Socrative - Íris Flashcards

1
Q

Hvaða lifrabólguveura er DNA veira?

a) Hepatitis A virus
b) Hepatitis B virus
c) Hepatitis C virus
d) Delta agent
e) Hepatitis E virus

A

b) Hepatitis B virus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Við hvaða lifrabólguveirum er til bóluefni?

a) Hepatitis A virus
b) Hepatitis B virus
c) Hepatitis C virus
d) Hepatitis E virus

A

a) Hepatitis A virus
b) Hepatitis B virus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig smitast lifrabólguveira A?

a) með blóði
b) með kynlífi
c) saur - munn smit

A

c) saur - munn smit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig veira er lifrabólguveira A?

a) Hepadnaviridae
b) Picornavirus
c) Flavaviridae
d) Filoviridae

A

b) Picornavirus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

lifrabólguveira A veldur krónískri (langvinnri) sýkingu?

Satt/ósatt

A

ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

börn eru líkelgri að fá einkennalausa sýkingu af völdum lifrabólguveiru A en fullorðnir

Satt/ósatt

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

það eru meiri líkur á að fá króníska lifrabólgu B sýkungu ef fólk smitast á fullorðisárum en á barnsaldri

Satt/ósatt

A

ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

lifrabólga B er um 10X meira smitandi en lifrabólguveira C?

Satt/ósatt

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvor er meira smitandi?

a) lifrabólguveira B
b) lifrabólguveira C

A

a) lifrabólguveira B

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

börn fá frekar gulu ef fullorðnir við bráða lifrabólgu A sýkingu?

satt/ósatt

A

ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

á hve löngum tíma gegnur lifrabólgu A sýking yfir?

a) 1-2 vikum
b) 2-4 vikum
c) 2-4 mánuðum
d) 6-12 mánuðum

A

b) 2-4 vikum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvaða veirufjölskyldu tilheyrir HBV?

a) Headnaviridea
b) Picornavirus
c) Flavaviridae
d) Filoviridea

A

a) Headnaviridea

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hver er algegnasta smitleið Hep B á heimsvísu

a) frá móður til barns
b) með blóði
c) með kynlífi

A

a) frá móður til barns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hversi stór hluti þeirra sem smitast af Hep B á fullorðinsárum fær króníska sýkingu?

a) >90%
b) 60-90%
c) 30-60%
d) 25-50%
e) 10-20%
f) <5%

A

f) <5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvaða veira veldir lifrabólgu C

a) Hepadnaviridae
b) Flavaviridae
c) Filoviridae
d) Paramyxoviridae

A

b) Flavaviridae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

það er verra að smitast af lifrabólgu D á sama tíma og lifrabólguveiru B, frekar en að smitast síðar af lifrabólguveiru D

satt/ósatt

A

ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hversu stór hluti þeirra sem smitast peronalt af Hep B fær króníska sýkingu?

a) ~90%
b) 60-90%
c) 30-60%
d) 25-50%
e) 10-20%
f) <5%

A

a) ~90%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hverjar eru smitleiðir lifrarbólguveir D?

a) blóð
b) kynlíf
c) saur-munn smit

A

a) blóð
b) kynlíf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

lifrabólguveira D þarfnast lifrabólguveiru B til að fjölga sér?

satt/ósatt

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

lifrabólguveira E veldur alvarlegri sjúkdómi í barnshafandi konum en almennu þýði?

satt/ósatt

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hver er meðgöngutími lifrarbólguveiru A?

a) 1-2 dagar
b) 5-10 dagar
c) 15-50 dagar
d) 90 dagar

A

c) 15-50 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvenær hættir útskilnaður á lifrabólguveiru A?

A

2 vikum eftir að einkenni koma fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

fólk er ekki smitandi áður en einkenni lifrabólguvieur A koma fram

satt/ósatt

A

ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

flestum batnar af lifrabólgu A

satt/ósatt

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
eftir sýkingu með lifrabólgu A er fólk með lífslangt ónæmi? satt/ósatt
satt
25
hver er möðgöngutími bráðrar lifrabólgu með lifrabólguveiru B? a) 1-7 dagar b) 10-14 dagar c) 1-2 mánuðir d) 1-4 mánuðir e) 5-6 mánuðir
1-4 mánuðir
26
80% tilfella af HCC (lifrakrabbamein) á heimsvísu eru vegna Hep B satt/ósatt
satt
27
lifrabólga C veldur yfirleitt bráðri sýkingu með miklum einkennum satt/ósatt
ósatt
28
konur eru í meir hættu á að fá þvagfærasýkingu en karlar vegna styttri þvagrásar? satt eða ósatt
satt
29
þvag er alla jafna án baktería (sterílt) satt eða ósatt
satt
30
hvaða baktería er algengust í þvagfærasýkingum? a) klebsielle spp b) proteus spp c) pseudomonas aerusinosa d) eschrtichia coli e) aerococcis urinae f) staphylococcus saprophyticus
d) eschrtichia coli
31
hvernig er algengast að bakteríur berast í þvagfæri? a) með blóði b) upp þvagrás c) með vessa
b) upp þvagrás
32
hver eftirtalinna þátta er ekki áhættuþáttur fyrir þvagfærasýkingu? a) karlkyn b) sykursýki c) nýrnasjúkdómar d) taugasjúkdómar sem hafa áhrif á getu til a’ tæma blöðru e) nýrnabakflæði
a) karlkyn
33
hvaða þvagfærasýkingar eru Gram-neikvæðar bakteríur? a) E.coli b) klebsiella spp c) enterókokkar d) staphylococcus saprohyticus e) proteus spp f) pseudomonas aeruginosa g) Aerococcus urinae h) Aerococcus sanguinicola
a) E.coli b) klebsiella spp e) proteus spp f) pseudomonas aeruginosa
34
hvaða baktería veldur “honeymoon cystitis” a) staphylococcus aureus b) staphylococcus epidermis c) staphylococcus saprophyticus d) E.coli e) klebsiella spp f) proteus spp
c) staphylococcus saprophyticus
35
fyrir hvaða sýklalyfjaflokki eru enterókokkar með innbyggt ónæmi? a) amínóglykósíðum b) penisillinum c) cephalosporin d) glýkópeptíðum
c) cephalosporin
36
hvaða þýðingu getur það haft að finna S.aureus í þvagi? a) eiginlega alltaf mengun, skiptir ekki máli b) hugsanlega mengun, hugsanlegur þvagfærasýkingavaldur. ætti að meðhöndla til öryggis c) mögulega blóðborinn sýkingarvaldur, íhuga hvort sjúklingurinn gæti verið með alvarlega ífarandi S. aureus sýkingu
c) mögulega blóðborinn sýkingarvaldur, íhuga hvort sjúklingurinn gæti verið með alvarlega ífarandi S. aureus sýkingu
37
hiti fylgir yfirleitt blöðrubólgu? satt eða ósatt
ósatt
38
blöðrubólgu þarf alltaf að meðhöndla með sýklalyfjum? satt eða ósatt
ósatt
39
hvers konar þvagsýni er kjörsýni í ræktun (ef sjúklingur getur pissað sjálfur)?
miðbunuþvag
40
pokaþvag, eins og stundum er safnað hjá börnum er lélegt sýni satt eða ósatt
satt
41
hver eru einkenni blöðrubólgu? a) sársauki við þvaglát b) tíð þvaglát c) bráð þvaglátsþörf d) erfiðleikar við þvaglát e) hiti
a) sársauki við þvaglát b) tíð þvaglát c) bráð þvaglátsþörf d) erfiðleikar við þvaglát
42
hvort er Enterococcus faecalis eða Enterococcus faecium oftar ónæmur fyrir sýklalyfjum?
Enterococcus faecium
43
hvernig ætti að geyma þvagsýni þar til það fer í ræktun?
í kæli
44
hjá hvaða tveimur hópum ætti að meðhöndla einkennalausa bakteríumigu? (þumlaputtareglan)
hjá óléttum konum og einstaklingum á leiði í aðgerð á þvagfærum
45
bakteríur eru ______% af þynd saurs
80%
46
hvort er meira af loftfælnum eða loftháðum bakteríum í eðlilegri þarmaflóru?
loftfælnum
47
hvort veldur iðraeitur vatnskenndum eða blóðugum niðurgangi?
vantskenndum
48
hvort er eitrið sem Vibrio cholarae myndar iðraeitur eða frumureitur?
iðraeitur
49
hverjar af þessum sýkingum er mælt með því að mehöndla með sýklalyfjum? a) Campylobacter b) salmonella enteritis (þarmasýking) c) Typhoid fever d) shigella e) kólera f) jelicobacter pylori
c) Typhoid fever d) shigella e) kólera f) jelicobacter pylori
50
Campylobacter eru….. a) gram jákvæðir kokkar b) gram neikvæðir kokkar c) gram jákvæðir stafir d) gram neikvæðir stafir
d) gram neikvæðir stafir
51
campylobacter eru aldrei hluti af eðlilegri bakteríuflóru dýra? satt eða ósatt
ósatt
52
mælt er með því að meðhöndla campylobacter með sýklalyfjum? satt eða ósatt
ósatt
53
hver er meðgöngutími Salmonellu? a) 6-48klst b) 3-4 dagar c) 2-3 vikur d) 5-6 ár
a) 6-48klst
54
á hversu löngum tíma gegnur Salmonella yfirleitt yfir? a) < 1 dagur b) 2-7 dagar c) 10-14 dagar d) 3-4 vikur
b) 2-7 dagar
55
hverjar af eftirfarandi bakteríum valda blóðugum niðurgangi? a) salmonella b) enterohemorrhagic e. coli c) enterotoxigenic E.coli d) shigella e) vibrio cholera f) helicobacter pylori g) clostridium perfringers h) staphylococcus aureus
b) enterohemorrhagic e. coli d) shigella
56
havða bakteríur valda salmonellu-enteric fever? a) salmonella typhimurium b) salmonella paratyphi c) salmonella typhi d) salmonella entertidis
c) salmonella typhi
57
hver eftirfarandi baktería er orsök ferðmannaniðurgangur? a) Listeria monocytogenes b) vibrio cholerae c) Enterotoxigenic E.coli d) Enterohemorrhagic E.coli
c) Enterotoxigenic E.coli
58
EHEC getur valdið vægum niðurgangi og getur valdið blæðandi ristilbólgu? satt eða ósatt
satt
59
smitmagn í enterotoxigenic E.coli er hátt en legit í enterohemorrhagic E.coli satt eða ósatt
satt
60
hvaða baktería er þekkt fyrir að valda faröldrum á hamfarasvæðum? a) salmonella typhi b) Bacillus cerreus c) EHEC d) Vibrio cholera e) C.diff
d) Vibrio cholera
61
hverjum af þessum bakteríum er hægt að bólusetja gegn a) vibrio cholera b) salmonella typhi c) salmonella paratyphi d) shigella e) E.coli
a) vibrio cholera b) salmonella typhi
62
hver er bakterían: Gram neikvæður stafur, hefur tegsl við maga- og skeifugarnasár sem og við magakrabbamein a) Helicobacter pylori b) Vibrio cholera c) enteroinvasive E.coli d) enterococcis faecium e) salmonella typhimurium
a) Helicobacter pylori
63
hver er bakterían: hún verdur vatnskenndum, blóðugum og slímugum niðurgangi. Hún er mjög smitandi og er algengasta orsök fyrir blóðugum ni’urgangi hjá börnum í fátækum löndum. Mælt er með sýklalyfjameðferð til að hindra smit a) vibrio cholera b) salmonella typhi c) shigella d) Clostridium perfringes
c) shigella
64
hvaða sporamyndandi baktería er þekkt fyrir að valda niðurgangi í kjölfar sýklalyfjameðferðar? a) clostridium perfringens b) closeridioides difficle c) salmonella typhimurium d) campylobacter e) salmonella typhi
b) closeridioides difficle
65
hvaða baktería veldur helst heimakomu? a) staphylococcus aureus b) streptococcis pyogenes c) salmonella typhimurium d) E.coli
b) streptococcis pyogenes
66
hvort er heimkoma eða húðbeðsbólga dýpri sýking?
húðbeðsbólga
67
hvort eru brúnir sýkingarnnar upphleyptar og vel skilgreindar í heimkomu eða húðbeðslubólgu?
heimkoma
68
hverjar af þessum bakteríum, sem geta verið eðlilegur hluti af flóru í nef- og munnkoki, eru almennt ekki taldar meinvaldar? a) neisseria lactamica b) neisseria meningitidis c) lactobacilli d) haemophilus influenzae strephococcus pheumoniae
a) neisseria lactamica c) lactobacilli
69
hvað er rétt um sýkingalyfjameðferð við strephókokka - hálsbólgu? a) batnar ekki án sýklalyfja b) gengur yfir á 2-5 dögum án sýklalyfjameðferðar c) sýklalyf minnka líkurnar á fylgikvillum
b) gengur yfir á 2-5 dögum án sýklalyfjameðferðar c) sýklalyf minnka líkurnar á fylgikvillum
70
hvaða baktería, sem er nú bólusett gegn, var algeng orsök speldisbólgu? a) Neisseria meningitidis b) Haemophilus influenza týpa B c) Bordatella pertussis d) Corynebactenum dyphteriae
b) Haemophilus influenza týpa B
71
hvaða 3 bakteríur eru “atypískar” lungnabólgubakteríur? a) Chlsmydia pneumoniar b) legionella c) streptococcus pneumoniae d) mycoplasma pneumoniae e) moraxella catarrhalis f) Haemophilius influrnzea
a) Chlsmydia pneumoniar b) legionella d) mycoplasma pneumoniae
72
hvaða staðhæfing er réttust með berklapróf? a) IGRA greinir á milli latent og virkrar berklasýkingar b) Mantoux próf greinig á milli latent og virkrar berklasýkingar c) IGRA verður ekki jákvætt eftir bólusetningu d) Mantoux próf verður ekki jákvætt eftir bólsetningu
c) IGRA verður ekki jákvætt eftir bólusetningu
73
hvaða þrjár bakteríur eru helstu orsakavaldar í miðeyrnabólgu? a) streptococcus pneumoniae, moraxella catarralis og Haemophilus influenzae b) streptococcus pneumoniae, streptococcus aureus og streptococcus pyogenes c) streptococcus aureus, streptococcus epidermidis pg Neisseria meningitidis
a) streptococcus pneumoniae, moraxella catarralis og Haemophilus influenzae
74
hver eftirfarandi augnsýkingar getur verið neyðartilfelli og valdið blindu á mjög stuttum tíma? a) bakteríu glærubólga b) vogris c) tárubólga d) hvarmoþroti
a) bakteríu glærubólga
75
ef bakteríur berast í blórásina leiðir það alltaf til sýklasóttar og alvarlegar veikinda satt eða ósatt
ósatt
76
hver eftirfarnadi valmögileika er ekki áhættuþáttir fyrir hjartaþelsbólgu? a) vímuefnanotkun í æð b) ónæmisbæling c) nýleg tannaðgerð d) meðfæddir gallar í hjartalokum e) allir möguleikarnir eru áhættuþættir
e) allir möguleikarnir eru áhættuþættir
77
bakteríudreyri í hjartaþelsbólgu er? a) samfelldur b) slitróttur c) skammvinnur
a) samfelldur
78
sé grunur um hjartaþelsbólgu þarf að taka blóðræktun þegar hitatoppar koma satt/ósatt
ósatt
79
hvaða 3 tegundir baktería valda 80-90% af hjartaþelsbólgu a) salmonella - shigella - coxiella b) staphylocoocar - streptococcar - enterococcar c) sreptococcar - enterobacteraciae - neisseria d) staphylococcar - klebsiella - proteus
b) staphylocoocar - streptococcar - enterococcar
80
magn blóðs í blóðræktun skiptir máli satt eðs ósatt
satt
81
hver er algegnast leiðin fyrir sýkingar inn í miðtaugakerfið? a) beint smit frá sýktu svæði b) með blóði c) anatómískir gallar í miðtaugakerfinu
b) með blóði
82
hverjar eru tvær helstu bakteríurnar sem valda heilahimnubólgu? a) neisseria meningitidis og streptococcus pneumoniae b) streptococcus pyogenes og staphylococcus aureus c) streptococcus pneumoniae og streptococcus pyogenes d) enterococcus faecelis og klebsiellla pneumoniae
a) neisseria meningitidis og streptococcus pneumoniae
83
hver er helst orsakavaldur heilahimnu hjá nýburum? a) neisseria meningitidis b) streptococcus pneumoniae c) streptococcus agalactiae streptococcus pyogenes
c) streptococcus agalactiae
84
helstu bakteríur í ígerð í heila eru? a) stafýlókokkar, streptókokkar og loftfælur b) neisseria meningitidis og streptococcus pneumoniae c) staphylococcus aureus og kingella kingae d) enterococcus faealis og klebsiella pneumoniae
a) stafýlókokkar, streptókokkar og loftfælur
85
bakteríur breast oftast á sýkingarstað með blóði í bein- og liðsýkingum satt eða ósatt
satt
86
hver er helsta bakterían sem veldur bein- og liðsýkingum? a) streptococcus pyogenes b) kingella kingae c) neisseria meningitidis c) staphylococcus aureus d) enterococcus faecalis
c) staphylococcus aureus
87
hvaða baktería veldur kíghósta a) Bacillus cereus b) bordatella pertussis c) bortonella henselae d) borrelia burgdorferi
b) bordatella pertussis
88
sýklalyfjameðferð er gangleg gegn kíghósta sama hvenær í veikindum hann greinist satt/ósatt
ósatt
89
ekki þarf að ráðleggja fólki að vera frá vinnu/skóla eftir að það greinist með kíghósta satt/ósatt
ósatt
90
hvaða baktería veldur barnaveiki? a) corynebacterium diphteriae b) bordatella pertussis c) neisseria meningitidis d) streptococcus pneumoniae
a) corynebacterium diphteriae
91
hvaða sýklalyf/sýklalyfjaflokkur er notið til að meðhöndla kíghósta?
erythromycin, azithromycin, clarthromycin sýklalyfjaflokkur makrólíðar
92
stífkrampasmit framkallar lífslangt ónæmi? satt eða ósatt
ósatt
93
gegn hvaða hjúpgerðum meningókokka er bólusett á íslandi? A,B,C,W,X,Y
A,C,W og Y