Stóma Flashcards

1
Q

Hvað er Iliostomy - garnastómía? hvaða partur líffæris er fjarlægður? og hvernig er úrgangurinn?

A

Allur ristillinn er fjarlægður ásamt endaþarminum og tengt beint á milli garnanna og stómíunnar
Úrgangurinn er frekar þunnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru helstu orsakir garnastomíu?

A
Bólgusjúkdómar eins og Colítis ulcerosa og Crohn´s disease
Mikill fjöldi af sepum í ristli
Krabbamein
Óstarfhæfur ristill vegna lömunar 
Slys o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Colostomy- ristilstómía? hvaða líffæri/partur er fjarlægður og hvernig er úrgangurinn?

A
  • Neðri hluti ristilsins fjarlægður
  • Tengt er beint frá ristlinum í stómíuna
  • Úrgangurinn er þykkari en í garnastomíu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru helstu orsakir ristilstómíu?

A
  • Sýking og rof á ristilpokum (diverticulítis með perforation)
  • Krabbamein í ristli og/eða endaþarmi
  • Meðfæddir sjúkdómar
  • Slys o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Ureastomia - þvagstómía? hverjir þurfa á því að halda?

A

Getur þurft að gera hjá þeim sem hafa þurft að fara í aðgerð vegna galla, sýkinga eða krabbameins í blöðru eða vegna nýrnaaðgerða.

  • Þvagleiðarar eru tengdir í garnabút sem er tekinn úr neðsta hluta garnar
  • Garnabúturinn er síðan tekinn út gegnum kviðvegginn og saumaður við húð
  • Þvagstomaþegar nota tæmanlegan poka með tappa og bakrennslishindrun
  • Ath. að garnabúturinn heldur áfram að framleiða slím sem safnast fyrir í stómapokanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru helstu orsakir fyrir þvagstómíu?

A
  • Krabbamein í þvagblöðru
  • Meðfæddir sjúkdómar
  • Skaddaðar taugar til þvagblöðru
  • Slys
  • o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eftir hverju fer aðlögunin að stóma hjá sjúklingum?

A
  • Flestir sjúklingar eiga erfitt með að sætta sig við að fá stomiu
  • Aðlögun fer eftir mörgum þáttum og skiptir máli hvort stomian er endanleg eða ekki
  • Undirliggjandi sjúkdómur og batahorfur ráða miklu um aðlögun sbr. colitis ulcerosa eða krabbamein
  • Viðhorf sjúklings og annarra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stóma
- Talsverð sýkingarhætta er við stómaaðgerðir hvað þarf að skoða?
og með hverju þrífur þú í kringum stomiuopið?

A

> Fylgjast þarf með merkjum um sýkingu bæði í skurðsári og v/stómiu

  • Hætta er á húðvandamálum kringum stómiu v/ertandi vökva úr stomiunni
    > Þvo þarf í kringum stómiuop með saltvatni eða kranavatni, þerra vel og láta lofta um
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er umhirðan við stómakökur? obs

A

Stóma
- Stómakökur > Gæta þess að gat á stómaköku sé ekki of stórt ef húð er heil
> Ef húð er rofin, nota græðandi krem og hafa gat á köku aðeins stærra
> Skipta á kökum eftir þörfum

  • Huga vel að andlegri líðan sjúklings
    >Sýna nærgætni, kenna sjúklingi, hvetja hann til að tjá sig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly