sveppir Flashcards

1
Q

hvernig er frumuveggur sveppa?

A

frumuveggurinn er stífur veggur utan um sveppin. frumuveggurinn er úr peptíðum og fjölsykrunum glúkan, kítín og mannan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvernig er frumuhimna sveppa?

A

innan við frumuveggin er frumuhimnan og hún inniheldur ergosteról í stað kólesteról eins og í mönnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað gera Echinocandin sveppalyf?

A

það hindar myndun glucans í frumuvegg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

dæmi um Echinocandin sveppalyf?

A

Caspofungin
anidulafungin
micafungin
(gefin í æð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða sveppalyf hafa áhrif á ergósteról og hvernig áhrif

A

Polyene lyf (áhrif á himnu)
Azole lyf (hindrar myndun)
Allylamine lyf (hindrar myndun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er stærsti sýklalyfjaflokkurinn við sveppum

A

Azole lyf - hindrar myndun ergósteról

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hver er algengasta Candida tegundin sem sýkir

A

C. albicans algengust

C. glabrata, C. tropicalis og C. parapsilosis fylgja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað eru til margar tegundir af candidad gersveppum og hversu margir sýkja menn

A

yfir 300
en aðeins 30 sýkja menn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvaða tegundir hafa lyfjaónæmi gegn Fluconazole og fleirum lyfjum

A

annars er lyfjanæmi oftast gott hjá hinum tegunudunm

  • C. auris: oft fjölónæm; “spítalasveppur” sem breiðist út um heiminn

– C. glabrata: oft í þvag- og kynfærum

– C. krusei : aðallega djúpar sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

gersveppir einkennast af

A

kremkenndar þyrpingar

  1. Gersveppafrumum sem fjölga sér með knappskotum sem losna frá móðurfrumunni
  2. gersveppaþræðir, raun bara keðjur af aflöngum gersveppafrumum og knappskot myndast á mótum frumnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvaða sveppagerð er algengust til að valda mann sýkingum í Evrópu

A

Gersveppur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað einkennir þráðsveppi

A

Loðnar/púðurkenndar þyrpingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

í hvað skiptast þráðsveppir

A

myglu og húðsveppi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

á hverju nærast húðsveppir

A

keratíni manna og dýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

á hverju nærast myglusveppir

A

á lífrænum leifum úti í náttúrunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

dæmi um mikilvæga myglusveppi sem valda djúpum sýkingum

A

Aspergillus og Mucor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

dæmi um mikilvæga húðsveppi

A

Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

dæmi um mikilvæga gersveppi sem valda djúpum sýkingum

A

Candida, Malassezia, Cryptococcus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hver eru vaxtarskilyrði sveppa

Næring
Öndun
Gerjun
Hitastig
Vaxtarhraði

A

Næring - Úr lífrænum efnum (geta vaxið á agar)

Öndun - loftháðar eða val-loftfælnar

Gerjun - geta gerjað sykur og framleiða etanól

Hitastig - flestir vaxa við 5-37° (ræktað við 27-37°)

Vaxtarhraði - hægari en hjá bakteríum (tvöföldunart. 1,5 klst - ræktun getur veirp nokkrar vikur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvernig er ræktað sveppa sýni

A

með sérstökum sveppaætum sem innihalda sýklalyf sem bæla bakteríur

Sabouraud + chloramphenicol: öll sýni

Mycobiotic agar: valæti fyrir hornvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvernig er greint gersveppi

A

MALDI-TOF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvernig er greint þráðsveppi

A

Útlit þyrpinga og smásjárskoðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hver er uppspretta sveppa sýkinga

A

eigin líkamsflór
náttúran
menn og dýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

candida getur sýkt alla vefi líkamanns nema einn, hver er þá?

A

hárið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

hvaða gersveppir eru hluti af eðlilegri líkamsflóru í meltingarveg og kynfærum

A

Candida albicans

aðrar Candida spp

sjaldgæfari gersveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

hvaða gersveppir eru hluti af eðlilegri líkamsflóru á húð

A
  • Candida spp.
    – Malassezia spp.
    – sjaldgæfari gersveppir

þessi finnst sjaldan á húðinni - Candida albicans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

hvaða sveppir eru hluti af náttúrunni

A

Aspergillus, Penicillium, Mucor

þeir eru oft saklausir ferðalangar á líkamshlutum á húð, nöglum og meltingarveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

segðu frá Pneumocystis jirovecii

A

einfrumusveppur sem er ekki hægt að rækta

meðhöndlaður með bakteríulyfjum en ekki sveppalyfjum

liggur í dvala í lungum á heilbrigðum einstaklingum
þegar að ónæmskerfið fer að hraka þá fer hann á stjá

smitast með úðasmiti snemma á ævinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

í hvað skiptast húðsveppir

A

eftir því hvaðan menn smitast

mannsæknir (sýkjast á milli manna)
dýrsæknir (dýr sýkja menn)
jarðsæknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

dæmi um húðsveppi sem sýkjast aðeins á milli manna

A
  • Trichophyton rubrum,
    – Trichophyton interdigitale
    – Epidermophyton floccosum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

dæmi um húðsveppi sem eru dýrsæknnir
dýr í menn

A
  • Trichophyton mentagrophytes
    – Microsporum canis
    – Trichophyton verrucosum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

sveppir eru tækifærssinnar, þeir sýkja þegar að varnir líkamanns veikjast

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

hvað er algengasti myglusveppurinn í lungum

A

Aspergillus fumigatus
kemst alla leið niður í lugnablöðrurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

hvar sýkja sveppa agnir lungun ef agnirnar eru stærri en 5 míkrómettrar

A

stöðvast í efri öndunarvegum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

hvar sýkja sveppagnir lungun ef agnirnar eru minni en 2 míkrómettrar

A

komast ofan í alveoli (lugnablöðrurnar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

dæmi um mikilvæga tvíbreyttasveppi sem valda djúpum sýkingum

A

Histoplasma og Coccidioides

eru í norður ameríku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

hvað eru helstu sveppasýkingarnar utan sjúkrahúsa á íslandi

A

Candida sýkingar í leggöngum

Húðsveppasýkingar í nöglum og táfitjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

hvað eru helstu sveppasýkingarnar innan sjúkrahúsa á íslandi

A

Candida slímhúðasýkingar hjá ónæmisbældum

Candida sýkingar í blóði og innri líffærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Sveppir smita 3 gerðir hornvefs, hvaða vefir eru það

A

húð, hár og neglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

hvaða sveppir sýkja húð

A

húðsveppirnir - Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton

gersveppirnir - Candida og Malassezia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

hvaða sveppir sýkja neglur

A

húðsveppirnir - Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton

gersveppurinn - candida

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

hvaða sveppir sýkja hár

A

húðsveppirnir - Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

hvaða 3 ættkvíslar eru af húðsveppum

A

Trichophyton
Microsporum
Epidermophyton

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

hvaða húðsveppir eru lang algengast á íslandi

A

Trichophyton - T. rubrum og T. interdigitale

Microsporum - M. canis

Epidermophyton - E. floccosum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

áhættuþættir fyrir sýkingar af völdum Candida og húðsveppir í húð

A

húðraki í öllum aldurshópum

húðraki = t.d. að vera í lokuðum skóm allan daginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

áhættuþættir fyrir sýkingar af völdum Húðsveppir í hári/hársverði

A

Aldur vegna fitusamsetningu, oftast ókynþroska börn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

áhættuþættir fyrir sýkingar af völdum Malassezia í húð

A

ekki nógu mikið vitað um áhættuþættina

virðist vera sól, húðraki og kannski einhverjir undirliggjandi sjúkdómar

oftast eftir kynþroska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

segðu frá Malassezia húðsveppnum

A

býr á húðinni og er fitusækin þannig hún vill vera á fituríkum svæði sem eru:
- efri hluti bols
- andlit
- hársvörður

veldur 3 sýkingar birtingamyndir :
- litbrigðamygla (hvítir og brúnir blettir á bol og handleggjum)
- hárslíðurbólga
- flösuþref (oft í andliti og hársverði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

segðu frá Candidad húðsýkingum

A

á svæðum þar sem er mikill húðraki
- nári
- bleijusvæði
- húðfellingu

birtingamynd er Rauð útbrot eða roðahella, Kláði og “satellite” bólur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Algengustu húðsveppir í
húðsýkingum

A

T. rubrum,
T. interdigitale,
M. canis,
E. floccosum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

hvernig sýking verður á
- höndum og fótum
- nára og spöng
- slétt húðsvæði

A
  • Tinea manum og Tinea pedis
  • Tinea cruris
  • Tinea corporis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Erythrasma (bakteríusýking)
Líkist húðsveppasýkingum í húðfellingum

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

hvaða sveppir sýkja neglur

A

candida og húðsveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

segðu frá candida naglasýkingum

A

veldur naglgerðisbólga (paronychia) og
naglsýking

oftar í fingunöglum heldur en í tánöglum

sýking byrjar í naglrót og vext síðan fram

S. aureus veldur bráðri naglgerðisbólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

segðu frá húðsveppa naglsýkingum

A

Sýking byrjar oftast í naglbrún og vex í átt að naglrót

veldur Tinea unguium = onychomycosis

algengir sveppir eru T. rubrum, T.interdigitale

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

segðu frá húðsveppa sýkingum í hári og skeggi

A

ekki algengt á ísl því þessir sveppir eru ekki landlægir á ísl

veldur
- Tinea capitis: hársvörður og hár
- Tinea barbae: húð og skegg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

segðu frá húðsveppasýkingum á Íslandi

A

Oftast mannsæknir húðsveppir
Oftast táfitjar eða neglur, sjaldan hár

algengt að smitast af Húðsveppir á gólfum sundlauga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

hvað er einföld húðsveppa sýking

A

þegar að húðsveppir komast í heilbrigða táfit sem er í viðvarnadi raka

einkennist af Hreistrun, sprungur,
ekki roði/bólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

hvað er Margslungin sýking

A

þegar að bakteríur komast í laskaða táfit eftir einfalda húðsveppa sýkingu

erum þá með sveppasýkingu og fáum ofan á hana bakteríu sýkingum

einkennist af Roði, bólga, verkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

hvaða bakteríur setjast að hjá húðsveppum í táfitjum

A

Staphylococcus aureus , Streptococcus
pyogenes og fleiri streptokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

hvernig greinum við Malassezia húðsýkingar

A

greint með því að horfa á einkenni

-Hárslíðurbólga og flösuþref
- Litbrigðamygla (límbandspróf)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

hvernig er greint aðrar húðsýkingar ef það er ekki grunur um Malassezia

A

Skafa úr bletti hjá jaðarinum eða öllu sýkt svæðinu ofan í sterílt glas

Ekki nota strokpinna nema
– Sýking sé rök

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

hvernig er tekið sýni af nöglum og hári/hársverði

A

Sýni tekið úr sýktu naglsvæði með skæralíkum naglklippum og sköfu

Skafa hársvörð og kippa upp sýktum hárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

hvaða sveppir úr eigin flóru eru Uppsprettur sýkinga í slímhúðum

A

candida

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

hvaða sveppir úr ytra umhverfi eru Uppsprettur sýkinga í slímhúðum

A

Microsporidia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

hvaða sveppir úr eigin flóru eru Uppsprettur sýkinga í djúpum vefjum

A

Candida
Sjaldnar aðrir gersveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

hvaða sveppir úr ytra umhverfi eru Uppsprettur sýkinga í djúpum vefjum

A

Myglusveppir
Cryptococcus (gersveppur)
Tvíbreytisveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

hvað eru algengust áhættuþættirnir fyrir djúpri candida sýkingu

A

candida er í eigin flóru
ónæmisbæling í formi hvítkornafæða

ífarandi aðgerðir sem hleypa sveppum inn í örveirufrí líffæri

nýburar úr fæðingarveg móður vegna óþroskaðs ónæmiskerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

hvað eru algengust áhættuþættirnir fyrir djúpri sýkingu vegna umhverfissveppa

A

Ónæmisbæling eins og Hvítkornafæð
ónæmislyf eins og Barksterar
Langt gengið alnæm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

hvað er þruska

A

candida sýking sem einkennist af hvítri skán á tungu og hvítum skellum á slímhúð í munnholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

candida getur valdið sýkingum í munni,
hvernig sýkingum

A

þruska

Roði og rýrnun

Munnvikabólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

hvaða hópar fólk eru í áhættuhópum fyrir munnholssýkingum

A

ungabörn með þrusku
fólk með gervitanngóma
sykursýkissjúklinga
alnæmis sjúklingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

á fyrstu árum alnæmis faraldsins fengu 90% af smituðum einstaklingum candida sýkingu í munni

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

hvar verður candida sýkinga í meltingarvegi

A

verður í vélinda með eða án sýkingar í munnholi

Mjög sjaldgæft neðar í meltingarvegi þrátt fyrir að flestir hafi Candida í meltingarveginum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

hvernig er staðfest candida sýkingu í meltingarvegi

A

með ristil speglun

og Þarf vefjasýni úr slímhúðinni til greiningar því saur sýni er erfitt að greina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

hver eru einkenni candida sýkingu í meltingarvegi

A

niðurgangur og stundum blóðugar hægðir eða kviðverkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

hvað candida sýkingar verða í kynfærum

A

sýking í skeið og sköðum
eða húfubólga á kynfærum karla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

segðu frá candida sýkingum í kynfærum karla

A

fá gjarnan roða og útbrot á húfu og forhúð
Önnur möguleg einkenni: fleiðurmyndun eða þruskulíkir blettir (hvítir blettir)

Áhættuþættir: sykursýki, maki sýktur (þarf ekki að vera)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

segðu frá candida sýkingu í þvagblöðru

A

Aðallega á sjúkrahúsum

Einkenni óaðgreinanleg frá bakteríusýkingum
* Miðbunuþvag til ræktunar

áhættuþættir eru Ónæmisbæling, þvagleggir, sykursýki

Candida í þvagi táknar ekki alltaf sýkingu, sérstaklega ef þvagleggur er til staðar (örverufilma) vegna þess að það getur verið bakteríur og gersveppir í þvagleggnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

hvernig er greint candida slímhúðarsýkingu

A

Stroksýni
– Tunga og munnhol
– Kynfæri kvenna (þurfum að taka hátt skeiðarsýni)
– Kynfæri karla

Þvagsýni: miðbunuþvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

Hversu algengt er að Candida valdi blóðsýkingum á sjúkrahúsum

A

Candida finnst í allt að 10% blóðsýkinga á sjúkrahúsum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

Hverjir eru í mestri áhættu á að fá djúpar Candida sýkingar?

A

Sjúklingahópar í mestri áhættu eru þeir sem liggja á gjörgæslu, hafa gengist undir meltingarvegs- eða hjartaaðgerðir, krabbameinssjúklingar og fyrirburar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

Hve alvarlegar eru blóðsýkingar af völdum Candida?

A

Blóðsýkingar af völdum Candida eru mjög alvarlegar; 20–40% sjúklinga með blóðsýkingu fá blóðsýkingarlost

og um 20–50% þeirra deyja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
83
Q

hvernig er greint Candida sýkinga í innri líffærum

A

Blóðræktun

ræktun á sýnum
- Aðrir vökvar
- Kviðarhol
- Mænuvökvi ofl.
- Vefjasýni

Myndgreining- Tölvusneiðmynd af kvið
sýnir litla sýkingahnúta í lifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
84
Q

hvernig smitast myglusveppir

A

með úðasmiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
85
Q

hvar er algengast að mygluveppir valda sýkingum í mönnum

A

Sýkingar oftast í skútum og lungum
Sjaldan smit beint í önnur líffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
86
Q

hvað er algengast myglusveppurinn í djúpum sýkingum

A

Aspergillus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
87
Q

það eru til þrjár sýkingar í lungum af völdum aspergillus

A

bráð lífshættulegar lugnasýking

hægfara lugnasýkingar

sveppabolti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
88
Q

segðu frá bráð lífshættulegri lugnasýkingu af völdum aspergillus

A

eru einkum hjá sjúklingum með hvítblæði, krabbamein eða í kjölfar líffæraflutninga

einkennast af hraðri útbreiðslu og drep í lugnavef

sveppurinn getur komist úr lugnavefinum inn í blóðrásina og borist með blóðinu til annarra líffæra og þá vernsa lífslíkur sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
89
Q

segðu frá hægfara lugnasýkingu af völdum aspergillus

A

þær geta varað mánuðum saman en svara betur meðferð heldur en bráðu sýkingarnar

sjást oftast í sjúklingum með bráða lugnasjúkdóma og ef einstaklingur hefur reykt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
90
Q

segðu frá sveppabolta lugnasýkingu af völdum aspergillus

A

myndast oftast í gamalli berkjaholu í lugunum

boltinn er afmarkaður inní holunni en vex ekki inní lugnavefinn

stækkar smám saman og þæ stækkar holan

aðalhættan er að þegar að boltan stækkar að þá geta æðar í lugunum rofnað og valdið bráðri lífshættulegri blóðspíu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
91
Q

Hvað er Allergic bronchopulmonary aspergillosis og hvernig birtist það?

A

llergic bronchopulmonary aspergillosis er ofnæmissjúkdómur sem orsakast af Aspergillus sýklun í berkjum (ekki sýking). Hann veldur ofnæmiseinkennum með áhrifum á lungun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
92
Q

segðu frá skútubólug af völdum aspergillus

A

Ífarandi sýking inn í slímhúð og jafnvel bein
Afmarkaður sveppabolti í skúta
- Ekki ífarandi sýking inn í lungnavefinn

Ónæmisbældir sjúklingar í áhættuhóp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
93
Q

hvernig er greint aspergillus sýkingar

A

berkjuskol, hráki eða vefjasýni í ræktun og smásjársk.

Myndgreining: CT, MRI

Blóðvatnspróf
- Mótefnaleit: ef
sveppabolti í lungum
- Mótefnavakaleit ef
ífarandi sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
94
Q

segðu frá Cryptococcus neoformans

A

Gersveppur með fjölsykruhjúp

Finnst í dúfnaskít og jarðvegi

Sveppir í öndunarvegi ➔ lungu ➔heilahimnubólga

Há dánartíðni ef ekki meðferð

Sjúklingahópar
– Alnæmissjúklingar, líffæraþegar, Barksterameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
95
Q

hvernig er greint Cryptococcus neoformans

A

Í mænuvökva og blóði

Smásjárskoðun, ræktun og mótefnavakar (antigen)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
96
Q

hvernig er greint Pneumocystis jirovecii

A

PCR á Sýni: hráka eða berkjuskol

Tölvusneiðmynd

Berkjuspeglun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
97
Q

hvað er sníkill

A

Lífvera sem aflar sér næringar í eða á annarri lífveru

ef það verður einhver röskun á hýslinum að þá getur sýkill nýtt það og sýkt
valdið Vefjaskaði, næringarmissir og áhrif á ónæmiskerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
98
Q

mörg snýkjudýr þurfa 2 hýsla

einn aðalhýsil og einn millihýsil

A

ef snýkjudýrið hefur bæði kynæxlun og kynlausaæxlun að þá á:

kynæxlun sér stað í aðalhýsil
kynlausaæxlun sér stað í millihýsli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
99
Q

Mörg sníkjudýr beinlínis þurfa manninn í hringrás sinni, og hann getur verið aðalhýsill eða millihýsill allt eftir sníkjdýrategnd.

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
100
Q

hvernig smitast snýkjudýr

A

í gegnum munn
- Sýkt kjöt/fiskur
- Menguð Fæða/vat

í gegnum húð
Flugnabit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
101
Q

dæmi um snýkjudýr sem smitast með sýktu kjöti/fisk

A

Toxoplasma
Taenia
Clonorchis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
102
Q

dæmi um snýkjudýr sem smitast með mengaðri fæðu/vatn

A

Giardia
Entamoeba
Ascaris
Trichuris

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
103
Q

dæmi um snýkjudýr sem smitast með flugnabit

A

Plasmodium (veldur malaríu)
Leishmania
Loa loa

104
Q

dæmi um snýkjudýr sem smitast í gegnum húð

A

Ancylostoma
Strongyloides
Schistosoma

105
Q

í hvaða 3 flokkar er hægt að skipa frumdýrum í mönnum í?

A

svipudýr

Amöbur

gródýr/ hnýslar

106
Q

segðu frá svipudýrum

A

geta hreyft sig og hafa til þess eina eða fleiri svipur.

Þau eru viðkvæm og geta ekki lifað af utan líkamans.

Önnur svipudýr, geta myndað harðgerða þolhjúpa í meltingarveginum. Þeir skiljast út með saur, geta lifað í takmarkaðan tíma utan líkamans og borist í aðrar manneskjur.

Sum svipudýr þurfa vektora í hringrásinni en önnur ekki.

107
Q

segðu frá amöbum

A

Amöbur hreyfa sig með svokölluðum sýndarfótum.
Flestar hafa bæði hreyfanleg stig og þolhjúpastig (E. gingivalis myndar ekki þolhjúpa, óvíst um meinvirkni hennar þó). Amöbur hafa ekki vektora í lífsferlum sínum.

108
Q

segðu frá gródýrum/hnýslum

A

Gródýr hafa engin hreyfifæri. Sum mynda harðgerð form sem í þessu tilviki kallast eggblöðrur eða oocysts, og önnur ekki.

Gródýr hafa sannanlega kynæsxkun

109
Q

dæmi um sýklalyf sem virka á svipudýr og amöbur

A

Metronidazole

110
Q

dæmi um sýklalyf sem virka á gródýr/hnýsla

A

Chloroquine (Plaquenil®) og proguanil (Malarone®),

111
Q

ormar skiptast í hvaða 3 gerðis?

A

þráðorma

bandorma

ögður

112
Q

segðu frá þráðormum

A

Fyrst eru þráðormar sem geta verið allt frá 3 mm og upp í 80 cm að lengd.

Þeir hafa sívalan líkama og flestir hafa ekki neina millihýsla.

Kvendýr þráðormanna losa egg eða lirfur.

113
Q

segðu frá bandormum

A

Bandormar eru flatormar með liðum sem geta verið allt frá 3 mm og upp í 25 metra langir. J

Þeir hafa flatan líkama sem er liðskiptur.

Ólíkt þráðormunum þá hafa flestir bandormar millihýsla sem geta verið maðurinn, húsdýr, vatnadýr eða skordýr.

Tveir bandormar geta þó viðhaldið sýkingu í manninum með svokölluðu sjálfssmiti, þ.e. sjúklingurinn smitast af sjálfum sér. Kvendýr bandorma losa egg.

114
Q

segðu frá ögðum

A

Ögður eru líka flatormar án liða og þeir eru allt frá 1 mm upp í 7 cm að stærð. Ögður eru ekki liðskiptar. Þær hafa alltaf millhýsla sem eru einhverskonar vatnadýr. Kvenormarir losa egg.

115
Q

dæmi um lyf gegn þráðormum

A

Mebendazole (Vermox®) og Ivermectin

116
Q

dæmi um skotmörk ormalyfja

A

meltingarvegurinn, tauga- og vöðvamót og yfrihúðin sem kallast cuticle

117
Q

hvaða frumdýr eru landlæg á íslandi

A

Giardia lamblia
Cryptosporidium tegundir
Toxoplasma, Acanthamoeba

118
Q

hvaða ormar eru landlægir á íslandi

A

Enterobius vermicularis
Toxocara canis, T. cati , Ascaris suum

119
Q

hvaða liðfætlur eru landlægar á íslandi

A

höfuð- og flatlús, kláðamaur

120
Q

hvernig er greint sníkjudýrasýkingar í djúpum vefjum þegar að við sjáum þau ekki

A

Mótefnamælingar í blóðsýni

121
Q

hvernig er greint sníkjudýrasýkingar í djúpum vefjum, meltingarvegi og húð/hári þegar að við sjáum þau

A

sjáum það í smásjá eða með berum augum

djúpir vefir - blóðsýni eða saur-, þvagsýni
meltingarvegi - saursýni
húð og hár - sjáanleg dýr sem er hægt að skoða í smásjá

122
Q

hvernig sýni er tekið til að greina njálg
og hvernig er það framkvæmt

A

límbandspróf
að njálgurinn leggur eggin sín á húðina kringum endaþarminn og því leitum við ekki í saur. Tekið er glært límband sem er þrýst létt á húðina kringum endaþarminn að morgni, fyrir þvott og hægðalosun, og síðan límt á smásjárgler.

123
Q

hvaða tvö sníkjudýr í saur þarf að biðja sérstaklega um á beiðninni fyrir

A

Entamoeba histolytica sem veldur blóðkreppusótt því það þarf nýtt, volgt sýni

Strongyloides stercoralis vegna sérstakrar meðferðar á sýni

124
Q

hvernig virkar baermann aðferðin

A

Sýnið er sett í vatn og litlu lirfurnar synda þú úr saurnum í vatnið sem er svo skoðað í smásjá.

125
Q

hvað eru helstu leiðirnar sem eru notaðar til að leita að snýkjudýrum í saur

A

Smásjárskoðun og PCR

126
Q

hvernig er greint snýkjudýr sem greinast illa í saursýni

A

þarf að skoða amk 3 saursýni sem eru tekin með uþb 3 d milliblil

127
Q

hvers vegna þurfum við að passa meðgöngutíman áður en að saur sýni fyrir snýkjudýrum er tekið

A

Þegar sjúklingar koma til læknis með einkenni og ferðasögu sem vekja grun um sníkjudýrasýkingu sem má greina með saursýni þá þarf að þekkja meðgöngutíma sýkinganna áður en sýnið er tekið.

Skýringin er sú að tíminn frá smiti þar til búast má við útskilnaði ormaeggja eða lirfa í saur getur verið allt að 3 mánuðir, og ef saursýni er skoðað of snemma þá finnst ekkert.

128
Q

hvernig smitast malaría

A

moskítóflugan stingur manninn og smitar hann af Plasmodium

129
Q

hvaða líffæri sýkjast í malaríu sýkingum

A

Frumdýrið fer nú til lifrarinnar þar sem það fjölgar sér í 1 – 4 vikur

Þegar lifrarfasanum lýkur kemst Plasmodium út í blóðið og sýkir þá Rauð blóðkorn

130
Q

hvernig sníkjudýr er malaría

A

gródýr

131
Q

hver eru einkenni malaríu

A

hiti, hrollur, skjálft, höfuðverku og ógleði

einkenni allt að 3 mánuðu ef engin meðferð

132
Q

er malaría landlæg á íslandi

A

NEIII, er mest í afríku

133
Q

hvað eru til margar tegundir af malaríu sem sýkja menn

A

5 Plasmodium tegundir sýkja menn

  • P. falciparum: algengust, hættulegust, lyfjaónæmi +++
  • P. vivax: næstalgengust, lyfjaónæmi (+)
  • P. ovale sjaldgæf
  • P. malariae sjaldgæf
  • P. knowlesi: algeng í S-A Asíu
134
Q

hvernig er greint malaríu

A

Smásjárskoðun á blóðsýni

Skyndigreiningaraðferðir - í notkun á spítölum

Mótefnamælingar - Ekki til greiningar á sýkingu

135
Q

ALLTAF, ALLTAF leita að malaríu hjá
Ferðalöngum frá malaríusvæðum m/hita

A
136
Q

hvaða fyrirbyggjandi meðferðir eru gegn malaríu

A

hindrar ekki smit. Einstaklingur smitast við moskítobit og sníkjudýr fara til lifrar

hindrar blóðsýkingu (eftir lifrarstig) ef sníkjudýrið er næmt fyrir viðkomandi lyfi

137
Q

hvernig sníkjudýr er Toxoplasma gondii

A

gródýr

138
Q

hver eru einkenni Toxoplasma gondii

A

Hjá fólki með heilbrigt ónæmiskerfi er sýkingin oftast einkennalaus, þ.e. sýking í kjölfar fyrsta smits.

En 10 – 20% einstaklinga fá þó einkenni eins og eitlastækkanir, hita og þreytu.

Það er mjög sjaldgæft að fá einkenni frá augum í sýkingunni en chorioretinitis hefur þó verið lýst

Ef ónæmiskerfið veikist seinna í lífi sjúklings þá fara vefjaþolhjúparinr að stækka og einkenni koma fram frá MTK eða augnbotnum

139
Q

er Toxoplasma gondii landlæg á íslandi

A

JÁAAA! alls staðar í heimninum:(((

140
Q

hvernig smitast Toxoplasma gondii
kettir:
dýr:

A

getum smitast af köttum þegar að þeir losa Toxoplasma eggblöðrur með saur og þær geta svo komist ofan í smádýr eins og mýs og fugla og í húsdýr.
Kettir smitast svo þegar þær éta sýkt smádýr eða eggblöðrur sem aðrir kettir hafa skilið út með sau

Menn geta sýkst:
eggblöðrum (úr kattasaur) eins og smádýr og húsdýr
neyslu á illa soðnu sýktu kjöti af sömu dýrum. Ekki er vitað hvaða húsdýr eru oftast sýkt á Íslandi, en í BNA eru svín, kjúkingar og lömb talin mikilvægustu uppspretturnar þegar kjöt er annars vegar. Nautgripir virðast ekki sýkjast á sama hátt og hin dýrin.
frá móður til fósturs, gegnum fylgjuna, og með blóðgjöfum.

141
Q

hvaða líffæri sýkjast í Toxoplasma gondi sýkingum

A

Heila og miðtaugakerfi
Augu
Beinagrindarvöðva og hjartavöðva
Lungu
Lifur og meltingarveg

142
Q

hvaða áhættuhópur eru í hættu við Toxoplasma gondii

A

þungaðar konur / nýburar
ónæmisbældum einstaklingi
langvarandi sjúkdómar

143
Q

hvernig er greint Toxoplasma gondii

A

mótefnamælingar. Flestar rannsóknastofur leita að IgG og IgM en sumar leita einnig að IgA og IgE

Aðrar greiningaraðferðir í sérstökum tilvikum
- PCR: blóð, legvatn, mænuvökvi
Gagnlegt á meðgöngu og hjá ónæmisbældum
- Ræktun
: blóð (naflastr.blóð), bíopsíur, legvatn
- Gagnlegt á meðgöngu
Smásjárskoðun vefjasýna: sjaldan notað

144
Q

hvernig snýkjudýr er Trichomonas vaginalis

A

svipudýr

145
Q

hvernig smitast Trichomonas vaginalis

A

Smitast við kynmök, mun sjaldnar óbeint smit

146
Q

hvaða líffæri sýkjast við Trichomonas vaginalis

A

Konur: leggöng/legháls og þvagrás

Karlar: blöðruháskirtill, þvagrás, sáðblöðrur

147
Q

hvaða einkenni fylgja Trichomonas vaginalis

A

Konur:
- Einkennalaust eða illa lyktandi útferð og kláði
- Tíð þvaglát, sársauki við þvaglát

karlar
- Oft einkennalaust,
- þvagrásar- eða blöðruhálskirtilsbólga

148
Q

er Trichomonas vaginalis landlægt á íslandi

A

JÁA
Allsstaðar í heiminum
Algengasti læknanlegi kynsjúkdómurinn

149
Q

hvernig er greint Trichomonas vaginalis

A

Smásjá: < 30 mín., þolir illa flutning og geymslu
Ræktun: næm rannsókn en tekur nokkra daga
PCR: langbesta rannsóknin; næm og skjót

150
Q

hvernig snýkjudýr Acanthamoeba, Naegleria

A

umhverfisamöbur

151
Q

hvernig smitast Acanthamoeba, Naegleria

A

lifa fríar í ytra umhverfi

Acanthamoeba finnst í vatni, jarðvegi og jafnvel andrúmslofti

Naegleria finnst einkum í vatni, og smitast í gegnum nef

152
Q

hvaða líffæri sýkjast við Acanthamoeba, Naegleria sýkingar

A

Acanthamoeba :
Hún myndar sár í hornhimnu augans sem eru mjög erfið í meðferð (vegna linsunotkunar)
Heilabólga -> oft banvæn

Naegleria
kemst hún upp í heila og veldur heila- og heilahimnubólgu, eða meningoencephalitis. Sýkingin er nær alltaf banvæn

153
Q

er Acanthamoeba, Naegleria landlægt á íslandi

A

JÁA
Mjög sjaldgæfar sýkingar en alvarlegar!

154
Q

hvernig er greint Acanthamoeba, Naegleria

A

Amöbusýkingar eru greindar með smásjárskoðun og rætkun
Tekin eru sýni frá hornhimnu og þá helst vefjabiti eða gott skrap, en ekki stroksýn
Ef sýkingar eru í heila þá er reynt að fá vefjasýni úr heilavef og mænuvökva

155
Q

hvaða svipudýr í vefjum valda sýkingum úti heimi

A

Trypanosoma. brucei: Afríka
Afrísk svefnsýk

Trypanosoma cruzi: S-M-N-Ameríka
Chaga’s disease: hjartabilun, megacolon, megaesophagus

156
Q

hvernig snýkjudýr er Giardia

A

svipudýr

157
Q

hvernig smitast Giardia

A

saur og munn smit
(með harðgerðum þolhjúpunm eða eggblöðrum)

158
Q

giardia sýkir …

A

menn og dýr
ekki talið að dýr geti smitað menn
bara smit á milli manna

159
Q

er giardia landlæg á íslandi

A

160
Q

hvað líffri sýkir Giardia

A

skeifugörn og smáþarma

161
Q

hver er meðgöngutími Giardia

A

1-4 vikur

Ógl/uppköst kviðverkir, blóðlaus NG,
fitusaur vegna skerts fitufrásogs í görninni

162
Q

hver eru einkenni Giardia

A

getur verið einkennalaus

163
Q

hvernig er greint Giardia

A

Saur: hreyfanleg svipudýr eða þolhjúpar sjást en nú notað PCR

164
Q

hvernig snýkjudýr er Crypto-sporidium

A

gródýr

165
Q

hvernig smitast Crypto-sporidium

A

saur og munn smit
(með harðgerðum þolhjúpunm eða eggblöðrum)

Vatnstengdar hópsýkingar algengar
Drykkjarvatn mengast fyrir slysni
Veikir sundlaugargestir geta mengað vatnið

166
Q

Crypto-sporidium sýkir…

A

menn og dýr

dýr geta smitað menn

167
Q

er Crypto-sporidium landlæg á íslandi

A

Jáa

168
Q

hvað líffri sýkir Crypto-sporidium

A

þarma og ristill

169
Q

hver er meðgöngutími Crypto-sporidium

A

1-4 vikur

þessi hefur styðasta mepgöngutíman oftast um vika

170
Q

hver eru einkenni Crypto-sporidium

A

blóðugur niðurgangur, einstaklingar oft hitalausir

171
Q

hvernig er greint Crypto-sporidium

A

Saur – litun: eggblöðrur sjást en nú notað PCR

172
Q

hvernig snýkjudýr er Entamoeba histolytica

A

amaba

173
Q

Entamoeba histolytica
sýkir…

A

bara menn

174
Q

hvernig smitast Entamoeba histolytica

A

saur og munn smit
(með harðgerðum þolhjúpunm eða eggblöðrum)

175
Q

er Entamoeba histolytica
landlæg á íslandi

A

nei
Aðallega í þróunarlöndunum

176
Q

hver er meðgöngutími Entamoeba histolytica

A

1-4 vikur

176
Q

hvernig er greint Entamoeba histolytica

A

Saur: hreyf. amöbur, þolhjúpar sjást en nú notað PCR

Utan meltingarv (í lifur): mótefni og myndgreining

176
Q

hvað líffri sýkir Entamoeba histolytica

A

ristil
getur borist með blóði till lifrar

177
Q

hver eru einkenni Entamoeba histolytica

A

Lausar hægðir/verkir
Blóðkreppusótt (blóðugur NG)
hiti getur fylgt

geta myndast kýli í lifur
með hita, kviðverkjum og megrun

178
Q

hvað er algengasta snýkjudýrið í meltingarvegi

A

Giardia duodenal

179
Q

hvernig smitast Enterobius vermicularis (njálgur)

A

saur/munn smit með höndum, ryki í andrúmslofti og hlutum

(2) egg klekjast við endaþarm (ef hinn sýkti þvær sér lítið og sjaldan!) og lirfur skríða aftur inn

180
Q

er Enterobius vermicularis (njálgur) landlægt á íslandi

A

181
Q

hvernig smitast Ascaris

A

Saur/munn smit

182
Q

er Ascaris landlægt á íslandi

A

nei
en Ascaris suum í svínum er landlægt á ísl

183
Q

hvernig ormur er Enterobius vermicularis (njálgur)

A

Lítill þráðormur:

184
Q

í hvaða líffæri sýkja Enterobius vermicularis (njálgur)

A

Fullorðnir ormar setjast að í neðsta hluta ileum og ristli þar sem þeir geta lifað í nokkra mánuði áður en þeir drepast

Kvk ormar ferðast að endaþarmsopi á nóttunni og verpa eggjum á leiðinni, aðallega á húðina kringum endaþarm -> deyja síðan

185
Q

hver eru einkenni Enterobius vermicularis (njálgur)

A

oftast kláði, einkennalaus sýking í 1/3 tilfella

186
Q

hvernig er greint og er meðferð við Enterobius vermicularis (njálgur)

A

greint með límbandsprófi

Meðferð: t.d. mebendazole (Vermox®)

Meðhöndla alla fjölskylduna og endurtaka skammt eftir 2 vikur

187
Q

Njálgur finnst ekki í hundum og köttum

A
188
Q

segðu frá Ascaris lumbricoides

A

lifir í smáþörmum
stór ormur allt að 35cm
Þegar Ascaris egg berast í meltingarveg og losa lirfurnar þá fara þær inní í bláæðakerfi slímhúðarinnar, og þaðan til hjarta og lungna

189
Q

segðu frá Strongyloides stercoralis

A

þráðormur sem á bæði sjálfstætt líf utan hýsils og sníkjulífi í hýsli

þrífast vel í Saurmengaðum jarðvegi

meyfæðing - kvenormar eingöngu framleiða egg án frjóvgunar frá karlormi

190
Q

hver eru einkenni Strongyloides stercoralis

A

Oft einkennalaus sýking
Einkenni frá húð, lungum og meltingarvegi

191
Q

hvaða líffæri sýkir Strongyloides stercoralis

A

er aðalega í meltingarfærum
Þær geta síðan borað sér í gegnum meltingarveginn eða húðina gegnum endaþarm og komist inn í blóðrásina

192
Q

hvað gerist ef sjúklingar sem nota barkstera eða eru ónæmisbældir smitast af Strongyloides stercoralis

A

getur leitt til þess að lirfurnar fara í massavís í gegnum meltingarveginn til annarra innri líffæra eins og lungna, lifrar og miðtaugakerfis. Af þessu hlýst svokölluð “hyperinfection” sem er lífhættulegt ástand

193
Q

hvað er larva currens

A

útbrotum sem orsakast af Stronglyloides lirfum á harðaspretti í húðinni

194
Q

hvernig smitast Taenia og er hún landlæg á íslandi

A

smitast með sýktu kjöti eða fiski og sýkja meltingarveg

ekki landlægt

195
Q

hvernig smitast Diphyllobothrium
og er hún landlæg á íslandi

A

smitast með sýktu kjöti eða fiski og sýkja meltingarveg

finnst í ferskvatnsfiski hér á landi og er því landlæg

196
Q

hvernig smitast Anisakis -
Pseudoterranova
og er hún landlæg á íslandi

A

smitast með sýktu kjöti eða fiski og sýkja meltingarveg’

Anisakis og Pseudoterranova finnast í sjávardýrum umhverfis landið og teljast því “landlægir” ormar

197
Q

hvað er næst lengsti ormurinn sem sýkir menn og hvað getur hann orðið stór

A

Taenia
Hann er venjulega um 3 – 5 m að lengd en getur í stöku tilfellum náð 25m!

198
Q

hvernig smitast Taenia saginata

A

hrátt eða illa soðið nautakjöt

199
Q

hvernig smitast Taenia solium.

A

hrátt eða illa soðið svínakjöt

200
Q

hvar lifir Taenia

A

smáþörmum

201
Q

hvernig smitast nautgripir og svín af Taenia

A

sem smituðust af eggjum eða ormaliðum úr mannasaur.

Eggin losa ormalirfur sem koma sér fyrir inní vefjum dýranna, þ.á.m. rákóttum vöðvum

202
Q

segðu frá T. saginata sýkingu

A

finnst bara í görn og sýkingar eru oft einkennalausar

203
Q

segðu frá T. solium

A

heldur sig líka í görninni

sjúklingur getur smitast af ormaeggjum úr sjálfum sér eða öðrum mynda cysticercus lirfur inní vefjum mannsins, t.d. í heila

algeng orsök flogaveiki í þróunarlöndunum

204
Q

hvað er algengasti sníkjudýrasjúkdómur í heila

A

Taenia solium - cysticercosis

205
Q

hvaða aukakvilla geta fylgt ormasýkingum í görnum

A

Ferðalög orma í meltingarvegi og aðliggjandi líffæri, geta borða sig inn í gallveg(Ascaris)

útbreidd lífshættuleg sýking (Strongyloides)

lirfur í heila og öðrum innri líffærum

206
Q

hvernig smitast Diphyllobothrium

A

Smit úr ferskvatnsfiski (t.d. silungi)
en lirfur ormsins finnast aðallega í innyflum fisksins

207
Q

Diphyllobothrium latum meinvaldandi, hverju getur hún valdið?

A

Meltingarvegsóþægindi
B-12 vít. skortur - blóðleys

208
Q

hvað eru Anisakis og Pseudoterranova

A

Hringormar úr fiski
. Þeir eru í sjávarfiski og smokkfisk

209
Q

hvaða sjúkdómar eru af völdum Anisakis og Pseudoterranova

A

Sjúkdómar af völdum ormanna eru ýmist miklir magaverkir út af lifandi lirfum í maga, og þá úr hráum fiski, eða ofnæmi fyrir lifandi eða dauðum lirfum í fiskmetinu

210
Q

hver eru einkenni ormasýkinga í görn

A

Niðurgangur ekki höfuðeinkenni ormasýkinga

Einkenni háð staðsetningu
-lystarleysi, ógleði, kviðverkir, niðurgangur, blóðleysi, vannæring, blóð og slím í hægðum, tenesmus,
-einkenni frá lungum ef lirfuflakk (Ascaris, Strongyloides ofl.)
-kláði við endaþarm ef njálgur

Eósínofílía
aðallega þráðormar með lirfuflakk

211
Q

hvernig ormur er Echinococcus

A

bandormur

212
Q

hvernig smitast Echinococcus

A

berst í menn úr hundaskít
hundar éta kindainnyfli með sullablöðrum í og þá verða til fullornir ormar í hundagörninni. Ormarnir losa egg sem berast í húsdýr og þannig má viðhalda hringrásinni.

213
Q

hvaða sjúkdómi veldur Echinococcus

A

veldur sullaveiki

214
Q

Er Echinococcus granulosus landlægt á íslandi

A

nei, ekki lengur

215
Q

hvaða meðferð er við Echinococcus granulosus

A

skurðaðgerð
- sullablöðru sem hefur verið fjarlægð í skuraðgerð. Við skurðaðgerðir þarf að gæta þess mjög að rjúfa ekki blöðruna þvi að þá losnar aragrúi af lirfum út í vefina umhverfis. AF því getur hlotist lost vegna ónæmisviðbragða líkamans og dreifing á sulli til annarra liffæra

albendazole

216
Q

hvernig ormur er Toxocara canis/cati

A

þráðormur

217
Q

hvaða sjúkdómi veldur Toxocara canis/cati

A

visceral larva migrans

218
Q

hvernig smitast Toxocara canis/cati

A

berst í menn úr hunda- og kattaskít, og oftar úr hvolpum og kettlingum sem
smitast í móðurkviði gegnum fylgju (hvolpar) eða með móðurmjólkinni (kettlingar)

219
Q

hvapa líffæri sýkjast í Toxocara canis/cat sýkingum

A

Eggin losa lirfur í meltingarveginum og þær byrja hefðbundið lirfuflakk. Enn þar sem maðurinn er ekki rétti hýsillinn fyrir þennan dýraorm komast þær aldrei á leiðarenda til að þroskast í fullorðinn orm í görninni heldur flækjast um rammvilltar í innri líffærum þangað til ónæmiskerfið lokar þær af inní vefjunum.

220
Q

er Toxocara canis/cati landlægt á íslandi

A

221
Q

hver eru einkenni Toxocara canis/cati

A

Engin einkenni - geta verið hiti, megrun, hósti og útbrot en það er einkenni fyrir fleiri sjúkdóma og því er þetta ekki oft greint

eða frá viðkomandi líffæri

222
Q

hvernig er greint Toxocara canis/cati

A

með blóðvatnsprófi

223
Q

hvernig ormur er Schistosoma

A

flatormur

224
Q

hverju veldur Schistosoma

A

sundmannakláða

225
Q

hvernig smitast Schistosoma

A

lirfur úr fuglunum losna í ferskvatn og finna þar litla snigla sem þær þroskast í. Lirfurnar losna svo aftur út í vatnið eins og sést efst fyrir miðju og verða smitandi fyrir fuglana. Þegar menn fara í þetta mengaða vatn þá reyna lirfurnar líka að smita þá, með því að bora sér gegnum húðina, en maðurinn er ekki rétti hýsilinn fyrir þessar ormategundir sem hafa aðlagað sig fuglunum og því deyja lirfurnar í húð mannsins eftir að ónæmiskerfið hefur ráðist á þær með tilheyrandi útbrotum og kláða

226
Q

hver eru einkenni Schistosoma

A

Fáir ormar: oft einkennalaust

Margir ormar: alvarlegir sjúkdómar (lifur, nýru ofl.)

227
Q

er Schistosoma landlægt á íslandi

A

þeir sem komast ekki inn um húðina eru landlægir

ekki þeir sem ná að bora sig í gegnum húðina og komast í blóðrás

228
Q

hvaða líffæri sýkja Schistosoma

A

Í manninum fara þær með blóði til lifrar og þroskast í fullorðna orma í portal æðakerfi lifrarinnar. Fullorðnir ormar í pörum, þ.e. karl- og kvenormur ferðast síðan á móti blóðstraumnum niður í mesenteric bláæðar þarma, ristils og þvagblöðru.
Þar lifa þau sínu ormalífi, og kvenormurinn losar egg inní smærri bláæðar þessarar hollífæra. Eggin losna svo út í holið og skiljast út með saur eða þvagi.

229
Q

hvernig er greint Schistosoma

A

með því að skoða saur/þvag sýni (þótt að ormarnir séu í blóði)

230
Q

hvernig smitast Trichinella spiralis

A

við að borða hrátt eða illa soðið kjöt af sýktum dýrum

menn smitast oftast af svínakjöti

231
Q

hvaða líffæri sýkir Trichinella spiralis

A

Eftir neyslu á sýktu kjöti með lirfum í þá verða til fullorðnir ormar í görn hýsils og æxlun þeirra getur af sér lirfur sem ferðast til rákóttra vöðva

232
Q

hvaða sjúkdómi veldur Trichinella spiralis

A

Trichinella spiralis vasculitis og bjúgur. Lífshættuleg sýking

233
Q

hvernig smitast Pediculus humanus capitis (höfuðlús)

A

berst á milli manna með snertingu og klæðum

234
Q

hver eru einkenni Pediculus humanus capitis(höfuðlús)

A

kláði í hársverði

235
Q

hvers vegna klæjar okkur í hársvörð útaf Pediculus humanus capitis (höfuðlúsinni)

A

sygur blóð úr hársverði og okkur klæjar vegna ofnæmisviðbragpa gegn munnvatni lúsarinnar

236
Q

hvernig er greint Pediculus humanus capitis (höfuðlús)

A

lús á labbi í hársverði (sést með berum augum), nit (0,8 mm) (er límd við neðsta hluta hársins) á hári sést með berum augum en vissara að staðfesta með smásjárskoðun
Nota lúsakamb við leit

237
Q

hvaða meðferð er við Pediculus humanus capitis (höfuðlús) og hvað er gert ef hún finnst í fjölskyldumeðlim

A

EF lús finnst í einum fjölskyldumeðlim þá þarf að leita í öðrum því að á heimilum eru margar smitleiðir eins og greiður, koddar ofl

Tenutex®, Ivermectin lausn, olíur?, heitt loft*
Meðhöndla bara þá sem greinast með lifandi lús
Mismikil áhrif á nit. Má endurtaka Rx eftir 7-10d

238
Q

hveru lengi lifir Pediculus humanus capitis (höfuðlús) utan líkamans

A

í 1-2 daga

239
Q

er Pediculus humanus capitis (höfuðlús) landlæg á íslandi

A

JÁAA:(((((

240
Q

hvar lifir Pediculus humanus humanus (fatalús)

A

lifir á þöktum líkamshlutum, festir nit á fatatrefjar

241
Q

hvaða sjúkdóma getur Pediculus humanus humanus (fatalús)

A

. Fatalúsin getur borið sjúkdóma af völdum Rickettsia prowazeki, Borrelia recurrentis og Bartonella quintana á milli manna. Rickettsia prowazeki veldur typhus faröldrum og átti sök á dauða Önnu Frank í fangabúðum nasista þar sem slíkur faraldur geisaði

242
Q

hveru lengi lifir Pediculus humanus humanus (fatalús) utan líkamans

A

allt að vika utan líkamans

243
Q

er Pediculus humanus humanus (fatalús) landlægt á íslandi

A

nei :)

244
Q

hvernig smitast Pthirus pubis (flatlús)

A

við kynlíf, sjaldnar með fötum eða rúmfötum

245
Q

hvar finnst Pthirus pubis (flatlús) á líkamanum

A

Flatlús má finna á öllu grófu líkamshári s.s. yfr lífbeini, í holhönd, á augabrúnum, í skeggi og bringuhárum

246
Q

ber Pthirus pubis (flatlús) sjúkdóma

A

nei

247
Q

hverni er meðhöndlað Pthirus pubis (flatlús)

A

Priodemr og Tenutex.

248
Q

er Pthirus pubis (flatlús) landlæg á íslandi

A

249
Q

hvernig smitast Sarcoptes scabiei var. hominis (kláðamaur)

A

Kláðamaur berst venjulega á milli manna með snertismiti en óbeint smit gegnum föt og rúmfatnað sést stöku sinnum

Hann er ekki bráðsmitandi og þarf nána snertingu

250
Q

hver eru einkenni Sarcoptes scabiei var. hominis (kláðamaur)

A

útbrot og kláði (ofnæmi fyrir maurnum) oftast á höndum, bol, kynfærum kk og ökklum.

Smábörn geta fengið útbrot allsstaðar, jafnvel í lófa, iljar og andlit.

251
Q

hversu lengi lifir Sarcoptes scabiei var. hominis i (kláðamaur) utan líkama

A

Maurarnir geta lifað í 2-3 d utan líkama, þola ekki þvott við 50°C í 10 mín

252
Q

er Sarcoptes scabiei var. hominis (kláðamaur) landlægt á íslandi

A

já, ojji

253
Q

hvað er norwegian scabies

A

þegar ónæmisbældir sjúklingar fá útbreidda sýkingu með miklu magni af Sarcoptes scabiei var. hominis (kláðamaur)

254
Q

hver er meðferð Sarcoptes scabiei var. hominis (kláðamaur)

A

Meðferð við kláðamaur er með útvortis lyfjum eins og permethrin og disulfiram-benzylbenzoat sem eru á markaði hér sem Tenutex®. Til að tryggja fullan árangur má endurtaka meðferðina viku síðar.

Einnig má nota ivermectin töflu til að meðhöndla kláramau

255
Q

Kláðamaurar dýra geta bitið menn, en fjölga sér ekki á þeim

A
256
Q

segðu frá Demodex folliculorum

A

áttætlu sem fáir vita af en er algeng á fólki
lifir í hársekkjum og fitukirtlum í andliti.
Oft má finna hana á augnhárarótum
Demodex ber ekki sjúkdóma

landlæg á íslandi