Sýklalyf sem hafa áhrif á frumuvegg Flashcards
Sýklalyf sem hafa áhrif á frumuvegg skiptast í (2):
Beta-lactam
Glycopeptíð
Verkun Beta-lactam lyfja:
Hafa áhrif á myndun peptidoglycan í frumuvegg bakteríunna.
Bindast penicillin-binding protein -> Hamla transpeptidation enzyme -> Hamlar crosslinking peptíð keðja
Beta-lactam lyf skiptast í (3-4)
Penicillin
Cephalosporin
Carbapenem & Monobactam
- kynslóð penicillins (virkar á og dæmi)
Aðallega gegn gram +
Mjög víðtækt ónæmi
dæmi: Benzylpenicillin
Hvernig er Benzylpenicillin gefið:
Gefið í æð
Úrbætur á Benzylpenicillin (3):
Phenoxymethylpenisillín (þolir betur magasýrur)
- kynslóð penicillins (virkar á og dæmi):
Virkar betur á gram - en 1. kynslóð -> virkar bæði á gram + og -
dæmi: Ampicillin og Amoxicillin
- kynslóð penicillins (virkar á og dæmi):
Mjög virk gegn gram - , sérstaklega pseudomonas aeruginosa
dæmi: Ticarcillin
- kynslóð penicillins (virkar á og dæmi):
Meiri virkni en 3. kynslóð - virkar líka á pseudomonas aeruginosa
dæmi: Piperacillin
B-lactam lyf samsett með:
B-lactamasa hömlum
t.d. Amoxicillin+clavulanic sýra
Verkun Cephalosporina
Líka B-laktam lyf, hamlar myndun peptidoglycans í frumuvegg baktería.
- kynslóð Cephalosporina (virkar á og dæmi):
Gram +, E.Coli og Klebsiella
dæmi: cefradine og cefalexin
- kynslóð Cephalosporina (virkar á og dæmi):
meiri gram - virkni (minni gram +)
dæmi: cefuroxime
- kynslóð Cephalosporina (virkar á og dæmi):
Góð virkni á gram - stafi
(léleg gram +)
dæmi: cefotaxime, ceftazidime, ceftriaxone
- kynslóð Cephalosporina (virkar á og dæmi):
Virkt gegn gram + og -
Virkt geng MÓSA