10 kafli Flashcards
1
Q
Leikur í sögulegu ljósi
A
í leik endurtekur barnið athafnið forfeðra fyrir árþúsundum
2
Q
Skynfæra og hreyfileikir
A
- að ná valdi á hreyfingum sínum og samhæfa þær
- stöðug endurtekning og tilbrigði, æfingar
- barnið skríður, ýtir á undan sér, dregur
3
Q
Sköpunar og byggingarleikir
A
- Börn nota margskonar efni, allt snýst um að búa til, skapa
- Leir,litir, sandur, vatn, kubbar,skæri
4
Q
Þykjustu- og hlutverkaleikir
A
- Byggir á því að nota tákn og eftirhermur
- Hefst oftast um2,5árs en eru í hámarki 4-5ára
- endurspeglar reynslu barnsins
- börn virðast hafa djúpstæða innri þörf fyrir að endurtaka sömu leikina.
- útrás fyrir gleði sorg, reiði,kvíða, afbrýðisemi, blíðu og umhyggju
5
Q
Regluleikir
A
- Byrja um 5-6 ára of fla siðgæðis- og félagsþroska
- Fyrst fer hvert varn eftir “sínum reglum” og leikirnir flosna upp. með auknum þroska gengur betur að fara eftir föstum reglum.
6
Q
Boðskiptakenningar
A
Í leik þjálfa börn boðskipti án orða þ.e. látbragð og fá skilning á því að allir eru í mörgum hlutverkum á ævinni.
7
Q
Góð leikföng
A
- örva barn til virkni í leik
- tákn oft hluti úr umhverfinu
- stuðla að auknm þroska barnsins
- eru ekki hættuleg
- veita barni hæfilega erfið viðfangsefni
8
Q
Tilgangur leiks
A
Karl Groos: undirbúa börn undir fullorðinsárin
Charlotte og Karl Burne: koma eigin sköpun á framfæri
Claparede: í leik sérst hversu þroskað barnið er