Prófspurningadót Flashcards

1
Q

FLAG PET?

A

F - FSH
L - LSH
A - ACTH
G - Growth Hormone

P - Prolactin
E - Endocrine
T - TSH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða heiladinguls hormón eru Glycoprotein og úr hverju eru þau mynduð?

A

Þau enda á -SH

FL**AG PE**T

Glycoprotein-hormónin eru mynduð úr alpha og beta keðjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða hormón er einnig glycoprótein en ekki framleitt í Heiladingli?

A

HCG (Human Chorionic Gondatropin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á alpha og beta keðjum HCG vs FSH, LH og TSH?

A

Alpha units í FSH,LH og TSH eru mjög svipaðar.
B-unit í HCG er einstök..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á alpha og beta keðjum HCG vs FSH, LH og TSH?

A

Alpha units í FSH,LH og TSH eru mjög svipaðar.
B-unit í HCG er einstök..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða prótein eru peptíð sem framleidd eru í fremri heiladingli?
Hvað einkennir þessi peptíð?

A

ACTH og Endocrines. Peptíðin eru ekki bundin kolvetni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hormón, sem framleidd eru í fremri heiladingli, eru peptíð með dísúlfur-tengjum?

A

Growth hormone og Pro-lactin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða 2 hormón eru losuð frá aftari heiladingli?

A

Oxytocin og ADH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Anatomy fremri vs aftari heiladingull?

A

Fremri: Blóðtenging
Aftari: Taugatenging

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Anatomy fremri vs aftari heiladingull?

A

Fremri: Blóðtenging
Aftari: Taugatenging

•Adenohypophysis (Framhluti).–Undir áhrifum örvandi og bælandi hormóna frá hypothalamus.•

Neurohypophysis (Afturhluti).–Taugaendar frá hypothalamus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað einkennir hormónin sem framleidd eru í aftari heiladingli?

A

Lítil peptíð - 9 AS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hormón er þekkt sem love hormone?

A

Oxytocin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerist í Diabetes In-sipi-dus?

A

Skortur á ADH framleiðslu sem veldur því að nýrun halda ekki í vatn sem skyldi. Veldur mjög diluted þvagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Einkenni hyperprolactinemia?

A

Konur: Ófrjósemi, mjólkurseytun, blæðingatruflanir

Karlar: Orsakast aðallega vegna æxlis. Æxlisþrýstingseinkenni t.d. sjóntruflanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Æxli í heiladingli veldur oftast vanstarfsemi hvaða kirtla?

A

Kynkirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða hormón eykst við Insúlín-gjöf?

A

Human Growth Hormone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þrennt er gefið til að athuga virkni fremri heiladinguls?

A

TRH - TSH

gnRH - FSH/LH

Insulin - HGH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað orsakar Cushing syndrome? En Addison syndrome?

A

Cushing: Offramleiðsla Cortisols
Addison: Vanframleiðsla Cortisols

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er sykurþolsprófi í fólki með Acromegaly háttað?

A

Fólk með acromegaly er með of hátt growth hormone.

GH á að lækka við sykurgjöf IV (andstæðan v. Insúlín)

Hjá fólki með acromegaly þá helst GH óbreytt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig örvunarpróf er notað til að athuga skjaldkirtilstruflanir?

A

TRH örvunarpróf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

út á hvað gengur dexa-metha-son próf?

A

Það er sykursteri. Við gjöf ætti cortisol að lækka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

T3 vs T4 vs rT3?

A

T3: Virka formið 2 nm/L

T4: Forhormón 100 nm/L

rT3: Óvirkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hlutfall myndunar T3?

A

20% myndast beint úr skjaldkirtli
80% myndast úr T4 í lifur, nýrum og heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað einkennir skjaldkirtilshormónin?

A

Hafa áhrif á hverja einustu frumu í líkamanum?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Hátt cholesterol og LDL getur bent til?
Hypothyroidism því að Thyroid-hormónin auka framleiðslu LDL-receptors í lifrinni
25
Hvað þarf að hafa í huga við TSH meðferð?
Getur tekið marga mánuði að normaliserast
26
Lyfið lithium getur valdið?
Hypothyroidism
27
Hvort er primary eða secundary hypothyroidism algengari?
Primary
28
Hvað getur lágt T3 bent til?
Sjúkdóms f. utan skjaldkirtils.
29
Hvaða mótefni eru mæld til að rannsaka óeðlilega skjaldkirtilsstarfsemi?
Anti Thyroglobuin (Anti-TG) - það er forveri t3 og t4. Anti Thyroid Peroxidase (Anti-TPO)
30
Hvað gera TRI/TRAb mótefnin?
Þau ráðast á TSH-viðtaka og auka framleiðslu þess.
31
Cholesterol ____ oft við \_\_\_\_\_
**Cholesterol** hækkar oft við **hypothyroidism**
32
Lyf sem geta haft áhrif á skjaldkirtilinn?
Aspirin, Lithium, Heparin
32
Lyf sem geta haft áhrif á skjaldkirtilinn?
Aspirin, Lithium, Heparin
33
Hvernig getur of mikið HCG valdið hyperthyroidism?
HCG, TSH, FSH og LH eru gerð úr tveimur keðjum, alpha og beta. Alpha keðjan er eins í þeim öllum. Beta keðja HCG og TSH er svipuð Þess vegna hefur HCG partial bindingu við TSH viðtaka.
34
Hvaða skref er takmarandi í umbreytingu Cholesterols yfir í Cortisol og hvaða hormón hefur áhrif á það?
Cholesterol yfir í Preg-neno-lone. Það er rate-limiting step. ACTH hvatar að.
35
Þrennt helsta sem getur orsakað adrenocortical bilun?
1. Mótefni sem ráðast gegn Cortex (ACTH eykst) 2. Bakteríur sem eyðileggur bæði cortex og medulla (ACTH eykst) 3. skert ACTH losun, eyðileggur cortex.
36
Hvernig er adrenocortical bilunarpróf gert?
Gefið ACTH analogue (Synacten).
37
Af hverju adenocortical skortur valdið hyperpigmentation?
Adenocortical skortur → ACTH framleiðsla eykst → Getur bindst sömu viðtökum og Melanocyte stimulating hormone
38
Blóðprufur við Addison?
39
Hvað gerir aldosterone?
Heldur í Natríum og losar Kalíum. Eykur vökvaupptöku til að deala við lækkaðan BÞ
40
Hvað er SHBG, hlutverk þess og munur á milli kynjana?
Sex Hormone Binding Globulin. Bindst mest við testosterone og minnst við estrogen. Er því hærra í KVK. Bindst meira við testosterone og eykur virkni estrogen.
41
Hvernig ferðast testosterone í gegnum blóðið. Hvað er mælt?
Bundið SHBG fast. Bundið albúmíni laust. Frjálst. Bioavailabilty er bæði frjálst og það sem er bundið við albúmín
42
Hvað er hirsutism? Tvennt helst sem veldur því hjá KVK?
Skeggmyndun. Cushing sx. og aukin testosterone framleiðsla.
43
Hvað þarf að hafa í huga þegar skert myndun er á mörgum ensímum?
Gæti verið galli við sameiginlegan **cofactor** **-**Hægt að meðhöndla slíkt með því að gefa cofactor
44
Algengt að sjá úr rannsóknarniðurstöðum þegar um efnaskiptagalla er að ræða?
1. Acidosis 2. Hyponatremia 3. Hypoglycemia 4. Hypocalcemia
45
Hvað er algengt að gerast í arfgengnum erfðagöllum?
Hvarfefni hrúast upp á meðan lítil sem engin myndun verður á myndefninu
46
Hvað er hægt að mæla, annað en ASAT/ALAT/ALP til að meta **langvinnandi lifrarskaða**?
1. **Prothrombin** Mælir virkni storkuþátta sem lifrin framleiðir. Vanalega er helmingunartími þess 6 klst en lengist ef skortur er á storkuþáttum 2. **Albumin** Ókostur: Næringarástand, nýrnastarfsemi o.fl. hefur áhrif á myndun þess
47
Niðurbrotsferli Hemoglobins? 7 skref
1. RBK lifa í 120 daga en eru svo brotin niður 2. **Globin** er brotið niður í amínósýrur og heme brotið niður í **biluverdin** og svo **bilirubin** 3. **Bilirubin** er fituleysanlegt og er bundið albúmini í blóðinu 4. í lifrinni eru tveimur **glucuronide sykrum** bætt við 5. Ensímið **glucuronide transferase** hvatar hvarfið 6. Bilirubinið skilast út sem **sterco-bilinogen** út með saur og **uro-bilinogen** 7.
48
Hvaða efni veldur gulu og í hvaða magni?
**Bilirubin**, yfir 50 umol/L
49
Af hverju er fyrirburagula algeng?
Glucur-onyl transferasi er eitt af síðustu ensímunum til að virkjast eftir fæðingu
50
Hvað gerist í ljósameðferð til að meðhöndla gulu?
Þá verðúr **bilirubinið vatnsleysanlegt** í háræðum. **Vetnistengi** rofna.
51
Hvar er ASAT að finna annars staðar en í lifrinni?
Hjarta, vöðvum og nýrum.
52
Hvað þýðir að ASAT sé hærra en ALAT?
Sterkur grunur um necrotískt drep.
53
Hvort er **ALAT** eða **ASAT** sértækari fyrir lifur og af hverju?
**A**_L_**AT**. Hefur lengri helmingunartíma, hækkar meira við lifrarsjd. ASAT hækkar hins vegar meira við alkóhólneyslu
54
Hvað er Gamma-GT helst notað fyrir?
Ósértækt, aðallega notað til að meta galllstasa
55
Hvað gerist í Von Gierke's disease?
Glúkósi er fastur í lifrinni sem G6P. Lifrin stækkar (hepatomegaly) Hypoglycemia/Hyperlipidemia
55
Hvað gerist í Von Gierke's disease?
Glúkósi er fastur í lifrinni sem G6P. Lifrin stækkar (hepatomegaly) Hypoglycemia/Hyperlipidemia
56
Þrennt sem myndar skelina í Lipoproteinum?
1. Phospholipids 2. Apoli-po-protein 3. Free Cholesterol
57
Lipoproteins eru….
**VLDL,LDL,HDL, Chylo-microns.**
58
Hvað eru chylomicrons?
**Stærsta** lipopróteinið. Það myndast í **þörmum** eftir máltíð. Þeir hverfa um _12 klst_. eftir föstu. **Flytur TAG til vefja og Cholesterol frá vefjum til lifrarinnar**
59
Hvað örvar myndun HDL?
Alcohol og Estrogen
60
Hypercholesterolemia sést oft í….
Eldri konum með vanvirkan skjaldkirtil
61
Cholesterol-ferillinn?
1. Upptekið úr smáþörmum af CHYLO-microns ásamt fitusýrum og glyceroli. 2. Ferðast þangað til lifurs. Á leiðinni sleppa chylomicrons fríum fitusýrum út í blóðið. Nota til þess ensímið lipoprotein lipase. 3. Í lifrinni eru þau annað hvort losuð út í gallið eða endursend út með VLDL
62
Hvaða fjögur hormón valda hækkun á blóðsykri?
Adrenalin Glucagon Growth hormon Cortisol
63
Hvað heitir dótið sem er klofið úr pró-insúlini til að mynda insulín og af hverju er það mikilvægt.
C-peptide. Hefur lengri helmingunartíma en Insulín, (3 min vs 35 min)
64
Insúlin er samsett úr…
Tveimur polypeptide-keðjum sem tengdar eru saman með dísulfide tengjum
65
Hvað heitir viðtakinn sem hleypur/nemur sykur fyrir Langerhans frumurnar?
GLUT-2 viðtakinn
66
Munur á type 1 og type 2 diabetes?
Type 1: Sjálfsofnæmi Type 2: Áunnið
67
Hvernig er meðgöngusykursýki greind?
Ef blóðsykur hækkar v föstu
68
Greining á sykursýki?
HbA1c hærra en 6.5% Fastandi p-glúkósi yfir 7 mmol/L
69
Hvaða tvö hormón hækka Calcium? Hvaða hormón lækkar það? Hvaða áhrif hefur það á fosfat?
Hækka Calcium: PTH, Calci**triol** PTH lækkar fosfat. Lækka Calcium: **Calcitonin**
69
Hvaða tvö hormón hækka Calcium? Hvaða hormón lækkar það? Hvaða áhrif hefur það á fosfat?
Hækka Calcium: PTH, Calci**triol** PTH lækkar fosfat. Lækka Calcium: **Calcitonin**
70
Mótefni gegn hvaða ensími myndast í hashimoto?
**Thyroid peroxidase**
71
4 ástæður f hypothyroidism f utan hashimoto?
1. Joðskortur 2. geislajoðmeðferð/skurðaðgerð 3. Congenital 4. Lyf, t.d. lithíum
72
Hvað er myxedema?
Slímmyndun á milli vefja vegna hypothyroidism