sveppir Flashcards
hvernig er frumuveggur sveppa?
frumuveggurinn er stífur veggur utan um sveppin. frumuveggurinn er úr peptíðum og fjölsykrunum glúkan, kítín og mannan
hvernig er frumuhimna sveppa?
innan við frumuveggin er frumuhimnan og hún inniheldur ergosteról í stað kólesteról eins og í mönnum
hvað gera Echinocandin sveppalyf?
það hindar myndun glucans í frumuvegg
dæmi um Echinocandin sveppalyf?
Caspofungin
anidulafungin
micafungin
(gefin í æð)
hvaða sveppalyf hafa áhrif á ergósteról og hvernig áhrif
Polyene lyf (áhrif á himnu)
Azole lyf (hindrar myndun)
Allylamine lyf (hindrar myndun)
hvað er stærsti sýklalyfjaflokkurinn við sveppum
Azole lyf - hindrar myndun ergósteról
hver er algengasta Candida tegundin sem sýkir
C. albicans algengust
C. glabrata, C. tropicalis og C. parapsilosis fylgja
hvað eru til margar tegundir af candidad gersveppum og hversu margir sýkja menn
yfir 300
en aðeins 30 sýkja menn
hvaða tegundir hafa lyfjaónæmi gegn Fluconazole og fleirum lyfjum
annars er lyfjanæmi oftast gott hjá hinum tegunudunm
- C. auris: oft fjölónæm; “spítalasveppur” sem breiðist út um heiminn
– C. glabrata: oft í þvag- og kynfærum
– C. krusei : aðallega djúpar sýkingar
gersveppir einkennast af
kremkenndar þyrpingar
- Gersveppafrumum sem fjölga sér með knappskotum sem losna frá móðurfrumunni
- gersveppaþræðir, raun bara keðjur af aflöngum gersveppafrumum og knappskot myndast á mótum frumnar
hvaða sveppagerð er algengust til að valda mann sýkingum í Evrópu
Gersveppur
hvað einkennir þráðsveppi
Loðnar/púðurkenndar þyrpingar
í hvað skiptast þráðsveppir
myglu og húðsveppi
á hverju nærast húðsveppir
keratíni manna og dýra
á hverju nærast myglusveppir
á lífrænum leifum úti í náttúrunni
dæmi um mikilvæga myglusveppi sem valda djúpum sýkingum
Aspergillus og Mucor
dæmi um mikilvæga húðsveppi
Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton
dæmi um mikilvæga gersveppi sem valda djúpum sýkingum
Candida, Malassezia, Cryptococcus
hver eru vaxtarskilyrði sveppa
Næring
Öndun
Gerjun
Hitastig
Vaxtarhraði
Næring - Úr lífrænum efnum (geta vaxið á agar)
Öndun - loftháðar eða val-loftfælnar
Gerjun - geta gerjað sykur og framleiða etanól
Hitastig - flestir vaxa við 5-37° (ræktað við 27-37°)
Vaxtarhraði - hægari en hjá bakteríum (tvöföldunart. 1,5 klst - ræktun getur veirp nokkrar vikur)
hvernig er ræktað sveppa sýni
með sérstökum sveppaætum sem innihalda sýklalyf sem bæla bakteríur
Sabouraud + chloramphenicol: öll sýni
Mycobiotic agar: valæti fyrir hornvef
hvernig er greint gersveppi
MALDI-TOF
hvernig er greint þráðsveppi
Útlit þyrpinga og smásjárskoðun
hver er uppspretta sveppa sýkinga
eigin líkamsflór
náttúran
menn og dýr
candida getur sýkt alla vefi líkamanns nema einn, hver er þá?
hárið
hvaða gersveppir eru hluti af eðlilegri líkamsflóru í meltingarveg og kynfærum
Candida albicans
aðrar Candida spp
sjaldgæfari gersveppir
hvaða gersveppir eru hluti af eðlilegri líkamsflóru á húð
- Candida spp.
– Malassezia spp.
– sjaldgæfari gersveppir
þessi finnst sjaldan á húðinni - Candida albicans
hvaða sveppir eru hluti af náttúrunni
Aspergillus, Penicillium, Mucor
þeir eru oft saklausir ferðalangar á líkamshlutum á húð, nöglum og meltingarveg
segðu frá Pneumocystis jirovecii
einfrumusveppur sem er ekki hægt að rækta
meðhöndlaður með bakteríulyfjum en ekki sveppalyfjum
liggur í dvala í lungum á heilbrigðum einstaklingum
þegar að ónæmskerfið fer að hraka þá fer hann á stjá
smitast með úðasmiti snemma á ævinni
í hvað skiptast húðsveppir
eftir því hvaðan menn smitast
mannsæknir (sýkjast á milli manna)
dýrsæknir (dýr sýkja menn)
jarðsæknir
dæmi um húðsveppi sem sýkjast aðeins á milli manna
- Trichophyton rubrum,
– Trichophyton interdigitale
– Epidermophyton floccosum
dæmi um húðsveppi sem eru dýrsæknnir
dýr í menn
- Trichophyton mentagrophytes
– Microsporum canis
– Trichophyton verrucosum
sveppir eru tækifærssinnar, þeir sýkja þegar að varnir líkamanns veikjast
hvað er algengasti myglusveppurinn í lungum
Aspergillus fumigatus
kemst alla leið niður í lugnablöðrurnar
hvar sýkja sveppa agnir lungun ef agnirnar eru stærri en 5 míkrómettrar
stöðvast í efri öndunarvegum
hvar sýkja sveppagnir lungun ef agnirnar eru minni en 2 míkrómettrar
komast ofan í alveoli (lugnablöðrurnar)
dæmi um mikilvæga tvíbreyttasveppi sem valda djúpum sýkingum
Histoplasma og Coccidioides
eru í norður ameríku
hvað eru helstu sveppasýkingarnar utan sjúkrahúsa á íslandi
Candida sýkingar í leggöngum
Húðsveppasýkingar í nöglum og táfitjum
hvað eru helstu sveppasýkingarnar innan sjúkrahúsa á íslandi
Candida slímhúðasýkingar hjá ónæmisbældum
Candida sýkingar í blóði og innri líffærum
Sveppir smita 3 gerðir hornvefs, hvaða vefir eru það
húð, hár og neglur
hvaða sveppir sýkja húð
húðsveppirnir - Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton
gersveppirnir - Candida og Malassezia
hvaða sveppir sýkja neglur
húðsveppirnir - Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton
gersveppurinn - candida
hvaða sveppir sýkja hár
húðsveppirnir - Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton
hvaða 3 ættkvíslar eru af húðsveppum
Trichophyton
Microsporum
Epidermophyton
hvaða húðsveppir eru lang algengast á íslandi
Trichophyton - T. rubrum og T. interdigitale
Microsporum - M. canis
Epidermophyton - E. floccosum
áhættuþættir fyrir sýkingar af völdum Candida og húðsveppir í húð
húðraki í öllum aldurshópum
húðraki = t.d. að vera í lokuðum skóm allan daginn
áhættuþættir fyrir sýkingar af völdum Húðsveppir í hári/hársverði
Aldur vegna fitusamsetningu, oftast ókynþroska börn
áhættuþættir fyrir sýkingar af völdum Malassezia í húð
ekki nógu mikið vitað um áhættuþættina
virðist vera sól, húðraki og kannski einhverjir undirliggjandi sjúkdómar
oftast eftir kynþroska
segðu frá Malassezia húðsveppnum
býr á húðinni og er fitusækin þannig hún vill vera á fituríkum svæði sem eru:
- efri hluti bols
- andlit
- hársvörður
veldur 3 sýkingar birtingamyndir :
- litbrigðamygla (hvítir og brúnir blettir á bol og handleggjum)
- hárslíðurbólga
- flösuþref (oft í andliti og hársverði)
segðu frá Candidad húðsýkingum
á svæðum þar sem er mikill húðraki
- nári
- bleijusvæði
- húðfellingu
birtingamynd er Rauð útbrot eða roðahella, Kláði og “satellite” bólur
Algengustu húðsveppir í
húðsýkingum
T. rubrum,
T. interdigitale,
M. canis,
E. floccosum
hvernig sýking verður á
- höndum og fótum
- nára og spöng
- slétt húðsvæði
- Tinea manum og Tinea pedis
- Tinea cruris
- Tinea corporis
Erythrasma (bakteríusýking)
Líkist húðsveppasýkingum í húðfellingum
hvaða sveppir sýkja neglur
candida og húðsveppir
segðu frá candida naglasýkingum
veldur naglgerðisbólga (paronychia) og
naglsýking
oftar í fingunöglum heldur en í tánöglum
sýking byrjar í naglrót og vext síðan fram
S. aureus veldur bráðri naglgerðisbólgu
segðu frá húðsveppa naglsýkingum
Sýking byrjar oftast í naglbrún og vex í átt að naglrót
veldur Tinea unguium = onychomycosis
algengir sveppir eru T. rubrum, T.interdigitale
segðu frá húðsveppa sýkingum í hári og skeggi
ekki algengt á ísl því þessir sveppir eru ekki landlægir á ísl
veldur
- Tinea capitis: hársvörður og hár
- Tinea barbae: húð og skegg
segðu frá húðsveppasýkingum á Íslandi
Oftast mannsæknir húðsveppir
Oftast táfitjar eða neglur, sjaldan hár
algengt að smitast af Húðsveppir á gólfum sundlauga
hvað er einföld húðsveppa sýking
þegar að húðsveppir komast í heilbrigða táfit sem er í viðvarnadi raka
einkennist af Hreistrun, sprungur,
ekki roði/bólga
hvað er Margslungin sýking
þegar að bakteríur komast í laskaða táfit eftir einfalda húðsveppa sýkingu
erum þá með sveppasýkingu og fáum ofan á hana bakteríu sýkingum
einkennist af Roði, bólga, verkur
hvaða bakteríur setjast að hjá húðsveppum í táfitjum
Staphylococcus aureus , Streptococcus
pyogenes og fleiri streptokkar
hvernig greinum við Malassezia húðsýkingar
greint með því að horfa á einkenni
-Hárslíðurbólga og flösuþref
- Litbrigðamygla (límbandspróf)
hvernig er greint aðrar húðsýkingar ef það er ekki grunur um Malassezia
Skafa úr bletti hjá jaðarinum eða öllu sýkt svæðinu ofan í sterílt glas
Ekki nota strokpinna nema
– Sýking sé rök
hvernig er tekið sýni af nöglum og hári/hársverði
Sýni tekið úr sýktu naglsvæði með skæralíkum naglklippum og sköfu
Skafa hársvörð og kippa upp sýktum hárum
hvaða sveppir úr eigin flóru eru Uppsprettur sýkinga í slímhúðum
candida
hvaða sveppir úr ytra umhverfi eru Uppsprettur sýkinga í slímhúðum
Microsporidia
hvaða sveppir úr eigin flóru eru Uppsprettur sýkinga í djúpum vefjum
Candida
Sjaldnar aðrir gersveppir
hvaða sveppir úr ytra umhverfi eru Uppsprettur sýkinga í djúpum vefjum
Myglusveppir
Cryptococcus (gersveppur)
Tvíbreytisveppir
hvað eru algengust áhættuþættirnir fyrir djúpri candida sýkingu
candida er í eigin flóru
ónæmisbæling í formi hvítkornafæða
ífarandi aðgerðir sem hleypa sveppum inn í örveirufrí líffæri
nýburar úr fæðingarveg móður vegna óþroskaðs ónæmiskerfi
hvað eru algengust áhættuþættirnir fyrir djúpri sýkingu vegna umhverfissveppa
Ónæmisbæling eins og Hvítkornafæð
ónæmislyf eins og Barksterar
Langt gengið alnæm
hvað er þruska
candida sýking sem einkennist af hvítri skán á tungu og hvítum skellum á slímhúð í munnholi
candida getur valdið sýkingum í munni,
hvernig sýkingum
þruska
Roði og rýrnun
Munnvikabólga
hvaða hópar fólk eru í áhættuhópum fyrir munnholssýkingum
ungabörn með þrusku
fólk með gervitanngóma
sykursýkissjúklinga
alnæmis sjúklingar
á fyrstu árum alnæmis faraldsins fengu 90% af smituðum einstaklingum candida sýkingu í munni
hvar verður candida sýkinga í meltingarvegi
verður í vélinda með eða án sýkingar í munnholi
Mjög sjaldgæft neðar í meltingarvegi þrátt fyrir að flestir hafi Candida í meltingarveginum
hvernig er staðfest candida sýkingu í meltingarvegi
með ristil speglun
og Þarf vefjasýni úr slímhúðinni til greiningar því saur sýni er erfitt að greina
hver eru einkenni candida sýkingu í meltingarvegi
niðurgangur og stundum blóðugar hægðir eða kviðverkir
hvað candida sýkingar verða í kynfærum
sýking í skeið og sköðum
eða húfubólga á kynfærum karla
segðu frá candida sýkingum í kynfærum karla
fá gjarnan roða og útbrot á húfu og forhúð
Önnur möguleg einkenni: fleiðurmyndun eða þruskulíkir blettir (hvítir blettir)
Áhættuþættir: sykursýki, maki sýktur (þarf ekki að vera)
segðu frá candida sýkingu í þvagblöðru
Aðallega á sjúkrahúsum
Einkenni óaðgreinanleg frá bakteríusýkingum
* Miðbunuþvag til ræktunar
áhættuþættir eru Ónæmisbæling, þvagleggir, sykursýki
Candida í þvagi táknar ekki alltaf sýkingu, sérstaklega ef þvagleggur er til staðar (örverufilma) vegna þess að það getur verið bakteríur og gersveppir í þvagleggnum
hvernig er greint candida slímhúðarsýkingu
Stroksýni
– Tunga og munnhol
– Kynfæri kvenna (þurfum að taka hátt skeiðarsýni)
– Kynfæri karla
Þvagsýni: miðbunuþvag
Hversu algengt er að Candida valdi blóðsýkingum á sjúkrahúsum
Candida finnst í allt að 10% blóðsýkinga á sjúkrahúsum
Hverjir eru í mestri áhættu á að fá djúpar Candida sýkingar?
Sjúklingahópar í mestri áhættu eru þeir sem liggja á gjörgæslu, hafa gengist undir meltingarvegs- eða hjartaaðgerðir, krabbameinssjúklingar og fyrirburar.
Hve alvarlegar eru blóðsýkingar af völdum Candida?
Blóðsýkingar af völdum Candida eru mjög alvarlegar; 20–40% sjúklinga með blóðsýkingu fá blóðsýkingarlost
og um 20–50% þeirra deyja.
hvernig er greint Candida sýkinga í innri líffærum
Blóðræktun
ræktun á sýnum
- Aðrir vökvar
- Kviðarhol
- Mænuvökvi ofl.
- Vefjasýni
Myndgreining- Tölvusneiðmynd af kvið
sýnir litla sýkingahnúta í lifur
hvernig smitast myglusveppir
með úðasmiti
hvar er algengast að mygluveppir valda sýkingum í mönnum
Sýkingar oftast í skútum og lungum
Sjaldan smit beint í önnur líffæri
hvað er algengast myglusveppurinn í djúpum sýkingum
Aspergillus
það eru til þrjár sýkingar í lungum af völdum aspergillus
bráð lífshættulegar lugnasýking
hægfara lugnasýkingar
sveppabolti
segðu frá bráð lífshættulegri lugnasýkingu af völdum aspergillus
eru einkum hjá sjúklingum með hvítblæði, krabbamein eða í kjölfar líffæraflutninga
einkennast af hraðri útbreiðslu og drep í lugnavef
sveppurinn getur komist úr lugnavefinum inn í blóðrásina og borist með blóðinu til annarra líffæra og þá vernsa lífslíkur sjúklings
segðu frá hægfara lugnasýkingu af völdum aspergillus
þær geta varað mánuðum saman en svara betur meðferð heldur en bráðu sýkingarnar
sjást oftast í sjúklingum með bráða lugnasjúkdóma og ef einstaklingur hefur reykt
segðu frá sveppabolta lugnasýkingu af völdum aspergillus
myndast oftast í gamalli berkjaholu í lugunum
boltinn er afmarkaður inní holunni en vex ekki inní lugnavefinn
stækkar smám saman og þæ stækkar holan
aðalhættan er að þegar að boltan stækkar að þá geta æðar í lugunum rofnað og valdið bráðri lífshættulegri blóðspíu
Hvað er Allergic bronchopulmonary aspergillosis og hvernig birtist það?
llergic bronchopulmonary aspergillosis er ofnæmissjúkdómur sem orsakast af Aspergillus sýklun í berkjum (ekki sýking). Hann veldur ofnæmiseinkennum með áhrifum á lungun.
segðu frá skútubólug af völdum aspergillus
Ífarandi sýking inn í slímhúð og jafnvel bein
Afmarkaður sveppabolti í skúta
- Ekki ífarandi sýking inn í lungnavefinn
Ónæmisbældir sjúklingar í áhættuhóp
hvernig er greint aspergillus sýkingar
berkjuskol, hráki eða vefjasýni í ræktun og smásjársk.
Myndgreining: CT, MRI
Blóðvatnspróf
- Mótefnaleit: ef
sveppabolti í lungum
- Mótefnavakaleit ef
ífarandi sýkingar
segðu frá Cryptococcus neoformans
Gersveppur með fjölsykruhjúp
Finnst í dúfnaskít og jarðvegi
Sveppir í öndunarvegi ➔ lungu ➔heilahimnubólga
Há dánartíðni ef ekki meðferð
Sjúklingahópar
– Alnæmissjúklingar, líffæraþegar, Barksterameðferð
hvernig er greint Cryptococcus neoformans
Í mænuvökva og blóði
Smásjárskoðun, ræktun og mótefnavakar (antigen)
hvernig er greint Pneumocystis jirovecii
PCR á Sýni: hráka eða berkjuskol
Tölvusneiðmynd
Berkjuspeglun
hvað er sníkill
Lífvera sem aflar sér næringar í eða á annarri lífveru
ef það verður einhver röskun á hýslinum að þá getur sýkill nýtt það og sýkt
valdið Vefjaskaði, næringarmissir og áhrif á ónæmiskerfið
mörg snýkjudýr þurfa 2 hýsla
einn aðalhýsil og einn millihýsil
ef snýkjudýrið hefur bæði kynæxlun og kynlausaæxlun að þá á:
kynæxlun sér stað í aðalhýsil
kynlausaæxlun sér stað í millihýsli
Mörg sníkjudýr beinlínis þurfa manninn í hringrás sinni, og hann getur verið aðalhýsill eða millihýsill allt eftir sníkjdýrategnd.
hvernig smitast snýkjudýr
í gegnum munn
- Sýkt kjöt/fiskur
- Menguð Fæða/vat
í gegnum húð
Flugnabit
dæmi um snýkjudýr sem smitast með sýktu kjöti/fisk
Toxoplasma
Taenia
Clonorchis
dæmi um snýkjudýr sem smitast með mengaðri fæðu/vatn
Giardia
Entamoeba
Ascaris
Trichuris