7 kafli Flashcards
Teikingar hjálpa börnum að..
- Tjá hugmynfir, tilfinningar&áhugamál
- Þróa forskyn og sköpunarhæfni
- þjálfa samhæfingu sjónar og handa og ýmsar fín hreyfingar
- Finna til sín og styrkir sjálfsmynd þeirra
Fyrsta táknkerfið
- öll börn eru með eins táknkerfi
- Hringur, kross, kross á sjá, kassi
Mandala
Þegar 2 eða fleiri af þessum formum/táknum tangjast saman
Teiknistig
Krotstig 1-3 forskemastig 4-6 Skemastig 7-9 Byrjun raunsæis 9-11 Gervitúralismi 11-13 Gelgjuskeiðið 13-17
Krotstig
1-3ára
- Fremur hreyfileiki en teikning
- 20 ólíkar krotgerðir
- Allur handleggur, frá olnboga, úlliður
- Barnið efast ekki um getu sína til að teikna alla hluti og koma þeim á framfæri
Barnið efast ekki um getu sína til að teikna alla hluti og koma þeim á framfæri
Krotstig
Forskemastig
4-6 ára
- Sama skemað táknar ekki alltaf það sama
- Höfuðveran
- Alhæfingar t.d. afi=allir gamlirm menn. höfuðveran=allt fólk
- Fólk er út um allt a myndinni, engin grunnlína
- Listanotkun og staðsetning viljakennt.
Alhæfingar t.d. afi=allir gamlirm menn.
Forskemastig
Skemastig
7-9 ára
- -Skemun komin með merkingu
- Höfuðveran horfin, manneskja með búk,háls og hendur
- aukahlutir áberandi t.d.blóm
- Grunnlína kemur til sögunar
- Gagnsæi t.d. húsgögn inni í húsi
- Dýpt táknuð með 2 grunnlínum
- Kynjamunur í efnisvali byrjar um 5 ára
Gagnsæi t.d. húsgögn inni í húsi
Skemastig
Grunnlína kemur til sögunar
Skemastig
Byrjun raunsæis
9-11ára
- Barnið komið með “varðveilsuskilning”
- Sjálfsgagngrýni byrjar að draga úr sumum
- Myndirnar verða stífari, barnið vill ná að teika “eins og í alvöru”
- Smáatriði skipta meira máli og kynjamundur kemur fram í fatnaði og hárgreiðslu.
varðveilsuskilningur
Kemur á Byrjun raunsæis(9-11)
Barn komið með getu til að flokka og nota reglur
Grunnflötur kemur til sögunar og gagnsæi horfið
Byrjun raunsæis
Gervitúralismi
11-13ára
Natúralismi er að líka sem best eftir fyrirmynd
-Kallað “gervi” vegna þess að það byggir ekki á vali eins og hjá fullorðnum listamanni.
-Myndir endurspegla oft tilfinningar of dulda drauma
-Sjónarhorn fjölbreytt
-Skuggar notaðir til að fá fram fjarvídd
-Ekki allir ná þessu teiknistigi