Nýru og þvag Flashcards
Hvernig hefur hleðsla áhrif á síun próteina?
Neikvæð hleðsla próteina minnkar filtration
Hvað þarf að hafa í huga varðandi starfræmnar truflanir í nýrum?
Annað hvort eru truflanir í Glómerúli eða tubuli eða bæði
Hvað er Exógen 51Cr-EDTA?
Efni sem notað er til að mæla GFR
Hvaða eiginleika þarf efni sem notað er til að mæla GFR að hafa?
Síast allt út
Ekkert frásog né seyting
Undir hvaða kringumstæðum hækkar S-Kreatínín?
Hækkar eftir máltíðir
Við aukinn vöðvamassa
Hvað þýðir það þegar Kreatínín hækkar í blóði?
Minnkað GFR
Hvað segir þessi mynd okkur?
Myndin sýnir að skert GFR getur verið til staðar þrátt fyrir eðlilegt creatinine en það hækkar mjög hratt mjög skyndilega.
GFR. þarf að minnka um helming áður en að S-kreatínín sýni skýra hækkun
Það er víst hægt að reikna út GFR með formúlum, hverjir eru kostir og ókostir þess?
Kostir:
Leiðrétt fyrir aldri, kyni, líkamsþyngd
Meta GFR betur en S-kreatínin
Ókostir: Erfitt að nota formúlurnar til að greina væga lækkun á GFR
Hver er munurinn á Urea (þvagefni) og Uric Acid? (þvagsýru)
Urea: Myndað úr Ammoniaki og bicarbonate í lifrinni. Útskilnaðarefni Niturs.
Uric Acid: Niðurbrotsefni Púrina
Undir hvaða kringumstæðum hækkar styrkur Urea í blóði?
Ef GFR er skert.
Ef aukin myndum er í líkamanum:
1. Próteinrík fæða
2. Catabolic Ástand (aukið niðurbrot)
3. Blæðing í meltingarvegi?
Lækkun á Urea styrk í blóði getur bent til….
Lifrarsjúkdóma
____ getur hækkað hraðar og meira en _____
Úrea getur hækkað meira og hraðar en Kreatínin
Hvað er Cystatín C? (5)
Lítið peptíð sem er stöðugt myndað er í öllum frumum.
Hægt að mæla m.t.t. til GFR
Brotið niður í Proximal hluta nýrnapíðlanna
Stykur Cystatín er óháður þyngd, aldri og hæð
Erfiðari að mæla en Kreatín
Hvernig er formúlan fyrir Clearance?
Clearance = Kreatín þvag/Kraetín plasma
Hvað er Cr-EDTA?
Geislavirkt samband sem er hægt að gefa til að mæla GFR. Mjög nákvæmt, gefið við nýrnagjafir.