Melting Flashcards

1
Q

Hvað er meltingarvegurinn?

A

Rör sem nær frá munni að endaþarmi

Meltingarvegurinn er leið fæðunnar í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er peristalsis?

A

Vöðvahreyfingar sem flytja fæðuna niður meltingarveginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað kallast kirtlar sem losa framleiðslu sína út í meltingarveg?

A

Útkirtlar (exocrine glands)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru stærstu kirtlarnir í meltingarfærum?

A

Lifur og bris

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar fer aðal frásog fæðunnar fram?

A

Í smáþörmum (90%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru hjálparlíffæri fyrir meltingu?

A
  • Tennur
  • Tunga
  • Munnvatnskirtlar
  • Lifur
  • Gallblaðra
  • Bris
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er mucosa?

A

Slímhúð sem klæðir meltingarveginn að innan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru helstu hlutverk meltingarvegarins?

A
  • Melting
  • Hreyfanleiki
  • Upptaka
  • Seytun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er tónískur samdráttur?

A

Langvarandi stöðugur samdráttur, dæmigert fyrir hringvöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er fasabundinn samdráttur?

A

Varir í nokkrar sekúndur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er seytt í meltingarveginum?

A
  • Meltingarensímum
  • Vatni
  • Jónum
  • Sýru
  • Slími
  • Gallsöltum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru 3 fasa meltingar?

A
  • Höfuðfasa
  • Magafasa
  • Smáþarfmafasa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerist í höfuðfasanum?

A

Kemísk og mekanísk melting byrjar í munnholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig hefst kynging?

A

Tungan flyst upp og aftur að gómnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir eru 3 stig kyngingar?

A
  • Viljabundið stig
  • Kok stig
  • Vélinda stig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er fæðumauk (chyme)?

A

Fæðan blönduð við magasafa í maga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað seyta mucous cells?

A

Slími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er seytun saltsýru örvuð af?

A
  • Ach
  • Histamín
  • Gastrín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver eru hlutverk brisins?

A
  • Framleiðir brissafa
  • Seytir meltingarensímum
  • Hlutleysir magasýrur
20
Q

Hvað er gall samsett úr?

A
  • Kólesteróli
  • Bíkarbónati
  • Fosfólípíðum
  • Bilirúbíni
  • Gallsöltum
21
Q

Hvað gerist við gall þegar fita berst niður í skeifugörn?

A

Gall losnar út í meltingarveginn

22
Q

Hverjir eru 3 hlutar smáþarma?

A
  • Skeifugörn
  • Ásgörn
  • Dausgörn
23
Q

Hvað er frásog (absorption)?

A

Flutningur sameinda úr meltingarvegi í blóðrásina

24
Q

Hvernig fer melting kolvetna fram?

A

Með amýlasa í munni og brisi

25
Hvernig fer melting fitu fram?
Fosfólípíð og gallsölt þeyta fituna niður í fitukirni
26
Hvernig eru prótín brotin niður?
Með pepsíni í maga og trypsíni í smáþörmum
27
Hvernig eru kjarnsýrur brotnar niður?
Í niturbasa og einsykrur
28
Hvernig er stjórn meltingar?
Áreitið er magn og samsetning efna í meltingarveginum
29
Hvað er gastrin?
Hormón losað í maga við parasympatíska örvun
30
Hvað eru áreiti sem hafa áhrif á slétta vöðva eða útkirtla í meltingarvegi?
Magn og samsetning þess sem er í meltingarveginum. ## Footnote Áreitin eru togi, osmó og efna.
31
Hvar eru innkirtilfrumur flestar staðsettar í meltingarvegi?
Í maga og smáþörmum. ## Footnote Þessar frumur bregðast við efnum í næringarmaukinu.
32
Hvað örvar sýrulosun og hreyfingu magans?
Gastín. ## Footnote Gastín er losað í maga við parasympatíska örvun eða amínósýrur.
33
Hvað gerist þegar sekretín er losað í smáþörmum?
Hamlar sýrumyndun og hreyfingum í maga; örvar bíkarbónat-losun úr brisi og lifur. ## Footnote Sekretín er losað þegar sýra kemur inn í smáþarmana.
34
Hvað gerir cholecystokinin (CCK) í smáþörmum?
Hamlar sýrumyndun og hreyfingum magans; eykur ensímlosun úr brisi og örvar samdrátt gallblöðru. ## Footnote CCK er losað þegar amínósýrur eða fitusýrur koma inn í smáþarmana.
35
Hvað er Gastrin inhibitory polypeptide (GIP) og hvaða hlutverki gegnir það?
GIP er losað úr smáþörmum og örvar insúlín-losun ef glúkósi og fita eru til staðar. ## Footnote Þetta hjálpar við að stjórna blóðsykri.
36
Hver eru helstu hlutverk ristilsins?
Frásog næringarefna, myndun hægða, vinnsla efna með bakteríum. ## Footnote Ristillinn skiptist í botnristil, ristil, endaþarm og endaþarmsgöng.
37
Hvað eru þrjú stig meltingar?
* Höfuðfasi (cephalic phase) * Magafasi (gastric phase) * Smáþarmafasi (intestinal phase) ## Footnote Þessi stig lýsa ferlum meltingarinnar frá skynjun til frásogs.
38
Hvað er hlutverk brisið?
Brisið er bæði innkirtill og útkirtill; framleiðir meltingarensím og bíkarbónat. ## Footnote Þetta hjálpar til við að brjóta niður prótein og fitu.
39
Hvernig er seytun brissafa stjórnað?
Með sekretín og CCK þegar fita eða sýra berast niður skeifugörn. ## Footnote CCK örvar seytun á ensím ríkum brissafa.
40
Hvað er gall og hvaða efni inniheldur það?
* Kólesteról * Bíkarbónat * Fosfólípíð * Bilirúbín * Gallsölt ## Footnote Gall leysir upp fituna í fæðunni.
41
Hvað gerist við losun galls?
Sekretín og CCK losna þegar fita eða sýra berast niður skeifugörn. ## Footnote CCK veldur samdrætti í gallblöðru.
42
Hvað eru smáþarmar og hver er bygging þeirra?
Smáþarmar eru um 2,5 cm að þvermáli og 3 m að lengd; skiptast í skeifugörn, ásgörn, og dausgörn. ## Footnote Þeir hafa mikið yfirborð sem hjálpar við frásog.
43
Hvað er tónískur samdráttur?
Langvarandi og stöðugur samdráttur. ## Footnote Dæmigert fyrir hringvöðva (sphincters).
44
Hvað er fasabundinn samdráttur?
Varir í nokkrar sekúndur og felur í sér bylgjuhreyfingar. ## Footnote Bútun (segmentation) á sér stað í smáþörmunum.
45
Hverjar eru þrjár gerðir frumna í magaveggnum?
* Mucous cells - seyta slími * Parietal cells - seyta hydrochloric sýru og intrinsic factor * Chief cells - losa pepsinogen ## Footnote Þessar frumur vinna saman að meltingu.
46
Hvað kemur í veg fyrir að maginn melti sjálfan sig?
* Basískt og próteinríkt slím * Þekjufrumur * Ör endurnýjun þeirra ## Footnote Þetta er nauðsynlegt til að vernda magavegginn.
47
Hvað örvar seytun HCl í maga?
* Ach * Histamín * Gastrín ## Footnote Somatostatin hindrar seytun HCl.