Nýru og þvag Flashcards
Hvernig hefur hleðsla áhrif á síun próteina?
Neikvæð hleðsla próteina minnkar filtration
Hvað þarf að hafa í huga varðandi starfræmnar truflanir í nýrum?
Annað hvort eru truflanir í Glómerúli eða tubuli eða bæði
Hvað er Exógen 51Cr-EDTA?
Efni sem notað er til að mæla GFR
Hvaða eiginleika þarf efni sem notað er til að mæla GFR að hafa?
Síast allt út
Ekkert frásog né seyting
Undir hvaða kringumstæðum hækkar S-Kreatínín?
Hækkar eftir máltíðir
Við aukinn vöðvamassa
Hvað þýðir það þegar Kreatínín hækkar í blóði?
Minnkað GFR
Hvað segir þessi mynd okkur?
Myndin sýnir að skert GFR getur verið til staðar þrátt fyrir eðlilegt creatinine en það hækkar mjög hratt mjög skyndilega.
GFR. þarf að minnka um helming áður en að S-kreatínín sýni skýra hækkun
Það er víst hægt að reikna út GFR með formúlum, hverjir eru kostir og ókostir þess?
Kostir:
Leiðrétt fyrir aldri, kyni, líkamsþyngd
Meta GFR betur en S-kreatínin
Ókostir: Erfitt að nota formúlurnar til að greina væga lækkun á GFR
Hver er munurinn á Urea (þvagefni) og Uric Acid? (þvagsýru)
Urea: Myndað úr Ammoniaki og bicarbonate í lifrinni. Útskilnaðarefni Niturs.
Uric Acid: Niðurbrotsefni Púrina
Undir hvaða kringumstæðum hækkar styrkur Urea í blóði?
Ef GFR er skert.
Ef aukin myndum er í líkamanum:
1. Próteinrík fæða
2. Catabolic Ástand (aukið niðurbrot)
3. Blæðing í meltingarvegi?
Lækkun á Urea styrk í blóði getur bent til….
Lifrarsjúkdóma
____ getur hækkað hraðar og meira en _____
Úrea getur hækkað meira og hraðar en Kreatínin
Hvað er Cystatín C? (5)
Lítið peptíð sem er stöðugt myndað er í öllum frumum.
Hægt að mæla m.t.t. til GFR
Brotið niður í Proximal hluta nýrnapíðlanna
Stykur Cystatín er óháður þyngd, aldri og hæð
Erfiðari að mæla en Kreatín
Hvernig er formúlan fyrir Clearance?
Clearance = Kreatín þvag/Kraetín plasma
Hvað er Cr-EDTA?
Geislavirkt samband sem er hægt að gefa til að mæla GFR. Mjög nákvæmt, gefið við nýrnagjafir.
Kíkja á glæru 18-24 með pabba. Af hverju lækkar, NA, Cl og það?
…
Hvað filtera nýrun mörg g af próteini á dag og hversu mörg mg enda í þvagi?
Filtera: 7-10g
Þvag: 1minna en 150 mg
Fjórir flokkar próteinúríu?
- Overflow proteinuria
- Hemóglóbín
- Myóglóbín
- Bence Jones - GFR proteinuria
- Tubular proteinuria
- Postrenal proteinuria
- Bólga
- Æxli
Hvernig er hægt að staðfesta próteinúríu?
- Meta nýrnastatus
- Mæla próteinútskilnað
Um einangraða proteinuriu er að ræða ef magnið er undir 500-1000 mg á sólarhring og aðrar rannsóknir eðlilegar
Af hverju skiptir máli að rannsaka samsetningu próteina í þvagi og hvernig er það gert?
Til að athuga hvort um glomerular eða tubular proteinuria er að ræða.
Alfa-1-microglobulin er mælt en það hækkar í tubular skemmd.
Einkenni nýrungaheilkennis?
- Bólga (því albúminið skilast út í þvagið vegna glomerular leka)
- Hypoalbumenia
- Meiri en 3.5g af próteinum í þvagi á sólarhring
- Hyperlipidedima? (virðist sem próteinin í þvaginu valdi Cholesterol framleiðslu í lifrinni)
- Aukin hætta á sýkingu storku o.fl.
Renal tubular acidosis (RTA) týpa 1:
Distal: Truflun á H+ útskilnaði í distal tubule. Þannig að H+ safnast fyrir í blóðinu en á sama tíma losar líkaminn sig við Kalíum til að viðhalda electrical gradient.
Því Acidosis með hypokalemiu.
Hypercalcemia** er oft orsökin fyrir skemmdun á distal tubule. Hypercalcemia fylgir **beinkröm.
Meðferð er bíkarbónat og Kalíum
Hypercalcemia/Sjálfsofnæmissjd.
(beinkröm einkenni ef Hypercalcemia)⇢ Tubular skemmdir distalt. ⇢ H+ útskilnaður skertur ⇢ K+ upptaka því skert.
Acidosis með Hypokalemia +- beinkröm
Renal tubular acidosis týpa 2?
Truflun á frásogi bíkarbónats proximalt í tubuli. Meðferð snýst um að gefa Bíkarbónat.
Hvað er Fancon heilkenni?
Þegar skortur verður á frásogi í proximal tubule. Veldur því að sykur, prótein, fosfat og bíkarbónat eru ekki endurupptekin. Veldur:
- Sykri, fosfati og amínósýrum í þvagi.
- Acidosis því bíkarbónat tapast.
Renal tubular acidosis type 4.
Hyperkalemia. Nýrun ná ekki að losa Kalium. Nýrun ná þá ekki að losa H+ heldur?
Hvaða tvö efni, í háu magni, geta valdið Þvagsteinum?
Hypercalcemia og Hyperoxalate
Hvaða þvag er best að rannsaka og af hverju?
Morgunþvag, mesta concentration.
Hvað má ætla út frá liti þvagsins og hvað veldur liti þess?
Urochrome gefur þvaginu gulan lit.
Ljóst þvag, lítið concentration.
Dökkt þvag, mikið concentration.
Hvað veldur svörtu/dökkbrúnu þvagi?
Bílírúbin
Hemóglóbín
Mýóglóbín
Pissa allir svörtu í bandalagi háskólamanna?
Besta aðferðin til að mæla þéttni þvags?
Osmolarity.