Fóstur og vímuefni Flashcards
hvað er nýburaröskun vegna efnamisnotkunar
þegar fóstur verður fyrir áhrifum efnanotkunar móður á meðgöngu, sem getur valdið líkamlegum, andlegum og þróunarlegum vandamálum
einkenni hjá nýburum
Fráhvörf, vaxtarskerðing, afbrigðileg hegðun
Áhrif áfengis á fóstur
Getur valdið (FASD) sem inniheldur líkamleg frávik eins og afbrigðileg andlitsbygging, vitsmunaleg skerðing og hegðunarvandamál
Áhrif ópíóíðar á fóstur
Valda oft NAS sem einkennist af: pirringi, skjálfta, svefnleysi og niðurgangi. Nýburar þurfa oft læknismeðferð og afeitrun
Áhrif kannabis á fóstur
Tengist minnkaðri fæðingarþyngd og skertri taugastarfssemi, en áhrif eru ekki jafn alvarleg og hjá sumum öðrum efnum
Áhrif kókaíns á fóstur
Valda blóðflæðistruflunum til fylgju, sem eykur hættu á fóstuláti og fyrirburafæðingu, skert athygli og hegðunarvandamál í æsku
Áhrif nikótín á fóstur
Getur leitt til vaxtarskerðingar, lágrar fæðingarþyngdar og aukinnar hættu á vöggudauða
Áhrif Methamphetamín og önnur örvandi efni á fóstur
hækkuð hætta á fæðingarvandamálum, skertri hreyfiþroska og hegðunarvandamálum
Viðkvæm tímabil á meðgöngu
Fyrsta þriðjung: áhrif á myndun líffæra
Seinasti þriðjungur: áhrif á heilastarfsemi og þroska taugakerfis