Stjörnufræði Vika 3-4 Flashcards
Hvenær er talið að sólkerfið okkar hafi myndast?
Fyrir 4,6 milljörðum ára
Hvað er átt við með að Sólin okkar eigi sér “Systursólir”?
Sólin varð til úr gasskýi sem er nokkur ljósár í þvermál og þess vegna er líklegt að hún eigi systursólir á sveimi.
Nefndu dæmi um stað í vetrarbrautinni okkar (sýnilegan frá jörðu) þar sem sólir eru enn að verða til.
Í Óríon
Hvaðan kemur efnið í “stjörnuverksmiðjur” eins og þær mynduðu sólina okkar?
Uppruni efnisins í þessum skýjum má rekja til sprengi stjarna sem framleiða þung frumefni á borð við oxygen og járn sem reikistjörnur á borð við jörðina geta myndast úr
Við hvaða hitastig verða þétt gasský að sólum?
8 milljón°
Hvers vegna er þessi mikli munur á reikistjörnunum í innra og ytra sólkerfinu?
Næst sólinni er svo heitt að léttu efnin gátu ekki þjappast í reikistjörnu, þess vegna eru reikistjörnur í innra sólkerfinu úr bergi og málmum(þungu efnunum) og ytra þar sem hitastigið var lægra þjöppuðust léttu efnin saman.
Hvar er sólin okkar m.v. a) jörðu b) miðju vetrarbrautarinnar?
frá jörðinni=8 ljósmínútur(150 milljón kílómetra fjarðlægð)
Frá vetrarbrautinni=30 þúsund ljósár
Hvers vegna skín sólin?
Sólin skín vegna kjarnarsamruna yðurmennar
Hve lengi má reikna með að sólin okkar eigi eftir að lifa lengi?
5 milljarða ára
Hvað mun líklegast gerast við lok ævi Sólarinnar?
Hún mun breytast í risastjörnu sem verður stærri, bjartari, kaldari og rauðari
Hvernig vitum við að Sólin okkar er frekar ung og ekki með þeim fyrstu sem mynduðust?
Vegna þess að hún inniheldur málma(frumefni sem eru þyngri en vetni og helium)
Hvers vegna hefur Merkúr ekki lofthjúp
Því að sólvindar blása honum burt.
Hvar má finna lofthjúpa í Sólkerfinu
Á öllum reikistjörnunum nema Merkúríus og á sumum tunglum.
Hver eru algengustu efnin í lofthjúp Jarðar?
Nitur (köfnunarefni) og súrefni. Það er samt meira af nitri.
Hvert er algengasta efnið í lofthjúp Venusar?
Koldíox
Hvað einkennir rigninguna á Venusi?
Það rignir Brennisteinssýru
Hvert er algengasta efnið í lofthjúp Mars?
Koldíox
Hvaða tvö frumefni einkenna gasrisana í Sólkerfinu?
Verni og Helíum
Hvaða reikistjörnur hafa hringa?
Neptúnus, Satúrnus, Úranus og Júpíter
Úr hverju eru hringar reikistjarna?
Bergi og/eða ís
Hvað veldur norðurljósum
Segulsvið teygir sig langt út í geim og myndar segul hvolf. Segul hvolfið snýst sá færandi Reikistjörnunum og sópar hlöðnum ögnum frá sólinni með sér, þessar agnir mynda m.a. norðurljósin a reikistjörnunum. Sólin hefur líka segulsvið sem kallast sól vinds hvolf sem nær yfir allt sólkerfið
Hvers vegna telja sumir að rannsóknir á Sólkerfinu hafi hafist fyrir alvöru árið 1609?
Galileó fann upp sjónauka og þá var byrjað að rannsaka það mun meira
Nefndu þrennt sem Galileó uppgötvaði við rannsóknir sínar á 17. öld.
Gíga á tunglinu, sólbletti á sólinni og fjögur fylgitungl Júpíters.