Hlutapróf 1 Flashcards
eftir hverju er flokkað lífverur?
lén, ríki, fylging, flokkur og ætt
ætt skiptist í ættkvíst og tegund
síðan skiptist tegundir í
- undirgegund
- afbrigði
-stofn
-klónn
í hvað skiptast tilvik faraldra?
stök tilvik
faraldur
landlægt
heimsfaraldur
hvað er faraldsfræði?
rannsóknir á dreifingu og áhrifaþáttum ástands eða fyrirbæra er varða heilbrigði í tilteknum þýðum
rannsóknir á útbreislu og orsökum sjúkdóma
um hvað fjallar vistfræði?
fjallar um rannsóknir á dreifingu og fjölda lífvera, atferli og samskipti við umhverfi sitt
um hvað fjalar orsakafræði
fjallar um orsakir og uppruna sjúkdóma
hver eru skilyrði Kochs
til þess að hægt sé að seigja að tiltekin lífvera valdi tilteknum sjúkdómi þarf:
- lífveran finnst í öllum tilfellum sjúkdómsins
- hægt er að rækta líffveruna utan líkamans
- sé ræktinni komið eftir viðeigandi leiðum í næman hýsil endurmindast sjúkdómurinn
- lífveran ræktast frá nýja hýslinum
dæmi um sýklalyf sem hafa fengið nóbelsverlaun
Penicillin
Sulfonamíð
streptomýcin (berklalyf)
hvað eru rotverur
þær lifa í náttúrinni og gera litlar kröfur um næringu og hafa ekki hæfileika til að valda sýkingum
í hvað skiptast sníklar?
valbundnir sníklar
sníklar
hvað eru valbundnir sníklar?
venjulegar rotverur sem geta lifað sníkjulífi í lifandi hýsli
eru sníklar sem geta lifað bæði á sníkjandi hátt í lífveru og frjálslega í umhverfinu. Þetta þýðir að þeir geta sýkt hýsil en þurfa ekki endilega að gera það til að lifa af. Þeir geta einnig lifað sjálfstæðu lífi, oft í jarðvegi, vatni eða öðrum umhverfisfaktorum.
hvað eru sníklar?
þeir gera mikla gröfu um næringu og eru háðir lifandi hýsli
í hvað skiptast sýklar
tækifærist sýkla
sýklar
hvað eru tækifæris sýklar
þeir geta orsakað sýkingar, þegar varnir hýsilsins brotna niður
hvað eru sýklar
þeir geta valdið sýkingum í heilbrigðum einstaklingi ef hann er útsettur fyrir sýklinum í nægjanlegu magni
hvað er smit?
að fá sýkla í eða á sig
hvað er bólfesta/sýklun
vistun og fjölgun örvera á/í líkamanum án þess að valda skaða (normalflóra)
hvað er sýking?
þegar nægjanlega margar örverur hafa sýkingarhæfni komast að móttækilegum vef til að fjölga sér og valda skaða
hvernig getur uppruni sýkinga verið?
uppspretta
vektor
burðarefni
hvað er uppspretta
það er uppruni sýkils eða staður sem sýklar berast frá
hvað er vektor
lifandi vera sem ber smit
hvað er burðarefni
dautt efni eða hlutir sem er mengaður af sýklum og ber þá áfram sem slíkur
í hvað skiptast smitleiðir?
snertismit
- beintsmit
-óbeint smit
- fóstur
matar eða vatnsborið smit
loftborið smit (úðasmit)
Dýra smit (vektorar)
hvernig verður sýklun að sýkingu
- verður snerting milli hýsils og örverur
- bólfesta sýkils á yfirborði hýsils
- innrás sýkils og útbreiðsa
- afleiðingar
seigðu frá normalflórunni
í/á líkamanum lifa þúsundir tegunda baktería og annara örvera. flestar lifa í sátt og samlyndi og gera gang.
tegundinar eru mismuandni hjá hverjum einstaklingi og getur verið breytileg