Prófspurningadót Flashcards

1
Q

FLAG PET?

A

F - FSH
L - LSH
A - ACTH
G - Growth Hormone

P - Prolactin
E - Endocrine
T - TSH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða heiladinguls hormón eru Glycoprotein og úr hverju eru þau mynduð?

A

Þau enda á -SH

FL**AG PE**T

Glycoprotein-hormónin eru mynduð úr alpha og beta keðjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða hormón er einnig glycoprótein en ekki framleitt í Heiladingli?

A

HCG (Human Chorionic Gondatropin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á alpha og beta keðjum HCG vs FSH, LH og TSH?

A

Alpha units í FSH,LH og TSH eru mjög svipaðar.
B-unit í HCG er einstök..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á alpha og beta keðjum HCG vs FSH, LH og TSH?

A

Alpha units í FSH,LH og TSH eru mjög svipaðar.
B-unit í HCG er einstök..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða prótein eru peptíð sem framleidd eru í fremri heiladingli?
Hvað einkennir þessi peptíð?

A

ACTH og Endocrines. Peptíðin eru ekki bundin kolvetni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hormón, sem framleidd eru í fremri heiladingli, eru peptíð með dísúlfur-tengjum?

A

Growth hormone og Pro-lactin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða 2 hormón eru losuð frá aftari heiladingli?

A

Oxytocin og ADH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Anatomy fremri vs aftari heiladingull?

A

Fremri: Blóðtenging
Aftari: Taugatenging

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Anatomy fremri vs aftari heiladingull?

A

Fremri: Blóðtenging
Aftari: Taugatenging

•Adenohypophysis (Framhluti).–Undir áhrifum örvandi og bælandi hormóna frá hypothalamus.•

Neurohypophysis (Afturhluti).–Taugaendar frá hypothalamus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað einkennir hormónin sem framleidd eru í aftari heiladingli?

A

Lítil peptíð - 9 AS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hormón er þekkt sem love hormone?

A

Oxytocin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerist í Diabetes In-sipi-dus?

A

Skortur á ADH framleiðslu sem veldur því að nýrun halda ekki í vatn sem skyldi. Veldur mjög diluted þvagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Einkenni hyperprolactinemia?

A

Konur: Ófrjósemi, mjólkurseytun, blæðingatruflanir

Karlar: Orsakast aðallega vegna æxlis. Æxlisþrýstingseinkenni t.d. sjóntruflanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Æxli í heiladingli veldur oftast vanstarfsemi hvaða kirtla?

A

Kynkirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða hormón eykst við Insúlín-gjöf?

A

Human Growth Hormone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þrennt er gefið til að athuga virkni fremri heiladinguls?

A

TRH - TSH

gnRH - FSH/LH

Insulin - HGH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað orsakar Cushing syndrome? En Addison syndrome?

A

Cushing: Offramleiðsla Cortisols
Addison: Vanframleiðsla Cortisols

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er sykurþolsprófi í fólki með Acromegaly háttað?

A

Fólk með acromegaly er með of hátt growth hormone.

GH á að lækka við sykurgjöf IV (andstæðan v. Insúlín)

Hjá fólki með acromegaly þá helst GH óbreytt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig örvunarpróf er notað til að athuga skjaldkirtilstruflanir?

A

TRH örvunarpróf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

út á hvað gengur dexa-metha-son próf?

A

Það er sykursteri. Við gjöf ætti cortisol að lækka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

T3 vs T4 vs rT3?

A

T3: Virka formið 2 nm/L

T4: Forhormón 100 nm/L

rT3: Óvirkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hlutfall myndunar T3?

A

20% myndast beint úr skjaldkirtli
80% myndast úr T4 í lifur, nýrum og heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað einkennir skjaldkirtilshormónin?

A

Hafa áhrif á hverja einustu frumu í líkamanum?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hátt cholesterol og LDL getur bent til?

A

Hypothyroidism því að Thyroid-hormónin auka framleiðslu LDL-receptors í lifrinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað þarf að hafa í huga við TSH meðferð?

A

Getur tekið marga mánuði að normaliserast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Lyfið lithium getur valdið?

A

Hypothyroidism

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvort er primary eða secundary hypothyroidism algengari?

A

Primary

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað getur lágt T3 bent til?

A

Sjúkdóms f. utan skjaldkirtils.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvaða mótefni eru mæld til að rannsaka óeðlilega skjaldkirtilsstarfsemi?

A

Anti Thyroglobuin (Anti-TG) - það er forveri t3 og t4.

Anti Thyroid Peroxidase (Anti-TPO)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað gera TRI/TRAb mótefnin?

A

Þau ráðast á TSH-viðtaka og auka framleiðslu þess.

31
Q

Cholesterol ____ oft við _____

A

Cholesterol hækkar oft við hypothyroidism

32
Q

Lyf sem geta haft áhrif á skjaldkirtilinn?

A

Aspirin, Lithium, Heparin

32
Q

Lyf sem geta haft áhrif á skjaldkirtilinn?

A

Aspirin, Lithium, Heparin

33
Q

Hvernig getur of mikið HCG valdið hyperthyroidism?

A

HCG, TSH, FSH og LH eru gerð úr tveimur keðjum, alpha og beta.

Alpha keðjan er eins í þeim öllum. Beta keðja HCG og TSH er svipuð

Þess vegna hefur HCG partial bindingu við TSH viðtaka.

34
Q

Hvaða skref er takmarandi í umbreytingu Cholesterols yfir í Cortisol og hvaða hormón hefur áhrif á það?

A

Cholesterol yfir í Preg-neno-lone. Það er rate-limiting step.

ACTH hvatar að.

35
Q

Þrennt helsta sem getur orsakað adrenocortical bilun?

A
  1. Mótefni sem ráðast gegn Cortex (ACTH eykst)
  2. Bakteríur sem eyðileggur bæði cortex og medulla (ACTH eykst)
  3. skert ACTH losun, eyðileggur cortex.
36
Q

Hvernig er adrenocortical bilunarpróf gert?

A

Gefið ACTH analogue (Synacten).

37
Q

Af hverju adenocortical skortur valdið hyperpigmentation?

A

Adenocortical skortur → ACTH framleiðsla eykst → Getur bindst sömu viðtökum og Melanocyte stimulating hormone

38
Q

Blóðprufur við Addison?

A
39
Q

Hvað gerir aldosterone?

A

Heldur í Natríum og losar Kalíum.

Eykur vökvaupptöku til að deala við lækkaðan BÞ

40
Q

Hvað er SHBG, hlutverk þess og munur á milli kynjana?

A

Sex Hormone Binding Globulin.

Bindst mest við testosterone og minnst við estrogen.

Er því hærra í KVK. Bindst meira við testosterone og eykur virkni estrogen.

41
Q

Hvernig ferðast testosterone í gegnum blóðið. Hvað er mælt?

A

Bundið SHBG fast.
Bundið albúmíni laust.
Frjálst.

Bioavailabilty er bæði frjálst og það sem er bundið við albúmín

42
Q

Hvað er hirsutism? Tvennt helst sem veldur því hjá KVK?

A

Skeggmyndun. Cushing sx. og aukin testosterone framleiðsla.

43
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar skert myndun er á mörgum ensímum?

A

Gæti verið galli við sameiginlegan cofactor

-Hægt að meðhöndla slíkt með því að gefa cofactor

44
Q

Algengt að sjá úr rannsóknarniðurstöðum þegar um efnaskiptagalla er að ræða?

A
  1. Acidosis
  2. Hyponatremia
  3. Hypoglycemia
  4. Hypocalcemia
45
Q

Hvað er algengt að gerast í arfgengnum erfðagöllum?

A

Hvarfefni hrúast upp á meðan lítil sem engin myndun verður á myndefninu

46
Q

Hvað er hægt að mæla, annað en ASAT/ALAT/ALP til að meta langvinnandi lifrarskaða?

A
  1. Prothrombin
    Mælir virkni storkuþátta sem lifrin framleiðir. Vanalega er helmingunartími þess 6 klst en lengist ef skortur er á storkuþáttum
  2. Albumin
    Ókostur: Næringarástand, nýrnastarfsemi o.fl. hefur áhrif á myndun þess
47
Q

Niðurbrotsferli Hemoglobins? 7 skref

A
  1. RBK lifa í 120 daga en eru svo brotin niður
  2. Globin er brotið niður í amínósýrur og heme brotið niður í biluverdin og svo bilirubin
  3. Bilirubin er fituleysanlegt og er bundið albúmini í blóðinu
  4. í lifrinni eru tveimur glucuronide sykrum bætt við
  5. Ensímið glucuronide transferase hvatar hvarfið
  6. Bilirubinið skilast út sem sterco-bilinogen út með saur og uro-bilinogen
    7.
48
Q

Hvaða efni veldur gulu og í hvaða magni?

A

Bilirubin, yfir 50 umol/L

49
Q

Af hverju er fyrirburagula algeng?

A

Glucur-onyl transferasi er eitt af síðustu ensímunum til að virkjast eftir fæðingu

50
Q

Hvað gerist í ljósameðferð til að meðhöndla gulu?

A

Þá verðúr bilirubinið vatnsleysanlegt í háræðum. Vetnistengi rofna.

51
Q

Hvar er ASAT að finna annars staðar en í lifrinni?

A

Hjarta, vöðvum og nýrum.

52
Q

Hvað þýðir að ASAT sé hærra en ALAT?

A

Sterkur grunur um necrotískt drep.

53
Q

Hvort er ALAT eða ASAT sértækari fyrir lifur og af hverju?

A

ALAT.

Hefur lengri helmingunartíma, hækkar meira við lifrarsjd.
ASAT hækkar hins vegar meira við alkóhólneyslu

54
Q

Hvað er Gamma-GT helst notað fyrir?

A

Ósértækt, aðallega notað til að meta galllstasa

55
Q

Hvað gerist í Von Gierke’s disease?

A

Glúkósi er fastur í lifrinni sem G6P.

Lifrin stækkar (hepatomegaly)

Hypoglycemia/Hyperlipidemia

55
Q

Hvað gerist í Von Gierke’s disease?

A

Glúkósi er fastur í lifrinni sem G6P.

Lifrin stækkar (hepatomegaly)

Hypoglycemia/Hyperlipidemia

56
Q

Þrennt sem myndar skelina í Lipoproteinum?

A
  1. Phospholipids
  2. Apoli-po-protein
  3. Free Cholesterol
57
Q

Lipoproteins eru….

A

VLDL,LDL,HDL, Chylo-microns.

58
Q

Hvað eru chylomicrons?

A

Stærsta lipopróteinið. Það myndast í þörmum eftir máltíð.

Þeir hverfa um 12 klst. eftir föstu.

Flytur TAG til vefja og Cholesterol frá vefjum til lifrarinnar

59
Q

Hvað örvar myndun HDL?

A

Alcohol og Estrogen

60
Q

Hypercholesterolemia sést oft í….

A

Eldri konum með vanvirkan skjaldkirtil

61
Q

Cholesterol-ferillinn?

A
  1. Upptekið úr smáþörmum af CHYLO-microns ásamt fitusýrum og glyceroli.
  2. Ferðast þangað til lifurs. Á leiðinni sleppa chylomicrons fríum fitusýrum út í blóðið. Nota til þess ensímið lipoprotein lipase.
  3. Í lifrinni eru þau annað hvort losuð út í gallið eða endursend út með VLDL
62
Q

Hvaða fjögur hormón valda hækkun á blóðsykri?

A

Adrenalin

Glucagon

Growth hormon

Cortisol

63
Q

Hvað heitir dótið sem er klofið úr pró-insúlini til að mynda insulín og af hverju er það mikilvægt.

A

C-peptide. Hefur lengri helmingunartíma en Insulín, (3 min vs 35 min)

64
Q

Insúlin er samsett úr…

A

Tveimur polypeptide-keðjum sem tengdar eru saman með dísulfide tengjum

65
Q

Hvað heitir viðtakinn sem hleypur/nemur sykur fyrir Langerhans frumurnar?

A

GLUT-2 viðtakinn

66
Q

Munur á type 1 og type 2 diabetes?

A

Type 1: Sjálfsofnæmi

Type 2: Áunnið

67
Q

Hvernig er meðgöngusykursýki greind?

A

Ef blóðsykur hækkar v föstu

68
Q

Greining á sykursýki?

A

HbA1c hærra en 6.5%
Fastandi p-glúkósi yfir 7 mmol/L

69
Q

Hvaða tvö hormón hækka Calcium? Hvaða hormón lækkar það?
Hvaða áhrif hefur það á fosfat?

A

Hækka Calcium: PTH, Calcitriol

PTH lækkar fosfat.

Lækka Calcium: Calcitonin

69
Q

Hvaða tvö hormón hækka Calcium? Hvaða hormón lækkar það?
Hvaða áhrif hefur það á fosfat?

A

Hækka Calcium: PTH, Calcitriol

PTH lækkar fosfat.

Lækka Calcium: Calcitonin

70
Q

Mótefni gegn hvaða ensími myndast í hashimoto?

A

Thyroid peroxidase

71
Q

4 ástæður f hypothyroidism f utan hashimoto?

A
  1. Joðskortur
  2. geislajoðmeðferð/skurðaðgerð
  3. Congenital
  4. Lyf, t.d. lithíum
72
Q

Hvað er myxedema?

A

Slímmyndun á milli vefja vegna hypothyroidism