Stjörnufræði Vika 3-4 Flashcards
Hvenær er talið að sólkerfið okkar hafi myndast?
Fyrir 4,6 milljörðum ára
Hvað er átt við með að Sólin okkar eigi sér “Systursólir”?
Sólin varð til úr gasskýi sem er nokkur ljósár í þvermál og þess vegna er líklegt að hún eigi systursólir á sveimi.
Nefndu dæmi um stað í vetrarbrautinni okkar (sýnilegan frá jörðu) þar sem sólir eru enn að verða til.
Í Óríon
Hvaðan kemur efnið í “stjörnuverksmiðjur” eins og þær mynduðu sólina okkar?
Uppruni efnisins í þessum skýjum má rekja til sprengi stjarna sem framleiða þung frumefni á borð við oxygen og járn sem reikistjörnur á borð við jörðina geta myndast úr
Við hvaða hitastig verða þétt gasský að sólum?
8 milljón°
Hvers vegna er þessi mikli munur á reikistjörnunum í innra og ytra sólkerfinu?
Næst sólinni er svo heitt að léttu efnin gátu ekki þjappast í reikistjörnu, þess vegna eru reikistjörnur í innra sólkerfinu úr bergi og málmum(þungu efnunum) og ytra þar sem hitastigið var lægra þjöppuðust léttu efnin saman.
Hvar er sólin okkar m.v. a) jörðu b) miðju vetrarbrautarinnar?
frá jörðinni=8 ljósmínútur(150 milljón kílómetra fjarðlægð)
Frá vetrarbrautinni=30 þúsund ljósár
Hvers vegna skín sólin?
Sólin skín vegna kjarnarsamruna yðurmennar
Hve lengi má reikna með að sólin okkar eigi eftir að lifa lengi?
5 milljarða ára
Hvað mun líklegast gerast við lok ævi Sólarinnar?
Hún mun breytast í risastjörnu sem verður stærri, bjartari, kaldari og rauðari
Hvernig vitum við að Sólin okkar er frekar ung og ekki með þeim fyrstu sem mynduðust?
Vegna þess að hún inniheldur málma(frumefni sem eru þyngri en vetni og helium)
Hvers vegna hefur Merkúr ekki lofthjúp
Því að sólvindar blása honum burt.
Hvar má finna lofthjúpa í Sólkerfinu
Á öllum reikistjörnunum nema Merkúríus og á sumum tunglum.
Hver eru algengustu efnin í lofthjúp Jarðar?
Nitur (köfnunarefni) og súrefni. Það er samt meira af nitri.
Hvert er algengasta efnið í lofthjúp Venusar?
Koldíox
Hvað einkennir rigninguna á Venusi?
Það rignir Brennisteinssýru
Hvert er algengasta efnið í lofthjúp Mars?
Koldíox
Hvaða tvö frumefni einkenna gasrisana í Sólkerfinu?
Verni og Helíum
Hvaða reikistjörnur hafa hringa?
Neptúnus, Satúrnus, Úranus og Júpíter
Úr hverju eru hringar reikistjarna?
Bergi og/eða ís
Hvað veldur norðurljósum
Segulsvið teygir sig langt út í geim og myndar segul hvolf. Segul hvolfið snýst sá færandi Reikistjörnunum og sópar hlöðnum ögnum frá sólinni með sér, þessar agnir mynda m.a. norðurljósin a reikistjörnunum. Sólin hefur líka segulsvið sem kallast sól vinds hvolf sem nær yfir allt sólkerfið
Hvers vegna telja sumir að rannsóknir á Sólkerfinu hafi hafist fyrir alvöru árið 1609?
Galileó fann upp sjónauka og þá var byrjað að rannsaka það mun meira
Nefndu þrennt sem Galileó uppgötvaði við rannsóknir sínar á 17. öld.
Gíga á tunglinu, sólbletti á sólinni og fjögur fylgitungl Júpíters.
Hvaða reikistjarna var undarleg í laginu að mati Galileós (af hverju)?
Satúrnus, sjónaukum hans gaf of litla stækkun þannig að hann sá hann ekki af hverju hann væri svona í laginu.
Hverju lýsti Christiaan Huygens fyrstur manna?
Að það væru flatir hringir í kringum Satúrnus sem að snertu Satúrnus hvergi.
Hverju lýsti Giovanni Domenico fyrstur manna?
Hann sá svartan geil í hringum Satúrnusar sem er núna nefndur eftir honum.
Fyrir hvað er Edmund Halley helst þekkur?
Hann fattaði að halastjörnur sem sáust með 76 ára millibili væri sama halastjarnan. Hann spáði því að hún myndi koma aftur eftir nokkur ár og það var rétt
Hvað sá William Herschel fyrst þann 13. mars árið 1781?
Hann sá þokukennda stjörnu. Hann fylgdist vel með henni næstu daga og nætur og hún sýndi enga halastjörnu virkni. Svo sá hann að um sjöundu reikistjörnuna væri að ræða. Hún var svo skírð Úranus og hún var fyrsta reikistjarnan sem var uppgötvuð með sjónauka.
Hvað uppgötvaði Giuseppe Piazzi árið 1801?
Ceres
Hvað fundu menn þann 23. september 1846 og hvers vegna voru þeir að leita?
Þær fundu Neptúnus. Þeir sáu truflun á braut Úranusar og voru þá að leita eftir annarri reikistjörnu.
Hvað sannaði Angelo Secchi um Sólina okkar?
Að sólin væri stjarna eins og allar aðrar stjörnur á himninum.
Hver fann Plútó og hvenær
Clyde Tombaugh fann hann árið 1930
Hvar á Jörðinni er hitamunur mikill eftir árstíðum?
Suðurhveli
Hvernig veldur möndulhalli árstíðaskiptum?
Möndulhalli Jarðar veldur því að Norðurhvel og Suðurhvel hallast að sólinni á víxl yfir árið. Þetta er orsök árstíðarskipta
Hvað er jafndægur
Þegar sólin er beint fyrir ofan miðbaug Jarðar (gerist tvisvar á ári 19-21 mars og 21-24 sept)
Þegar að nóttin og dagurinn er jafn langur
Hvað eru sólstöður
þegar sól kemst lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs(gerist 2x á ári 20-22 jún og 20-23 des)
Hvaða tungl hafa verið þekkt lengst
Íó, Evrópa, Ganýmedes og Kallistó
Nefndu 2 tungl sem hafa lofthjúp
Títan(Satúrnus) og Tríton(Neptúnus
Nefndu tungl sem hefur segulsvið
Ganýmedes og Íó
Hver er eldvirkasti hnöttur sólkerfisins?
Íó
Hvaða tungl er talið mögulega hýsa líf
Evrópa(Júpíter)
og á Ganýmedes eru merki um hreyfingar
Hver er munurinn á smástirni og Tungli
Tungl fylgir við eitthverja ákveðna reikistjörnu en smástirni eru bara úti um allt og smástirni eru líka minni og hafa ekki nægan massa til að vera hnattlaga
Við hvað tvennt er eðlilegt að miða þegar endimörk sólkerfisins eru skilgreind?
Endimörk sólkerfisins ráðast á áhrifamörkum sólvindsins og þar sem þyngdaráhrifa sólarinnar hættir að gæta.
Hvað er sólvindshvolfið ( heliosphere) / Hvernig er það talið vera í laginu?
Sólvindshvolfið er það svæði í geimnum umhverfis sólina þar sem sólvindurinn flæðir á um 400 km hraða á sekúndu að meðaltali. Sólvindshvolið er blöðrulaga
Hvað eru sólvindsmörk (e. heliopause)?
Þar sem þrýstingur sólvindsins jafnast út við þrýstinginn frá vindi frá öðrum stjörnum eru sólvindsmörkin
Hvað er jaðarhögg (e. termination shock)?
Þar sem sólvindurinn rekst á stjörnuvindinn, kallast jaðarhögg
Hvað er stafnhöggsbylgjan?
Þar sem vindur frá stjörnunum og gasið og rykið á milli stjarnanna rekst á sólvindshöggið myndast stafnhögg. Stafnhögg má líkja við stafni skips sem klífur sjóinn
Nefndu 3 hópa útstirna.
kuipersbeltið,dreifskýja oortsskýið
Úr hverju eru útstirni aðallega?
Þau eru aðallega úr ís og ryki
Segðu frá Kuipersbeltinu.
Kuipersbeltið er hringlaga svæði, svipað smástirnabeltinu, í um 30 til 50 stjarnfræðieininga fjarlægð (4,5 til 7,5 milljarða km) frá sólu. Í því eru milljónir íshnatta sem langflestir eru mjög smáir. Áætlað er að yfir 100.000 hnettir séu stærri en 50 km í þvermál.
Segðu frá Plútó.
Plútó var talinn til reikistjarna til ársins 2006 þá var hann flokkaður sem dvergreikistjarna
Hvað er Dreifskífan?
Það er mjög dreift skífulaga svæði þar sem íshnettir eru í kringum sólina. Þessir hnettir hafa mjög ílangar brautir og miðskekkja allt að 0,85° upp undir 40° brautarhalla miðað við sólbauginn. Það þýðir í sólnánd eru hnettir innan við Kuipersbeltisins en í sólfirrð í meira en 100SE fjarlægð. Margir stjörnufræðingar telja að hnettir Dreifskífunnar hafi tilheyrt Kuipersbeltinu en síðan dreifst utar af völdum þuðyngdaráhrifa frá Kuipersbeltinu. Telja má líklegt að flestar skammferða halastjörnur eiga rætur að rekja til Dreifskífunnar og Kuipersbeltisins. Eris tilheyrir Dreifskífunni og einnig Sedna sem er á mjög ílangri braut, 0,588 miðskekkju, sem þýðir að þegar Sedna er í sólnánd er hún 76SE fjarlægð en 975SE í sólfirrð
Hvað er Oortsskýið?
Oortsskýið er risavaxinn svermur milljarða íshnatta sem umlykur sólina, að öllum líkindum
Hvaða sól/sólir er/u næst okkar sól og hve langt er í hana?
Proxima Centauri er í 4,2 ljósára fjarðlægð, hún sést ekki frá Íslandi
Nefndu nokkrar sólir í viðbót í minna en 10 ljósára fjarlægð?
Groom Bridge, Ross, Barnard’s Star,
Hver er bjartasta stjarna næturhiminsins okkar?
Siríus
Hvaða grundvallarbreytingu gerði Kóerníkus á hugmyndum manna um stöðu okkar í geimnum?
Hann sagði að allar reikistjörnurnar snérust í kringum sólina
Hvað er átt við með Grenndarhóp?
Grenndarhópur er hópur 30 Vetrarbrauta sem kallast Grenndarhópurinn