Stuttar spurningar Flashcards
Uppruni hvatbera
Loftháð baktería innlimuð af fornbakteríu, hagkvæmari orkubúskapur, út frá raðgreiningu = fjólublá ljóstillífunarbaktería, þeir tengjast ekki öðrum frumulíffærum, hafa eigið DNA og geta myndað prótein, skipting, ríbósóm og tRNA er eins og í bakteríum, innir himna hefur hátt próteinhlutfall og cardiolípíð
Minnisvarði um RNA
Hvatar sum grundvallarefnahvörf, uppistaða í ríbósómum sem hvata tengingu amínósýra, SRP greina merkiriöð sem beina próteinsmíð að ER, ríbósým er RNA í hlutverki ensíms og splæsa burt milliraðir, siRNA gegnir stýrihlutverki þegar verið er að mynda litla tvíþátta RNA búta og taka þannig þátt í genastjórnun
Caveolur
Flöskulaga dældir í frumuhimnu, caveolin prótein, komnar frá lípíðflekum, virkni lítt þekkt, flytja vökva hratt gegnum æðaþel, varaforði af himnu, bregðast við rúmmálsbreytingum
Korn í kjarna
Speckles: forðabúr fyrir splæsiþætti, splæsing fer fram á millisvæðum
PML: hlutverk í þroskun og stjórn á virkjun gena á réttum stað og tíma, hverfur í bráðhvítblæði
Cajal: loka umbreyting á snRNP og snoRNP, snRNP endurunnin
Litningar á miðflöt
Kjarni leysist upp, örpíplur tengjast þráðhöftum, örpíplur ásamt hreyfipróteinum tengja systurlitninga við sitt hvorn pól, togaðir í átt að miðfleti, senda frá sér boð ef ekki á miðfleti, spindle assembly checkpoint, svo að ekki verði ójöfn skipting
Slétta frymisnetið
Myndun á lípíðum, s.s himnulípíðum og hormónum, himnulípíð flutt með bólum eða burðarpróteinum, flippasar flytja á ytri himnu, fyrsta skref í afeitrun, alkóhól í stað métýl, skilast með þvagi, losaður glúkósi úr glýkógenforða, geymsla og stýring á kalsíum
ER stress
Hlutverk ER að mynda og vinna prótein, ef álag þá safnast upp unfolded og misfolded prótein í lumen, virkjar UPR, BiP losnar frá bindipróteinum sem senda skilaboð um að draga úr framleiðslu eða auka niðurbrot, bráða- og langvinn streita veldur frumudauða
Peroxísóm
Sértæk hlutverk í efnaskiptum, innihalda sérhæfð ensím, mynduð í ER, prótein flutt inn eftir á, hlutverk = oxun á löngum firusýrum, myndun á sérstökum lípíðum, endurnýjun á NAD+, stjórnun á súrefni, nafn = ensím sem fjarlægja H af lífrænum efnum og mynda vetnisperoxíð, catalasar nota það til að oxa önnur efni (phenól, formaldehýð), finnast í öllum frumum, áberandi í lifur og nýrum
Sýrustig
Lýsósóm = 4,5-5, virkjun á ensímum Golgi = 6,4 Kjarni, ER og umfrymi = 7 Hvatberar = 8, munur yfir himnur = 1,4, drífur ATP framleiðslu ásamt rafhalla og himnuspennu Peroxísóm = 8,2
Sjálfsát
Losa sig við ónýta og óþarfahluta, blaðra með tvöföldu himnulagi myndast = autophagosome, sameinast lýsósómi eða LE og innihald melt, notað til að losna við ónýt frumulíffæri og úrelta hluta (þroskun), við svelti og verjast bakt. og veirum
Viðtakastýrð innfrumun
Bindill tengist viðtaka, AP2 kallar á clathrin, epsin sveigir himnuna, clathrin hjúpur myndast, dynamin klippir bóluna, hjúpur losnar um leið og komið í umfrymi, hjúpefni og milliliðir endurnýttir, galli í LDL viðtaka = hækkað kólesteról, æðakölkun
Fjölliðun örþráða og örpípla
Fjölliðun og sundrun á báðum endum = treadmilling, hefst þegar 3 gr.einingar koma saman eða með hjálp ARP2/3, háð ATP sem ræður lögun og sækni í hj.prótein, ADP tengt = cofillin klippir, ATP tengt = profillin skipt fyrir thymosin, bætt á, örpíplur fastar í annan endann, GTP í stað ATP
Actin tengd prótein
Hefja, hvetja, sundra fjölliðun, mynda krosstengi, tengja í net, mynda lamellopodiur og filopodiur, hvetja sundrun, hylja og verja, vöðvasamdráttur
Frumuskrið
Byggist á hreyfanleika aktín þráða, 1) myndar útskot 2) festing 3) afturendi dregst inn, CDC42 og Rac örva lengingu, Rho lætur þá dragast saman, stefna ákvörður af samspili við GTP-rofa
Erfðagallar í keratínþráðum
Sjúkdómar í þekjuvef, einkenni mismunandi eftir gerð þráða, flestir sjúkdómar einkennast af blöðrumyndun, EBS = stökkbreyting í basal lagi húðar, blöðrumyndun við minnsta álag, blöðrumyndun einnig í munnholi, vélinda og hornhimnu, PP keratoderma = þykk húð á iljum og lófum, einnig húð stenst illa mek. álag og hár vex óvenjulega