Miðlægir bláæðaleggir (CVK, PIC, lyfjabrunnar) Flashcards
1
Q
Að lágmarki skal skipta á gegnsæjum umbúðum yfir cvk legg á?
A
7 daga fresti.
2
Q
í umgengni við miðlægan bláæðalegg er mikilvægt að? (2)
A
- Sótthreinsa samskeytin á krananum áður en gefið er í hann
- Fjarlægja leggin um leið og hans er ekki lengur þörf
3
Q
Hvort er meiri sýkingarhætta af lyfjabrunni eða cvk legg?
A
CVK legg
4
Q
Þegar verið er að blanda og leysa upp sýklalyf til gjafar í æð skal passa að..? (4)
A
- Þarf að athuga æðalegginn sem sjúklingurinn er með áður en lyfið er gefið.
- Vera viss um að lyfið sé leyst upp áður en því er sprautað í æðina
- Lesa sér til um í hvaða vökva leysa á lyfið upp í
- Athuga hvort að sjúklingur sé með lyfjaofnæmi
5
Q
Hvað er átt við þegar talað er um helmingunartíma lyfja?
A
Sá tími sem það tekur líkamann að minnka verkun lyfsins um helming