12-13 Flashcards
hver eru algengustu brotin á höfði?
línulaga brot (oftast á hvirfilbeinum)
útskýra reglu Puppes?
brotlína getur ekki vaxið þvert yfir fyrirliggjandi brotlínu (segir manni þá í hvaða tímaröð brotin hafa orðið)
hver er hættan af línulaga broti á gagnaugabeini?
áverki á arteria meningea media og epidural blæðingu
hver er hættan af línulaga broti á hnakkabeini?
rof á bláæðasinusum og subdural blæðingu
Línulaga brot hafa tilhneigingu til að vaxa
í..?
kraftstefnuna og í átt að veikari hlutum höfuðkúpunnar
við línuleg brot í kúpu hjá börnum, Áður en saumar höfuðbeinanna hafa
beingerst getur orðið..?
diastasi á saumunum í stað eða í samfélagi við línuleg brot
hvernig eru línuleg brot í kúpuBOTNI? (2)
1) ant-post lega
2) geisla í átt að foramen magnum og jafnvel cella turcica
hvað er hinge fracture?
þegar mikið hliðarhögg veldur þverlægu broti gegnum fossa media þannig að fremri og aftari hluti höfuðkúpu aðskiljast (banvænt)
hvað er ring fracture?
þegar axial kraftur veldur því að hálshryggur keyrist upp í kúpuna og brýtur fossa posterior umhverfis foramen magnum
(fall á rass úr hæð eða högg á hvirfil)
fylgikvillar kúpuBOTNSbrots? (4)
1) blæðing inn í miðeyra, jafnvel út um hlust
2) racoon eyes
3) blæðing inn í munn og nefkok
4) ásvelging blóðs, (mikilvægast!)
3 tegundir af herniation vegna innankúpublæðingar?
1) transtentorial/uncal (medial temporal lobe færist)
2) Tonsillar (cerebellum fer niður í foramen magnum)
3) subfalcine (unilateral cerebral lesion)
hvað er duret blæðing?
þegar hröð asymmetrísk fyrirferð (blæðing) veldur blæðingu í heilastofni
hvaða blæðing er týpísk í talk and die syndrome?
epidural blæðing
lýsa epidural blæðingu? (4)
1) blæðing milli dura og kúpubeins
2) tengist oftast höfuðkúpubroti
3) týpískt linsulaga
4) algengast temporalt/parietalt
hvar er subdural blæðing?
milli dura mater og arachnoid mater
hvaða æðar blæða í subdural?
bridging veins
hvar er subarachnoid blæðing?
milli arachnoidea og pia
Í tengslum við trauma eru subarach
blæðingar vanalegastar sem
þáttur í..?
contre-coup áverka
heilahristingur er einnig kallað?
commotio cerebri (concussion)
klínísk greining á heilahristingi? (3)
1) meðvitundarleysi < 1 klst
2) retrograd/anterograd minnisleysi
3) ógleði og uppköst