Endocrinology Flashcards
3 flokkar hormóna
- peptíð eða prótein: flest hormón
- amínósýruafleiður: thyroid hormone og adrenaline t.d.
- sterahormón: sykursterar og kynhormónar (frá cholesterol)
Positive feedback í hormónum
GnRH örvar losun FSH og LH
- FSH veldur losun estrogena
- egglos verður þegar estrogen fara að hafa jákvætt feedback í stað neikvæðs á losun LH og styrkur LH eykst mjög
Hvað örvar seytingu vasopressins (ADH) (3)?
- aukið plasma osmolality via hypothalamic osmoreceptors
- severe blood volume depletion via cardiac baroreceptors
- stress and nausea
Hvað er diagnostic fyrir GH deficiency?
lack of GH response to the stress of exercise or clonidine
Hvað má mæla í serum til að meta GH skort?
IGF 1 - eðlileg random serum gildi excluda GH skort
4 orsakir ofvaxtar hjá börnum?
GH excess
hyperthyroidism
inherited disorders (t.d. klinefelter’s syndrome)
congenital adrenal hyperplasia
Meðferð við acromegaly
- trans-spheoidal hypophysectomy
- radiation (geymt fyrir sjúklinga sem aðgerð virkar ekki)
- lyf: ocreotide = synthetic analogue of somatostatin
Einkenni acromegaly
- coarse facial features
- soft tissue thickening
- spade-like hands
- protruding jaw
- sweating
- impaired glucose tolerance or diabetes mellitus
Grúppur fremi hluta heiladinguls
- kortikótrópíngrúppa (öll komin frá POMC)
- kortikótrópín (ACTH)
- lípótrópín (precursor beta-endorfín)
- beta-endofrín og met-enkefalín (ópíóíð peptíð)
- melanócytstimulerandi hormón (MSH) - glýkópróteingrúppa
- LH
- FSH
- TSH
(- hCG í fylgju) - sómatótrópíngrúppan
- prólaktín
- vaxtarhormóin
Hormón sem framleidd eru í adenohypophysis
ACTH, FSH, LH, TSH
GH, prólaktín
Greining acromegaly
mæling a vaxtarhormóni við venjulegt sykuþolspróf
hækkað S-IGF1
Hvenær notum við lyfjamælingar
Meðferðarbil þröngt og hætta á eitrunum (dígoxín, theofyllin, lítíum)
Lyf þar sem erfitt er að meta klínísk áhrif (flogaveikilyf)
Lyf þar sem mikilvægt er að ná skjótum áhrifum (ónæmisbælandi lyf)
Parametrar við greiningu á krónískum alkohólisma
- GGT
- MCV (macrocytosis)
- hypertríglýseríðemía
- hyperuricaemia
COMA
cranial
overdose
metabolic
alcohol