Vímuefni Flashcards
Hvað eru vímuefni?
Vímuefni eru efni sem breyta starfsemi miðtaugakerfisins og geta haft áhrif á skynjun, líðan og hegðun
Lögleg vímuefni
Áfengi, tóbak og lyfseðilsskyld lyf
Ólögleg vímuefni
Kannabis, kókaín, ópíóíðar, ofskynjunarefni og hönnuð vímuefni
Áhrif vímuefna
Félagsleg áhrif
Andleg áhrif
Líkamleg áhrif
Hvað veldur fíkn?
Líffræðilegir þættir
Sálrænir þættir
Samfélagslegir þættir
Áhrif áfengis
Áfengi er slævandi efni sem hægir á starfsemi miðtaugakerfisins.
í litlu magn getur það valdið slökun og vellíðan en í miklu magni magni veldur það skaða á líffærum eins og lifur, hjarta og heilastarfssemi
Geðrænar og félagslegar afleiðingar áfengis
Truflun á dómgreind og hegðun
getur leitt til ofbeldis, slysahættu og vandamála í samskiptum
Langtímaáhrif geta verið þunglyndi, kvíði og minnisskerðing
Flokkun áfengisneyslu
Hófleg neysla og misnotkun og fíkn
Áfengisröskun
Ástand þar sem einstaklingur þróar líkamlega eða sálræna háð af áfengi
Til að greinast með AUD þarf einstalingur að uppfylla 2 eða fleirri af 11 einkennum DSM-5
Vandamál tengd áfengi
Ofneysla
Áhrif á fjölskyldur og samfélag
Áfengisslys
AUD samkvæmt DSM-5
Röskun þar sem einstaklingur sýnir skaðlegt eða stjórnlaust neyslumynstur áfengis yfir 12 mánaða tímabil
11 viðmið sem skiptast í:
1. Skert stjórn
2. Félagsleg áhrif
3. Áhættusöm notkun
4. Líkamleg áhrif
Meðferðarúrræði fyrir áfengisröskun
Lyfjameðferð
Sálfræðileg meðferð
Skaðaminnkun
Fyrirbyggjandi aðgerðir
Fræðsla
Stjórnun aðgengis
Barbiturot lyf
Barbitúröt eru lyf sem flokkast sem róandi og svefnlyf. Þau hafa slævandi áhrif á miðtaugakerfið og eru til meðferðar við svefnleysi, kvíða og til deyfingar í skurðaðgerðum
Alvarlegar afleiðingar misnotkunar Barbitúröt lyfja
öndunarbilun, minnkuð hjartsláttartíðni og blóðþrýtingur
langtímanotkun getur skemmt lifur og nýru
þunglyndi, geðrof
hættuleg í samsetningu við áfengi og önnur róandi efni
Fráhvörfseinkenni barbiturot lyfja
kvíði, pirringur, svefntruflanir, hækkaður hjartsláttur, skjálfti og alvarlegir krampar
fráhvörfseinkenni koma fram innan nokkurra klukustunda
afeitrun fer undir lækniseftirliti
Benzódíazepín lyf
Benzódíazepín eru lyf sem eru almennt notuð til meðferðar við kvíða, svefntruflunum, vöðvaspennu og flogaveiki
þau eru róandi efni sem hafa áhrif á miðtaugakerfið með því að auka virkni taugaboðefnisins GABA
Dæmi um Benzódíazepín lyf
Alprazolam (Xanax), diazepam (valium), lorazepam (ativan) og clonazepam (klonopin)
Áhrif Benzódíazepín
Jákvæð áhrif: minnka kvíða og spennu, auka svefngæði, stöðva krampa
Neikvæð áhrif: Svimi, syfja, truflun á minni og samhæfingu, geta leitt til þols og háðs við langvarnadi notkun
Misnotkun Benzódíazepín
óhófleg þreyta, skert einbeiting og minnistap, hægari viðbrögð og dómgreindarleysis
ofskömmtun: öndunarbilun, dái eða jafnvel dauða
Fráhvörf Benzódíazepín
kvíði, pirringur, skjalfti, ógleði og svefntruflanir, krampar, rugl og ofskynjanir.
fráhvörf geta verið í daga eða vikur
afeitrun undir lækniseftirliti
Meðferð við fíkn í benzodíazepín
Læknisfræðileg afeitrun
Sálfræðileg meðferð
Stuðningshópar
Hvað er kókaín
Kókaín er örvandi efni sem unnið er úr laufum coca-plöntunnar, aðallega ræktað í suður-ameríku , notað í duft formi og kristallað form sem er reykt
Áhrif kókaín
skammtíma áhrif: aukin árverkni, orka og sjalfstraut, minnkuð svefnþörf og hungur, hækkaður hjartslæattur og blóðþrýstingur
langtíma: hjarta og æðasjukdómar, heilablæðingar og viðvarandi svefnleysi, skemmdir á nefgöngum, minnkandi áhrif vegna þolmyndunar
Afleiðingar kókaínsneyslu
hjartaáföll, heilablóðfall, lungnavandamál, líffæraskemmdir, þunglyndi, geðrof, ofsóknarhugmyndir, kvíði og sjálfsvígshugsanna, atvinnumissir og fjárhagserfiðleikar
Fráhvörf kókaíns
þreyta, svefntruflanir, hungur, pirringur og depurð.
fráhvarfs einkenni byrja eftir nokkra klukkustunda og geta varað í nokkra daga
Hvað er kannabis
Kannabis kemur frá cannabis sativa plöntunni og inniheldur mörg virk efni, þar á meðal THC sem er aðal geðvirka efnið
reykt, gufa eða í matvælum
Áhrif kannabis
Slökun, aukið húmor, breytt skynjun, aukin matarlyst. kvíði, minnisleysi og skert samhæfing. skerðing á minni, geðklofa
Fráhvörf frá kannabis
pirringur, kvíði, minnkuð matarlyst, svefntruflanir og þreyta
einkenni koma innan 24-48 tíma og geta varað í nokkrar vikur
Hvað er ópíóíðar
ópíóíðar eru lyf eða efni sem eru unnin úr ópíumvalmúa eða framleidd með líkt áhrif.
þau eru notuð til að draga úr verkjum og slökun en eru einnig mjög ávanabindandi