1_Réttarefnafræði Flashcards
helstu rannsóknaraðferðir í réttarefnafræði? (5)
1) gasgreining (gas chromatography)
2) vökvagreining (liquid chromatography)
3) massagreining (mass spectrometry)
4) mótefnatengdar mælingar (ELISA, FPIA, EMIT, RIA)
5) ljósfallsmælingar CO og cynaíð
blóðsýni til leitar að lyfjum og eiturefnum? (2)
1) útæðablóð (v. femoralis 20 mL)
2) hjartablóð 20 mL
hvenær taka magainnihald?
ef töfluleifar eða annað grunsamlegt sést
hvernig eru lifrarsýni?
25 g úr hægra blaði
sýni í sérstökum tilvikum? (12)
1) húð (t.d. stungufar)
2) gall
3) heili (ennisblað 25 g)
4) augnvökvi
5) lunga
6) nýra
7) hár
8) vöðvi
9) blóðsegi
10) strok úr nefi
11) mænuvökvi
12) sprautur á vettvangi
erfiðleikar við túlkun á lyfjamælingum post mortem? (5)
1) milliverkanir lyfja
2) breytingar verða á styrk post mortem
3) lélegt samhengi blóðstyrks og eiturverkunar
4) upplýsingar skortir um styrk við eitranir
5) þolmyndun einstakl ekki þekkt
hvað veldur breytingum á styrk efna í blóði post mortem? (5)
1) efni sem dreifast geta síast úr vefjum í blóð og valdið hækkun! á blóðstyrk
2) efni geta síast úr magasekk yfir í blóð og valdið hækkun!
3) efni sem eru óstöðug geta brotnað niður og valdið lækkun! (kókaín, etanól, metýlfenídat)
4) etanól og cyanið geta myndast í blóði post mortem
5) efni geta borist í blóð með mengun við sýnatöku
hvað veldur cyaníð eitrun?
reykeitrun
hvernig myndast etanól í blóði post mortem?
við gerjun glúkósa (aðeins ef líkið er töluvert rotið)
hvað vekur grun um post mortem etanólmyndun?
vottur af etanóli í blóði, en ekkert í þvagi
hvað getur skorið út um hvort etanól sé post eða ante mortem?
mæling í augnvökva