17-20? Flashcards
Eftir réttarkrufningu ritar hver dánarvottorð?
réttarlæknir
Eftir sjúkrahúskrufningu/klíníska krufningu gefur meinafræðingur út PAD en hver ritar dánarvottorðið?
sá klíníski læknir sem pantaði krufninguna
Ef krufning fer ekki fram hver ritar dánarvottorðið?
meðhöndlandi/ábyrgur læknir eða sá læknir sem staðfestir andlátið
dæmi um dánarorsakir sem eru ekki gildar í vottorði? (7)
1) asystole
2) hjartastopp
3) cardiopulmonary arrest
4) cardiorespiratory arrest
5) PEA
6) respiratory arrest
7) ventricular fibrillation
raða þessu í Ia-d:
æðakölkun, hjartadrep, kransæðastífla, hjartatamponad
Ia hjartatamponad
Ib hjartadrep
Ic kransæðastífla
Id æðakölkun
ytri dánarorsök gerir kröfu um að hvaða uppl séu skráðar? (4)
1) dánaratvik (sjálfsvíg, slys, manndráp, ekki vitað)
2) Vettvangur (heimili, vinnustaður)
3) við hvaða athöfn (vinna, umferð, íþróttir)
4) nánar (fall á jafnsléttu, úr hæð, bílstjóri, farþegi)
við ónáttúrulegan dauðdaga á að nefna hvaða skref í ferlinu?
1) ytri atburður (stunguáverki í brjóst)
2) mikilverðasta afleiðing atburðarins (rof á hjarta)
3) banvæna ferlið (hemopericardium)
dæmi um ytri áhrif dauða? (8)
1) mekanískir áverkar
2) köfnun
3) skortur á næringu og vökva
4) of hátt eða lágt hitastig
5) barotrauma (þrýstingsmunur)
6) raflost og eldingar
7) geislun
8) eitrun
undirbúningur á sjúkrahúsum fyrir réttarkrufningu? (4)
1) skilja allt eftir (æðaleggi, PEG sondu, þvaglegg)
2) Skrá öll inngrip þmt endurlífgun
3) skrá öll lyf við endurlífgun
4) EKKI setja hálsspöng
á að tilkynna til lögreglu dauðsfall þar sem grunur er um slys eða óviljaverk?
já
hvenær á að tilkynna til lögreglu dauðsfall á BMT?
Ef það verður innan við 24 klst. frá innlögn á bráðamóttöku, hafi ekki á þeim tíma fengist fullnægjandi skýring á andlátinu
hvenær á að tilkynna til lögreglu fæðingu andvana barns (>22v og >500g)?
þegar það er saga er um áfengismisnotkun og/eða eiturlyfjaneyslu móður
leiðir atvik sem er tilkynningaskylt til lögreglu alltaf til réttarkrufningar?
nei
ef maður er kvaddur til líkskoðunar, hvenær á að hringja í lögregluna? (4)
ef:
1) grunur um refsivert athæfi
2) finnst látinn
3) dauðsfall er óvænt
4) grunur um mistök í læknismeðferð
orsakir fyrir skyndidauða? 3 líffæri
1) hjarta! og æðar
2) lungu
3) MTK
orsakir í hjarta fyrir skyndidauða? (8)
1) akút insufficiens vegna kalkaðrar kransæðaþrengingar
2) hjartadrep
3) kardiomyopatia
4) myokardit
5) lokusjúkdómar
6) arytmiur
7) hjartagallar (aðallega kransæðagallar)
8) æxli í hjarta
Algengasta dánarorsök í vestrænum heimi
blóðþurrðarsjúkdómur í hjarta