Útlægir bláæðaleggir Flashcards

1
Q

Hvað er rétt að gera næst eftir að húð hefur verið sótthrreinsuð, þegar þú ert að fara að setja upp æðalegg?

A

Láta sprittið þorna í a.m.k hálfa mínútu og stinga svo

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Til þess að forðast stunguóhöpp þegar verið er að setja upp æðalegg er gott vinnulag að?

A

Hafa nálabox við hendina til að setja notaðar nálar í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ef endurnýja þarf æðalegg eða setja annan er stungið hvar?

A

ofan við síðasta stungustað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða stærð ætti að velja af æðalegg?

A

Velja eins lítinn æðalegg og hægt er að komast af með

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað ætti að forðast við uppsetningu æðaleggja? (2)

A
  • Að setja æðalegg í handlegg á konu þar sem eitlar úr holhönd hafa verið fjarlægðir vegna brjóstakrabbameins
  • Handlegg þar sem sjúklingur hefur fistil vegna blóðskilunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverskonar vökva skal varast að gefa í útlægan bláæðalegg?

A

Varast skal að gefa vökva sem eru mjög hyperosmólar í útlæga bláæðaleggi sökum þess hve ertandi þeir eru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly