4-8 Flashcards
4 ólíkar aðferðir við réttarkrufningu? innri skoðun
1) Virchow - einstök líffæri skoðuð, fjarlægð svo krufin frekar
2) Rokitansky - hvert líffæri krufið in situ
3) Lettulle - líffærin fjarlægð en masse, líffærablokkir hlutaðar niður, stök líffæri krufin
4) Ghon - líffærablokkir (3-5) fjarlægðar og stök líffæri svo krufin
sepsis bíókemía próf? (2)
1) CRP
2) prókalsitónin í augnvökva
er hægt að taka status, diff og blóðstorkupróf postmortem?
nei
afleiðingar hitaslags?
1) encephalopathia
2) rhabdomyolysa
3) bráð nýranbilun
4) ARDS
5) hjartavöðvaskemmdir
6) lifrarskemmdir
7) DIC
(þannig öll líffæri bara)
hver er dánarorsök í hitakrampa?
hjartsláttartruflun
lífeðlisleg áhrif ofkælingar á líkamann? (7)
1) stresshormón og aukin sympatísk virkni
2) perifer æðaherpingur
3) bþ hækkar
4) aukin hitaframleiðsla (skjálfti og skjaldkirtill)
5) þvagræsing
6) aukin blóðseigja
7) CNS dempun = aukin áhætta á stroke
4 stig ofkælingar
1) excitation 36-33°
- skjálfti, tachycard, verkir
2) adynamik 33-30
- minnkaður tónus, bradycard, öndunarbæling, perifer æðavíkkun
3) lömun 30-27
- vöðvastirðnun, aukin blóðseigja
- 70% mortalitet
4) skindauði <27°
- bradycard sem auðveldl VF, grunn öndun
>90% mortalitet
Úrskurðum dauða við
ofkælingu fyrst eftir
að ..?
búið er að hita viðk upp
SIDS áhættuþættir? (6)
1) legið á maganum
2) breitt yfir höfuð
3) sofið í rúmi með öðrum
4) reykingar móður
5) fyrirburi
6) vægar vírósur
SIDS stærstu verndandi þættir (2)
1) snuð
2) brjóstagjöf
SIDS triple risk hýpótesan? (3)
1) krítískt þroskaskeið
2) utanaðkomandi
3) innbyggður veikleiki (lífeðlis, anatómía, erfðir)
hvaða dánarorsakir er ekki hægt að útiloka í SIDS rannsókn? (6)
1) kæfing
2) primer banvæn hjartsláttartruflun
3) drukknun
4) ofhitnun
5) flogakrampi
6) starfsbilun í heilastofni
dæmigerðar breytingar í SIDS? (5)
1) blóðlituð froða í vitum
2) punktblæðingar á fleiðru og hóstarkirtli
3) lungu þung með intraalveolar blæðingum
4) tóm þvagblaðra
5) greinilegir eitlar
hvað veldur náttúrulegum skyndidauða hjá börnum? (4)
1) alvarlegar sýkingar (bronkiolit, lungnabólga, HHB..)
2) metabólískir sjúkdómar (oxun fitusýra, pýrúvat DH skortur..)
3) Æxli (heila, mjúkvefja)
4) mismyndanir (hjarta, arnold chiari..)
hvað veldur ónáttúrulegum skyndidauða hjá börnum? (4)
1) vanræksla
2) shaken baby sx
3) eitrun
4) munchausen by proxy
hvað brennur í 2° bruna?
epidermis og hluti dermis (hlutþykkt)