veirufræði og veirusýkingar Flashcards
hvar getur veira fjölgað sér
aðeins innan lifandi hýsilfrumu
hvað umlykur erfðaefni veira? og hvaða hlutverki gegnir það
Capsid (hylki) sem þjónar verndandi hlutverki
veirur eru annaðhvort úr RNA eða DNA
hvað er upphafsskref veirufjölfjöldunar?
Ensím
vex veira eða skiptir hún sér
hvorugt
hvað sér um að fjölga veiruhlutum þegar að veira sýkir frumu?
efnaskiptakerfi hýsilfrumu
hvað gerist í lok fjölgunarferils veira?
það verður samsöfnun veirahluta innan hýsil frumunar og þannig myndast fullbúnar veiruagnir sem geta flutt erfðaefni veirunnar til annara fruma og sýkt þær
hvað er Virion (veiruögn)?
fullbúin veira utan frumu
hvað er virus (veira)?
nær bæði yfir veiruögn og nær yfir ýmis stig í fjölgunarferli veirunnar innan frumunar
hvað eru virioids
úr litlu einþátta hringalaga RNA án próteina, valda sýkingum í plöntum, en óþekkt hvernig, stundum kallað veirungar
hverju valda prion?
líklega bara prótein sem valda taugasjúkdómum í dýrum og mönnum
hver er munurinn á veirum og bakteríum
veirur:
- óvirk utan frumu en virkjast innan frumu
- hvorki skipta sér né vaxa
- eingöngu innan frumu sýklar
- hafa annaðhvort DNA eða RNA (ekki bæði)
- mjög litlar á stærð (17 - 1500 nm)
- hafa próteinhylki, stundum veiruhjúpur
- eru framleidd eins og á færibandi
bakteríur:
- sjá sjálfar um eigin efnaskipti
- geta skipt sér og vaxið
- geta bæði verið innan frumu og utanfrumu
- bæði DNA og RNA
- geta verið stórar (300nm - 12cm)
- eru varin með fosfórlípíðhimnu og oft líka frumuvegg
- geta fjölgað sér sjálf annað hvort með kynlausri eða kynháðri leið
hvaða lífveruru geta veirur sýkt?
allar gerðir: bakteríur, plöntur og dýr en þær sýkja alltaf bara ákveðna tegund lífveru eða frumugerð
hvernig er flokkað veirur?
- gerð og útlits karnasýru veirunnar
- hvernig veiran fjölfaldar sig
- hvernig próteinhylkið lítur út (gomalaga/20flötungur)
- hvort veiruhjúpur er til staðar eða ekki
hvernig er genamengi veira sem valda sjúkdómum í fólki
flestar eru ssRNA og dsDNA
í hvað er ssRNA flokkað í?
positive strand, sem hægt að nota beint sem mót fyrir próteinframleiðslu í veirufjölgun
negative strand, fer fyrst í umritunarferli til að hægt sé að nota sem mót fyrir próteinframleiðslu í veirufjölgun
hvaða þrenns konar uppbygginu hafa próteinhylki manna veira?
- Icosahedral, í laginu eins og gervihnöttur og getur verið annað hvort DNA eða RNA
- Helískt (gormlaga), RNA veirur sem hafa hjúp
- Complex uppbygging, stærstu veirunnar
hvað er uppbygging próteinhylkja (capsid)?
oftast gerð úr mörgum eins einingum
stundum með fleiri en eitt lag
Sumar veirur eru bara með próteinhylki,
engan hjúp og eru því ekki eins viðkvæmar fyrir
umhverfisþáttum
fyrir hverju eru veirur sem hafa hjúp sem ysta lag viðkvæmar fyrir?
fituleysum
við hvað myndast veiruhjúpur?
Hjúpur myndast við knappskot (budding) veiru gegnum himnu hýsilfrumu
út hverju er veiruhjúpur gerður?
Gerður úr próteinum, sem veiran myndar í frumunni og setur við himnuna (2 lög) og lípíðum frumuhimnu (2 lög)
hvað er knappskot (budding)
það er ferli sem sumar veirur nota til að losa sig út úr hýsilfrumu eftir að hafa fjölgað sér inni í henni (góð mynd á glæru 16)
hverju stjórnar stjórnprótín veiruagna?
stjórn á eigin erfðaefni og stjórn á hýsilfrumunni
hvaða virk ensím þurfa sumar veirur að hafa með sér til umritunar?
RNA háðan RNA polymerasa
Reverse transcriptasi (gerir DNA eftir RNA)