Prófspurningadót Flashcards
FLAG PET?
F - FSH
L - LSH
A - ACTH
G - Growth Hormone
P - Prolactin
E - Endocrine
T - TSH
Hvaða heiladinguls hormón eru Glycoprotein og úr hverju eru þau mynduð?
Þau enda á -SH
FL**AG PE**T
Glycoprotein-hormónin eru mynduð úr alpha og beta keðjum.
Hvaða hormón er einnig glycoprótein en ekki framleitt í Heiladingli?
HCG (Human Chorionic Gondatropin)
Hver er munurinn á alpha og beta keðjum HCG vs FSH, LH og TSH?
Alpha units í FSH,LH og TSH eru mjög svipaðar.
B-unit í HCG er einstök..
Hver er munurinn á alpha og beta keðjum HCG vs FSH, LH og TSH?
Alpha units í FSH,LH og TSH eru mjög svipaðar.
B-unit í HCG er einstök..
Hvaða prótein eru peptíð sem framleidd eru í fremri heiladingli?
Hvað einkennir þessi peptíð?
ACTH og Endocrines. Peptíðin eru ekki bundin kolvetni.
Hvaða hormón, sem framleidd eru í fremri heiladingli, eru peptíð með dísúlfur-tengjum?
Growth hormone og Pro-lactin
Hvaða 2 hormón eru losuð frá aftari heiladingli?
Oxytocin og ADH
Anatomy fremri vs aftari heiladingull?
Fremri: Blóðtenging
Aftari: Taugatenging
Anatomy fremri vs aftari heiladingull?
Fremri: Blóðtenging
Aftari: Taugatenging
•Adenohypophysis (Framhluti).–Undir áhrifum örvandi og bælandi hormóna frá hypothalamus.•
Neurohypophysis (Afturhluti).–Taugaendar frá hypothalamus.
Hvað einkennir hormónin sem framleidd eru í aftari heiladingli?
Lítil peptíð - 9 AS.
Hvaða hormón er þekkt sem love hormone?
Oxytocin
Hvað gerist í Diabetes In-sipi-dus?
Skortur á ADH framleiðslu sem veldur því að nýrun halda ekki í vatn sem skyldi. Veldur mjög diluted þvagi.
Einkenni hyperprolactinemia?
Konur: Ófrjósemi, mjólkurseytun, blæðingatruflanir
Karlar: Orsakast aðallega vegna æxlis. Æxlisþrýstingseinkenni t.d. sjóntruflanir.
Æxli í heiladingli veldur oftast vanstarfsemi hvaða kirtla?
Kynkirtla
Hvaða hormón eykst við Insúlín-gjöf?
Human Growth Hormone
Hvað þrennt er gefið til að athuga virkni fremri heiladinguls?
TRH - TSH
gnRH - FSH/LH
Insulin - HGH
Hvað orsakar Cushing syndrome? En Addison syndrome?
Cushing: Offramleiðsla Cortisols
Addison: Vanframleiðsla Cortisols
Hvernig er sykurþolsprófi í fólki með Acromegaly háttað?
Fólk með acromegaly er með of hátt growth hormone.
GH á að lækka við sykurgjöf IV (andstæðan v. Insúlín)
Hjá fólki með acromegaly þá helst GH óbreytt.
Hvernig örvunarpróf er notað til að athuga skjaldkirtilstruflanir?
TRH örvunarpróf
út á hvað gengur dexa-metha-son próf?
Það er sykursteri. Við gjöf ætti cortisol að lækka.
T3 vs T4 vs rT3?
T3: Virka formið 2 nm/L
T4: Forhormón 100 nm/L
rT3: Óvirkt
Hlutfall myndunar T3?
20% myndast beint úr skjaldkirtli
80% myndast úr T4 í lifur, nýrum og heila
Hvað einkennir skjaldkirtilshormónin?
Hafa áhrif á hverja einustu frumu í líkamanum?
Hátt cholesterol og LDL getur bent til?
Hypothyroidism því að Thyroid-hormónin auka framleiðslu LDL-receptors í lifrinni
Hvað þarf að hafa í huga við TSH meðferð?
Getur tekið marga mánuði að normaliserast
Lyfið lithium getur valdið?
Hypothyroidism
Hvort er primary eða secundary hypothyroidism algengari?
Primary
Hvað getur lágt T3 bent til?
Sjúkdóms f. utan skjaldkirtils.
Hvaða mótefni eru mæld til að rannsaka óeðlilega skjaldkirtilsstarfsemi?
Anti Thyroglobuin (Anti-TG) - það er forveri t3 og t4.
Anti Thyroid Peroxidase (Anti-TPO)