Vítamín Flashcards

1
Q

B3 (Níasín)

A
Hluti af NAD og NADH (oxun/afoxun)
Myndast að hluta frá tryptófan
Sést aðallega við aukin efnaskipti tryptófan eða minnkað frásog:
- carcinoid heilkenni
- hartnup sjúkdómur
Skortur: Pellagra

Rannsókn: metabólítar í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hartnup sjúkdómur. Hvað?

A

Truflað frásog nokkurra amínósýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

B6 Pýridoxín

A

Amínósýruefnaskipti, hem myndun
Aukin þörf ef gefið er ísóníasíð -> skortur
Skortseinkenni: dermatitis, angular stomatitis

Rannsókn: pýridoxal fosfat í heilblóði, AST í RBK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fólínsýra

A

Flutningur á einkolefnishópum, hlutverk við myndun A, G og T basa -> myndun DNA og RNA
Fyrirbyggir opna MTK kgalla í fóstrum
Skortur oft í alkóhólneyslu, eldra fólk (lélegt mataræði) og ef aukin þörf: meðganga, hvítblæði, hemólýtísk anemía, malabsorption, lyf (t.d. metótrexat, fenýtóín, prímidón)
Er í ávöxtum og grænmeti
Skortur: megalóblastísk anemía

Rannsóknir: S-fólat, RBK-fólat (metur betur birgðir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

B12 kóbalamín

A

Kófaktor f. hómócystein í methíónín (fólatefnaskipti) og metýlmalonýl CoA í succinýl-CoA
Fæst úr dýrum en ekki plöntum (kjöt, mjólkurmatur)
Skortur veldur truflun á myelíni -> peripheral neuropathia m.a.
Orsakir skorts: Pernicious anemía, postgastrectómía, ofvöxtur baktería í meltingarvegi, terminal ileum, grænmetisfæði

Rannsóknir: S-B12, S-metýlmalónat (hækkar við B12skort), P-hómócystein (hækkar)
Schillingspróf mælir hvort frásog geislamerkts B12 sé skert
Autoantibody (þessi eru í anemia pernicosa)
- gegn parietal frumum (ósértækt)
- gegn intrinsik faktor (sértækt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

B12 binst hvaða próteinum í plasma?

A

Transkóbalamín II (flutningsprótein) -> virka form B12
Önnur kóbalófílín : ekki virkt form B12
- mælum þetta bæði ef grunur um skort

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað hækkar við B12 skort?

A

S-metýlmalónat

P-hómócystein (hækkar líka við fólatskort)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað mælir Schillingspróf?

A

Hvort frásog geislamerkts B12 sé skert

- lítið notað í dag því hin prófin eru þægilegri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vítamín A

A

Eitrunareinkenni: hárlos, höfuðverkur, sjóntruflun, lifrarskemmd
Skortur vegna ónægrar inntöku, lifrarsjúkdóms, fitumalabsorption
Skortur einkenni: náttblinda og fokkar í slímhúð

Rannsókn: serum retinólmæling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vítamín E

A

Skortur einkenni: hemólýtísk anemía, taugasjúkdómseinkenni
Eitrun veldur háum BP

Mælt í sermi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vítamin K

A

Virkni: Gamma karboxýlering, mikilvægt í blóðstorku og beinbúskap
Mælt með próthrombín tíma (PT) – þetta er næmt fyrir þessum blóðstorkuþáttum, sérstaklega 7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Zink

A

Kófaktor fyrir mörg ensím og umritunarþætti (myndun próteina og DNA)
Skortur einkenni: dermatitis, sár gróa hægt
Skortur orsakir: langvarandi parenteral næring (án supplementeringar) og acrodermatitis enteropathica frásogsgalli

Rannsókn: S-Zink hjá fastandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fosfat

A

Skortur í illa nærðum t.d. alkóhólneysla eða lítil neysla kolvetna
Skortur veldur truflun á glýkólýsu sem truflar mest vöðva, RBK og heila
Getur haft áhrif ef verið er að endurnæra einhvern

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

C-vítamín

A

antioxidant
sér um hydroxýleringu á prólíni og lýsíni í collagen
efnaskipti katekólamína, myndun gallsýra
skortseinkenni: skyrbjúgur (truflun í myndun kollagens), minna sýkingarviðnám og vernd slímhúða

rannsókn: mælt í plasma og RBK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

B1 (þíamín)

A

efnaskipti tengd orkubúskap
alkóhól truflar frásog
skortseinkenni: beri-beri = peripheral neuropathia, MTK einkenni - high output hjartabilun

rannsókn: transketólasi í RBK (B1 er kófaktor), bein mæling á Þ-þíamín pyrofosfati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

B2 (ríbóflavín)

A

hluti af FMN og FAD -> orkuefnaskipti og öndunarkeðja
skortseinkenni: cheilosis, glossitis, dermatitis, anemia

rannsókn: glútaþíón redúktasi í RBK

17
Q

Prótein - orku vannæring

A

Marasmus

Kwashiorkor

18
Q

Marasmus er hvað?

A

ónógt prótein- og orkuinnihald (vannæring)

horaður, húð og bein

19
Q

Kwashiorkor er hvað?

A

afleiðing vannæringar

- edema, fitulifur

20
Q

Hvað getur valdið S-albúmín lækkun?

A

lifrarsjúkdómur
próteintap
bólgusvörun
sterameðferð

21
Q

Þættir sem hafa áhrif á styrk S-transferríns?

A

járnbúskapur
hormón
bólga lækkar gildi

22
Q

Transthyretín (prealbúmín)

  • af hverju gagnlegt
  • hvað veldur breytingum á styrk?
A
  • stuttur helmingunartími (1-2 dagar), gagnlegt til að fylgjast með breytingum
    lækkun:
  • lifrarsjúkdómur, próteintap, bólgusvörun
    hækkun:
  • sterameðferð
23
Q

Eitilfrumur í blóði lækka vegna?

A
vannæringar
bólgusvörunar
sterameðferðar
ónæmisbælingar
krabbameins