Socrative - Íris Flashcards
Hvaða lifrabólguveura er DNA veira?
a) Hepatitis A virus
b) Hepatitis B virus
c) Hepatitis C virus
d) Delta agent
e) Hepatitis E virus
b) Hepatitis B virus
Við hvaða lifrabólguveirum er til bóluefni?
a) Hepatitis A virus
b) Hepatitis B virus
c) Hepatitis C virus
d) Hepatitis E virus
a) Hepatitis A virus
b) Hepatitis B virus
hvernig smitast lifrabólguveira A?
a) með blóði
b) með kynlífi
c) saur - munn smit
c) saur - munn smit
hvernig veira er lifrabólguveira A?
a) Hepadnaviridae
b) Picornavirus
c) Flavaviridae
d) Filoviridae
b) Picornavirus
lifrabólguveira A veldur krónískri (langvinnri) sýkingu?
Satt/ósatt
ósatt
börn eru líkelgri að fá einkennalausa sýkingu af völdum lifrabólguveiru A en fullorðnir
Satt/ósatt
satt
það eru meiri líkur á að fá króníska lifrabólgu B sýkungu ef fólk smitast á fullorðisárum en á barnsaldri
Satt/ósatt
ósatt
lifrabólga B er um 10X meira smitandi en lifrabólguveira C?
Satt/ósatt
satt
hvor er meira smitandi?
a) lifrabólguveira B
b) lifrabólguveira C
a) lifrabólguveira B
börn fá frekar gulu ef fullorðnir við bráða lifrabólgu A sýkingu?
satt/ósatt
ósatt
á hve löngum tíma gegnur lifrabólgu A sýking yfir?
a) 1-2 vikum
b) 2-4 vikum
c) 2-4 mánuðum
d) 6-12 mánuðum
b) 2-4 vikum
hvaða veirufjölskyldu tilheyrir HBV?
a) Headnaviridea
b) Picornavirus
c) Flavaviridae
d) Filoviridea
a) Headnaviridea
hver er algegnasta smitleið Hep B á heimsvísu
a) frá móður til barns
b) með blóði
c) með kynlífi
a) frá móður til barns
hversi stór hluti þeirra sem smitast af Hep B á fullorðinsárum fær króníska sýkingu?
a) >90%
b) 60-90%
c) 30-60%
d) 25-50%
e) 10-20%
f) <5%
f) <5%
hvaða veira veldir lifrabólgu C
a) Hepadnaviridae
b) Flavaviridae
c) Filoviridae
d) Paramyxoviridae
b) Flavaviridae
það er verra að smitast af lifrabólgu D á sama tíma og lifrabólguveiru B, frekar en að smitast síðar af lifrabólguveiru D
satt/ósatt
ósatt
hversu stór hluti þeirra sem smitast peronalt af Hep B fær króníska sýkingu?
a) ~90%
b) 60-90%
c) 30-60%
d) 25-50%
e) 10-20%
f) <5%
a) ~90%
hverjar eru smitleiðir lifrarbólguveir D?
a) blóð
b) kynlíf
c) saur-munn smit
a) blóð
b) kynlíf
lifrabólguveira D þarfnast lifrabólguveiru B til að fjölga sér?
satt/ósatt
satt
lifrabólguveira E veldur alvarlegri sjúkdómi í barnshafandi konum en almennu þýði?
satt/ósatt
satt
hver er meðgöngutími lifrarbólguveiru A?
a) 1-2 dagar
b) 5-10 dagar
c) 15-50 dagar
d) 90 dagar
c) 15-50 dagar
hvenær hættir útskilnaður á lifrabólguveiru A?
2 vikum eftir að einkenni koma fram
fólk er ekki smitandi áður en einkenni lifrabólguvieur A koma fram
satt/ósatt
ósatt
flestum batnar af lifrabólgu A
satt/ósatt
satt