Flog, kippir og köst Flashcards

1
Q

Hverjar eru helstu mismunagreiningar flogs?

A
  • Bakflæði/ásvelging (oft ástæðan hjá litlum börnum)
  • Mígreni
  • Yfirlið
  • Langt QT-sx (mikilvægt að útiloka!)
  • “Night terrors”
  • Narcolepsia/cataplexy
  • Geðræn orsök (einkum unglingsstúlkur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað getur valdið “flogi vegna áreitis”?

A
Áreitiköst (breath holding spells)
Hitakrampar
Heilaáverki
Sýking í MTK
Stroke
Hypoglycemia
Elektrólýtatruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru áreitiköst?

A

Áreitiköst eru tvenns konar:

  • Blámaköst (cyanotic breath holding): Barnið reiðist eða grætur kröftuglega vegna sársauka. Við það stendur það á öndinni í útöndun, blánar, verður hypotone eða fer í opistotonus stellingu og kippist til. Verður slappt á eftir.
  • Fölvaköst (pale breath holding): Sársauki veldur vagal bradycardiu, hypotoniu, fölva, opistotonus og kippum. Barnið verður slappt á eftir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig greinir maður áreitiköst og hvernig er meðferðin?

A

Greiningin er klínísk, yfirleitt ekki þörf á neinum rannsóknum.
Meðferð yfirleitt óþörf, eldist oftast af börnunum við 3-5 ára aldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Faraldsfræði hitakrampa.

A

Tiltölulega algengt, 2-5% barna.
5,6% skv íslenskri rannsókn.
25% eru með ættarsögu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er einfaldur hitakrampi?

A

Einfaldur hitakrampi er alflog sem stendur í mest 10-15 mínútur.
Kemur helst fyrir í börnum á aldrinum 6 mánaða - 5 ára.
Taugaskoðun er eðlileg en börnin geta verið post-ictal.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hitakrampi með afbrigðum?

A

Hitakrampi telst afbrigðilegur ef:

  • Hann varir lengur en í 15 mín
  • Fleiri en einn krampi á sama sólarhring
  • Um er að ræða staðflog
  • Taugaskoðun er óeðlileg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru endurtekningarlíkurnar í hitakrampa?

A

Einfaldur: 30% (10% fá fleiri en 3)

Með afbrigðum: 50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru líkurnar á flogaveiki eftir hitakrampa?

A

Einfaldur: 5% (10föld)

Með afbrigðum: 10-15% (20-30föld)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Uppvinnsla hitakrampa.

A
  • Mænustinga börn yngri en eins árs og ef klínískur grunur er um heilahimnubólgu/heilabólgu
  • Blóðprufur (elektrólýtar + blóðsykur) ef saga um uppköst, niðurgang eða grunur um dehydration
  • Íhuga EEG ef hitakrampi með afbrigðum
  • CT heili ef staðflog eða óeðlileg taugaskoðun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Viðbrögð og meðferð hitakrampa.

A
  • ABC
  • Afklæða barnið
  • Gefa hitalækkandi (paracetamól/íbúfen)
  • Diazepam stíll ef krampinn hefur staðið í meira en 5 mín
  • Fræða foreldra, hitakrampar eru ekki hættulegir lífi og heilsu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er “flog án áreitis?”

A

Þegar ekki finnst nein undirliggjandi orsök.

Geta verið stök flog eða flogaveiki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru greiningarskilmerki flogaveiki?

A

1) Fleiri en 2 flog án áreitis með meira en 24 klst millibili
2) 1 flog án áreitis og undirliggjandi ástand sem eykur hættu á flogi (a.m.k. 60%), s.s meira en mánuði eftir stroke eða meðfæddur galli í heila.
3) Greining flogaveikiheilkennis (s.s. BECTS eða Landau-Kleffner)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Faraldsfræði á Íslandi..

A

Um 50 börn greinast árlega með flogaveiki.

150 börn fá hitakrampa árlega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig eru horfurnar?

A

2/3 barna eru með flogaveiki eru með eðlilegan þroskaferil og engin orsök finnst. Þau hafa 80% líkur á bata.

1/3 barna fær flog fram á fullorðinsár. Hjá þessum börnum er flogaveikin oft sjúkdómsvakin (CP, þroskaskerðing, flogaveikiheilkenni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær telst maður hafa læknast af flogaveiki?

A

Ef einstaklingur með aldurstengt flogaveikiheilkenni kemst upp fyrir viðmiðunaraldurinn fyrir viðkomandi heilkenni. Einnig þeir sem hafa ekki fengið flog í 10 ár, þarf af 5 ár lyfjalaus.

17
Q

Hverjar eru afleiðingar endurtekinna floga/langvinnrar flogaveiki?

A

Hugsanlega áhrif á minni og greindarvísitölu.

18
Q

Uppvinnsla flogakasts..

A

Taka góða sögu (tala við vitni!)
Almenn skoðun + taugaskoðun
Blóðprufur (status, Na, K, Ca, Mg, krea, glúkósi, lifrarprufur)
EEG kemur til greina
CT/MRI ef focal krampi/óeðlileg taugaskoðun

19
Q

Flogaveikiheilkenni:

Góðkynja arfbundin nýburaflogaveiki

A
Sjaldgæft
Rykkjaflog eða apneuköst
Byrja á 1. viku
Tíð köst
Sterk fjölskyldusaga (eingena, ríkjandi)
Neurologiskt eðlileg
EEG breytingar ósértækar
Eldist alltaf af börnunum en aukin tíðni flogaveiki síðar á ævinni
20
Q

Infantile spasmar

A

Í 80% tilfella sjúkdómsvakin, slæmar horfur
Í 10-20% tilfella eðlilegur þroski fyrir, góðar horfur

Þroskastöðvun við upphaf einkenna
Flexions- eða extensionskrampar (sekúndur)
Hypsarrhythmia á EEG
Þarf að vinna upp
Meðferð oft erfið
21
Q

Góðkynja barnaflogaveiki

Benign epilepsi with centro-temporal spikes (BECTS), Rolandic epilepsy

A
Algengasta tegund flogaveiki hjá börnum
Fyrstu einkenni 3-13 ára
Staðflog (alflog sjaldgæf)
Yfirleitt í svefni
Centrotemporal spikes á EEG (einkennandi)
Eldist af flestum fyrir 20 ára aldur
22
Q

Góðkynja störuflogaveiki barna

A
2-10 ára
Tíðar störur (fleiri en 100 á dag)
Sérkennandi EEG með 3 Hz spike and wave
Eldist af á unglingsárum
Svara meðferð vel
23
Q

Juvenile myoclonic epilepsy

A
Ein algengasta tegund flogaveiki meðal ungs fólks
Fyrstu einkenni um kynþroskaaldur
Litlir og stórir kippir, einkum á morgnana
Klaufska
Krampar og störuflog koma seinna
Ljósnæmi
Generalized poly spike and wave mynstur
Svara vel lyfjameðferð
Langtímahorfur óljósar
24
Q

Meðferð flogaveiki

A

Ábendingar ekki þær sömu fyrir börn og fullorðna. Gjarnan góðkynja sjúkdómur hjá börnum og lyfin geta haft áhrif á þroska í miðtaugakerfi.

Markmið:

  • Koma í veg fyrir næsta flog
  • Slysahætta
  • Félagsleg áhrif
  • Heilaskemmdir

Fræðsla!