Sýru- og basajafnvægi Flashcards

1
Q

Tvenns konar sýrur sem geta myndast við truflið efnaskipti?

A

Mjólkursýrur (ischemia og eh)
Ketóns (diabetes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig notar

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lágmarks pH í þvagi?

A

4.6 pH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær er þvag súrt, en basískt?

A

Súrt: Próteinneysla
Basískt: Grænmetisætur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er bufferinn í þvaginu?

A

Fosfat.
HPO42- + H+ H2PO1-

Ammóníum jónir – NH4+.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fyrir utan bíkarbónat, á hvaða formi er koldíoxíð geymt?

A

CO2

H2CO2, kolsýra

Carbaminosambönd (CO2 bundið amínóhópum á próteinum).

Langmest er samt bíkarbónat.
“•Þessi þrjú form eru <2 mmól/L af 25 mmól af heildarmagni koldíoxíðs, afgangurinn og langmest er bíkarbónat.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Arteríu-venu munur?

A

•[H+] < 2 nmól/L – lítill munur vegna buffera.•PCO2 6 mmHg hærri í venublóði - úrgangsefni.PO2 60 mmHg lægri í venublóði – notað í efnaskiptum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Acidosis vs acidemia?
Alkalosis vs alkalemia?

A

–Acidosis eru aukin sýra - acidemía er lækkað pH.–

Alkalosis er minnkuð sýra- alkalemía er hækkað pH.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Tvenns konar orsök sýru- og basa truflana?

A

Respiratory
Metabolic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tvennt sem gerist í metabolic acidosis?

A
  1. Aukin myndun sýru
  2. Minnkaður útskilnaður (töpum oft bicarbonate í staðinn)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Metabolic acidosis

•Styrkir í blóði:

_____ [H+].

____ pH.

_____ [HCO3-]
______ PCO2

A

•Styrkir í blóði:

Aukinn [H+].

Lækkað pH.

Lækkað [HCO3-] -prímert.

Lækkað PCO2 - afleiðing.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tvær formúlur anion gap?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er helsta ómælda anjónin sem mæld er í anion gap?

A

Albúmín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvort er algengara, að ómældar katjónir lækka vs ómældar anjónir hækka?

A

Ómældar anjónir hækka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Undir hvaða kringumstæðum er lækkað anjónabil?

A

Hypopróteinenmia (minna albúmín)

Hækkun á ómældum katjónum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað lækkar alltaf í metabolic acidosis?

A

Bicarbonate

17
Q

Tvær tegundir anjónabil?

A

Bicarbonate lækkar, þurfum anjónir til að halda hleðslujafnvægi.
Annað hvort hækkar klór, hyperchloremia eða aðrar anjónir hækka.

18
Q

Þrenns konar lyf sem mikilvægt er að mæla vel?

A
  1. Lyf sem hafa þröngt meðferðarbil,
    Lithium t.d.
  2. Erfitt er að meta klínísk áhrif
    Flogaveikislyf
  3. Lyf sem mikilvægt er að fá áhrif strax
    Ónæmisbælandi lyf
19
Q

Hvenær er jafnvægisstyrkur almennt mældur?

A

Eftir 5 helmingunartíma

20
Q

Hvað er meðferðarbil?

A

Þann styrkur þar sem hámarks árangur af lifinu fæst án þess að fá eitrunaráhrif

21
Q

Fjórar leiðir sem að lyf geta haft áhrif á önnur lyf?

A

–frásog–dreifing (próteinbinding)–niðurbrot–útskilnaður

22
Q

Hvað þarf að hafa í huga í hypoalbuminaemiu?

A

Nægt er af lyfinu á fríu formi til þess að hafa áhrif þótt að heildarstyrkur er lítill (frír lyfjastyrkur segir til um klínísk áhrif lyfs)

23
Q

Skert starfsemi í hvaða tveimur líffærum getur valdið of háum styrk lyfsins?

A

Skert lifrar- og nýrnastarfsemi

24
Q

Nokkrar tegundir eitrana?

A
  • lyf, áfengi og fíkniefni
  • önnur efni
  • fyrir slysni / í ógáti
  • í sjálfsvígsskyni / eitrað fyrir öðrum
  • bráðar (akút)
  • langvinnar (krónískar)
25
Q

Hvaða lífefnarannsóknir eru gerðar við eitranir?

A
25
Q

Hvaða lífefnarannsóknir eru gerðar við eitranir?

A
26
Q

Hvað er venslarit Rumack-Matthew og til hvers er það notað?
Hverjar eru takmarkanir þess?

A

Það er hjálpartæki til að meta alvarleika paracetamóleitrunar.
(hættu á lifrarskaða)

Graf sem sýnir paracetamol styrk í sermi á móti tíma frá inntöku.

Gildir aðeins fyrir staka inntöku og fyrsta sólarhringinn

27
Q

Þrjár helstu meðferðirnar við paracetamol-eitrun?

A
28
Q

Hvernig myndast salicylic acid og hvernig er meðferðin?

A

Acetylsalic acid (Hjartamagnýl, Aspirin) breytist í Salicylic acid og eitrun vegna þessa getur valdið dauða. Meðferð er að gefa Bíkarbónat.

29
Q
A

Acetylsalic acid (Hjartamagnýl, Aspirin) breytist í Salicylic acid og eitrun vegna þessa getur valdið dauða. Meðferð er að gefa Bíkarbónat.

30
Q

Hvaða lyf er gefið I.V. við paracetamol-eitrun?

A

Acetylcystein