Fjölskyldan og vímuefni Flashcards

1
Q

samband fjölskyldu og fíknar

A

fíknivandi hefur djúpstæð áhrif á alla fjölskyldumeðlimi ekki aðeins þann sem á við vímuefnaröskun að stríða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skaðleg hringrás

A

fíkn skaðar oft mynstur þar sem fjölskyldumeðlimir aðlagast hegðun sem styður eða viðheldur vímuefnaröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

neysla vímuefna og fjölskyldan

A

líklega eitt af hverjum fjórum börnum býr við áfengisvanda foreldra/forráðamanna á einhverjum tíma í uppvexti sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ættleiðingarannsóknir

A

rannsóknir á fólki sem eiga blóðforeldra sem eru með vímuefnaröskun en ættleitt af fólki sem ekki eru að nota vímuefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

líffræðilegir synir kk með SUD eru

A

3-4x líklegri til að misnota vímuefni en þeir sem eiga líffræðilegan föður sem er ekki með SUD
sömu tengsl milli mæðra og dætra en í minna mæli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tvíburarannsóknir

A

eineggja tvíburar hafa hærri samsvörun fyrir áfengis og vímuefnaröskun en tvíeggja tvíburar, ekki 100% samsvörun en því álitið að umhverfið hafi áhrif einnig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

kerfiskenningar og neysla

A

neysla hefur áhrif á vikni fjölskyldunnar, mörkin á milli einstaklinga í fjölskyldunni og milli undirkerfa verða oft stíf, öll orka og athygli verður umhverfis neysluna og fjölskyldukerfið nær akveðnu jafnvægi þar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hlutverk sem fjölskyldumeðlimir taka oft að sér

A

Sjálfseignarhlutverkið: einstaklingur sem reynir að bjarga fjölskyldunni eða leysa vandann
Blóraböggullinn: Sá sem er ásakaður fyrir vandamál fjölskyldunnar
Umönnunaraðilinn: Fjölskyldumeðlimur sem hylmir yfir vandamálið eða sér um að halda fjölskyldunni saman
Hinn ósýnilegi: fjölskyldumeðlimur sem forðast átök og helst í skugganum
Fyndna barnið: notar húmor til að létta á streitu í fjölskyldunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni hjá börnum

A

börn sem alas upp í fjölskyldum með fíknivanda eru líkleg til að upplifa kvíða, þunglyndi og námsörðuleika, þau geta einnig þróað með sér hegðunarvandamál og áhættuhegðun þar á meðal eigin vímuefnanotkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

langtímaáhrif barna

A

áhrif fíknar í fjölskyldu geta fylgt börnum lagt fram á fullorðinsár og haft áhrif á sambönd þeirra og starfslíf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhrif á maka

A

fíkn getur valdið tortryggni, átökum og rofnum samskiptum milli maka, makinn sem notar vímuefni getur sýnt ofbeldisfulla hegðun eða vanrækt fjölskyldu sína, mekinn getur óafvitandi styrkt fíknina með því að hylma yfir eða taka ábygð á hegðun þeirra sem eiga við fíknivanda að stríða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hlutverk fjölskyldunnar í meðferð

A

mikilvægir stuðningsaðilar í bataferli, meðferð sem tekur mið af öllum í fjölskyldunni er oft árangursríkari en einstaklingsmeðferð ein og sér, hjálpar að skilja fíkn og hlutverk þeirra í bata, endurreisn traust er mikilvægt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vítahringur

A

fíknivandi getur orðið vítahringur milli kynslóða þar sem börn læra skaðlega hegðun frá foreldrum sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Meðvirkni

A

meðvirkni er hegðunarmynstur þar sem einstaklingur verður óeðlilega háður því að “bjarga” eða styðja annan oft einhvern með fíknivanda, á kostnað eigin þarfa og vellíðunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir verða meðvirkir

A

Þróast oftast hjá fjölskyldumeðlimum eða nánum vinum fólks með fíknivanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

að gera kleift

A

að gera kleift er hegðun sem óafvitandi viðheldur eða styður fíknivanda annars einstaklings, þótt markmiðið sé að hjálpa eða vernda, gerir hylming það oft að verkum að sá sem á við fíknivanda að stríða nær ekki að taka ábyrgð á eigin gjörðum

17
Q

Tengst meðvirknis og hylmingar

A

meðvirkni getur leitt til hylmingar þar sem einstaklingur í meðvirkni reynir að forðast vandræði, árekstra eða sektarkennd með því að hjálpa þeim sem notar vímuefni

18
Q
A