Þvagfærasýkingar Flashcards

1
Q

Hvert er algengi þvagfærasýkinga hjá börnum?

A

Ca 3-5% fyrstu 2 árin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig eru kynjahlutföllin?

A

Yngri en 6 mánaða: Drengir í meirihluta.

Stúlkur í meirihluta eftir það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru algengustu orsakavaldarnir?

A

E. Coli (80-90% tilfella).
Strákar: Klebsiella og Proteus.
Unglingar: S. saprophyticus.
Enterococcar, Pseudomonas, S. epidermidis, H. influenzae og streptókokkar -> gruna undirliggjandi anatómíska galla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða bakteríur geta myndað steina?

A

Proteus fyrst og fremst.

Aðrar: Klebsiella, Pseudomonas, Enterobacter, Staphylococcar, Mycoplasma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru helstu einkenni þvagfærasýkingar hjá..

a) Börnum undir eins árs?
b) Eldri börnum?

A

a) +/- hiti, óværð, uppköst, niðurgangur, vanþrif
b) Óþægindi við þvaglát, tíð þvaglát, bak-/kviðverkir

Blóðmiga er ekki óalgeng hjá börnum með þvagfærasýkingu.
Sýkingarnar geta líka verið einkennalausar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fjórar helstu leiðirnar til að ná þvagsýni og áreiðanleiki þeirra..

A

Ástunguþvag er mjög áreiðanlegt, ráðlagt hjá börnum yngri en 1 árs. Þvagleggsþvag er einnig áreiðanlegt. Miðbunuþvag er nokkuð áreiðanlegt en mælt er með að staðfesta með betra sýni. Pokaþvag er minnst áreiðanlegt, einnig mælt með að staðfesta með betra sýni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða blóðrannsóknir er mælt með að taka?

A

CRP
Kreatínín
S-Na hjá yngri en 3 mánaða
Blóðræktun ef grunur um sepsis eða fyrirhugað að gefa IV sýklalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða myndgreiningarrannsóknir eru gerðar hjá börnum yngri en 2 ára?

A

Alltaf gerð ómun af þvagfærum hjá börnum yngri en 2 ára.

DMSA er gert 6 mánuðum eftir sýkingu ef:

  • CRP hærra en 70
  • Hiti í meira en 2 daga fyrir meðferð
  • Non-E.Coli baktería
  • Hækkað kreatínín

MUCG gert ef ómunin/DMSA skannið var áberandi óeðlilegt. Einnig íhugað í endurteknum sýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða myndgreiningarrannsóknir eru gerðar hjá börnum eldri en 2 ára?

A

Ef einföld blöðrubólga er oftast ekki þörf á frekari rannsóknum nema ef sýkingarnar eru endurteknar. Stundum eru gerðar flæðimælingar/blöðrutæmingarrannsókn hjá strákum.

Nýrnasýking:

  • Ómun
  • DMSA ef alvarleg sýking
  • Flæðimæling/blöðrutæmingarrannsókn hjá strákum.

Í asymptomatískri bacteruriu er hægt að gera flæðimælingu/blöðrutæmingarrannsókn eða jafnvel DMSA ef langvarandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða sýklalyf koma helst í greina í blöðrubólgu?

A

Nitrofurantoin
Mecillinam (Selexid)
Cephalexin (Keflex)
Amoxicillin-clavulan sýra (Augmentin)

Enterococcar eru ekki næmir fyrir cephalosporínum en næmið fyrir ampicillini er í kringum 90%.

E.Coli er með aðeins um 50% næmi fyrir ampicillini en næmið fyrir mecillinam, nitrofurantoin, gentamicin og cephalosporínum er gott. Næmi fyrir Augmentin er um 80%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða sýklalyf koma helst til greina í pyelonephritis?

A

Cephalexin (Keflex)
Ampicillin (+ Gentamicin)
Augmentin
Cefotaxime (+ Ampicillin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða sýklalyf eru helst notuð sem fyrirbyggjandi meðferð?

A

Nitrofurantoin eða trimetoprim
- Nitrofurantoin ekki notað í mjög ungum börnum (yngri en 1 mán) eða þegar nýrnastarfsemi er skert

Mecillinam ekki notað, getur valdið carnitínskorti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig eru langtímahorfur?

A

Nýlegar rannsóknir sýna að langtímafylgikvillar eru sjaldgæfir. Þeir helstu eru háþrýstingur og skert nýrnastarfsemi.

10-30% fá örmyndun í nýrun sem getur valdið skertri nýrnastarfsemi, háþrýstingi og fylgikvillum á meðgöngu.

5-10% fá endurteknar sýkingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir eru helstu þættirnir sem benda til þess að eitthvað vandamál sé undirliggjandi?

A
Léleg þvagbuna
Þreyfanleg fyrirferð í kvið
Septísk börn
Bacteremia
Hækkað S-kreatínín
Hæg svörun við meðferð (> 48 klst)
Non-E.coli sýking
Óeðlileg prenatal ómun af þvagfærum
Endurteknar þvagfærasýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er vesicoureteral reflux meðhöndlað?

A

Meirihluti sjúklinga með bakflæði lagast með tímanum.
Fyrirbyggjandi sýklalyf geta komið í veg fyrir endurteknar þvagfærasýkingar og skemmdir á nýrnavefnum.
Í erfiðum tilfellum er hægt að sprauta Teflon/Deflux eða gera reimplantation á ureter.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly