6 kafli Flashcards
Winnicott, D.W.
Möguleikavið
Möguleikasvið
Er á ytri mörkum og innri heims
-Þar býr listin og i gegnum hana getum við tengst innri heim annarra og leyft öðrum að kynnast okkar innri heim.
Þar býr listin og i gegnum hana getum við tengst innri heim annarra og leyft öðrum að kynnast okkar innri heim.
Möguleikasvið
Barnamenning
Efni sem fullorðnir hafa samið eða útbúið fyrir börn með þarfir í huga s.s. barnabækur
-Það sem börn skapa og gera sér og öðrum gleði í leik of starfi.
Sköpunarhæfni skiptist í..
Aðhverf hugsun og sundurhverf hugsun
Aðhverf hugsun
Að leita að einu réttu svari eða lausn við tiltekinni spurningu eða vandamáli
Sundurhverf hugsun
Að leita að mörgum mismunandi lausnum við tiltekinni spurningu eða vandamáli
Sundurhverf hugsun, góð greind, innsæi, sveigjanleiki, sjálfstæð hugsun og sýni frumkvæði.
Einkenni skapandi fólks
Sköpunarferli
- Undirbúningur
- Meðganga
- Hugljómun
- Framkvæmd
1.undirbúningur
Upplýsingum eða hugmyndum safnað
2.Meðganga
Ómeðvituð úrvinnsla/leit að formi
3.hugljómun
“nú veit ég hvernig þetta á að vera”
4.framkvæmd
prófa og yfirfara lausnina
Leitarnám
- Byggir á því að börn uppgötvi lausnina sjálf og leiti sjálf að réttum svörum
- bækur ýta undir sköpunargáfu barnanna hugsanlega
Byggir á því að börn uppgötvi lausnina sjálf og leiti sjálf að réttum svörum
Leitarnám