Taugakerfið Flashcards
Hvað er úttaugakerfið?
Allar taugar líkamans utan heila og mænu
Hverjar eru tvær megin gerðir tauga í úttaugakerfinu?
- Aðlægar (sensory afferent)
- Frálægar (effector efferent)
Hvað er miðtaugakerfið?
Heilinn og mænan
Hvað sér sómatíska taugakerfið um?
Samskiptin við ytra umhverfi
Hvar berast skynboð í sómatíska taugakerfinu?
Frá húð, beinagrindavöðvum, liðum, augum, eyrum o.s.frv.
Hvað flytja frálæg boð í sómatíska taugakerfinu?
Frá miðtaugakerfinu til beinagrindavöðva
Hvar liggja taugahnoð (ganglia) í autónóma taugakerfinu?
Utan við mænu
Hvað eru preganglion þræðir?
Þeir liggja frá heila og mænu í hnoðin
Hvað eru postganglion þræðir?
Þeir liggja frá hnoðunum til marklíffæra
Hvað er hlutverk sympatíska taugakerfisins?
Að sjá um „hrökkva-eða-stökkva“ viðbragð (fight-or-flight)
Hvar tengjast sympatískir preganglion þræðir?
Brjóst- og lendarsvæðum
Hvar eru nicotinic receptors staðsettir?
- Á postganglionic neurons í sjálfvirku hnoðunum
- Á neuromuscular junctions beinagrindavöðva
- Á sumum CNS neurons
Hvar eru muscarinic receptors staðsettir?
- Á sléttum vöðvum
- Á hjartavöðvum
- Á kirtlafrumum
- Á sumum CNS neurons
Hvað er hlutverk parasympatíska taugakerfisins?
Sér um hvíldar- og meltingarferli
Hvar liggja parasympatísk hnoð?
Nálægt marklíffærum
Hverjar eru hreinar skyntaugar?
- Olfactory
- Optic
- Auditory vestibular
Hverjar eru hreinar hreyfitaugar?
- Oculomotor
- Trochlear
- Abducens
- Spinal accessory
- Hypoglossal
Hvað eru heilahimnur?
Þrjár himnur sem umlykja heilann
Hverjar eru þrjár heilahimnurnar?
- Dura mater
- Arachnoid mater
- Pia mater
Hvað er heilahimnubólga (meningitis)?
Sýking í heilahimnum vegna baktería eða veira
Hvað er cerebrospinal fluid?
Vökvi sem rennur um subarachnoid space og fyllir heilaholin
Hvað er heila-blóð þröskuldur?
Varnarlag sem verndar heila gegn eiturefnum og bakteríum
Hvað hefur áhrif á verkan lyfja í heila?
Heila-blóð þröskuldur
Hvað er taugafruman?
Fruma sem flytur boð í taugakerfinu