Sýklalyf sem hafa áhrif á próteinmyndun (30S) Flashcards
Sýklalyf sem hafa áhrif á próteinmyndun (30S) skiptast í (2):
Tetracyclin
Aminoglycosides
Hvernig virka Tetracyclin?
Hamla próteinframleiðslu baktería með því að keppast við tRNA um bindiset á 30S ríbósómi
Hvort eru Tetracyclin bacteriostatisk eða -cidal
-statisk (hemlandi)
Hvernig á að taka Tetracyclin? má taka með mat?
Tekið inn um mun.
Ekki taka t.d. með mjólk.
Tetracyclin bindast Ca2+, Fe2+ og Mg2+ svo þau frásogast ekki.
Tetracyclin virka á:
Gram + og gram - , loftfælur, mycoplasma, amöbur ofl.
Virka á MÓSA!
Dæmi um Tetracyclin sýklayf (3):
Tetracyclin
Doxycyclin
Minocyclin
Sérstök aukaverkun Tetracyclin sýklayfja?
Sest í vaxandi bein og tennur -> litast og hypoplasia.
Börn, mjólkandi konur og óléttar mega ekki taka þetta lyf.
Hvernig virka Aminoglycosides?
Bindast 30S og blokka upphaf próteinframleiðslu.
Valda mislæsi á táknum svo vitlaus as röð myndast, blokka splæsingu á intronum ofl.
Aminoglycosides drepandi eða hamlandi?
Drepandi
Hvernig er Aminoglycosides gefið?
æð eða vöðva, fásogast ekki í GI
Aminoglycosides virka á:
Gram -
og sumum gram +
Sérstakar aukaverkanir Aminoglycosides:
Ototoxicity (jafnvægi og heyrn)
Nephrotoxicity
Neuro-muscular blockade -> paralysis
Dæmi um Aminoglycosides (3):
Gentamicin
Streptomycin
Neomycin