Krabbameinslyf Flashcards
Cytotoxísk krabbameinslyf skiptast í (4):
Alkylerandi
Anti-metabolites
Cytotoxic antibiotics
Plöntu afleiður
Krabbameinslyfjaflokkar (4):
Cytotoxísk
Einstofna mótefni
Hormón
Prótein kínasa inhibitors
Verkun alkýlerandi lyfja og dæmi um lyf
Mynda samgild tengi við DNA -> hindrar DNA eftirmyndun -> hindrar frumuskiptingu
Dæmi: Cyclofosfamíð (nitrogen mustard lyf)
Sérstök aukaverkun cyclofosfamíðs
Blæðandi blöðrubólga.
Gerist vegna acrólein niðurbrotsefna nitrogen mustards
Verkun anti-metabolites og 3 lyfjaflokkar og dæmi um lyf:
Hindra mismunandi efnaskiptaferla DNA myndunar Folate antagonistar (t.d. Methotrexate) Pyrimidin analogar (t.d. Fluorouracil) Purin analogar (t.d. Fludarabin)
Verkun cytotoxic antibiotics og dæmi um lyf (3):
Topoisomerasa hemlar
Anthracyclin
Dactinomycin
Bleomycin
Verkun plöntuafleiða og dæmi um lyf (3):
Hafa hindrandi áhrif á microtubulur og þannig frumuspólu (hindra mítósu).
Vinka alkaloidar (t.d. Vínkristín og Vínblastin)
Taxanar
Etoposid
Sértæk aukaverkun Vinka alkaloida:
Taugaskemmdir.
Microtubuli flytja taugablöðrur út á taugaenda. Aukaverkanir mest á skyntaugar.
Sértækar aukaverkanir Methotrexate:
Lungna fibrosa.
Háir skammtar geta valdið nýrnaskemmdum vegna útfellinga í tubuli.
Sértæk aukaverkun Anthracyclin:
Áhrif á hjartavöðva.
-> Dysrythmia og hjartabilun.
Sértæk aukaverkun Bleomycin:
Pulmonary fibrosis
3 gerðir einstofna mótefna og dæmi:
Einföld: Tengjast sértækt við sameind á krabbameinsfrumunni - valda apoptosis eða að ónk drepur frumuna (t.d. Rituximab). Þetta er algengast.
Tengd geislavirku efni (t.d. Bexxar)
Tengd eitri (t.d. Ontak)