Sepsis (VST) Flashcards
Skilgreining sepsis.
SIRS + merki um sýkingu.
Skilgreining severe sepsis.
Sepsis + líffærabilun.
Skilgreining septic shock.
Severe sepsis sem svarar ekki vökvagjöf.
Faraldsfræði sepsis
Dánartíðni í Vestrænum löndum er ennþá mjög há (9-10%)
Tíðnin hvað mest hjá yngstu börnunum.
Mjög há tíðni á barnagjörgæsludeildum.
Hvað gerist við sepsis?
Það verður ójafnvægi á milli pro- og anti-inflammatory viðbragðs og það verður æðaútvíkkun og -leki.
Hvaða sýklar eru helstu orsakavaldarnir hjá nýburum?
GBS
E. Coli
S. Aureus
HSV
Hvaða sýklar eru helstu orsakavaldarnir hjá eldri börnum?
Pneumococcar Meningococcar GAS S. aureus E. Coli
Hvað er SIRS?
Skilgreint sem tvennt af eftirfarandi:
- Hiti yfir 38,5°C eða undir 36°C
- Hröð öndunartíðni
- Tachycardia
- Hækkun eða lækkun á HBK
Klínísk einkenni/teikn sepsis
Upphafseinkenni eru mjög óspecifísk.
Þegar lengra er komið:
- Hiti er algengasta einkennið
- Óeðlileg tachycardia
- Breytingar á mental status
- Lengd háræðafylling (yfir 2 sek)
- Útbrot (purpura fulminans)
- Minnkaður þvagútskilnaður
Lækkandi BÞ er mjög alvarlegt merki!
Hver er ástæða minnkaðs þvagútskilnaðar í sepsis?
Meðan á veikindunum stendur innbyrða börnin lítinn vökva auk þess sem metabolisminn er mikill og vökvi tapast út í interstitium út af háræðaleka. Líkaminn bregst við með því að vernda mikilvægustu líffærin og dregur því úr blóðflæði til nýrna.
Hvaða rannsóknir gerir maður?
Engar rannsóknir eru afgerandi. Hefðbundin blóðrannsókn: - Blóðhagur - CRP (PCT) - Lifrarpróf - Blæðingarpróf Blóðræktun Blóðgös (þ.m.t. laktat) ?Mænustunga
Hvenær mænustingum við?
Alltaf ef heilahimnubólga kemur til greina!
Einnig:
- Alla nýbura (undir 4 vikna) með hita yfir 38°C.
- Börn með áhættuþætti (maternal herpes, ónæmisbæling)
- Einkenni (pirringur, hnakkastífleiki)
- “Gut feeling”
Hvaða sýklalyf notar maður?
Barn undir 3 mán:
- Amoxicillin + 3. kynslóðar cephalosporin (cefotaxime)
Barn yfir 3 mán:
- 3. kynslóðar cephalosporin (ceftriaxone)
Íhuga acyclovir.
Vökvagjöf í sepsis
20 ml/kg af RA í bolus.
Reyna 2-3x.
Ef engin svörun reynir maður colloid eða plasma/blóð.