Inngangur Flashcards
Munur á plasma og sermi
Sermi er unnið úr blóði sem hefur verið leyft að storkna en plasma er úr glasi með anticoagulant í og er því frumulausi hluti blóðs (aka sermi?) með storkuvaranum í
7 sampling errors
- blóðtökutækni -> heamolysis -> K+ hækkun t.d.
- of langur stasi -> vatn fer í interstitium svo serum eða plasma er concentrerað -> fölsk hækkun á próteinum og próteinbundnum efnum
- of lítið af sýni
- röng tímasetning
- rangt ílát fyrir sýni
- rangur tökustaður - t.d. neðan við intravenous drip
- röng geymsla - blóðsýni geymt of lengi sýnir hækkar K+, phosphate og red cell enzymes vegna leka úr innanfr. vökva
Hvað gerir fluoride við blóð?
inhibits glycolysis
EDTA er notað í?
Anticoagulant sem notaður er þegar skoða á lípíð
-> lækkað calcium en hækkað K+
skilgreining á precision og accuracy
precision: reproducibility á þessari aðferð
accuracy: hversu nálægt réttu gildi er niðurstaðan
skilgreining á analytical sensitivity og specificity
sensitivity: hversu lítið af efninu er hægt að greina
specificity: hversu vel er greint á milli þessa efnis og annarra
- ath að rugla analytical sensitivity og specificity ekki við test sensitivity og specificity
skilgreining á test specificity og sensitivity
specificity: hveru oft fæst neikvæð niðurstaða í heilbrigðum (þ.e. neikvætt hjá þeim sem ekki eru með sjúkdóm)
sensitivity: hversu oft fæst jákvæð niðurstaða í óheilbrigðum (þ.e. jákvætt hjá þeim sem eru með sjúkdóm)
- ath að rugla analytical sensitivity og specificity ekki við test sensitivity og specificity
skilgreining á meinefnafræði
Notkun lífefna-, sameinda-, og frumulíffræðilegra hugtaka og aðferða til skilnings og mats á heilsu manna og sjúkdómum.
3 ástæður fyrir breytileika í tjáningu gena
- erfðabreytileiki í stýriröðum
- utangenaerfðir t.d. metýlun
- eintakafjöldabreytileiki hjá erfðaefni
4 rannsóknir til að finna lífefnafræðilegar orsakir sjúkdóma
- lífefna- og sameindafræðirannsóknir
- næringarrannsóknir
- erfðarannsóknir
- faraldsfræðirannsóknir
sjúkdómar stafa af..
..vanhæfni einstaklinga til að aðlagast umhverfi sínu
-> álag -> vefjaskemmdir
EDTA
storkuvari
chelation á dívalent katjónum sem eru nauðsynlegar fyrir núkleasa -> gott fyrir DNA sýni
– frumur drepast í EDTA
heparín
storkuvari
hindrar örvun thrombíns
– frumur lifa í heparíni
preservatífir storkuvarar
ath. taka dæmi
t.d. flúoríð og sítrat
inhiberar glýkólýsu
– notað með storkuvara t.d. oxalati eða EDTA
munur á styrk efna milli bláæða og slagæðablóðs
slagæðablóð: hár blóðsykur og súrefni
bláæðablóð: hátt laktat og ammoníak