Enska-Animalfarm Flashcards
Mr Jones
Maðurinn sem átti Manorfarm (Bóndinn) og dýrin ráku hann af bænum og hann dó í endann
Old Major
Svínið sem hvatti dýrin að gera uppreisnina. Hann fékk drau, um lagið ,,Beast of England” og kennsi dýrunum það og hvatti þau til að gera uppreisnina.
Eftir að hann dó áttu dýrin ennþá hauskúpuna hans
Napoleon
Aðalsvínið og í endann þá varð hann ,,maður”. Allir áttu að kalla hann Comrade Napoleon. Hann drap mjög mörg dýr og breytti boðorðunum með Squealer og hann tók hvolpana hjá Bluebell og Jessie og hann ætlaði að drepa Boxer og svo sendi hann hann til slátrarans og sagði öllum að Snowball væri vondur:(((
Squealer
Hægri hönd Napoleon og hann sannfærði alla um hvað Napoelon var góður. Hann var með Napoleon í öllu saman
Mr. Whymper
Lögfræðingur Napoleons
Bluebell
Annar hundur sem eignaðist 9 hvolpa sem Napóleon ætlaði að eiga. Hann notaði hundana til að halda fólki í skelfingu og hundarnir ráku Snowball burt
Moses
Hrafninn hans Mr. Jones sem talar alltaf um Sugar candy mountian
Benjamin
Asni og vinur Boxer. Hann kann allt stafrófið
Muriel
Gömul geit
Pilkington
Annar maður á næsta bæ
Hverjum var kennt um allt sem misheppnaðist?
Snowball
Clover
Hryssa, hún var mjög góð vinkona Boxer en hún hafði miklar áhyggjur af honum
Jessie
Jessie var hundur sem eignaðist 9 hvolpa og Napoleon ætlaði að eiga þá. Hann notaði hundana til að halda fólki í skelfingu og hundarnir ráku Snowball í burtu. Hundarnir drápu líka fullt af dýrum sem Napoleon lét segja fullt af hlutum sem voru ekki sannir eins og að vera með Snowball í liði. Þá bitu hundarnir í hálsinn á dýrunum og drápu þá! Þeir ætluðu líka að drepa Boxer nema að hann náði að berjast á móti þeim.
Snowball
Snowball byrjaði sem aðalkarlinn með Napoleon en þeir höfðu aldrei sömu skoðanir. Napoleon ætlaði að koma með hugmynd um að byggja vindmyllu en Napoleon pissaði á teikningarnar hans. Öll dýrin kusu vindmylluna þá lét Napoleon hundana koma og hrekja Snowball burt. Svo ef eitthvað slæmt gerðist á bænum þá var það Snowball að kenna
Hvað gerðist í enda bókarinnar?
Clover þekkti ekki muninn á mönnum og dýrum
Hvað hét bærinn endann
Manor Farm
Hvað hét stjórnunarfar dýranna
Animalismi
Hverjum var kennt um allt sem misheppnaðist?
Snowball