3 kafli Flashcards
5 meginkenningar sálfræðinnar
- Sálgreining
- Atferlishyggja
- Hugfræði
- Mannúðarsálfræði
- lífeðlisleg sálfræði
Sálgreining
Tilfinningar, dulvitund og persó´nú´leikinn
Atferlisyggja
Nám, þjálfun og hegðun
Hugfræði
Hugsun, máltaka, samskiptaþroski og siðferðisþroski
Mannúðarsálfræði
Sjálfsskilningur og lífsfylling
lífeðlisleg sálfræði
Starfsemi heilans
Sigmund Freud
- Frumkvöðull í rannsóknum á sálarlífi
- Bernskureynsla hefur áhrif á fullorðinsárin
- Sálarlífið á rætur í líffræðilegri orku hvatanna
kynhvöt og árásarhvöt eru öflugastar
Sigmund Freud
5 aðalskeið Sigmundat Freud
Óral/munn 0-2 Anal/þermi 2-4 Fallískt/völsa 4-6 lægðar 6-12 Kynþroska 12-18
Þrískiptur persónuleiki (sigmund)
Það, sjálf, yfirsjálf
Það (id)
Aflvakinn, dýrslegar hvatir, heimta útrás, velíðunarlögmálið
Sjálf (ego)
Temur “þaðið” sáttasemjari, stjórnar hegðun, reyndir að draga úr kvíða með varnarháttum
Yfirsjálf (superego)
Viðmið og gildi samfélagsins
Andlegt ójafnvægi vegna spennu milli þaðsins og yfirsjálfins sem sjálfið ræður ekki við.
Varnarhættir
Þróast vegna togstreitu á milli þaðsins og yfirsjalffinf í undirmeðvitundinni
Bæling
Að muna ekki hvað gerist
Afneitun
Að geta ekki séð hvernig hlutirnir eru hjá sjálfum sér
Frávarp
Að sjá eigin veikleika í öðrum
Afturhvarf
Að sýna viðbrögð fyrri æviskeiða
Ofurskynsemi
Að fást við eigin sársauka af hlutlausri fjarlægð
Réttlæting
Að benda á einhverjar ástæður aðrar en sjálfan sig
Jean Piaget
- Vitsmunaþroskinn
- Áhrifamesti þroskasálfræðingur 20.aldarinnar
- Taldi greind barna eðliseðlisólíka greind foreldra.
- Taldi mikilvægt að nám hæfði alltaf því stigi sem barnið væri á
- Taldi börn hafa meðfædda rannsóknarhvöt
- Skipti vitsmunaþroskanum í 4stig
Taldi börn hafa meðfædda rannsóknarhvöt
Jean Piaget
Stig vitsmunaþroskans
- Skynhreyfistig 0-2
- Foraðgerðastig 2-7
- Stig hlutbundinna aðgerða 7-12
- Stig formlegra aðgerða 12-17
Skynhreyfistig
0-2
- Samtenging skyn- og hreyfiskema
- Frumskilningur á varanleika hluta
- Athafnir verða marksæknar
Foraðgerða
2-7
- Táknbundin hugsun
- sjálflæg hugsun
- Fyrirbæri eru persónugerð
- Varðveisluskilningur er ekki kominn
- Halda að allir sjái heiminn eins og þau sjálf
- sjá ekki sjónarhorn annarra
- Geta illa raðað sér í stærðaröð