Vímuefni Flashcards

1
Q

Hvað eru vímuefni?

A

Vímuefni eru efni sem breyta starfsemi miðtaugakerfisins og geta haft áhrif á skynjun, líðan og hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lögleg vímuefni

A

Áfengi, tóbak og lyfseðilsskyld lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ólögleg vímuefni

A

Kannabis, kókaín, ópíóíðar, ofskynjunarefni og hönnuð vímuefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhrif vímuefna

A

Félagsleg áhrif
Andleg áhrif
Líkamleg áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað veldur fíkn?

A

Líffræðilegir þættir
Sálrænir þættir
Samfélagslegir þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhrif áfengis

A

Áfengi er slævandi efni sem hægir á starfsemi miðtaugakerfisins.
í litlu magn getur það valdið slökun og vellíðan en í miklu magni magni veldur það skaða á líffærum eins og lifur, hjarta og heilastarfssemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Geðrænar og félagslegar afleiðingar áfengis

A

Truflun á dómgreind og hegðun
getur leitt til ofbeldis, slysahættu og vandamála í samskiptum
Langtímaáhrif geta verið þunglyndi, kvíði og minnisskerðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Flokkun áfengisneyslu

A

Hófleg neysla og misnotkun og fíkn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áfengisröskun

A

Ástand þar sem einstaklingur þróar líkamlega eða sálræna háð af áfengi
Til að greinast með AUD þarf einstalingur að uppfylla 2 eða fleirri af 11 einkennum DSM-5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vandamál tengd áfengi

A

Ofneysla
Áhrif á fjölskyldur og samfélag
Áfengisslys

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

AUD samkvæmt DSM-5

A

Röskun þar sem einstaklingur sýnir skaðlegt eða stjórnlaust neyslumynstur áfengis yfir 12 mánaða tímabil
11 viðmið sem skiptast í:
1. Skert stjórn
2. Félagsleg áhrif
3. Áhættusöm notkun
4. Líkamleg áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðferðarúrræði fyrir áfengisröskun

A

Lyfjameðferð
Sálfræðileg meðferð
Skaðaminnkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fyrirbyggjandi aðgerðir

A

Fræðsla
Stjórnun aðgengis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Barbiturot lyf

A

Barbitúröt eru lyf sem flokkast sem róandi og svefnlyf. Þau hafa slævandi áhrif á miðtaugakerfið og eru til meðferðar við svefnleysi, kvíða og til deyfingar í skurðaðgerðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Alvarlegar afleiðingar misnotkunar Barbitúröt lyfja

A

öndunarbilun, minnkuð hjartsláttartíðni og blóðþrýtingur
langtímanotkun getur skemmt lifur og nýru
þunglyndi, geðrof
hættuleg í samsetningu við áfengi og önnur róandi efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fráhvörfseinkenni barbiturot lyfja

A

kvíði, pirringur, svefntruflanir, hækkaður hjartsláttur, skjálfti og alvarlegir krampar
fráhvörfseinkenni koma fram innan nokkurra klukustunda
afeitrun fer undir lækniseftirliti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Benzódíazepín lyf

A

Benzódíazepín eru lyf sem eru almennt notuð til meðferðar við kvíða, svefntruflunum, vöðvaspennu og flogaveiki
þau eru róandi efni sem hafa áhrif á miðtaugakerfið með því að auka virkni taugaboðefnisins GABA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Dæmi um Benzódíazepín lyf

A

Alprazolam (Xanax), diazepam (valium), lorazepam (ativan) og clonazepam (klonopin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Áhrif Benzódíazepín

A

Jákvæð áhrif: minnka kvíða og spennu, auka svefngæði, stöðva krampa
Neikvæð áhrif: Svimi, syfja, truflun á minni og samhæfingu, geta leitt til þols og háðs við langvarnadi notkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Misnotkun Benzódíazepín

A

óhófleg þreyta, skert einbeiting og minnistap, hægari viðbrögð og dómgreindarleysis
ofskömmtun: öndunarbilun, dái eða jafnvel dauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Fráhvörf Benzódíazepín

A

kvíði, pirringur, skjalfti, ógleði og svefntruflanir, krampar, rugl og ofskynjanir.
fráhvörf geta verið í daga eða vikur
afeitrun undir lækniseftirliti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Meðferð við fíkn í benzodíazepín

A

Læknisfræðileg afeitrun
Sálfræðileg meðferð
Stuðningshópar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er kókaín

A

Kókaín er örvandi efni sem unnið er úr laufum coca-plöntunnar, aðallega ræktað í suður-ameríku , notað í duft formi og kristallað form sem er reykt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Áhrif kókaín

A

skammtíma áhrif: aukin árverkni, orka og sjalfstraut, minnkuð svefnþörf og hungur, hækkaður hjartslæattur og blóðþrýstingur
langtíma: hjarta og æðasjukdómar, heilablæðingar og viðvarandi svefnleysi, skemmdir á nefgöngum, minnkandi áhrif vegna þolmyndunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Afleiðingar kókaínsneyslu

A

hjartaáföll, heilablóðfall, lungnavandamál, líffæraskemmdir, þunglyndi, geðrof, ofsóknarhugmyndir, kvíði og sjálfsvígshugsanna, atvinnumissir og fjárhagserfiðleikar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Fráhvörf kókaíns

A

þreyta, svefntruflanir, hungur, pirringur og depurð.
fráhvarfs einkenni byrja eftir nokkra klukkustunda og geta varað í nokkra daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er kannabis

A

Kannabis kemur frá cannabis sativa plöntunni og inniheldur mörg virk efni, þar á meðal THC sem er aðal geðvirka efnið
reykt, gufa eða í matvælum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Áhrif kannabis

A

Slökun, aukið húmor, breytt skynjun, aukin matarlyst. kvíði, minnisleysi og skert samhæfing. skerðing á minni, geðklofa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Fráhvörf frá kannabis

A

pirringur, kvíði, minnkuð matarlyst, svefntruflanir og þreyta
einkenni koma innan 24-48 tíma og geta varað í nokkrar vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað er ópíóíðar

A

ópíóíðar eru lyf eða efni sem eru unnin úr ópíumvalmúa eða framleidd með líkt áhrif.
þau eru notuð til að draga úr verkjum og slökun en eru einnig mjög ávanabindandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Dæmi um ópíóðía:

A

morfín, kódein
heróín, oxycodone
fentanyl, methadone

32
Q

áhrif ópíóíða

A

ópíóíðar bindast ópíóíðaviðtökum í heila, mænunni og öðrum hlutum líkamans
minnka skynjun á verkjum og valda slökun og vellíðan
langtímanotkun leiðir til þols

33
Q

afleiðingar ópíóðneyslu

A

öndunarbilun er ein algengasta orsök dauða hjá ópíóíðnotendum, hægðatregða, ógleði og lifraskaða.
þunglyndi, kvíði og geðrof

34
Q

fráhvörf frá ópíóíðum

A

kvíði, óróleiki, svefnleysi, niðurgangur, skjálfti og verkir
einkenni byrja oft innan 6-12 klukkustunda og ná hámarki eftir 48-72 klukkustunda

35
Q

Hvað eru ofskynjunarlyf?

A

Ofskynjunarlyf eru efni sem breyta skynjun, tilfinningum og hugsunum. Einstaklingar sjá, heyra eða finna fyrir hlutum sem eru ekki til staðar

36
Q

Dæmi um ofskynjunarlyf

A

LSD, psilocybín, peyote, ketamín og PCP

37
Q

hvernig virka ofskynjunarlyf

A

hafa áhrif á taugaboðaefnið serótónín

38
Q

Langtímaáhrif ofskynjunarlyfja

A

Sumir upplifa PTSD-lík einkenni

39
Q

Meðferð við misnotkun ofskynjunarlyfja

A

Róandi umhverfi og stuðningur frá fólki sem notandinn treystir getur hjálpað til, læknisfræðileg íhlutun

40
Q

tegundir vímuefna

A

eru 3, slævandi, örvandi og skynvillandi

41
Q

hvaða kyn er algengari að nota vímuefni

A

karlar eru líklegri til að nota og misnota vímuefni en konur eru viðkvæmari fyrir áhrifum þeirra

42
Q

hver er líklegri til að þróa með sér fíkn hraðar eftir að notkun hefst

A

konur

43
Q

Mismunandi ástæður fyrir neyslu: karlar

A

neysla tengist oft félagslegum eða ævintýralegum ástæðum

44
Q

Mismunandi ástæður fyrir neyslu: konur

A

Neysla tengist frekar tilfinningarlegum þáttum, eins og að lina kvíða, þunglyndi eða áföll

45
Q

Áhrif hormóna

A

hormón eins og estrógen geta aukið næmi kvenna fyrir áhrifum sumra vímuefna. Hormónabreytingar á meðgöngu, eftir fæðingu eða á breytingarskeiðinu geta haft áhrif á fíkn

46
Q

líkamlegt næmi

A

konur brjóta niður áfengi eða önnur efni hægar sem leiðir til meiri áhrifatíma og aukinnar hættu á skaða

47
Q

heilastarfsemi

A

munur á virkni dópamínkerfisins hjá körlum og konum hefur áhrif á umbun og þrá við neyslu

48
Q

Fordómar

A

konur með fíkn verða oft fyrir meiri félagslegum fordómum en karlar, sem getur hindrað þær í að leita sér hjálpar

49
Q

álag kvenna

A

konur takast oftar á við álag tengt fjölskylduábyrgð, sem getur ýtt undir neyslu eða torveldað bata

50
Q

áföll

A

konur með fíkn eru líklegri en karlar til að hafa orðið fyrir kynferðislegu, andlegu eða líkamlegu ofbeldi sem hefur áhrif á þróun fíknar

51
Q

Vímuefnaneysla hjá ólíkum kynjum: áfengi

A

karlar eru líklegri til að drekka mikið og oftar en konur
konur eru viðkvæmari fyrir líkamlegum afleiðingum eins og lifraskaða og hjartasjúkdómum

52
Q

Vímuefnaneysla hjá ólíkum kynjum: ópíóíðar

A

konur eru oft ávísað ópíóíðum vegna verkja, sem eykur hættu á misnotkun

53
Q

Vímuefnaneysla hjá ólíkum kynjum: kannabis

A

Karlar nota kannabis oftar en konur en konur verða stundum viðkvæmari fyrir áhrifum eins og kvíða eða þunglyndi

54
Q

Vímuefnaneysla hjá ólíkum kynjum: örvandi efni

A

konur nota örvandi efni oftar til að stjórna þyngd eða auka orku

55
Q

Vímuefnaneysla hjá ólíkum kynjum: ofskynjunarlyf

A

enginn verulegur kynjamunur en upplifun af áhrifum af áhrifum getur verið mismunandi

56
Q

Meðferðarúrræði. hindranir fyrir konur

A

þær gætu þurft barnagæslu eða upplifa félagslega skömm em hindrar þær í að leita meðferðar, mörg úrræði taka ekki mið af sérþörfum kvenna

57
Q

árangursrík nálgun

A

meðferðir sem taka tillit til áfalla og félagslegra aðstæðna eru sérstaklega árangursríkar fyrir konur
stuðningshópar fyrir konur, eins og sérstakir AA hópar geta verið gagnlegir

58
Q

karlar og meðferð

A

karlar svara oft vel hefundinni meðferð en geta átt í erfiðleikum með að viðurkenna tilfinningaleg vandamál

59
Q

Efnanotkun hjá öldruðum einstaklingum

A

neysla á áfengi og lyfseðilsskyldum lyfjum er algeng meðal aldraða en oft ekki greind vegna þess að einkennin eru rugluð saman við öldrunarvandamál eins og gleymsku eða slappleika

60
Q

áhættuþættir hjá öldruðum

A

félagsleg einangrun, sorg, líkamlegir verkir og meiri aðgangur að lyfjum

61
Q

afleiðingar hjá öldruðum

A

aukið fallhættu, líkamlegur skaði og milliverkir lyfja

62
Q

Meðferð aldraðra

A

sérhæfð úrræði sem taka tillit til aldursbundinna þátta og líkamlegs heilsufars

63
Q

áhættuþættir hjá konum með fíknivanda

A

kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi og félagsleg mismunun auka líkur á fíkn

64
Q

Unglingar, neyslumynstur

A

unglingar reyna oft vímuefni til að uppfylla félagslegar væntingar eða draga úr kvíða

65
Q

afleiðingar unglinga í neyslu

A

neysla á viðkvæmum þroskaskeiði getur haft langvarandi áhrif á heilastarfsemi og líðan

66
Q

unglingar og vímuefni

A

margir unglingar prófa áfengi, tóbak eða ólögleg vímuefni oftast á unglingsárunum. vímuefnanotkun unnglinga er algengust meðal þeirra sem glíma við félagslegra eða tilfinningalega erfiðleika

67
Q

aldur unglinga og vimuefni

A

þvi yngri sem einstaklingur byrjar að nota vímuefni því meiri líkur eru á langtíma fíknivanda

68
Q

Unglingar og áfengi

A

algengasta vímuefnið meðal unglinga, getur valdið likamlegum og andlegum skaða

69
Q

Unglingar og tóbak

A

aukinn aðgangur að rafrettum hefur aukið nikótínneyslu meðal ungmenna

70
Q

Unglingar og kannabis

A

unglingar eru líklegri til að líta á kannabis sem öruggt en það hefur áhrif á minni, einbeitingu og námsárangur

71
Q

Áhrif vímuefnanotkunar á þroska og heilsu

A

Unglingaheilinn er í þróun og vímuefnanotkun getur truflað þroska framheila sem stjórnar ákvörðunartöku og sjálfstjórn, skert ónæmiskerfi, aukin hætta á hjarta og lungnavandamálum, aukin hætta á kvíða, þunglyndi og geðrofi

72
Q

Forvarnir gegn vímuefnanotkun unglinga

A

sterk fjölskyldutengsl og jákvæð samskipti draga úr líkum á vímuefnanotkun

73
Q

Vímuefnanotkun meðal háskólanema

A

Vímuefnanotkun er algeng meðal háskólanema sérstaklega áfengis, kannabis og nikótíns, oft notað í félagslegu samhengi
18-24 ára er viðkvæmur fyrir þróun fíknivanda vegna þroska heilans

74
Q

Algegnustu vímuefnin meðal háksólanema

A

áfengi - algengast, binge-drinking er algeng sem eykur hættu á áverkum, fíkn, eitrun
kannabis - annar algengasti , getur haft ahrif á namsgetu
örvandi lyf - adderall og ritalin notuð til að bæta namsgetu, hætta á fíkn og hjartsláttartruflunum
nikótín - rafrettur
ofskynjunarlyf - notað til að kanna hugann

75
Q

Vímuefnanotkun hjá öldruðum

A

er oft vanmetin og vangreind. áfengi og lyfseðilskyld lyf eru algengust