Öndun Flashcards

1
Q

Hvað er ytri öndun?

A

Loft dregið inn í lungnablöðrur og skilað út aftur í andrúmsloftið.

Ytri öndun felur í sér flutning súrefnis úr andrúmsloftinu til blóðs og koltvísýrings frá blóðinu til andrúmslofts.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er aðalhlutverk öndunarkerfisins?

A

Flutningur súrefnis og koltvísýrings milli lungna og líkamans.

Öndunarkerfið sér einnig um að hita og rakametta loftið, hjálpa við blóðpumpun, stjórna pH, og vernda gegn skaðlegum efnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerir súrefni í frumuöndun?

A

Frumur nota O2 og framleiða CO2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru aðalstrúktúr loftvega?

A

Nef, munnur, kok, barkakýli, barka, berkjur, berklingar.

Berkjur eru haldið opnum með brjóski, en berklingar eru ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru raddbönd?

A

Strúktúr í barkakýli sem titra og búa til mismunandi hljóð.

Raddböndin lokast einnig til að loka loftvegum fyrir fæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Frick’s lögmál?

A

Hraði sveims = sveimfasti * (flatarmál*styrkhalli/þykkt himnu).

Sveim er flutningur efna frá hærri styrk að lægri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hlutverk Type II alveolar frumna?

A

Seyta yfirborðsvirku efni sem hjálpar til við að halda lungnablöðrum opnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er fleiðra?

A

Tvöfaldur himna sem umlykur lungun og brjóstkassann.

Fleiðruvökvinn á milli laga þessara himna virkar sem smurning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerist við loftbrjóst (pneumothorax)?

A

Ef loft kemst inn í fleiðruholið fellur lungað saman.

Þetta gerist þegar þrýstingurinn í fleiðruholinu jafnast á við þrýstinginn inni í lungunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig aukum við rúmmál brjóstkassans við innöndun?

A

Þind þrýstist niður og external intercostal vöðvar víkka brjóstkassann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig minnkum við rúmmál brjóstkassans við útöndun?

A

Innöndunarvöðvar slaka á og þindin fer aftur upp í brjóstholið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er compliance í tengslum við lungun?

A

Hversu mikinn kraft þarf til að teygja á lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er elastic recoil?

A

Hversu auðveldlega lungun skreppa saman aftur eftir að teygt er á þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er yfirborðsspenna í lungnablöðrum?

A

Mót vatns og lofts sem skapar nettó þrýsting inn á við.

Yfirborðsspenna vinnur gegn því að lungnablaðran þenjist út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir yfirborðsvirkt efni (surfactant)?

A

Dregur úr yfirborðsspenna í lungnablöðrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað togar lungun í sundur á móti?

A

Kraftinum sem yfirborðsspennan myndar og teygjanlegum þráðunum í lungnavefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað dregur úr yfirborðsspennu í lungum?

A

Yfirborðsvirkt efni (surfactant)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er aðalhlutverk yfirborðsvirks efnis í lungum?

A

Að jafna þrýsting í misstórum lungnablöðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig breytir yfirborðsvirka efnið eiginleikum vatnsfilmunnar?

A

Minnkar yfirborðsspennu niður í viðráðanlega spennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er andrýmd (tidal volume)?

A

Rúmmálið sem við öndum inn eða út í hverjum andardrætti, 500mL

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað kallast loftleif í lungunum?

A

Residual volume

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er VC (vital capacity)?

A

Mesta rúmmál sem hægt er að anda inn eða út í einum andardrætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er FVC (forced vital capacity)?

A

VC nema að viðkomandi andar frá sér öllu lofti eins hratt og hann getur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er FEV1?

A

Forced expiratory volume á einni sekúndu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Af hverju er gott að lungun tæmist ekki alveg?
Alltaf loft í lungnablöðrum, O2 og CO2 hefur meiri tíma til að flytjast milli lofts og blóðs
26
Hvað er formúlan fyrir loftun lungna?
Loftun = andrýmd * öndunartíðni
27
Hvað er anatomical dead space?
Loftið sem aldrei nær niður í lungnablöðrur, um 150mL
28
Hvað gerist við útöndun á 500mL?
Loftið í loftvegunum fer fyrst út, 150mL af lofti sem aldrei fór niður í lungnablöðrur
29
Hvernig er lungnablöðruloftun (alveolar ventilation) mismunandi frá heildarloftun?
Lungnablöðruloftun er (andrýmd - anatomical dead space) * öndunartíðni
30
Hver er aðalmarkmið lungnanna?
Að fylla blóðið af súrefni og losa út passlega mikinn koltvísýring
31
Hvað er hlutþrýstingur gass?
Hlutþrýstingur gass = heildarþrýstingur * hlutfallslegur fjöldi sameinda gassins
32
Hvað gerist þegar bláæðablóð kemur til lungnanna?
Það hefur lágan súrefnisþrýsting (40mmHg) og háan þrýsting koltvísýrings (46mmHg)
33
Hvernig breytist PO2 í bláæðablóði?
PO2 í bláæðablóði er ekki núll; líkaminn tæmir ekki allt súrefni áður en því er skilað til lungnanna
34
Hvað er Fick's lögmál?
Styrkhallinn er aðalatriðið sem breytir hraða sveims
35
Hvað gerist við aukna vöðvaáreynslu?
PO2 í vöðvum lækkar, sem breytir styrkhallanum
36
Hvað skiptir koltvísýringsstyrkur miklu máli fyrir?
Sýrustig og stjórnun öndunar
37
Hvað er Fick's lögmál?
Lögmál sem segir að hraði sveims sé háður styrkhalla
38
Hvernig breytist hraði sveims þegar vöðvar vinna mikið?
Súrefnisþrýstingurinn í vöðvunum lækkar, sem eykur styrkhallann
39
Hvað gerist við áreynslu í bláæðablóði?
PO2 lækkar, sem eykur hraða sveims O2 úr lungnablöðrum í bláæðablóð
40
Hvað gerist við áreynslu í lungunum?
Aukin þrýstingur í lungnablóðrás, fleiri háræðar opnast
41
Hvað er sveimfasti CO2 miðað við O2?
Sveimfasti CO2 er um 20x sveimfasti O2
42
Hversu mikið súrefni leysist upp í blóði við PO2=100mmHg?
3mL O2/L blóðs
43
Hvað er blóðrauði (hemoglobin)?
Flutningsprótín fyrir O2 (og CO2)
44
Hvað er súrefnismettun?
Hlutfall upptekins blóðrauða sem er bundið súrefni
45
Hvernig breytist súrefnismettun við hækkun PO2?
Mettun eykst, en ekki línulega
46
Hvað kallast ferillinn sem lýsir sambandinu milli PO2 og súrefnismettunar?
Oxygen dissociation curve
47
Hvað gerist þegar frjálst O2 fer úr blóðinu?
PO2 lækkar í blóðinu og blóðrauðinn losar O2
48
Hvað gerist þegar styrkur blóðrauðans minnkar?
Minna af bindistöðum, minni flutningsgeta
49
Hvað gerist þegar CO2 eykst í blóði?
Blóðrauðinn losar O2 frekar
50
Hvernig fer flutningur koltvísýrings fram í blóði?
10% uppleystur, 30% bundið við blóðrauða, 60% sem bíkarbónat
51
Hvað er kolsýruanhýdrasi?
Ensím sem hraðar efnahvarfi milli CO2 og HCO3-
52
Hvar er öndunarvöðvum stýrt?
Frá heilastofni
53
Hvað stjórnar öndunartíðni?
PO2, PCO2 og styrkur H+
54
Hvað gerist þegar PCO2 í slagæðablóði er of hár?
Öndun eykst, dýpra og/eða hraðar
55
Hvað gerist við hækkun H+ í heila- og mænuvökva?
Endurspeglar hækkun CO2 í blóði
56
Fill in the blank: PO2 < 60mmHg er __________.
mjög lágt PO2 fyrir slagæðar
57
Hvað er H+ í heila- og mænuvökva?
H+ í heila- og mænuvökva er afleiðing af CO2 sem berst úr blóði.
58
Hvernig hefur hækkandi styrkur H+ áhrif á öndun?
Hækkandi styrkur H+ er numinn af efnanemum í heilastofni og sendir boð til öndunarstöðva um að auka öndun.
59
Hvað gerist þegar öndun er aukin?
Aukin öndun lækkar PCO2 í slagæðum.
60
Hvað stýrir vídd berklinga?
Sléttar vöðvafrumur í berklingum stjórna vídd þeirra.
61
Hvað er sveim?
Sveim er þegar efni í lausn eða lofti flytjast sjálfkrafa frá hærri styrk að lægri styrk.
62
Hvað eru veggir lungnablaðra gerðir úr?
Veggir lungnablaðra eru einfalt lag af flötum frumum.
63
Hver er hlutverk type II alveolar frumur?
Type II alveolar frumur seyta yfirborðsvirku efni (surfactant) sem hjálpar til við að halda blöðrum opnum.
64
Hvað er fleiðra?
Fleiðra er tvöföld himna sem umvefur lungun.
65
Hver er munurinn á þrýstingi í fleiðruholi og lungnablöðrum?
Þrýstingur í fleiðruholi er yfirleitt lægri en í lungnablöðrum.
66
Hvers vegna er þrýstingur í fleiðruholi lægri en í lungnablöðrum?
Til að lungun skreppi ekki saman.
67
Hverjir eru vöðvar notaðir í rólegri innöndun?
External intercostal vöðvar.
68
Hvernig dýpkum við innöndun?
External intercostal vöðvarnir vinna meira ásamt öðrum vöðvum.
69
Hvernig verður róleg útöndun?
Innöndunarvöðvar slaka á og brjóstkassi skreppur saman.
70
Hvernig gerum við útöndun kröftugri?
Kviðvöðvar og internal intercostal vöðvar eru notaðir.
71
Hvað er compliance í lungum?
Compliance er hversu mikinn kraft þarf til að teygja á lungunum.
72
Hvað er elastic recoil?
Elastic recoil er hversu auðveldlega lungun skreppa saman aftur.
73
Hvað er yfirborðsspenn?
Yfirborðsspenn er kraftur á mótum vatns og lofts.
74
Hvað er dæmigert heildarrúmmál lungna?
5700mL.
75
Hvað er dæmigerð andrýmd í hvíld?
500mL.
76
Hver er munurinn á heildarloftun og loftun lungnablaðra?
Loftun lungnablaðranna er ekki eins mikil og heildarloftunin vegna lofts sem stoppar í loftveginum.
77
Hvernig hefur öndunarmynstur áhrif á loftun lungnablaðra?
Djúp og hæg innöndun skilar meira lofti niður í lungnablöðrur.
78
Hver er (ca.) súrefnisþrýstingur í andrúmslofti?
160mmHg.
79
Hver er (ca.) koltvísýringsþrýstingur í andrúmslofti?
0,23mmHg.
80
Hvernig er mestallt súrefni flutt með blóði?
Með flutningspróteininu hemoglobin (Hb).
81
Hvernig er koltvísýringur fluttur í blóði?
10% uppleystur, 30% bundið við hemoglobin, 60% sem bíkarbónat.
82
Hvað hefur áhrif á súrefnismettun blóðrauða?
Súrefnisþrýstingur í blóðinu.
83
Hvernig lítur hemeglobin dissocitaion curve út?
Ekki línulegt samband á milli vaxandi mettunar og vaxandi PO2.
84
Hvað er mikið súrefni uppleyst í blóðvökva í slagæðablóði?
1,5% súrefnis uppleyst.
85
Af hverju dugir minni styrkhalli fyrir sveim koltvísýrings en fyrir súrefni?
Sveimfasti CO2 er um 20x meiri en sveimfasti O2.
86
Hvað gerist þegar við nálgumst PO2 í lungnablöðrum (100mmHg)?
Hægir á því að blóðrauðinn taki við súrefni. ## Footnote Venjulegt PO2 í lungum er næstum 100%.
87
Hver er munurinn á frjálsu súrefni og bundnu í blóði?
Frjálst súrefni sveimar úr blóði inn í vef, bundið súrefni er bundið hemoglobini.
88
Hvers vegna sveimar súrefni úr blóðinu inn í vefinn?
PO2 í vef er lægra en PO2 í háræðarblóði, þannig að súrefni sveimar úr blóðinu inn í vefinn.
89
Hvernig breytist súrefnismettun í takt við PO2?
Súrefnismettun hækkar í takt við hækkandi PO2.
90
Hvers vegna losnar súrefni af blóðrauða út í vef en binst í lungum?
PO2 er mun hærra í lungnablöðru en í bláæðablóðinu, svo súrefni sveimar úr loftinu í lungnablöðrunni inn í blóðið.
91
Hvernig er koltvísýringur fluttur í blóði?
Með bláæðablóði, uppleyst í blóði, bundið hemoglobini, og mest sem bikarbónat.
92
Hvar verður sjálfvirkur taktur öndunar til?
Heilastofn býr til sjálfvirkan takt.
93
Hvar er PO2 í slagæðablóði mælt/skynjað?
Í súrefnisnemum í stórum slagæðum.
94
Hvernig breytist PO2 styrkur í slagæðablóði við áreynslu?
PO2 styrkur er mjög stöðugur og breytist nánast ekkert.
95
Hversu mikið breytist súrefnismettun þegar PO2 fellur úr 100mmHg niður í 60mmHg?
Súrefnismettun fellur ekki mikið þannig að súrefnisinnihald blóðsins hefur ekki minnkað.
96
Styrkur hvaða efnis hefur mest áhrif á stjórn öndunar?
CO2.
97
Hver er megin leiðin fyrir áhrif CO2 á öndun?
Hærra POC2 í slagæðum eykur H+ í heila- og mænuvökva, sem eykur öndun.
98
Hvernig er H+ styrku (pH) í slagæðablóði mældur?
Efnanemar næmir fyrir H+ í slagæðablóði.
99
Hvað gerist við lækkun á pH í slagæðablóði?
Öndun eykst.
100
Hvað gerist við hækkun á pH í slagæðablóði?
Öndun minnkar.
101
Hvað kemur H+ í slagæðablóðið?
CO2 + H2O myndar H+ og HCO3-.
102
Hvernig losum við okkur við H+ úr slagæðablóði með öndun?
Aukin öndun losar meiri CO2 úr andrúmsloftinu, sem minnkar H+ í blóði.
103
Hvernig er öndun stýrt við áreynslu?
Ekki er vitað hvernig áreynsla hefur áhrif á öndun.