Sepsis (VST) Flashcards

1
Q

Skilgreining sepsis.

A

SIRS + merki um sýkingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining severe sepsis.

A

Sepsis + líffærabilun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining septic shock.

A

Severe sepsis sem svarar ekki vökvagjöf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Faraldsfræði sepsis

A

Dánartíðni í Vestrænum löndum er ennþá mjög há (9-10%)
Tíðnin hvað mest hjá yngstu börnunum.
Mjög há tíðni á barnagjörgæsludeildum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist við sepsis?

A

Það verður ójafnvægi á milli pro- og anti-inflammatory viðbragðs og það verður æðaútvíkkun og -leki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða sýklar eru helstu orsakavaldarnir hjá nýburum?

A

GBS
E. Coli
S. Aureus
HSV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða sýklar eru helstu orsakavaldarnir hjá eldri börnum?

A
Pneumococcar
Meningococcar
GAS
S. aureus
E. Coli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er SIRS?

A

Skilgreint sem tvennt af eftirfarandi:

  • Hiti yfir 38,5°C eða undir 36°C
  • Hröð öndunartíðni
  • Tachycardia
  • Hækkun eða lækkun á HBK
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Klínísk einkenni/teikn sepsis

A

Upphafseinkenni eru mjög óspecifísk.

Þegar lengra er komið:

  • Hiti er algengasta einkennið
  • Óeðlileg tachycardia
  • Breytingar á mental status
  • Lengd háræðafylling (yfir 2 sek)
  • Útbrot (purpura fulminans)
  • Minnkaður þvagútskilnaður

Lækkandi BÞ er mjög alvarlegt merki!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er ástæða minnkaðs þvagútskilnaðar í sepsis?

A

Meðan á veikindunum stendur innbyrða börnin lítinn vökva auk þess sem metabolisminn er mikill og vökvi tapast út í interstitium út af háræðaleka. Líkaminn bregst við með því að vernda mikilvægustu líffærin og dregur því úr blóðflæði til nýrna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða rannsóknir gerir maður?

A
Engar rannsóknir eru afgerandi. 
Hefðbundin blóðrannsókn:
- Blóðhagur 
- CRP (PCT)
- Lifrarpróf
- Blæðingarpróf
Blóðræktun
Blóðgös (þ.m.t. laktat)
?Mænustunga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær mænustingum við?

A

Alltaf ef heilahimnubólga kemur til greina!
Einnig:
- Alla nýbura (undir 4 vikna) með hita yfir 38°C.
- Börn með áhættuþætti (maternal herpes, ónæmisbæling)
- Einkenni (pirringur, hnakkastífleiki)
- “Gut feeling”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða sýklalyf notar maður?

A

Barn undir 3 mán:
- Amoxicillin + 3. kynslóðar cephalosporin (cefotaxime)

Barn yfir 3 mán:
- 3. kynslóðar cephalosporin (ceftriaxone)

Íhuga acyclovir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vökvagjöf í sepsis

A

20 ml/kg af RA í bolus.
Reyna 2-3x.
Ef engin svörun reynir maður colloid eða plasma/blóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly