Core biochemistry Flashcards

1
Q

Dreifing vatns í líkamanum:

A

2/3 = intracellular fluid
1/3 = extracellular fluid og þar af..
.. 1/4 = plasma
.. 3/4 = interstitial fluid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dreifing anjóna og katjóna í ICF og EFC

A

ECF: aðallega Na+ og Cl- og HCO3- (bikarbónat)
ICF: aðallega K+ og prótein og phosphate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hækkun í urea og creatinine bendir til?

A

Minnkaðs glomerular filtration rate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Osmolal gap skilgreining

A

Munur á milli mælds og reiknaðs osmolality

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Formúla til að reikna serum osmolality:

A

serum osmolality [mmol/kg] = 2 x serum [sodium] [mmol/L]

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvort er hærri styrkur próteins í blóði eða interstitium?

A

Blóði (oncotic pressure)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

ADH (antidiuretic hormone) = AVP (arginine vasopressin)

A

stýrir vatnsseytun nýrnanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

2 hormón sem stýra Na+ útskilnaði

A
aldosterone
ANP (atrial natriuretic peptide)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aldosterone áhrif

A

minnkar Na+ útskilnað með því að auka Na+ endurupptöku í “renal tubules” á kostnað K+ og H+ jóna
= Na+ endurupptekið -> K+ og H+ meira útskilið
– örvar líka spörun Na+ um svitakirtla og slímfrumur í ristli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Örvun aldosterons

A

Rúmmál ECF

- sérhæfðar frumur í juxtaglomerular apparatus nýrungs skynja lækkun í BP og seyta reníni -> aldosterón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaðan er aldósteróni seytt?

A

Glomerular zone of the adrenal cortex

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

ANP (atrial natriuretic peptide) er seytt hvaðan?

A

Aðallega frá cardiocytes i right atrium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

ANP gerir hvað?

A

Eykur útskilnað Na+ í þvagi

Líklega gegnir hlutverki í stjórn á ECF rúmmáli og Na+ jafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Pseudohyponatremia

A

Sjúklingar með alvarlega hyperproteinemiu eða hyperlipidemiu hafa minna hlutfall vatns í plasma. Ekki gert ráð fyrir því við rannsóknir og því er hlutfall Na+ reiknað af öllu plasma en ekki bara vatninu -> hyponatremia
- eðlilegt serum osmolality hjá sjúklingi með alvarlega hyponatremiu er mjög líklega psuedohyponatremia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

SIAD

A

syndrome of inappropriate antidiuresis
verður vegna ofseytingar á ADH (vasopressin)
- t.d. vegna sýkingar, malignancy, chest disease, trauma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

High plasma osmolality orsakir aðrar en hypernatremia

A

increased urea in renal disease
hyperglycaemia in diabetes mellitus
the presence of ethanol or some other ingested substance

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Orsakir hyperkalemiu

A

increased intake
redistribution
decreased excretion

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Insúlínáhrif hvar?

A

Insúlín örvar upptöku K+ í frumur og er mikilvægt í meðferð á hyperkalemíu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hyperkalaemic periodic paralysis

A

rare familial disorder
autosomal dominant inheritance
endurtekin köst af vöðvaveikleika eða lömun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvenær sést lækkað osmólalítet?

A

Eingöngu við hyponatremíu

21
Q

4 orsakir metabólískrar acidósu

A
  • aukin myndun H+ jóna
  • inntaka sýru
  • minnkaður útskilnaður H+
  • tap á bíkarbónati
22
Q

Orsakir fyrir metabólískri acidósu með hækkuðu anjónabili

A
D íabetísk ketóacidosa
U remía
M etanól + IEM metabólítar
P araldehýð
S alísylöt
A lkohol acidósa
L aktat acidósa
E týlen glýkól
23
Q

Orsakir fyrir metabólískri acidósu með eðlilegu anjónabili

A

niðurgangur með tapi á bíkarbónati
renal tubular acidosis
karbóník anhydasa inhibitor
þvag leitt í görn

24
Q

4 orsakir metabolískrar alkalósu

A
  • tap á vetnisjónum
  • gjöf efna með alkalívirkni
  • hlutfallslega aukið uppsog bíkarbónats í nýrum
  • respiratorísk kompensering er takmörkuð sérstaklega í bráðatilviki
25
Q

Hverju veldur kalíumskortur

A

metabolískri alkalosu

26
Q

Fjórir flokkar próteinúríu

A
yfirflæðiproteinúría
- hemóglóbín
- mýóglóbín
- bence jones prótein
glómerúlar 
túbúlar
pósternal, sekretion 
- bólga
- æxli
27
Q

ALP er hvar

A
lifur
(gallvegadæmi)
meðganga
bein
garnaepithel
28
Q

ASAT er hvar

A

lifur
vöðvar
hjarta
RBK

29
Q

ALAT er hvar

A

lifur!!!!!!!!
þverrákóttir vöðvar
hjarta
nýru

30
Q

GGT er hvar

A

lifur
nýru
bris

31
Q

Hvað hækkar við malignant hyperthermiu

A

CK (creatin kinasi)

32
Q

Amýlasi er hvar

A

munnvatnskirtlum

brisi

33
Q

Lípasi hækkar við hvað?

A

pancreatitis

34
Q

CK er hvar?

A

heila
meltingarvegi
vöðvum
plasma

35
Q

Hvað hækkar við lungnaembolíur?

A

ASAT, LDH

CK hækkar ekki

36
Q

Hvað er Lesch-Nyhan heilkenni

A

skortur á hypoxanthín-guanín phosphóríbósýl-transferasa (HPRT) sem endurnýtir púrín
einkenni: choreoathetosis, hyperuicamia, sjálfmeiðsli, þroskaskerðing

37
Q

Hvað hækkar við akút brisbólgu (3)

A

Amýlasi (bæði s og þ)
Lípasi
Þvag kreatínín klearans

38
Q

Meinefnafr. rannsóknir við bráða brisbólgu?

A
S-bílirúbín hækkað
S-ALP hækkað
S-ASAT hækkað (frekar ef vegna gallsteina)
Hyperglýcemía
Hýpócalcemia
39
Q

Hlutverk meinefnarannsókna í krabbameinum

A
meta áhættu
greina sjúkdóm snemma (t.d. skimun)
meta horfur og áætla útbreiðslu (prognosa og stigun)
fylgja eftir meðferð
greina endurkomu
40
Q

CEA er hvar

A
(carcinoembryonic antigen)
ristilkrabbi
meltingarvegur
æxlunarfæri kvenna
blaðra, höfuð, háls
41
Q

AFP er hvar?

A
  • alfa-fetóprótein
    hepatocellular cancer, hepatoblastoma
    kímfrumuæxli
    teratoma
42
Q

hCG er hvar?

A
- human chorionic gonadotrophin
trophoblastar mynda
choriocarcinoma
kímfr.æxli
teratoma
43
Q

PSA

A
  • prostate specific antigen
    serín próteasi frá prostata
    hækkar í hyperplasíu, prostatitis, prostatacancer

skimun

44
Q

hvaða 3 markerar eru notaðir í screening?

A

AFP (hepatoma)
hCG (choriocarcionoma)
calcitonin (thyroidcancer)

45
Q

hormónaframleiðsla æxla?

A

ectopisk seytun
paraneoplastic syndrome
æxli í innkirtlum

46
Q

phaeochromocytoma

A

æxli í chromaffin frumum sem seyta katekólamínum
einkenni:
- háþrýstingur
- höfuðverkur, kvíði, hraður hjartsláttur, sviti

47
Q

neuroblastoma

A

æxli í börnum frá neural crest

stundum seyta dópamíni sem er ekki vasóaktíft

48
Q

carcinoid æxli og heilkenni

A

frá argentaffin frumum
- meltingarvegur, bronchi, pancreas
framleiðir serótónín og fleira
greint með mælingu á HIAA í þvagi eða serotóníni í blóðflögum
einkenni:
- roðaköst, niðurgangur, loftvegaconstriction, hjartalokusjúkdómur, hýpótensíon

49
Q

Hvað hækkar og lækkar við bólguviðbragð?

A

Hækkar: CRP, haptóglóbín, fibrinógen, storkuþættir, komplement
Lækkar: albúmín, transferrín