Melting Flashcards
Hvað er meltingarvegurinn?
Rör sem nær frá munni að endaþarmi
Meltingarvegurinn er leið fæðunnar í líkamanum.
Hvað er peristalsis?
Vöðvahreyfingar sem flytja fæðuna niður meltingarveginn
Hvað kallast kirtlar sem losa framleiðslu sína út í meltingarveg?
Útkirtlar (exocrine glands)
Hverjir eru stærstu kirtlarnir í meltingarfærum?
Lifur og bris
Hvar fer aðal frásog fæðunnar fram?
Í smáþörmum (90%)
Hver eru hjálparlíffæri fyrir meltingu?
- Tennur
- Tunga
- Munnvatnskirtlar
- Lifur
- Gallblaðra
- Bris
Hvað er mucosa?
Slímhúð sem klæðir meltingarveginn að innan
Hver eru helstu hlutverk meltingarvegarins?
- Melting
- Hreyfanleiki
- Upptaka
- Seytun
Hvað er tónískur samdráttur?
Langvarandi stöðugur samdráttur, dæmigert fyrir hringvöðva
Hvað er fasabundinn samdráttur?
Varir í nokkrar sekúndur
Hvað er seytt í meltingarveginum?
- Meltingarensímum
- Vatni
- Jónum
- Sýru
- Slími
- Gallsöltum
Hverjar eru 3 fasa meltingar?
- Höfuðfasa
- Magafasa
- Smáþarfmafasa
Hvað gerist í höfuðfasanum?
Kemísk og mekanísk melting byrjar í munnholi
Hvernig hefst kynging?
Tungan flyst upp og aftur að gómnum
Hverjir eru 3 stig kyngingar?
- Viljabundið stig
- Kok stig
- Vélinda stig
Hvað er fæðumauk (chyme)?
Fæðan blönduð við magasafa í maga
Hvað seyta mucous cells?
Slími
Hvað er seytun saltsýru örvuð af?
- Ach
- Histamín
- Gastrín
Hver eru hlutverk brisins?
- Framleiðir brissafa
- Seytir meltingarensímum
- Hlutleysir magasýrur
Hvað er gall samsett úr?
- Kólesteróli
- Bíkarbónati
- Fosfólípíðum
- Bilirúbíni
- Gallsöltum
Hvað gerist við gall þegar fita berst niður í skeifugörn?
Gall losnar út í meltingarveginn
Hverjir eru 3 hlutar smáþarma?
- Skeifugörn
- Ásgörn
- Dausgörn
Hvað er frásog (absorption)?
Flutningur sameinda úr meltingarvegi í blóðrásina
Hvernig fer melting kolvetna fram?
Með amýlasa í munni og brisi