Æxl Kvk Flashcards
Er blöðruhálskirtill í konum?
Nei
Hvað gerir skapahólinn?
Kemur í veg fyrir sársaukann þegar þú stundar kynlíf
Hvað lifir sáðfruma lengi?
48 tíma
Hvað lifir eggið lengi
24 tíma
Hvað lifa egg og sáðfrumur lengi saman
36 tíma
Hvaða orð á latínu merkir að vefja
Vulva
Hvað eru margir kirtlar í öndinni
Fjórir
Hvað heita þrír partar legsins?
Botn, bolur og háls
Úr hvaða 3 hlutum er eggjaleiðarinn?
Sígill, biða, mjódd
Hvar situr legið
Milli þvagblöðru og endaþarms
Hvernig litningar eru konur með
2 X litningar
Hvernig litningar eru karlar með?
1 X litning og 1 Y litning
Hvað er Malaría
Malaría er baktería sem flugan ber með sér
Hvenær hefur Y litningar upplýsingar um mann
Þegar fóstrið er 7 vikna
Hvað gerir Y litningar þegar fóstrið er 7 vikna?
Það segir hvort að þú sért strákur eða stelpa