24.08 Flashcards
Samantekt yfir fósturskimanir? 8 stk.
Fylgjusýni
Ómskoðun (hnakkaþykkt og fylgjuvirkni)
Legvatnsstunga
PAPP-A
bHCG
cfDNA (circulating free DNA)
Bilirúbin í legvatni (rhesus ónæmi)
Surfactant/Albúmin (meta lungnaþroska)
Þrennt sem er mælt til að meta súrefnisskort við fæðingu?
Lactic acid
pH
pO2
Hvaða fjórir hlutir eru skimaðir hjá nýburum?
- Vanstarfsemi skjaldkirtils
- Vanstarfsemi nýrnahetta
- Ónæmisgöllum
- 15-40 arfgengnum efnaskiptagöllum (raðmassagreining)
Ógreind vanstarfsemi í skjaldkirtli í nýburum getur valdið?
Cretinisma
Skortur á hverju er í einstaklingum með PKU (Phenylketonuria) og hvaða afleiðingar hefur það?
Phenyl-anine-hydroxylase
Veldur hækkun á amínósýrunni phenyl-anine.
Sést í raðmassagreinungu á AS
Hvernig er skimað f. vanstarfsemi í skjaldkirtli?
TSH mælt
Hver er lífefnafræðileg undirstaða arfgengra efnaskiptasjúkdóma?
- Ef ensímvirkni er skert þá safnast upp hvarfefnið á sama tíma og styrkur myndefnisins minnkar. (oft galli með transporter á milli compartmenta)
- Minni styrkur myndefnis veldur positive feedback á framleiðslu á framleiðslu hvarfefnisins sem eykur styrk þess enn meira
- Hvarfefnið gæti breyst að hluta til í önnur efni og truflað aðra efnaskiptaferla.
Þessi 6 skref sem JJJ talar um í arfgengum efnaskiptasjúkdómum?
Hvenær er algengast að efnaskiptasjd. koma fram á ævinni?
Nýburaskeiði
Hvað gerist í Von Gierke’s disease?
Vantar glúkósa í blóðrás.
Vantar ensím til að fjarlægja fosfathópinn á glucose-6-P þannig að það er fast inn í frumunni.
Hvað getur gerst við lifrina þegar að nær ekki að nýta sykur?
Glycogen-birgðir aukast og hún stækkar.