3 kafli Flashcards

1
Q

5 meginkenningar sálfræðinnar

A
  1. Sálgreining
  2. Atferlishyggja
  3. Hugfræði
  4. Mannúðarsálfræði
  5. lífeðlisleg sálfræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sálgreining

A

Tilfinningar, dulvitund og persó´nú´leikinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Atferlisyggja

A

Nám, þjálfun og hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hugfræði

A

Hugsun, máltaka, samskiptaþroski og siðferðisþroski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mannúðarsálfræði

A

Sjálfsskilningur og lífsfylling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

lífeðlisleg sálfræði

A

Starfsemi heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sigmund Freud

A
  • Frumkvöðull í rannsóknum á sálarlífi
  • Bernskureynsla hefur áhrif á fullorðinsárin
  • Sálarlífið á rætur í líffræðilegri orku hvatanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

kynhvöt og árásarhvöt eru öflugastar

A

Sigmund Freud

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

5 aðalskeið Sigmundat Freud

A
Óral/munn 0-2
Anal/þermi 2-4
Fallískt/völsa 4-6
lægðar 6-12
Kynþroska 12-18
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þrískiptur persónuleiki (sigmund)

A

Það, sjálf, yfirsjálf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Það (id)

A

Aflvakinn, dýrslegar hvatir, heimta útrás, velíðunarlögmálið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjálf (ego)

A

Temur “þaðið” sáttasemjari, stjórnar hegðun, reyndir að draga úr kvíða með varnarháttum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Yfirsjálf (superego)

A

Viðmið og gildi samfélagsins

Andlegt ójafnvægi vegna spennu milli þaðsins og yfirsjálfins sem sjálfið ræður ekki við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Varnarhættir

A

Þróast vegna togstreitu á milli þaðsins og yfirsjalffinf í undirmeðvitundinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Bæling

A

Að muna ekki hvað gerist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afneitun

A

Að geta ekki séð hvernig hlutirnir eru hjá sjálfum sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Frávarp

A

Að sjá eigin veikleika í öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Afturhvarf

A

Að sýna viðbrögð fyrri æviskeiða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Ofurskynsemi

A

Að fást við eigin sársauka af hlutlausri fjarlægð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Réttlæting

A

Að benda á einhverjar ástæður aðrar en sjálfan sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Jean Piaget

A
  • Vitsmunaþroskinn
  • Áhrifamesti þroskasálfræðingur 20.aldarinnar
  • Taldi greind barna eðliseðlisólíka greind foreldra.
  • Taldi mikilvægt að nám hæfði alltaf því stigi sem barnið væri á
  • Taldi börn hafa meðfædda rannsóknarhvöt
  • Skipti vitsmunaþroskanum í 4stig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Taldi börn hafa meðfædda rannsóknarhvöt

A

Jean Piaget

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Stig vitsmunaþroskans

A
  1. Skynhreyfistig 0-2
  2. Foraðgerðastig 2-7
  3. Stig hlutbundinna aðgerða 7-12
  4. Stig formlegra aðgerða 12-17
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Skynhreyfistig

A

0-2

  • Samtenging skyn- og hreyfiskema
  • Frumskilningur á varanleika hluta
  • Athafnir verða marksæknar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Foraðgerða
2-7 - Táknbundin hugsun - sjálflæg hugsun - Fyrirbæri eru persónugerð - Varðveisluskilningur er ekki kominn - Halda að allir sjái heiminn eins og þau sjálf - sjá ekki sjónarhorn annarra - Geta illa raðað sér í stærðaröð
26
Stig hlutbundinna aðgerða
7-12 - skilningur á ólíkum sjónarhornum - varðveisluhugtakið þróast - Geta til að flokka áþreifanlega hluti
27
Stig formlegra aðgerða
12-16 - Lokastig hugsunar - vísindaleg rökhugsun kemur fram - Hæfni til að nota óhlutbundin hugtök - Gagnvirk íhugun(eins og í skák(
28
George Herbert Mead
Heimspekingur og félagssálfræðingur
29
George-sjálfsvitund
Að skilja að ég aðskilin umhverfinu | -Sjálfvitundin byrjar með notkun tákna um sig og að sjá sig aðkilinn umhverfi.
30
George-Sjálfsmynd
Við þróum sjálfsmynd í gegnum tákn, hlutverk og viðbrögð annarra. - Sér sig með augum annarra. Endurspeglast í hermileikjum - Tileinka sér væntingar út frá breiðari hóp, vinum, skóla og samfélaginu í heild.
31
Lawrence Kohlberg
Siðferðisskilningur | 6 stig
32
1.stig siðferðisskilnings
Rétt er það sem ég kemst upp með
33
2.sitg siðferðisskilnings
Rétt að koma vel fram við þá sem eru mér góðir
34
3.stig siðferðisskilnings
Rétt er það sem "öllum" finnst vera gott og særir engan. Almenningsálit skiptir miklu máli.
35
4.stig siðferðisskilnings
Opinberar reglur eru viðmiðin. Rétt hegðun er að uppfylla lagalega skyldu
36
5.stig siðferðisskilnings
Siðferðisleg og samfélagsleg lögmal s.s. boðorðin 10 stundum æðri lögum
37
6.stig siðferðisskilnings
Gullna reglan eða aðrar algildar siðareglur fremur en t.d. boðorðin 10
38
Gagngrýni í kenningar kohlberg
- skilningur og þroski er ekki það sama - Konur skora oftar á stigi 3 en karlar á stigi4 - Fáir sem eru á 5 og 6 stigi - Mælkvarðinn er ónákvæmur
39
Robert Selman
Samskiptaskilningur
40
þrep 0 samskiptaskilningur
- Börn eru sjálfhverf - vinátta er tilviljanakennd, óstöðug og háð henntugleika - Einblínt á ytri eiginleika
41
þrep 1 samskiptaskilningur
- Börn skilja að aðrir hafa annað sjónarmið en þau sjálf en geta samt bara beitt einu - Ekki er komin hæfni til að sjá sig með augum annarra - Eigingjörn vinátta "vinátta er til að hafa einhvern til að leika við" - vinátta er tímabundin og háð aðstæðum
42
þrep 2 samskiptaskilningur
- Börn átta sig á að aðrir sjái þau utan frá, geta séð sig með augum annarra. - Málamiðlanir til að halda í samskiptin - „ég verð stundum að gera eins og hann vill, svo hann vilji halda áfram að leika við mig“ - vinátta er tímabundin=samskipti
43
þrep 3 samskiptaskilningur
- Meðvitund um tvö sjónarhorn í einu og sjónarhóll þriðja aðila - sterkt eignarhald í vináttu - í vináttunni á að felast gagnkvæmur stuðningur og trúnaður og nauðsynlegt er að kynnast hinum aðilanum. - vinátta er skilgreind varanleg
44
þrep 4 samskiptaskilningur
- Hæfni til að skoða samskipti fólks frá sjonarhorni samfelagsins og taka áhrif hefða og reglna með reiknginn - vinátta gegnir mikilvægu hlutverki til mótun sjálfmyndar
45
þrep 5 samskiptaskilningur
- Vinátta felur í sér að styrkja hinn í átt að sínum eigin markmiðum - Ekki lengur neuðsynlegt að vera alltaf saman eða eins
46
Mannúðarsálfræði
maslow og rogers
47
Rogers
- Mannfólk þarfnast jákvæðra viðbragða frá umhverfinu til að persónuleikinn geti þroskast. - Samþykkið má ekki skilyrða, þá verður sjálfsvirðing einstaklingsins líka háð skilyrðum.
48
Þarfir einstaklingsins til að geta þroskast perónulega eru mikilvægar og þær mikilvægustu þarf að uppfylla á undan honum
Maslow
49
Þarfapíramídinn
``` Sjálfsbirting Virðing annarra Að tilheyra öðrum og vera elskaður Öryggi matur-hvíld-skól ```
50
Tilfinningaþroski
Togstreiti milli: - Þarfinnar fyrir sjálfstæði og samruna við aðra - Tvíbentra tilfinningar: elska og hata í senn
51
XXX kemur við að leysa úr togstreitunni. Að finna aftur og aftur málamiðlun milli andstæðra hvata.
Tilfinningaþroski
52
Tengslamyndunarkenning Bowlbys
- Órofin tengsl móður og barns fyrstu 2-3 árin eru nauðsynleg svo barnið geti tengst öðrum síðar. - Kenningin útbreidd 1950-70
53
Seinni tíma rannsóknir hana afsannað að:
- Börn geti ekki tengst síðar hafi tengslin við móður rofnað fyrstu árin. - Tengsl við móður séu þau einu sem dugi
54
Erfitt fyrir börn að missa tengsl við nánustu
- 17-mánaða - í lok 1árs - 2-3ára
55
Geðtengsl
Geðtengsl eru gagnkvæm tilfinningabörn við aðra manneskju sem hafa djúpstæð og langvarandi áhrif
56
Rnnsóknir um geðtengsl
- Sterkari geðtengsl föður og barns - meiri áhrif í uppeldinu - jákvæð áhrif á þroska barns - Sterk geðtengsl á báða foreldra
57
Sterk geðtengsl við báða foreldra
- meiri félagsfærni - meiri sjálfsagi - ábyrgð, ástúð, áreiðanleiki og jákvæð sjálfvitund - minni hegðunarvandamál
58
Samkennd
- Gerir manninn mennskan | - Snýst um hæfileikann til að lifa sig inn í aðstæður annarra og skilja hvernig þeim líður
59
Byggist á sjálfsvitund – því betur sem við þekkjum eigin tilfinningar því betur skiljum við tilfinningar annarra
Samkennd
60
Samkennd byggir á
- -Greind (komin yfir hugrænu sjálfhverfu) | - -Tilfinninganæmi(vantar hja siðblindum)
61
Þrennskonar uppeldi
Leiðandi Skipandi Afskiptalaust
62
Leiðandi uppeldi
Skýr mörk, lýðræði og hlýja= Börnin sjálfstæð, virk, opin, öguð og örugg
63
Skipandi uppeldi
Skýr mörk, einræði, refsingar og lítil hlýja=börnin tortrygginn, bæld, vansæld, þollaus, en með nokkuð sjálfstraust
64
Afskiptalaust uppeldi
Lítil mörk, frelsi, sinnuleysi en meiri hlýja en hjá skipandi foreldrum=börn lítið sjálftraust, lítill sjálfsagi og árásargjörn