Core biochemistry Flashcards
Dreifing vatns í líkamanum:
2/3 = intracellular fluid
1/3 = extracellular fluid og þar af..
.. 1/4 = plasma
.. 3/4 = interstitial fluid
Dreifing anjóna og katjóna í ICF og EFC
ECF: aðallega Na+ og Cl- og HCO3- (bikarbónat)
ICF: aðallega K+ og prótein og phosphate
Hækkun í urea og creatinine bendir til?
Minnkaðs glomerular filtration rate
Osmolal gap skilgreining
Munur á milli mælds og reiknaðs osmolality
Formúla til að reikna serum osmolality:
serum osmolality [mmol/kg] = 2 x serum [sodium] [mmol/L]
Hvort er hærri styrkur próteins í blóði eða interstitium?
Blóði (oncotic pressure)
ADH (antidiuretic hormone) = AVP (arginine vasopressin)
stýrir vatnsseytun nýrnanna
2 hormón sem stýra Na+ útskilnaði
aldosterone ANP (atrial natriuretic peptide)
Aldosterone áhrif
minnkar Na+ útskilnað með því að auka Na+ endurupptöku í “renal tubules” á kostnað K+ og H+ jóna
= Na+ endurupptekið -> K+ og H+ meira útskilið
– örvar líka spörun Na+ um svitakirtla og slímfrumur í ristli
Örvun aldosterons
Rúmmál ECF
- sérhæfðar frumur í juxtaglomerular apparatus nýrungs skynja lækkun í BP og seyta reníni -> aldosterón
Hvaðan er aldósteróni seytt?
Glomerular zone of the adrenal cortex
ANP (atrial natriuretic peptide) er seytt hvaðan?
Aðallega frá cardiocytes i right atrium
ANP gerir hvað?
Eykur útskilnað Na+ í þvagi
Líklega gegnir hlutverki í stjórn á ECF rúmmáli og Na+ jafnvægi
Pseudohyponatremia
Sjúklingar með alvarlega hyperproteinemiu eða hyperlipidemiu hafa minna hlutfall vatns í plasma. Ekki gert ráð fyrir því við rannsóknir og því er hlutfall Na+ reiknað af öllu plasma en ekki bara vatninu -> hyponatremia
- eðlilegt serum osmolality hjá sjúklingi með alvarlega hyponatremiu er mjög líklega psuedohyponatremia
SIAD
syndrome of inappropriate antidiuresis
verður vegna ofseytingar á ADH (vasopressin)
- t.d. vegna sýkingar, malignancy, chest disease, trauma
High plasma osmolality orsakir aðrar en hypernatremia
increased urea in renal disease
hyperglycaemia in diabetes mellitus
the presence of ethanol or some other ingested substance
Orsakir hyperkalemiu
increased intake
redistribution
decreased excretion
Insúlínáhrif hvar?
Insúlín örvar upptöku K+ í frumur og er mikilvægt í meðferð á hyperkalemíu
Hyperkalaemic periodic paralysis
rare familial disorder
autosomal dominant inheritance
endurtekin köst af vöðvaveikleika eða lömun