Sýklalyf sem hafa áhrif á próteinmyndun (50S) Flashcards
Lyf sem hafa áhrif á próteinmyndun (50S), flokkar (4):
Macrolides
Clindamycin
Chloramphenicol
Linezolid
Hvernig virka Macrolides:
Bindast 50S einingu ríbósóma -> hindra translocation
Macrolides drepandi eða hamlandi?
hamlandi
Dæmi um Macrolides:
Erythromycin
Clarithromycin
Azithromycin
Erythromycin virkt gegn:
mest gram +
og N. gon, H. influenzae, mycoplasma ofl
Clarithromycin virkt gegn:
meira virkt gegn gram - en Erythromycin
Azithromycin virkt gegn:
Virkt gegn gram -
Hvað gera Erythromycin og Clarithromycin við lifrarensímin?
Hindra P450 kerfið í lifrinni -> þetta eykur þéttni annarra lyfja, t.d. warfarin
Í hvaða frumum nær Azithromycin mikilli þéttni?
Átfrumum ónæmiskerfisins
Verkun Clindamycin
bindur 50S -> hindrar próteinmyndun hjá bakteríum
Clindamycin vikar á:
Gram +
loftfælur
einnig T. gondii og plasmodium
Dæmi um Clindamycin:
Dalacin
Aukaverkanir Clindamycins:
Pseudomembranous colitis og útbrot
Verkun Chloramphenicol:
bindur 50S -> hindrar próteinmyndun hjá bakteríum
Chloramphenicol virkar gegn:
Gram + og -
Aukaverkanir Chloramphenicol:
blæðing á beinmerg og Grey baby syndrome
Verkun Linezolid:
Hamlar pr.myndun með nýjum hætti.
Hamlar bindingu tRNA við 70S.
Nýtt lyf, farið að nota árið 2000
Linezolid notað gegn
Gram + sem eru ónæmar fyrir öðrum sýklalyfjum:
MRSA
PRSP
VRE