Frumulífefnafræði Flashcards

1
Q

Hversu stór hluti eru lípíð af frumuhimnunni ?

A

Um 50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig tengi tengja saman lípíðlög frumuhimnunnar ?

A

Ósamgild tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er uppbygging fitusýra ?

A

Langar kolefnakeðjur með karboxýlsýruhóp á öðrum endanum og metýl á hóp á hinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir að fitusýra sé mettuð ?

A

Það eru eingöngu eintengi milli kolefna og oxunarástand allra kolefnanna er fullkomnlega afoxað (-2)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á cis og trans tvítengjum í fitusýrum ?

A

Í cis tengjum eru kolefnishóparnir sömu megin við tvítengið og það veldur beygju í fitusýrunni, í trans tengjum eru hóparnir sitt hvoru megin og fitusýran er bein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er munurinn á vatnssæknum og vatnsfælnum sameindum ?

A

Vatnssæknar sameindir hafa hlaðna eða skautaða hópa sem geta myndað orkulega hagkvæm tengi við eða vetnistengi við vatnssameindir, í vatnsfælnum sameindum eru flest atóm óhlaðin eða óskautuð og mynda klasa þannig að þær snerti sem fæstar vatnsssameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Af hvaða sameindum samanstendur fosfólípíð ?

A

Cholin, phosphate, glycerol og kolefniskeðju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er það sem hefur helst áhrif á hvernig lípíðin pakkast í tvíffitulaginu ?

A

Lengd kolefniskeðjanna og ómettun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutverk kólesteróls í frumuhimnu ?

A

Minnkar hreyfanleika metýlhópa næst skautuðu höfðunum, eykur hreyfanleika metýlenda fitusýranna og gerir himnuna minna gegndræpa fyrir litlar vatnsleysanlegar sameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er hægt að skoða hreyfingu sameinda í lípíðlaginu ?

A

Flúrljómanid efni eða gullögn er tengt við lípíðsameind og fylgst er með flæði hennar í laginu, hægt að skoða með spektróskópíu ef skautaði hlutinn hefur spin label (t.d. NO)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig eykst fljótanleiki himnu ?

A

Með háu hitastigi og löngum og mettuðum fitusýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er aðal lípíðsameindin í e. coli bakteríu ?

A

Phosphatidylethanolamine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er hlutverk phosphatidylinositol ?

A

Tekur þátt í frumuboðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað innihalda lípíðaflekar (lipid rafts) og af hverju eru þeir þykkari en aðrir hlutar himnunnar ?

A

Sphingolípíð, kólesteról og prótein, vegna þess að kolefniskeðjur sphingolípíðanna eru lengri og beinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvert er hlutverk lípíðafleka ?

A

Koma saman próteinum fyrir flutning í himnubólum og gera próteinum kleift að vinna saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða fitusýrur eru áberandi í ytri himnunni og hverjar í innri himnunni ?

A

Sphingomyelín og phospahtidylcholine í ytri himnunni, phosphatidylserine og phosphatidylethanolamine í innri himnunni

17
Q

Hvaða lípasi klýfur phospatidylinsitol og myndar tvö innanfrumu boðefni ?

A

Fosfólípasi C

18
Q

Hvaða fitusýru nema átfrumur og vita þannig að þær eiga að taka upp þá frumu ?

A

Phosphatidylserine (er venjulega ekki á ytra byrði)

19
Q

Hvar er helst að finna glýkólípíð ?

A

Í ytra lagi himnu, aðallega í flekum

20
Q

Hvert er hlutverk glýkólípíða ?

A

Samspil frumu við umhverfið, frumu-frumu viðloðun, verndun þekjufrumna gegn lágu sýrustigi og meltingarensímum og rafhrif taugafrumna

21
Q

Hvað eru prótein stór hluti af massa frumuhimna, hvar er hlutfall þeirra mest og hvar er það minnst ?

A

Venjulega eru prótein um 50% af massa frumuhimnunnar, í innri himnu hvatbera er hlutfall þeirra mest eða 75% en í taugafrumum(mýelín) er hlutfall þeirra minnst eða 25%

22
Q

Hvað er 1. stigs bygging próteina ?

A

Segir til um hver röð amínósýranna er

23
Q

Hvað er 2. stigs bygging próteina ?

A

Alpha-helix eða beta-flötur

24
Q

Hvað er 3. stigs bygging próteina ?

A

Hvernig próteinið ‘‘foldast’’, sú bygging sem er orkulega hagkvæmust

25
Q

Hvað er 4. stigs bygging próteina ?

A

Tvær einliður koma saman og tengjast

26
Q

Hvar finnast helst beta-tunnur ?

A

Í hvatberum, grænukornum og bakteríum

27
Q

Hvert er hlutverk frumuhjúpsins ?

A

Vernda frumuna gegn skemmdum af völdum efna eða krafta, heldur öðrum frumum í fjarlægð og kemur í veg fyrir prótein-prótein tengingu

28
Q

Hver var fyrsti himnupróteinflókinn sem var kristallaður ?

A

Hvarfstöð ljóstillífunar í bakteríu

29
Q

Hvað er bacteriorhodopsin ?

A

Prótónupumpa sem er keyrð af sólarljósi og fer gegnum frumuhimnuna sem sjö alpha-helixar, gefur sumum bakteríum fjólublátt útlit

30
Q

Hvaða subunit í hvarfstöð ljóstillífunar í bakteríu mynda kjarnann og hvaða hafa þau marga alpha-helixa ?

A

L og M subunit og hafa hvort um sig 5 alpha-helixa

31
Q

Hver eru aðal próteinin í caveoulum ?

A

Caveolin og cavinin

32
Q

Hvert er hlutverk caveola ?

A

Bregðast við rúmmálsbreytingum með varaforða af himnum, flytja efni hratt á milli staða, t.d. í æðaþeli og stýra dreifingu lípíða í frumum