Sýru- og basajafnvægi Flashcards
Tvenns konar sýrur sem geta myndast við truflið efnaskipti?
Mjólkursýrur (ischemia og eh)
Ketóns (diabetes)
Hvernig notar
Lágmarks pH í þvagi?
4.6 pH
Hvenær er þvag súrt, en basískt?
Súrt: Próteinneysla
Basískt: Grænmetisætur
Hvernig er bufferinn í þvaginu?
Fosfat.
HPO42- + H+ H2PO1-
Ammóníum jónir – NH4+.
Fyrir utan bíkarbónat, á hvaða formi er koldíoxíð geymt?
CO2
H2CO2, kolsýra
Carbaminosambönd (CO2 bundið amínóhópum á próteinum).
Langmest er samt bíkarbónat.
“•Þessi þrjú form eru <2 mmól/L af 25 mmól af heildarmagni koldíoxíðs, afgangurinn og langmest er bíkarbónat.”
Arteríu-venu munur?
•[H+] < 2 nmól/L – lítill munur vegna buffera.•PCO2 6 mmHg hærri í venublóði - úrgangsefni.PO2 60 mmHg lægri í venublóði – notað í efnaskiptum
Acidosis vs acidemia?
Alkalosis vs alkalemia?
–Acidosis eru aukin sýra - acidemía er lækkað pH.–
Alkalosis er minnkuð sýra- alkalemía er hækkað pH.
Tvenns konar orsök sýru- og basa truflana?
Respiratory
Metabolic
Tvennt sem gerist í metabolic acidosis?
- Aukin myndun sýru
- Minnkaður útskilnaður (töpum oft bicarbonate í staðinn)
Metabolic acidosis
•Styrkir í blóði:
_____ [H+].
____ pH.
_____ [HCO3-]
______ PCO2
•Styrkir í blóði:
Aukinn [H+].
Lækkað pH.
Lækkað [HCO3-] -prímert.
Lækkað PCO2 - afleiðing.
Tvær formúlur anion gap?
Hver er helsta ómælda anjónin sem mæld er í anion gap?
Albúmín
Hvort er algengara, að ómældar katjónir lækka vs ómældar anjónir hækka?
Ómældar anjónir hækka
Undir hvaða kringumstæðum er lækkað anjónabil?
Hypopróteinenmia (minna albúmín)
Hækkun á ómældum katjónum
Hvað lækkar alltaf í metabolic acidosis?
Bicarbonate
Tvær tegundir anjónabil?
Bicarbonate lækkar, þurfum anjónir til að halda hleðslujafnvægi.
Annað hvort hækkar klór, hyperchloremia eða aðrar anjónir hækka.
Þrenns konar lyf sem mikilvægt er að mæla vel?
- Lyf sem hafa þröngt meðferðarbil,
Lithium t.d. - Erfitt er að meta klínísk áhrif
Flogaveikislyf - Lyf sem mikilvægt er að fá áhrif strax
Ónæmisbælandi lyf
Hvenær er jafnvægisstyrkur almennt mældur?
Eftir 5 helmingunartíma
Hvað er meðferðarbil?
Þann styrkur þar sem hámarks árangur af lifinu fæst án þess að fá eitrunaráhrif
Fjórar leiðir sem að lyf geta haft áhrif á önnur lyf?
–frásog–dreifing (próteinbinding)–niðurbrot–útskilnaður
Hvað þarf að hafa í huga í hypoalbuminaemiu?
Nægt er af lyfinu á fríu formi til þess að hafa áhrif þótt að heildarstyrkur er lítill (frír lyfjastyrkur segir til um klínísk áhrif lyfs)
Skert starfsemi í hvaða tveimur líffærum getur valdið of háum styrk lyfsins?
Skert lifrar- og nýrnastarfsemi
Nokkrar tegundir eitrana?
- lyf, áfengi og fíkniefni
- önnur efni
- fyrir slysni / í ógáti
- í sjálfsvígsskyni / eitrað fyrir öðrum
- bráðar (akút)
- langvinnar (krónískar)
Hvaða lífefnarannsóknir eru gerðar við eitranir?
Hvaða lífefnarannsóknir eru gerðar við eitranir?
Hvað er venslarit Rumack-Matthew og til hvers er það notað?
Hverjar eru takmarkanir þess?
Það er hjálpartæki til að meta alvarleika paracetamóleitrunar.
(hættu á lifrarskaða)
Graf sem sýnir paracetamol styrk í sermi á móti tíma frá inntöku.
Gildir aðeins fyrir staka inntöku og fyrsta sólarhringinn
Þrjár helstu meðferðirnar við paracetamol-eitrun?
Hvernig myndast salicylic acid og hvernig er meðferðin?
Acetylsalic acid (Hjartamagnýl, Aspirin) breytist í Salicylic acid og eitrun vegna þessa getur valdið dauða. Meðferð er að gefa Bíkarbónat.
Acetylsalic acid (Hjartamagnýl, Aspirin) breytist í Salicylic acid og eitrun vegna þessa getur valdið dauða. Meðferð er að gefa Bíkarbónat.
Hvaða lyf er gefið I.V. við paracetamol-eitrun?
Acetylcystein