Sýru- og basajafnvægi Flashcards
Tvenns konar sýrur sem geta myndast við truflið efnaskipti?
Mjólkursýrur (ischemia og eh)
Ketóns (diabetes)
Hvernig notar
Lágmarks pH í þvagi?
4.6 pH
Hvenær er þvag súrt, en basískt?
Súrt: Próteinneysla
Basískt: Grænmetisætur
Hvernig er bufferinn í þvaginu?
Fosfat.
HPO42- + H+ H2PO1-
Ammóníum jónir – NH4+.
Fyrir utan bíkarbónat, á hvaða formi er koldíoxíð geymt?
CO2
H2CO2, kolsýra
Carbaminosambönd (CO2 bundið amínóhópum á próteinum).
Langmest er samt bíkarbónat.
“•Þessi þrjú form eru <2 mmól/L af 25 mmól af heildarmagni koldíoxíðs, afgangurinn og langmest er bíkarbónat.”
Arteríu-venu munur?
•[H+] < 2 nmól/L – lítill munur vegna buffera.•PCO2 6 mmHg hærri í venublóði - úrgangsefni.PO2 60 mmHg lægri í venublóði – notað í efnaskiptum
Acidosis vs acidemia?
Alkalosis vs alkalemia?
–Acidosis eru aukin sýra - acidemía er lækkað pH.–
Alkalosis er minnkuð sýra- alkalemía er hækkað pH.
Tvenns konar orsök sýru- og basa truflana?
Respiratory
Metabolic
Tvennt sem gerist í metabolic acidosis?
- Aukin myndun sýru
- Minnkaður útskilnaður (töpum oft bicarbonate í staðinn)
Metabolic acidosis
•Styrkir í blóði:
_____ [H+].
____ pH.
_____ [HCO3-]
______ PCO2
•Styrkir í blóði:
Aukinn [H+].
Lækkað pH.
Lækkað [HCO3-] -prímert.
Lækkað PCO2 - afleiðing.
Tvær formúlur anion gap?
Hver er helsta ómælda anjónin sem mæld er í anion gap?
Albúmín
Hvort er algengara, að ómældar katjónir lækka vs ómældar anjónir hækka?
Ómældar anjónir hækka
Undir hvaða kringumstæðum er lækkað anjónabil?
Hypopróteinenmia (minna albúmín)
Hækkun á ómældum katjónum