17-20? Flashcards

1
Q

Eftir réttarkrufningu ritar hver dánarvottorð?

A

réttarlæknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eftir sjúkrahúskrufningu/klíníska krufningu gefur meinafræðingur út PAD en hver ritar dánarvottorðið?

A

sá klíníski læknir sem pantaði krufninguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ef krufning fer ekki fram hver ritar dánarvottorðið?

A

meðhöndlandi/ábyrgur læknir eða sá læknir sem staðfestir andlátið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

dæmi um dánarorsakir sem eru ekki gildar í vottorði? (7)

A

1) asystole
2) hjartastopp
3) cardiopulmonary arrest
4) cardiorespiratory arrest
5) PEA
6) respiratory arrest
7) ventricular fibrillation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

raða þessu í Ia-d:

æðakölkun, hjartadrep, kransæðastífla, hjartatamponad

A

Ia hjartatamponad
Ib hjartadrep
Ic kransæðastífla
Id æðakölkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

ytri dánarorsök gerir kröfu um að hvaða uppl séu skráðar? (4)

A

1) dánaratvik (sjálfsvíg, slys, manndráp, ekki vitað)
2) Vettvangur (heimili, vinnustaður)
3) við hvaða athöfn (vinna, umferð, íþróttir)
4) nánar (fall á jafnsléttu, úr hæð, bílstjóri, farþegi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

við ónáttúrulegan dauðdaga á að nefna hvaða skref í ferlinu?

A

1) ytri atburður (stunguáverki í brjóst)
2) mikilverðasta afleiðing atburðarins (rof á hjarta)
3) banvæna ferlið (hemopericardium)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

dæmi um ytri áhrif dauða? (8)

A

1) mekanískir áverkar
2) köfnun
3) skortur á næringu og vökva
4) of hátt eða lágt hitastig
5) barotrauma (þrýstingsmunur)
6) raflost og eldingar
7) geislun
8) eitrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

undirbúningur á sjúkrahúsum fyrir réttarkrufningu? (4)

A

1) skilja allt eftir (æðaleggi, PEG sondu, þvaglegg)
2) Skrá öll inngrip þmt endurlífgun
3) skrá öll lyf við endurlífgun
4) EKKI setja hálsspöng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

á að tilkynna til lögreglu dauðsfall þar sem grunur er um slys eða óviljaverk?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvenær á að tilkynna til lögreglu dauðsfall á BMT?

A

Ef það verður innan við 24 klst. frá innlögn á bráðamóttöku, hafi ekki á þeim tíma fengist fullnægjandi skýring á andlátinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvenær á að tilkynna til lögreglu fæðingu andvana barns (>22v og >500g)?

A

þegar það er saga er um áfengismisnotkun og/eða eiturlyfjaneyslu móður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

leiðir atvik sem er tilkynningaskylt til lögreglu alltaf til réttarkrufningar?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

ef maður er kvaddur til líkskoðunar, hvenær á að hringja í lögregluna? (4)

A

ef:

1) grunur um refsivert athæfi
2) finnst látinn
3) dauðsfall er óvænt
4) grunur um mistök í læknismeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

orsakir fyrir skyndidauða? 3 líffæri

A

1) hjarta! og æðar
2) lungu
3) MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

orsakir í hjarta fyrir skyndidauða? (8)

A

1) akút insufficiens vegna kalkaðrar kransæðaþrengingar
2) hjartadrep
3) kardiomyopatia
4) myokardit
5) lokusjúkdómar
6) arytmiur
7) hjartagallar (aðallega kransæðagallar)
8) æxli í hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Algengasta dánarorsök í vestrænum heimi

A

blóðþurrðarsjúkdómur í hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvernig er að greina ofurferskan infarkt (<30mín) morfólógískt?

A

ómögulegt nánast

19
Q

hvernig hjartainfarkt er léttast að greina morfólógískt?

A

1/2 - 7 daga gamlan

20
Q

er hægt að aldrusgreina hjartadrep míkrómorfólógískt?

A

21
Q

hverjar eru afleiðingar hjartadreps? (9)

A

1) banvæn arythmia
2) bráð hjartabilun
3) rof á hjarta með hjartaþröng (tamponade)
4) gúlmyndun á slegli
5) segamyndun í slegli
6) dressler heilkenni
7) rof á papillarvöðva með bráðri míturlokubilun
8) krónísk hjartabilun
9) örmyndun

22
Q

orsakir í kransæðum fyrir skyndidauða? (7)

A

1) intromyocardial æðaþrengingar
2) myocardial bridging (meðfæddur galli þar sem kransæð fer inn í hjartavöðvann)
3) coronary spasm
4) coronary dissection
5) bland-white-garland sx (vi kransæð kemur frá tr pulmonaris)
6) kransæð með intertruncal course
7) rofinn kransæðargúll

23
Q

orsakir í hjartalokum fyrir skyndidauða? (3)

A

1) þrengingar á lokum (sérsaklega ósæðarloku) (áunnið eða meðfætt=bikuspid og kalkar snemma)
2) mitralprólaps
3) rheumatiskar skemmdir á hjartalokum (óvanalegt vestrænt)

24
Q

hvað veldur dauðsfalli í endocarditis? (3)

A

1) fjölmargar septískar embolíur og sepsis
2) akút inflammatorisk kardiomyopatia
3) lokuskemmdir og lokudefekt með akút lokubilun

25
Q

hvað er oftast á bakvið myocarditis?

A

Oftast viralt ( enteroveirur, adenoveirur, EBV)

26
Q

hvað eru kardiomyopatiur? (2)

A

1) misleitur flokkur sjúkdóma í hjartavöðva sem valda mekanískri eða raflífeðlisfræðilegri truflun á starfi hjartans
2) oftast með ventricular hypertrophiu eða víkkun
(dæmi eru HCM, DCM, amyloidosis, hemochromatosis)

27
Q

hver er algengasti þekkti genatiski hjartasjúkdómurinn?

A

hypertrophic cardiomyopathy

28
Q

orsakir fyrir DCM? (4)

A

1) gen
2) víral
3) ónæmis
4) áfengi

29
Q

í DCM er mikil hætta á..?

A

illkynja takttruflunum

30
Q

Krufning
Þungt hjarta með flest eða öll hólf víkkuð
Eðlilegur eða þunnur veggur,
Histó: mjóar hjartafrumur, bandvefsaukning, litlir bólgufókusar, KBN

hvað er þetta?

A

DCM

31
Q

hvað er ARVC?

A

Arrhytmogenic right ventricular cardiomyopathy

genatískt og orsök skyndidauða hjá ungmennum

32
Q

hvernig morfologiu skilja takttruflanir eftir sig?

A

ekki neina sértæka en stundum hægt að benda á patóanatómískar forsendur takttruflana í krufningu

33
Q

hvernig takttruflanir valda skyndidauða? (6)

A

1) asystole
2) PEA
3) VF
4) Long og short QT sx
5) catecolaminergic polymorphic ventricular tachycardia (CPVT)
6) Brugada sx

34
Q

æðar sem geta valdið skyndidauða? (6)

A

1) aorta
2) iðraæðar með garnadrepi og sepsis
3) utanlegsfóstur með rofi á eggjaleiðara og blæðingu í kviðarhol
4) A. basilaris trombus
5) aorto-esophageal fistula
6) aorto-enteric fistula

35
Q

banvænt lungablóðrek? (5)

A

samstundis:

1) söðulembolía (í truncus pulmonaris
2) embolíur í báðum lungnaslagæðum

(ekki samstundis):

3) einstaka eða fjölmargar meira perifert í æðunum
4) lungnainfarktar
5) organiseraðir blóðsegar

36
Q

Hvað er SUDEP? (2)

A

1) sudden unexpected death in epilepsy

2) ekki vegna áverka, drukknunar og engin patóanatómísk orsök

37
Q

hvernig heilablæðing veldur oftast tafarlausum dauða?

A

massív basal SAH

38
Q

intracerebral blæðingar sem valda dauða? (2)

A

1) rof á gúl eða AVM

2) blæðingar í æxli eða drepsvæði

39
Q

dánarorsakir í meltingarvegi? (9)

A

1) æðahnútar í vélinda
2) mallory weiss
3) maga skeifugarnar sár
4) akút hemorrhagískur pancreatit
5) Boerhaave sx ->rof
6) malignitet -> rof
7) gangrenous appendicit -> rof
8) perforerað divertikel
9) stranguleruð hernia

40
Q

dánarorsakir í innkirtlakerfi?

A

1) DKA
2) HHS
3) hypoglykemia
4) addisonskrísa

41
Q

klínískar kríteríur sepsis? (4)

A

1) HBK>12þús eða <4þús
2) ÖT>20
3) Hiti >38 eða <36
4) HR >90

42
Q

morfológía eftir sepsis? (6)

A

1) hraðari rotnun
2) Splenitis
3) fibrin þrombar
4) fleiri neutrofilar
5) fókusinn?

6) ef DIC þá mikroinfarktar, punktblæðingar og ARDS í lungum og blæðingar

erfitt

43
Q

hvernig krabbamein er orsök skyndidauða? (2)

A

1) Mx í hjarta

2) Glioblastoma multiforme

44
Q

anafylaxis við krufningu? (5)

A

1) ofþanin lungu og slímtappar
2) punktblæðingar
3) bjúgur í koki
4) tryptasi á PM bíókemiu
5) mastfrumur í milta