Prófspurningadót Flashcards
FLAG PET?
F - FSH
L - LSH
A - ACTH
G - Growth Hormone
P - Prolactin
E - Endocrine
T - TSH
Hvaða heiladinguls hormón eru Glycoprotein og úr hverju eru þau mynduð?
Þau enda á -SH
FL**AG PE**T
Glycoprotein-hormónin eru mynduð úr alpha og beta keðjum.
Hvaða hormón er einnig glycoprótein en ekki framleitt í Heiladingli?
HCG (Human Chorionic Gondatropin)
Hver er munurinn á alpha og beta keðjum HCG vs FSH, LH og TSH?
Alpha units í FSH,LH og TSH eru mjög svipaðar.
B-unit í HCG er einstök..
Hver er munurinn á alpha og beta keðjum HCG vs FSH, LH og TSH?
Alpha units í FSH,LH og TSH eru mjög svipaðar.
B-unit í HCG er einstök..
Hvaða prótein eru peptíð sem framleidd eru í fremri heiladingli?
Hvað einkennir þessi peptíð?
ACTH og Endocrines. Peptíðin eru ekki bundin kolvetni.
Hvaða hormón, sem framleidd eru í fremri heiladingli, eru peptíð með dísúlfur-tengjum?
Growth hormone og Pro-lactin
Hvaða 2 hormón eru losuð frá aftari heiladingli?
Oxytocin og ADH
Anatomy fremri vs aftari heiladingull?
Fremri: Blóðtenging
Aftari: Taugatenging
Anatomy fremri vs aftari heiladingull?
Fremri: Blóðtenging
Aftari: Taugatenging
•Adenohypophysis (Framhluti).–Undir áhrifum örvandi og bælandi hormóna frá hypothalamus.•
Neurohypophysis (Afturhluti).–Taugaendar frá hypothalamus.
Hvað einkennir hormónin sem framleidd eru í aftari heiladingli?
Lítil peptíð - 9 AS.
Hvaða hormón er þekkt sem love hormone?
Oxytocin
Hvað gerist í Diabetes In-sipi-dus?
Skortur á ADH framleiðslu sem veldur því að nýrun halda ekki í vatn sem skyldi. Veldur mjög diluted þvagi.
Einkenni hyperprolactinemia?
Konur: Ófrjósemi, mjólkurseytun, blæðingatruflanir
Karlar: Orsakast aðallega vegna æxlis. Æxlisþrýstingseinkenni t.d. sjóntruflanir.
Æxli í heiladingli veldur oftast vanstarfsemi hvaða kirtla?
Kynkirtla
Hvaða hormón eykst við Insúlín-gjöf?
Human Growth Hormone
Hvað þrennt er gefið til að athuga virkni fremri heiladinguls?
TRH - TSH
gnRH - FSH/LH
Insulin - HGH
Hvað orsakar Cushing syndrome? En Addison syndrome?
Cushing: Offramleiðsla Cortisols
Addison: Vanframleiðsla Cortisols
Hvernig er sykurþolsprófi í fólki með Acromegaly háttað?
Fólk með acromegaly er með of hátt growth hormone.
GH á að lækka við sykurgjöf IV (andstæðan v. Insúlín)
Hjá fólki með acromegaly þá helst GH óbreytt.
Hvernig örvunarpróf er notað til að athuga skjaldkirtilstruflanir?
TRH örvunarpróf
út á hvað gengur dexa-metha-son próf?
Það er sykursteri. Við gjöf ætti cortisol að lækka.
T3 vs T4 vs rT3?
T3: Virka formið 2 nm/L
T4: Forhormón 100 nm/L
rT3: Óvirkt
Hlutfall myndunar T3?
20% myndast beint úr skjaldkirtli
80% myndast úr T4 í lifur, nýrum og heila
Hvað einkennir skjaldkirtilshormónin?
Hafa áhrif á hverja einustu frumu í líkamanum?