veirufræði og veirusýkingar Flashcards
hvar getur veira fjölgað sér
aðeins innan lifandi hýsilfrumu
hvað umlykur erfðaefni veira? og hvaða hlutverki gegnir það
Capsid (hylki) sem þjónar verndandi hlutverki
veirur eru annaðhvort úr RNA eða DNA
hvað er upphafsskref veirufjölfjöldunar?
Ensím
vex veira eða skiptir hún sér
hvorugt
hvað sér um að fjölga veiruhlutum þegar að veira sýkir frumu?
efnaskiptakerfi hýsilfrumu
hvað gerist í lok fjölgunarferils veira?
það verður samsöfnun veirahluta innan hýsil frumunar og þannig myndast fullbúnar veiruagnir sem geta flutt erfðaefni veirunnar til annara fruma og sýkt þær
hvað er Virion (veiruögn)?
fullbúin veira utan frumu
hvað er virus (veira)?
nær bæði yfir veiruögn og nær yfir ýmis stig í fjölgunarferli veirunnar innan frumunar
hvað eru virioids
úr litlu einþátta hringalaga RNA án próteina, valda sýkingum í plöntum, en óþekkt hvernig, stundum kallað veirungar
hverju valda prion?
líklega bara prótein sem valda taugasjúkdómum í dýrum og mönnum
hver er munurinn á veirum og bakteríum
veirur:
- óvirk utan frumu en virkjast innan frumu
- hvorki skipta sér né vaxa
- eingöngu innan frumu sýklar
- hafa annaðhvort DNA eða RNA (ekki bæði)
- mjög litlar á stærð (17 - 1500 nm)
- hafa próteinhylki, stundum veiruhjúpur
- eru framleidd eins og á færibandi
bakteríur:
- sjá sjálfar um eigin efnaskipti
- geta skipt sér og vaxið
- geta bæði verið innan frumu og utanfrumu
- bæði DNA og RNA
- geta verið stórar (300nm - 12cm)
- eru varin með fosfórlípíðhimnu og oft líka frumuvegg
- geta fjölgað sér sjálf annað hvort með kynlausri eða kynháðri leið
hvaða lífveruru geta veirur sýkt?
allar gerðir: bakteríur, plöntur og dýr en þær sýkja alltaf bara ákveðna tegund lífveru eða frumugerð
hvernig er flokkað veirur?
- gerð og útlits karnasýru veirunnar
- hvernig veiran fjölfaldar sig
- hvernig próteinhylkið lítur út (gomalaga/20flötungur)
- hvort veiruhjúpur er til staðar eða ekki
hvernig er genamengi veira sem valda sjúkdómum í fólki
flestar eru ssRNA og dsDNA
í hvað er ssRNA flokkað í?
positive strand, sem hægt að nota beint sem mót fyrir próteinframleiðslu í veirufjölgun
negative strand, fer fyrst í umritunarferli til að hægt sé að nota sem mót fyrir próteinframleiðslu í veirufjölgun
hvaða þrenns konar uppbygginu hafa próteinhylki manna veira?
- Icosahedral, í laginu eins og gervihnöttur og getur verið annað hvort DNA eða RNA
- Helískt (gormlaga), RNA veirur sem hafa hjúp
- Complex uppbygging, stærstu veirunnar
hvað er uppbygging próteinhylkja (capsid)?
oftast gerð úr mörgum eins einingum
stundum með fleiri en eitt lag
Sumar veirur eru bara með próteinhylki,
engan hjúp og eru því ekki eins viðkvæmar fyrir
umhverfisþáttum
fyrir hverju eru veirur sem hafa hjúp sem ysta lag viðkvæmar fyrir?
fituleysum
við hvað myndast veiruhjúpur?
Hjúpur myndast við knappskot (budding) veiru gegnum himnu hýsilfrumu
út hverju er veiruhjúpur gerður?
Gerður úr próteinum, sem veiran myndar í frumunni og setur við himnuna (2 lög) og lípíðum frumuhimnu (2 lög)
hvað er knappskot (budding)
það er ferli sem sumar veirur nota til að losa sig út úr hýsilfrumu eftir að hafa fjölgað sér inni í henni (góð mynd á glæru 16)
hverju stjórnar stjórnprótín veiruagna?
stjórn á eigin erfðaefni og stjórn á hýsilfrumunni
hvaða virk ensím þurfa sumar veirur að hafa með sér til umritunar?
RNA háðan RNA polymerasa
Reverse transcriptasi (gerir DNA eftir RNA)
hvernig er sametning veiruhjúpsins?
innan við lípíð lag hjúpsins er prótein sem kallast M-prótein. M-prótein styrkir hjúpinn
á yfirborði hjúpsins eru prótein sem standa út úr lípíðlaginu og mynda odda eins. þessi prótein bindast hýsilfrumum og sýkja þær
- til dæmis hemagglutinin, neuraminidase (NA) og glycoprótein
hvað ræður hýsilvali hjúplausra veira?
kapsíðið því þær hafa ekki hjúpinn (og þá ekki próteininn)
hver eru helstu prótein sem veirur tjá
byggingaprótein veira
ensím, sem sjtórna umritun og eftirmyndun erfðaefnis
stjórnprótein, stjórna tjáningu veirugenana
eftir hverju fer hraði fjölgunar veira?
eftir gerð veiru og hýsils
hvað er Eclipse tími og hvað getur hann verið langur?
notað er til að lýsa þeim tíma sem líður frá því að veira kemst inn í frumu þar til nýjar veirur byrja að myndast og berast út úr frumunni.
1 - 20 klst
hvað er veldisvaxartími og hvað getur hann verið langur?
sá tími sem það tekur veiru að fjölga sér í frumu
8 - 72 klst
í hvaða stig má skipta fjölgun veira
- festing við frumu
- innbrot í frumu
- losun kjarnsýru ur capsíði
- afritun erfðaefnis
- samsöfnun veiruhluta og losun
segðu frá festingu veiura við frumuhimnu (fjölgun veira)
hún byggist á bindingu milli próteina á veiruögninu og móttökum á frumunni
það ræðst af glýkópróteinum eða sértstakri lögun próteinhylkisins
festast á sérstaka staði sem mótefni og lyf bindast oft við ( þá kemst ekki veiran að of sýkir ekki)
hvaða tvær aðferðir eru notaðar við innbroti veiru í frumu (fjölgun veira)
viðtaka miðluð inntaka
samruni við frumuhimnu
segðu frá viðtaka miðlaðri inntöku (fjölgun veira)
svipað og þegar frumu innlimar sameindir (þegar veiran festir sig á frumuna)
þegar að veiran hefur bundist frumunni myndast lítil bóla utan um veiruan sem kallast endosome
síðan fer veiran inn í frumna og losnar úr bólunni og getur byrjað að fjölga sér
hvað er samruni við frumuhimnu
þegar að hjúpuð veira rennur saman við frumuhimnuna og kemst inn í frumuna
segðu frá losun kjarnsýru ur capsíði (fjölgun veira)
þegar að veiran fer í gegnum ferli til að losa erfðaefnið burt frá hylki og
eða hjúp
Ensím fjarlægja burt hylki/hjúp en í sumum tilfellum þarf að notast við
veiruprótein til að klára ferilinn
Stærsti hluti eclipse tímans er á þessu skeiði
hvernig er próteinmyndun og afritun erfðaefnis tvíþátta DNA veira
(glæra 12 í fjölgun frumna)
veiran kemur inn í frumuna
1. umritun úr DNA í early mRNA sem mynda svo early prótein (sem eru stjórnprótein)
2 og 3. erfðaefni fjölfaldast og fer aftur í umritun og þá myndast late mRNA. það fer síðan í þýðingu og myndar late prótein (sem eru byggingarprótein)
- samsöfnun veiruhluta og fjullbúin veira fer út við frumurof
afhverju skiptir máli hvort RNA sé + eða - þegar að það kemur að fjölgun veira
það skiptir máli því plús RNA snýr eins og mRNA og getur farið beint í þýðingu í ríbósome
hvaða tvö prótein þurfa mRNA í heilkjörnungum að búa til svo að fjölgun getur átt sér stað
RNA háðan RNA polýmerasa
capsíð prótein
hvernig er ferli fjölgunar +RNA veira
- +RNA snýr eins og mRNA og fer því beint í þýðingu í ribósóm
- það myndast protein sem er RNA háður RNA pólýmerasi, hann fer að mynda -RNA út frá +RNA
- -RNA fer aftur í pólýmerasan og verður + sem getur þá bæði farið í að mynda meira af próteinum eða verið erfðaefni í dóttirveirunum
- samsöfnun veiruhluta (+RNA og prótein mynda veiruhlutana)
hvernig er ferli fjölgunar -RNA veira
- RNA veirur hafa með sér RNA háðan RNA pólýmerasa
- þurfum að mynda +RNA fyrir þýðinguna með RNA háðan RNA pólýmerasa
- +RNA er þá bæði sett í ríbósóm og notað sem mót fyrir fjölfjöldun erfðaefnisins sem kemur út sem -RNA úr RNA háða RNA pólýmerasanum+
- samsöfnun veiruhluta
hvernig er ferli fjölgunar á tvíþátta RNA veirum
erfðaefnið þeirra er í bútum (bæði + og - RNA)
veirunar bera með sér RNA háðan RNA pólýmerasa inn í heilkjörnungafrumur
- þessi RNA háður RNA pólýmerasi tekur +RNA strenginn og umritar hann í mRNA sem verður að próteinum
- getum líka notað +RNA strengin til að mynda nýjan -RNA streng með RNA háðum RNA pólýmerasa
getum notað -RNA streng til þess að mynda nýtt tvíþátta RNA
- myndast veiruögn
hvað eru retró veirur
+RNA veira sem nota DNA milliskref
hvernig verður fjölgun retró veira (+RNA veira sem nota DNA milliskref)
þær bera með sér RNA háður DNA polymerasi
- einátta RNA erfaðefni retró veira er breytt í tvíþátta DNA þegar að veiran er komin inn í frumuna með RNA háðum DNA pólýmerasa.
- þetta tvíþátta DNA er innlimað í DNA frumunar með ensími sem kallast integrasi
- fruman getur umritað þetta veiru-DNA og búið til veiru mRNA - veiru mRNA er notað til að búa til prótein veirunar sem eru myndun af sama ferli og fruman notar til eigin próteinmyndunar
- samsetning veiruhluta
hvar verður samsöfnun veiruhluta hjá RNA veirum og DNA veirum
RNA veirur: á sér stað í umfrymi
DNA veirur: í kjarna, DNA veirur þurfa því að láta flytja capsíð próteins inn í kjarna
hvernig losna hjúplausar veiruagnir úr frumu
þegar að veiruagninar eru tilbúnar losna þær út við frumudauða
hvernig losna hjúpapar veirur úr frumu
það festist veiruprótein í frumuhimnu
krjarnin með erfðaefni veirunnar safnast rétt við frumuhimnuna þar sem veirupróteinin eru
kjarnin tengist frumuhimnuni og myndar hjúp utan um veiruagningar,
þá bungast frumuhimnana út og veiruagnir losna smám saman frá frumunni (þetta ferli kallast knappskot)
losun þeirra heldur áfram þar til gegndræpi frumunar er orðið of mikið of frumna deyr
Dæmi um tvíþátta DNA veirur
Herpes simplex, adeno, CMV, papilloma, pox
Dæmi um einþátta +RNA veirur
Nóró, rubella, poliovirus, enteró, corona
Dæmi um einþátta –RNA veirur
Inflúensa, mislingar, hettusótt, RS
Dæmi um Retróveirur
HIV, Visna
hvað er príón
prótein
Príón er stabíll sýkill, hvað getur hann þolað?
suðu
uv ljós
próeinasa T
hvað þarf að gera til að eyða sýkingarvirkni príón próteina
þarf að brjóta próteinið niður eða afmynda það
til dæmis með því að nota bruna eða klór
Gen sem skrá fyrir príon prótínum (PrP) finnast
í flestum dýrategundum
PrP- mýs (búið að fjarlægja PrP) lifa af og þroskast eðlilega með nokkurm breytingum, hverjar eru þær?
Lítilleg óeðlileg hegðun
* Hafa færi hvatbera
* Bygging hvatberana breytt
* Virkni hvatbera einnig breytt
hvað gerist við PrPc í sjúkdómum
virðist koma inn samskonar prótein þó með breyttu formi (leysni, þrívíddar-byggingu o.fl) og valda breyttu formi próteinsins
PrPc verður að PrPsc
Fruman heldur áfram að mynda PrPc en það breytist alltaf yfir í PrPsc
PrPsc er smitandi
hvað er Transmissible Spongiform
Encephalopathy (TSE)
taugasjúkdómur þar sem að það verður upphleðsla próteinsins (PrPsc) í heila. Myndast svampkenndar vökvabólur í heila
virðist koma í veg fyrir að taugaboð ferðist eðlilega til heila
finnst í bæði mönnum og dýrum.
hvaða sjúkdómum getur prion valdið í kindum
riðu/scrapie
hvaða sjúkdómum getur prion valdið í nautgripum og hvað er haldið að orsaki það
Bovine spongiform encephalopathy -(BSE)
veldur mad cow disease
úr fóðri með dýraafturðir
hvaða sjúkdómum getur prion valdið í minkum og hvað er haldið að orsaki það?
Transmissible mink encephalopathy - (TSE)
úr fóðri með dýraafturðir
hvaða sjúkdómum getur prion valdið í hreindýrum
Chronic Wasting Disease (CWE)
hvaða sjúkdómum getur prion valdið í mönnum
Kuru
Creutzfeldt Jacob disease (CJD):
dæmi um fólk sem hefur smitast af kuru
Fore fólkið á Papúa Nýju-Gíneu vegna mannáts
hvernig smitast Creutzfeldt Jacob disease (CJD):
Vefjaflutningur
* Vaxtarhormón
* hornhimna (undir 5% tilfella)
* Smitað nautakjöt
hver er munurinn á CJD sporadi og CJD familial
CJD sporadi - stök tilfelli þar sem uppruni er óútskýrður
CJD familial - er ættgeng stökkbreyting
hvernig er sjúkdómsferill Creutzfeldt Jacob disease (CJD):
sjúkdómurinn kemur yfirleitt fram um miðjan aldur
meðgöngutími getur verið upp í 20-30 ár
Mikil einkenni frá miðtaugakerfi bæði andleg og líkamleg - Fyrst hegðunarbreytingar og svp skerðing á hreyfingu, endar hreyfingalaus og mállaus
dregur til dauð eftir 4-5 mánaða veikindi
hvað er Variant Creutzfeldt Jacob disease
sjúkdómur í mönnum sem líkist kúariðu
hvað er slæmt við prion sjúkdóma
ekkerr ónæmissvar
ekkert bóluefni
engin meðferð
hvað er Morphological effects
þegar að veirusýkingar valda breyitngum á útliti/byggingu frumanna
hvað er Physiological and biochemical effects:
það eru frumulífeðlisfræðilegar breytingar
Til dæmis stöðvun eða breytingar á kjarnsýru framleiðslu, prótein myndun eða jónaskipta breytingar
hvað er Genotoxic effects:
það eru gena skemmdir, breytingar á fjölda litninga
hvað er Biological effects:
líffræðilegar breytingar frumna
til dæmis breytingar á mótefnavökum og vexti
hvaða mismunandi áhrif geta veiru haft á frumur og
Mismunandi áhrif eftir því hvaða veira og frumugerð er til staðar
frumudauði - þegar veiran skemmir frumuna svo mikið að hún deyr
Transformation - umbreytt erfðamengi frumna
Frumusamruni
Cytopathic áhrif - eru allar sjáanlegar breytingar á útliti frumna eftir sýkingu
dæmi um veirur sem valda frumudauða
Adenoveirur og Polioveirur
dæmi um veirur sem breyta erfðamengi frumna
herpres veirur, HIV
dæmi um veirur sem valda frumusamruna
Herpesveirur og paramyxoveirur
hvað er Cellular shutdown
þegar veiran getur stöðvað próteinmyndun og eftirmyndun erfðaefnis frumunannar
hver geta áhrifin verið á frumur við veirusýkingar
- Frumu skemmdir - Gegndræpi frumuhimnunar getur breyst, safabólur leka ensímum sem valda
skemmdum á frumunni. - Yfirborð fruma getur breyst og orðið fyrir barðinu á ónæmiskerfinu.
- frumurof - veirur losna og geta sýkt aðrar
- Sumar veirur geta undir vissum kringumstæðum valdið illkynja breytingum á frumum
Hvað er „syncytium“
Syncytium (risafruma eða samrunafruma) er fruma sem myndast þegar sýktar frumur renna saman
Sjúkdómseinkenni eru ekki alltaf beint orsökuð
af veiruskemmdunum sem slíkum til dæmis ónæmissvari.
eins og lifrabólga
hvað þurfa veirur að geta gert til að smita
- tengjast yfirborði hýsils eða gert innrás í vef
- dreift sér um líkamann
- skilað sér út frá hýsil til þess næsta
hvernig reyna hýslar að verjast veirum
með húð (fiður og ull í dýrum) sýrur, gall og tár
ónæmiskerfið
hvar reyna sýklar að komast inn í líkamann
þar sem lifandi frumur eru uppi við yfirborð t.d. munnur, augu, kynfæri, meltingarvegur, öndunarfæri eða í gegnum húð með biti eða nálum.
hvernig geta mæður smitað nýbura sína með veirusjúkdómum
í gegnum fylgjuna
í gegnum fæðingarveg
og í gegnum brjóstamjólk
hvaða veirur geta smitast frá móður til nýbura
Herpes 1 og 2
cytomegalovirus
immunodeficiency virus
rubella virus
hvað er staðbundin sýking
þegar að Veiran dreifir sér á sama stað,vef, líffæri
hvað er systemísk sýkingar
þegar Veiran dreifir sér í gegnum vef, með blóði td., frá upprunalega sýkingu um allan líkama
hvað er staðbundinn dreifing á sýkingum á yfirborði
þegar að það sýkir yfirborð en ekki undirliggjandi vefi
til dæmis
- húð
- á votri þekju og með hreyfingu slíms í öndunarvegi
- í meltingarvegi
hvað er viremia
þegar að veira er til staðar í blóði
hvað er dæmu um sýkingar sem flytjast með taugum
hundaæði og herpes
hvernig geta veirur smitast í gegnum húð
með staðbundinni sýkingu í smásár
með biti liðdýra
með biti dýra
með nálum
hvað er ekki smiðleið veirusjúkdóma
þvagrás
hvað er algengasta smitleið veirusjúkdóma
öndunarvegurinn
dæmi um staðbundnar veirusýkingar í öndunarvegi
RS veira, influenza, adeno og rhinoveirur
dæmi um systemískar veirusýkingar
hettusótt, mislingar, rauðir hundar, hlaupabóla
hvað getur valdið því að veirusjúkdómar smitast í gegnum meltingarveg
með saur-munn smiti til dæmis þegar að:
Veirur komast í neysluvatn
flugur komast í mat
hendur ekki þvegnar
manna á milli þrátt fyrir hreinlæti, umönnun
dæmi um staðbundnar veirusýkingar í meltingarvegi
rota-, astro- og caliciveirur.
hvað er viðvarnadi sýking?
Eftir sýkingu reynir líkaminn að losa sig við veiruna á 2-3 vikum, en stundum sest veiran að og veldur viðvarandi sýkingu sem getur verið til æviloka.
dæmi um veirur sem valda síðbúnum fylgikvillum eftir bráðasýkingu
mislingar (getur tekið 7-10 ár fyrir einkenni að koma fram eftir sýkingu) og JC veira (polyoma-PML)
segðu frá JC veira (polyoma-PML)
Áhrif á fólk með bælt ónæmiskerfi.
Veldur skaða á hvíta efni heilans.
Getur valdið alvarlegri fötlun og oft dauða.
hvað er krónísk sýking
sýking sem viðhelst í líkamanum (veiran alltaf finnanleg)
oft enginn sjúkdómseinkenni
dæmi um veirur sem valda krónískum sýkingum
lifrabólguveiru B og C
og HPV
hvað eru hæggengar veirusýkingar
einkennast af löngum meðgöngutíma sjúkdóms
hægum sjúkdómi
Dregur til dauða
dæmi um veirur sem valda hæggengum sýkingum
retroveirur og prionveirur
hvað er latent(dul) sýking
þegar að veira er ekki finnanleg nema öðru hverju og veldur ekki sjúkdómseinkennum þegar að hún er í dvala
dæmi um veiru sem veldur latent sýkingu
herpes
hver eru fyrstu ónæmissvörin við veirusýkingum
Ósértækt bólgusvar
NK frumur drepa sýktar frumur (virkjaðar af interferon og öðrum cytokinum)
Cytolysis með veirusértækum T frumum
hvað er vessabundið ónæmissvar
þegar að við notum mótefni sem berast með líkmsvessum á sýkt svæði sem ónæmissvar
í hvað skiptist vessabundið ónæmissvar
Neutralization og mótefni sem drepa sýktar frumur
hvað er Neutralization ónæmssvar
Þegar mótefnin bindast veirunni með Fab-bindisetum sínum, þá hindra þau veiruna í að komast inn í frumur og sýkja þær.
hvernig ónæmissvar verður þegar að mótefni drepa sýktar frumur
Mótefnamiðlað dráp frumna:
- Þegar mótefnin hafa bundist yfirborði sýktrar frumu með Fab-hlutanum, þá tengjast þau ónæmisfrumum með Fc-hlutanum (Fragment crystallizable). Þetta merkir sýktu frumurnar og hjálpar ónæmisfrumum að finna og eyða þeim.
Komplement miðluð eyðing
Þegar mótefni hafa bundist yfirborði sýktrar frumu, þá virkjar það svokallað komplimentkerfi (complement system). Þetta er keðjuverkandi ferli þar sem prótein í blóðinu virkjast og ráðast á sýktu frumuna, sem getur leitt til eyðingar hennar.
hvað er minnsta þekkta DNA veiran
Parvoviridae
hvað er eina þekkta einþátta DNA veiran sem sýkir mannfólk
Parvoveira B19
það er ekki hægt að rækta hana á rannsóknarstofu
hverju getaa B19 sýkingar valdið
Faraldsroði
Liðbólgur eða liðverkir (sérstaklega hjá fólki eftir kynþroska og algengarar hjá konum)
Tímabundin aplastísk krísa
Fósturbjúgur/fósturlát
Langvinn sýking með blóðleysi eða án
segðu frá faraldsroða B19 sýkingar
- hvernig smitast það
- hver er meðgöngutími
- hvernig eru einkennin
smitast í gegnum öndunarfæri
Um 50% sýkinga í börnum án einkenna
meðgöngutími er 1 vika
- fyrst kemur hiti (finnst í hálsi og mikið af veirum í blóði) og viku síðar útbrot
batnar vel
hvernig breytingar verða á blóðinu við B19 sýkingar
Reticulocytar (forstig rauðra blóðkorna) minnka snemma í sýkingunni. Þetta er vegna þess að parvoveiran sýkir og eyðileggur frumur í beinmergnum sem framleiða rauð blóðkorn
Magn hemóglóbíns lækkar síðar í ferlinu vegna minnkaðrar framleiðslu rauðra blóðkorna. Það endurheimtist að lokum þegar framleiðsla rauðra blóðkorna byrjar aftur.
hvernig er greint B19 veiruna
greint B19 veiru DNA í blóði með PCR og dot blot prófum.
oft nóg klínísk greining
hvernig mótefnasvör verða við B19 veirunni
fyrst kemur IgM svar myndast um það bil 7-14 dögum eftir sýkingu
IgG mótefni myndast síðar og eru lengi í blóði eftir sýkingu. Þau veita langvarandi vörn gegn veirunni og eru til staðar í mörg ár eða jafnvel ævilangt eftir sýkinguna.
Parvoveira B 19 getur valdið
fóstursýkingum
Veldur ekki meðfæddum göllum eða
þroskaskerðingu
Oftast gengur meðgangan vel og án
fylgikvilla þrátt fyrir sýkingu!
getur valdið fósturláti –>
getur valdið fósturbjúg
Sýking fyrir 20.viku meðgöngu: Um 10% missa fóstrið
Sýking eftir 20.viku meðgöngu: Um 1% missa fóstrið
dæmi um hópa af einstaklingum sem eru ónæmisbældir
einstaklingar með Hvítblæði og aðrir illkynja sjúkdómar
HIV sýktir með langt genginn sjúkdóm
einstaklingar með Meðfædd ónæmisbælingar
Líffæraþegar
hvernig er greint B19 hjá fóstri
kjarnsýrumögnun á líknabelsvökva og IgM í naflasterngsblóði
hvernig meðferð er við B19 veirunni
engin sérhæfð lyfjameðferð
batnar oftast að sjálu sér og myndar ævilangt ónæmi
Einangrun sjúklinga kemur oftast ekki að gagni (veirudreifing áður
en einkenni koma fram)
Engin veirulyf til gegn Parvo B19
Ekkert bóluefni til gegn Parvo B19
hvaða aðferðir eru notaðar til greiningar á veirum í sýnum
leita að veirum og veiruhlutum eða mótefnum gegn þeim
hvaða aðferðir eru notaðar til að leita að veirum án þess að rækta þær
PCR
rafeindasmásjá
ónæmisfræðilegar aðferðir
hvernig virkar PCR
alinn bútur erfðaefnis
Er margfaldaður með hjálp vísa (prímera) og polymerasa
Mögnun (amplification) erfðaefnis auðveldar greiningu með kjarnsýrupörun
PCR er mikið notað við greiningu veirusjúkdóma
hvernig er leitað að veirum í sýnum með rafeindasmásjá
það er skoðað með neikvæðri litun þannig að umhverfið litist
hverjir eru kostir við rafeindasmásjáskoðun
Gott fyrir óræktanlegar veirur
Gefur til kynna stærð og útlit
Hægt að finna “nýjar” veirur
hverjir eru gallarnir við rafeindasmásjáskoðun
þarf dýra smásjá/ þjálfun
frekar seinleg í rútínu
þarf mikla þéttni veira í sýni
mismunandi veirur með líkt útlit t.d. allar
herpesveirurna
hvernig er leitað að veirum í sýnum með ónæmisfræðilegum aðferðum
sértækum tengslum mótefna og mótefnavaka
Indikatorkerfi
- IF: immunofluorescence (flúrskinslitun) mótefni merkt með fluorescein
- ELISA (EIA) enzyme immunoassay ensím merking
- RIA(radioimmuno-assay) geislamerking
- Agglutination - kekkjun
hvernig sýni er notast við til að mæla mótefni
blóðsýni og mænuvökvi
hvað er mælt í mótefnamælingum
binding mótefna við mótefnavaka
hvaða gallar fylgja mótefanmælingum
Erfiðar í ónæmisbældum
Blóðgjöf getur skekkt svarið um tíma
hvað veirur eru iðrukveisuveiru
adenoveirur
astro
noro
sapo
rota veirur
hvaða veirur eru öndunarfæra veirur
inflúensa A og B
RSV
Adenoveirur
hMPV
entero
Rhino
CoV (coronuveira)
SARS coronuveira 2
hvernig smitast papillomaveirur?
með snertismiti
sýkja húð og slímhúð
Human papillomaveirur (HPV) - sýkja einungis manneskjur
þekktar yfir 200 tegundir
hvernig er uppbygging HPV
hafa tvíþátta hringlaga DNA
hafa ekki hjúp
Ekki hægt að rækta á rannsóknarstofu
Hvaða frumur og hvernig sýkja HPV
Sýkja basal frumur í flöguþekju
í gegnum sár,rispur í húð, slímhúð
þetta eru góðkynja æxli en sumir stofnar geta valdið illkynjameinum
Hvaða hlutverk gegna próteinin L1 og L2 í HPV (Human Papillomavirus)?
L1 og L2 eru aðalbyggingarpróteinin í HPV og mynda capsid veirunnar, sem er próteinhjúpurinn utan um erfðaefni hennar
L2 flytur erfðaefni í nýjar frumur
L1 myndar hylki veirunar utan um erfðaefnið
Hvernig hafa próteinin E6 og E7 áhrif á frumur og hvernig tengjast þau krabbameinsmyndun?
E6 og E7 próteinin eru stjórnprótein sem geta truflað starfsemi æxlisbælipróteina í frumum. E6 próteinið binst p53-próteininu, en p53 er lykilprótein í að hindra frumuskiptingu þegar skemmdir eru í erfðaefninu. E7 próteinið binst pRb-próteininu, sem stýrir frumuskiptingu. Þessi truflun getur leitt til stjórnlausrar frumuskiptingar og stuðlað að myndun æxla, sérstaklega hjá hááhættustofnum eins og HPV-16, HPV-18, HPV-31, HPV-33 og HPV-35.
hvernig dreifist HPV
Staðbundin sýking í húð eða
slímhúð
dreifir sér ekki um líkamann heldur með dauðum frumum sem losna
hvað finnast fullbúnar papilloma veirur
aðeins í efstu lögum húðar
hvernig sýkir HPV basal lagið og myndar vörtu?
- veiran sýkir neðsta lag húðfrumna í yfirhúðinni, sýktar frumur byrja að fjölga sér og dótturfrumur færast upp í næsta húðlag (prickle cells)
- þær halda áfram að fjölga sér vegna E-próteina og færast ofar
- þær byrjar að framleiða keratín og halda áfram að fjölga sér. Leiðir til þess að að ysta húðlagið þykknar og myndar harðnað lag af dauðum frumum, sem inniheldur smitandi veiruhluta.
- þegar að veirunar ná efsta hluta myndar hún fullþroskaða veiru sem eru smitandi þegar að húðfrumur flagna eða snerta annan einstakling
hvaða einstaklingar eru í aukinni hættu á HPV -smiti í kynfærum
Ungum aldri við fyrstu kynmök
Fjölda einstaklinga sem haft kynmök við
Reykingum (skemmd slímhúð eða veikt ónæmiskerfi)
Öðrum sýkingum í kynfærum t.d. klamydíu
Veikluðu ónæmiskerfi
hvað gerist við erfðaefni HPV í illkynja meinum
erfðaefni veiranna virðist oftast
vera innlimað í erfðaefni
hýsilfrumu
einkenni illkynja HPV meins í leghálsi
Blæðing úr leggöngum eftir samfarir
Óeðlileg útferð úr leggöngum
Verkir í kynfærum
hvaða HPV týpa myndar kynfæravörtu og vörtur í öndunarfæraslímhúð
6 og 11
hvað eru margar HPV týpur sem eru hááhættustofnar
15 týpur
hvaða týpa HVP mynda flöguþekjukrabbamein í munni
16
hvaða HPV týpur mynda vörtur á húð
1,2,3,4,7,10,15
hvar finnst HPV 2 (verruca vulgaris)
á höndum og hnjám barna
hvar finnst HPV 3 og 10 (verruca plana)
á andliti og hné barna
hvað finnst HPV 1 og 4 (verruca plantaris)
illjum og hælum
hvar finnst HPV 6 og 11 (condyloma)
á kynfærum
hver er algengasta vartna á húð
verruca vulgaris/HPV 2
hvaða meðferð er hægt að nota við vörtum
bíða hverfa flestar á 1-2 árum
Fjarlægja vörtu
Frysta, brenna eða nota frumudrepandi efni
Lyfjameðferð
er Smit af há áhættustofnum algengt og hver er meðaltími þeirra
mjög algent (80% 50 ára kvenna sýkst)
losnum við stofnanna á minna en 2 árum en meðaltími er 8 mánuðir.
Hætta á illkynja meinum er mest ef sami stofn finnst yfir
langan tíma = viðvarandi (persistent) sýking af sama stofni
hver er atburðarás frá sýkingu HPV til
leghálskrabbameins
HPV sýking af hááhættustofni
Viðvarandi sýking
Truflun á frumustarfsemi
Forstigsbreytingar á háu stigi
Ífarandi krabbamein
staðreynd leghálskrabbamein HPV á íslandi
Um 19 konur/ári greinast
Um 6 konur/ári deyja
hvernig er greint HPV
með PCR - prófum
í hvað skiptast HPV sýkingar í öndunarvegi
juvenile onset - þegar að barn oft undir 5 ára er talið smitast af móður í gegnum fæðingarveg
adult onset - smit við kynlíf (oral/genital contact) eða endurvakning latent HPV frá barnæsku
hvaða meðferð er mið RRP (HPV í öndunarvegi)
skurðaðgerð þar sem vörtumyndanir eru fjarlægðar
þarf oft endurteknar aðgerðir
hvort er betra að meðhöndla HPV 6 eða 11
6
Í stöku tilfellum getur RRP þróast út í illkynja mein
hvort er betra að meðhöndla HPV+ eða HPV- í illkynja meinum í hálsi og
höfði
HPV+
hvað er Epidermodysplasia verruciformis (EV)
Sjaldgæfur, arfgengur ónæmisgalli eða sýking hjá ónæmisbældir t.d. HIV sýktir
þetta eru Útbreiddar skemmdir á húð
getur valdið húðkrabbameini sérstaklega á svæðum sem sól skín á
hvaða meðferðir eru til við papillomaveirum
Podophyllin og skyld
efni
Brottnám skemmda
- m/ frystingu
- m/ laser
Veirulyf
* Cidofovir
* interferon
Ónæmisaðgerðir
* aðallega hugsaðar gegn illkynja meinum
Verndandi bóluefni (eiga að hindra sýkingu)
Læknandi bóluefni (eftir að sýking hefur orðið)
hvernig virkar verndandi bóluefni geng HPV og úr hverju eru þau mynduð
oma í veg fyrir sýkingu
Myndað úr: L1 og L2 capsid prótein (tóm veiruhylki
hvernig eiga læknandi bólefni gegn HPV að virka og hvert er skotmark þeirra
Eyða sýktum eða umbreyttum frumum
Skotmark: veiru oncogenin E6 og E7, sem eru tjáð í gegnum öll stig krabbameinsmyndunarinnar og mögulega E2 (tjáð í eftirmyndun og umritun)
hvaða verndandi bóluefni eru til við HPV
Cervarix er tvígilt:
HPV 16 og 18
Gardasil er fjórgilt:
HPV 6, 11, 16 og 18
Gardasil 9:
HPV 6, 11, 16, 18, 31,
33, 45, 52 og 58
hverjir sýkjast af polyomaveirur
Virðast ekki valda sjúkdómum hjá fólki með
heilbrigt ónæmiskerfi
hvernig er erfðaefni polyomaveirur
tvíþátta hringlaga DNA
hvaða polyomaveirur finnst í músum og öpum og valda þær sjúkdómi við náttúrulega sýkingu
SV40
no they do not
hvapa polyomaveirur finnst í mönnum
JC og BK
hvar fannst BK polyomaveirur
í þvagi nýrnaþega
hvar fannst JC polyomaveirur
í heila sjúklings með PML (progressive
multifocal leucoencephalopathy
árið 2007 var fundið 3 polyomaveirur í mönnum,
nefndu 2 mikilvægustu
KI og WU
hin var merkel cell
hvernig smitast BK polyomaveirur
hvenær fáum við mótefni gegn henni
líklegast í gegnum öndunarveginn
um 90% með mótefni við 5 ára aldur
Hvaða áhrif getur BK veiran haft á einstaklinga með mikla ónæmisbælingu?
Hjá ónæmisbældum einstaklingum getur BK veiran valdið alvarlegum einkennum frá þvag- og kynfærum, þar með talið blöðrubólgu með blæðingum hjá mergþegum (í um 10% tilfella)
hvað er PML - Progressive Multifocal Leukoencephalopathy
og á hvaða hópa hefur hann áhrif á
hvernig greinist JC veiran
hvernig er hægt að mephöndla hana
sjaldgæfur banvænn heilasjúkdómur í mikilli ónæmisbælingu hjá einstaklingum með mikla ónæmisbælingu
eins og hjá fólki með AIDS, líffæraþegum, einstaklingum með Hodgkin’s sjúkdóm á háu stigi og þeim sem eru í ónæmisbælandi lyfjameðferð fyrir sjúkdóma eins og MS, Lupus, og Crohn’s.
ENGIN sértæk meðferð – reyna að snúa við ónæmisbælingu
Greind með PCR í mænuvökva ef grunur er um PML
hvernig hefur JC veiran áhrif á heilan og hverju getur hún valdið
JC veiran drepur oligodendrocyta, sem veldur demyelineringu (eyðingu mýlisslíðurs).
Þetta veldur skertri heilastarfsemi og getur leitt til sjón- og taltruflana, vitrænna truflana (dementia), blindu, lömunar og jafnvel dái. Sjúkdómurinn er oft banvænn innan 6 mánaða.
hvenær er líklegast að sýkjast af JC veirunni og hversu margir eru með mótefni gegn henni
í kringum 10-14 ára aldur
um 75% fullorðna með mótefni
hvar finnst erfðaefni BK og JC
í nýrunum alla ævi
hvar verður persistent sýking af völdum Polyomaveirur
erður í nýrum, lymphocytum, taugavef og
líklega húð
segðu frá uppbyggingu adenoveira
icosahedral lögun
252 capsomerar
Angar úr hornum
Erfðaefnið er tvíþátta
línulegt DNA
hvernig binst adenóveira hýsilfrumu
með próteinanga
hvar fer umritun, eftirmyndun erfðaefnis og samfönun veiruhluta fram
í kjarna hýsilfrumu
hvernig fjölgar adenóveiran sér
hún nota eigin DNA polymerasa til að eftirmynda erfðaefnið
hún myndar byggingaprótein
veiran hindrar DNA eftirmyndun frumu snemma í ferlinum og þá hægjist á RNA og próteinmyndun frumunar
veiruagnirnar koma svo saman og mynda veiru sem leiðir til frumurofs og dótturfruma losnar út
hverjar eru helstu smitleiðir adenóveiru
snerting
úðasmit
saur og munnsmit
hvar fjölga adenóvveirur sér
í koki, augum og meltingarvegi og fara til eitla
hvar valda adenóveirur viðvarandi sýkingum
í hálsi og nefkirtlum
hvenær er algengast að fá öndunarfærasýkingar af völdum adenóveirum
6-15 mánaða
Móðurmótefni verja börn oftast fram yfir 6 mánaða
aldur
hver eru einkenni öndunarfærasýkingar af völdum adenóveira
hálsbólga
nefstíflur
hósti
hiti
hvað er koktáruhiti
veirusýking af völdum adenóveira
hálsbólga og augnsýkingar
algengast í börnum
hvaða adenóveirur valda oftast koktáruhita
3 og 7
hvað er Keratoconjunctivitis af völdum adenóveiru
horn- himnutárubólga
hún er mjög smitandi
getur verið bæði í fullorðnum og börnum
hvaða adenóveirur valda hornhimnutárubólga
8 og 37
hvaða adenóveirur valda Kveisa (gastroenteritis)
stofnar 40 og 41
hverju getur adenóveirur valdið í þvagfærum hjá börnum
blöðrubólgu með blæðingum
hvernig smitast blöðrubólgu með blæðingum af völdum adenóveira
Veiran kemur blóðleiðina, en ekki um þvagfæri
Adenoveirusýkingar í ónæmisbældum geta valdið
Lungnabólgu
Lifrarbólgu
blæðandi blöðrubólgu
Brisbólgu
Ristilbólgu
heila/ heilahimnubólgu
útbreiddri sýkingu í mörgum líffærum (disseminated disease)
hvernig er greint Adenoveirur í
öndunarfærasýkingum
saur
augum og þvagi
Flúrskinsmerkt mótefni gegn adenoveirum notuð
Saursýni prófuð í ELISA (EIA) vegna gastroenteritis
PCR aðferði
hvaða varnir eru gegn Adenoveirur
Ekki til veirulyf gegn adenoveirusýkingum
Bóluefni einungis notað fyrir bandaríska hermenn
Almennt hreinlæti
* Heimili
* Sundstaðir
* Drykkjarvatn og frárennsli
* Heilsugæsla (t.d. varðandi augnsýkingar)
Adenóveirur geta verið lengi virkar í umhverfi Frá 7 dögum uppí 3 mánuði
hvernig er hægt að nota Adenoveirur til gagns
nota þær sem flutningstæki fyrir hin ýmsu gen (ensím, storkuþætti o.fl) í lækningaskyni eða gen frá öðrum veirum/sýklum til bóluefnisgerðar
Einnig gera menn sér vonir um að nota stökkbreytta adenostofna til að drepa krabbameinsfrumur í æxlum (oncolysis)
hvernig er mögulega hægt að nota adenóveirur í krabbameinsmeðferðir
Hægt að framleiða adenóveirur sem fjölga sér bara við ákveðin skilyrði
Survivin hindrar apoptosu og er tjáð í miklu
magni í krabbameinsfrumum
Gæti komið af stað apoptosu í krabbameini
og meinvörpum en ekki heilbrigðum vef
hvað er Adenovirus-associated viruses
veirur sem Eru háðar því að adenóveirusýking sé til staðar til að geta fjölgað sér
hvaða veirur eru adenovirus-associated viruses
Adeno-satelite veirur
Veirur af parvoveiruætt
Dependoparvoveirur
hvernig er uppbygging
stórar
tvíþátta línulegt DNA
með hjúp
icosahedral bygging
Umritun, eftirmyndun erfðaefnis og samsöfnun veiru-hluta fer allt fram í kjarna hýsilfrumu
hvernig sýkingum veldur Herpesviridae
valda latent sýkingum
hversu margar tegundir af Herpesviridae
8 tegundir
hvernig er fjölgun Herpesviridae
- veiran tengist viðtökum hýsilfrumunar, himna veirunar og frumuhimnan renna saman og hleypir erfðaefni sínu inn í hana
- Veiru-DNA-ið fer inn í kjarna frumunnar og byrjar að mynda mRNA fyrir framleiðslu próteina.
- Veiran framleiðir mRNA (milli-RNA) sem fer út úr kjarnanum og fer til ríbósóma í umfrymi og myndar prótein
Early prótein: Þau eru nauðsynleg fyrir eftirmyndun veiru-DNA.
Late prótein: Þau eru byggingarprótein sem þarf til að búa til nýjar veirueiningar. - Veiru-DNA-ið er fjölfaldað í kjarnanum með aðstoð DNA polymerasa
- Veirupróteinin og nýmyndað veiru-DNA sameinast til að mynda fullgerðar veirur.
sem losnar út
hvar finnst erfðaefni herpesveira þegar að þær eru í dvala
finnst í vefjum hýsils
hvaða herpesveirur valda frunsum
herpes simplex 1 (HSV1)
Herpes simplex 2 (HSV 2)