Blóðtökur og blóðhlutagjafir Flashcards
Hvaða blóðflokkar geta fengið O- rauðkorn?
O-, O+, AB-, AB+, A-, A+, B-, B+
Við blóðtöku skal stasi vera…? (2)
- 7-10 cm fyrir ofan stungustað.
- Ekki vera hertur lengur en í 1 mín
Í öryggistékki fyrir gjöf blóðhluta skal? (4)
Athuga auðkenni og fyrirmæli, samlestur blóðhluta, skoðun á blóðhluta, lífsmarkamælingar
Hverjir mega þiggja AB- blóð?
AB- og AB+
Í hvaða blóðflokk er neyðarblóð og hvað þarf að gera áður en neyðarblóð er gefið?
O-
Það þarf að tryggja inngang í æð og taka sýni úr sjúkling áður en blóðið er gefið
Helstu ástæður alvarlegra aukaverkana við blóðgjöf? (3)
- Rangt blóð gefið
- Mistök við sýnatöku
- Mistök við merkingu sýna
Hverjir mega þyggja B+ blóð?
B+ og AB+
Hvað er eðlilegt magn af blóðflögum??
150 – 400 stk er sirka eðlilegt magn af blóðflögum.
-Ef ekki á að framkvæma neitt inngrip gæti verið nóg að vera með 10 – 20.
Hvenær ætti að gefa blóð og hvernær ekki ef miðað er við Hbg?
Gefa blóð = Þegar sjúklingur er undir 70 Í HBG.
Vega og meta = Ef sjúklingur er á milli 70 – 90 í HBG.
Ekki ástæða til að gefa blóð = Er 90 eða yfir í HBG.
Munurinn á BAS og BKS?
-BAS og BKS er notað til að staðfesta blóðflokk sjúklings.
BAS = ekki gert krosspróf – notað hjá flestum sjúkl.
BKS = gert krosspróf til að sjá hvort kekkjun myndast.