Frumulífeðlisfræði Flashcards

1
Q

Hvað sýnir tímastuðull þéttnistraums ?

A

Hversu langan tíma það tekur að ná 63% af heildarbreytingu himnuspennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerir 4-aminopyridine ?

A

Lokar vissum kalíumgöngum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað sýnir hallatala I-V kúrfu ?

A

Leiðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða mælieining er notuð fyrir leiðni ?

A

Siemens

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvort er straumur inn í frumun negatívur eða pósitívur ?

A

Negatívur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Af hvaða tveimur þáttum ræðst straumflæði ?

A

Leiðni og þeim hreyfikrafti sem verkar á jónirnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru xenopus oocytes (eggfrumur úr froski) notaðar til að skoða jónagöng ?

A

mRNA sem kóðar fyrir himnupróteinum er sprautað inn í frumuna, fruman framleiðir göngin og kemur þeim fyrir í himnu, jónagöngin síðan skoðuð með patch clamp aðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða boðefni opnar natríum göng á tauga- og vöðvamótum ?

A

Acetýlkólín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða tveir þættir hafa áhrif á leiðslu hraða boðspenna ?

A

Leiðni frumunnar og þvermál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerir tetrodotoxin ?

A

Blokkerar sérhæfð natríumgöng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera scorpion toxin og procaine ?

A

Blokkerar sérhæft afvirkjun á natríumgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerir tetraethylammonium ?

A

Blokkera kalíumgöng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er hyperkalemia ?

A

Aukning í styrk kalíum í utanfrumuvökva, færir hvíldarspennu nær þröskuldi svo það er auðveldara að fá fram boðspennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er hypokalemia ?

A

Lækkun í styk kalíum í utanfrumuvökva, færir hvíldarspennu fjær þröskuldi svo erfiðara er að fá fram boðspennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvaða fjóra flokka er kalíumgöngum skipt ?

A

Spennustýrð, kalsíum stýrð, inward-rectifier og leka/hvíldargöng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er kalsíum stýrðum kalíum göngum skipt í flokka ?

A

Eftir leiðni, BK, IK og SK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað gerir iberiotoxin ?

A

Blokkerar BK göng (big potassium kalsíumstýrð kalíumgöng - há leiðni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er Goldman-Hodgkin-Katz jafnvægi ?

A

Vegið meðaltal af jafnvægisspennum allra jóna sem koma við sögu í himnuspennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru margar taugafrumur í mannsheila ?

A

100 milljarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað eru mörg taugamót í taugakerfi manna ?

A

100 trilljón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er Charcot-Marie-Tooth veiki ?

A

Gangnakvilli vegna stökkbreytingar í connexin 32, einkenni eru röskun í skynjun og vöðvastjórnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað á mestan þátt í að taugamótatöf ?

A

Opnun á spennustýrðum kalsíumgöngum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er conotoxin ?

A

Eitur úr keilusnigli sem hamlar spennustýrðum kalsíum göngum og þar með að hægt sé að losa boðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er agatoxin ?

A

Eitur úr graskönguló sem hamlar spennustýrðum kalsíum göngum og þar með að hægt sé að losa boðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hver eru stærstu taugafrumumót í spendýrum ?
Calyx of Held
26
Hvaða þættir hafa áhrif á það hvort að jóni fari gegnum frumuhimnu ?
Stærð, ummál og hlutfallslegur uppleysanleiki
27
Hvaða kraftar valda óvirku sveimi ?
Rafkraftar ef agnir eru hlaðnar en styrkhalli ef agnirnar eru óhlaðnar
28
Hvað er það sem orsakar hvíldarpennu frumuhimnunnar ?
Mismunur á styrk jóna utan frumunnar og innan
29
Hvaða þættir eru nauðsynlegir fyrir himnuspennu ?
Straumur, viðnám og leiðni
30
Hvaða gildi gefur Nernst jafnan og hvaða breytum er hún háð ?
Gefur jafnvægisspennu jónar, háð hleðslu jónar, föstunum R og F, hitastigi og styrk jónar innan og utan frumu
31
Hvaða jónir miðla aðallega himnuspennunni ?
Kalíum
32
Hvað er himnuþéttni ?
Mæling á magn hleðslu sem himnan aðskilur milli innan og utanfrumuvökva við ákveðna himnuspennu
33
hverjir eru passívir eiginleikar frumu ?
Viðnám himnunnar, afl hennar og innra viðnám frumu (langir og þunnir símar)
34
Þegar neikvæður straumur er settur á frumuhimnuna verður himnuspennan meira eða minna neikvæð ?
Meira neikvæð og það verður yfirskautun
35
Hvað er þéttnistraumur ?
Pósitívar jónir sem færast frá innra borði himnunnar og jafn margar sem færast á ytra borði
36
Hvers vegna er ekki hægt að fá fram boðspennu á ónæmistíma ?
Því að natríum göngin eru afvirkjuð
37
Hvað eru aquaporin ?
Göng sem hleypa vatni gegnum sig
38
Hvar finnast aquaporin 2 aðallega og af hvaða hormóni er þeim stjórnað ?
Í nýrnapíplum, stjórnað af vasopressín
39
Hvaða göng eru algengust í lifandi frumum ?
Kalíum göng
40
Hvaða göng eru oft í tengslum við calmodulin ?
SK göng sem eru kalsíumstýrð kalíum göng
41
Milli hvaða eininga er P svæði í natríum göngum ?
S5 og S6
42
Hvaða kalsíum göng hafa lægstan þröskuld ?
T-type göng
43
Blokkerar á hvaða göng eru notuð við háum blóðþrýstingi og cardiac arrythmia ?
L-type kalsíum göng
44
Hvaða kalsíum göng eru mikilvæg fyrir losun taugaboðefna í út- og miðtaugakerfi ?
N-type göng
45
í hvaða 3 flokka er klór göngum skipt (helstu) ?
Spennustýrð, efnastýrð og transmembrane conductance regulator göng
46
Hvaða boðefni geta virkjað efnastýrð klór göng ?
GABA og glycine
47
Hvaða boðefni virkjar transmembrane conductance regulator göng ?
cAMP
48
Hver eru helstu hlutverk klór ganga ?
Taka þátt í himnuspennu, stjórn rúmmáls, frumuskriði og flutningi gegnum þekjuvef
49
Hvað er endaplötuspenna (EPP) ?
Skamvinn afskautun í vöðvafrumu við ertingu taugar, myndast við boðspennu í hreyfitaug
50
Hvað er MEPP (miniature end-plate potential) ?
Smáar himnuspennubreytinga sem myndast þegar boðefni losnar sjálfkrafa (án boðspennu)
51
Hvað þurfa mörg mólikúl að bindast Ach göngum til að opna þau ?
2 mólikúl
52
Hvaða sameindir sjá um að leggja sekk á virka svæði himnunnar ?
Rab3 á sekk og Rim á himnu
53
Hvaða sameindir mynda komplex og tengja þannig sekk náið við himnuna ?
Synaptobrevin á sekk og syntaxin-1 og SNAP-25 á himnu
54
Hvernig er myndun samrunaops triggeruð ?
Kalsíum binst synaptotagmin
55
Hvaða sameindir bindast SNARE þegar boðefni hefur verið losað og leysa það upp með hjálp ATP ?
SNAP og NSF
56
Hvaða 3 leiðir eru til að endurnýta sekk ?
Kiss and stay, kiss and run og myndun á clathrin hjúp
57
Hvað gerir BoTox ?
Hindrar að boðefni geti losnað
58
Hvað komast margar kalíum jónir í gegnum ein kalíum göng á sekúndu ?
Um 30 milljón
59
Hvaða prótein miðlar flutningi sykra í rauð blóðkorn ?
GLUT-1
60
Hvað orsakar galli í GLUT-1 próteininu ?
Alvarleg taugaheilkenni vegna þess að í mænuvökva er einungis helmingur af þeim sykri sem er í blóðinu og miðtaugakerfið fær því ekki nægan sykur
61
Hvaða ferjur eiga þátt í að stjórna sýrustigi í frumum ?
Cl-/basa ferjur og Na+/H+ ferjur
62
Hvað er Km og til hvers er það notað ?
gefur helming af hámarksflutningsgetu burðarpróteins og er notað til viðmiðunar þegar verið er að kanna lyf
63
Hvaða þættir hafa áhrif á flæðishraða eindar ?
Vegalengd, gegndræpi, styrkhalli, mólþungi og yfirborð
64
Hver er algengasta leiðin til að mæla osmóstyrk ?
Mæla frostmarkslækkun
65
Hvaða tvær dælur viðhalda lágum kalsíum styrk í umfyrmi ?
PMCA dælir kalsíum út og SERCA dælir kalsíum inn í frymisnetið
66
Hvað gerir TonEBP ?
Færist inn í kjarnan þegar rúmmál minnkar og örvar tjáningu gena fyrir Na/osmóefna ferjur
67
Hvaða áhrif hefur vasopressín á vatnsgöng ?
Eykur magn cAMP í umfrymi sem eykur fjölda AQP-2 ganga á apical hlið frumuhimnunnar í þekjufrumum í nýrnapíplum
68
Hvaða jónum hleypa nikótínskir kólínergir viðtakar í gegnum sig ?
Natríum og kalíum
69
Hvaða áhrif hafa beta-adrenergir viðtakar á magn glúkósa í frumum ?
Þeir auka glýkogenolysis og þar með magn glúkósa
70
Hvaða ferjur flytja glúkósa inn í frumur ?
SGLT 1 eða 2
71
Hvaða ferjur eiga mestan þátt í að stjórna kalsíum magni í frumum ?
NCX (Na+/Ca2+)
72
Hver eru hlutverk Na/K dælunnar ?
Viðhalda jafnvægi jóna og vatns í öllum frumum, grundvöllur himnuspennu og boðspennumyndunar, grundvöllur flutnings á jónum og næringarefnum yfir frumuhimnur, hormónaviðtaki, tengjast TKV sem vaxtarþættir örva
73
Hvaða breytingar verða á jónagöngum í Short QT syndrome ?
hERG göng afvirkjast og K+ straumur eykst sem veldur hraðari endurskautun og stærri T-bylgju, leiðrétting jóna hverfur
74
Hvað er strychnine og hvað gerir það ?
Sértækur glycine antagónisti, keppir um bindistaðo við glycine, veldur vöðvakrampa og köfnun (uppáhalds eitur Agöthu Christie)
75
Hvað er human startle disease ?
Galli í glycine viðtökum, klór göng leiða verr straum
76
Hvað heita próteinin sem festa kalsíum í frymisneti ?
Calsequestrin og calreticulin
77
Hvað gera DAG ?
Opna jónagöng á frumuhimnu eða örva próteinkínasa til að fosfórýlera önnur prótein
78
Hvað gerir atrópín ?
Blokkar múskarínska kólínerga viðtaka
79
Hvað gera kinesin ?
Taka þátt í myndun spólu og aðskilnaði litninga
80
Hvað gera dynein ?
Sjá um bifhára og svipuhreyfingar og bóluflutning
81
Hvað eru dense bodies ?
Þar sem aktín einingarnar tengjast, gert úr alfa-aktíníni, haldið á sínum stað af hornþráðum
82
Í hvaða ferlum eru kalíum göng mikilvæg ?
Stjórn á rúmmáli, insúlín seytingu, hjartslætti, örvun taugafruma og flutningi yfir þekjur
83
Hvað gera hERG göngin ?
Kalíum göng sem hjálpa til við að endurskauta hjartavöðvafrumur
84
Hvaða áhrif hafa beta-adrenergir viðtakar á hjartavöðvann ?
Eykur virkni L-type kalsíum ganga og þar með innflæði kalsíum, boðspenna verður lengri og meiri samdráttur
85
Hvað eru TRCP göng ?
Spennustýrð eða efnastýrð katjónagöng
86
Hvaða göng hafa mestu leiðni ?
BK göng
87
Hvað gera sulfonylureasar ?
Blokks K(ATP) göng og auka þar með insúlín framleiðslu, notuð við sykursýki II
88
Hvað varir boðspenna í hjarta lengi ?
200-250 millisekúndur
89
Hvað gera caldesmón og calpónín ?
Tengjast aktíni og trópómýosíni og hindra sambandið milli aktíns og mýosíns
90
Hvaða áhrif hefur cAMP á vöðvasamdrátt ?
Minnkar sækni MCLK fyrir Ca-CaM komplexinum og þar með minnkar virkni MCLK og dregur úr samdrætti
91
Hvað er himnuþéttni ?
Magn hleðslu sem himnan aðskilur milli innan- og utanfrumuvökva við ákveðna himnuspennu (magn hleðslu deilt með himnuspennu)
92
Hvað er kúrare ?
Hamlari á nikotínska Ach viðtaka
93
Hvers konar viðtaki er NMDA ?
Glutamat viðtaki sem er næmur á magnesíum í utanfrumuvökva
94
Hvað gerir nebúlín í samdráttareiningu vöðva ?
Myndar mót sem takmarkar lengd aktín þráða
95
Hvaða hutverk hefur títín í samdráttareiningu vöðva ?
Styrkja staðsetningu þykku þræðlinganna og eykur teygjanleika með því að virka eins og gormur