Stjörnufræði⭐️ Flashcards

1
Q

Hvaða reikistjörnur eru í Innra sólkerfinu?

A

Merkúr,Jörðin,Venus,Mars

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða reikistjörnur eru í Ytra sólkerfinu?

A

Júpíter,Satúrnus,Úranus,Neptúnus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnu a.m.k fimm mismunandi fyrirbæri sem finnast í sólkerfinu okkar

A
Loftsteinar
Loftsteinagigar
smástirni
halastjörnur
svarthol
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sólkerfi

A

Sólkerfið inniheldur sól, 8 plánetur, á annað hundrað fylgitungla og aðra smáhnetti. Allirhnettir eru á sporbraut um sólina og eru hluti af sólkerfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hve mikið af þekktum massa sólkerfisins tilheyrir hvorki sólinni né reikistjörnum hennar

A

0,015%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig má þekkja reikistjörnu frá öðrum stjörnum á himninum

A

þær hreyfast öðruvísi en hinar stjörnurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að teljast reikistjarna

A

Er á braut með sólu
Hefur nægan þyngdarkraft til að vera hnattlaga
Hefur hreinsað efni umhverfis braut sína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefnu þekktar Dvergreikistjörnur

A
Ceres
Hámea
Makemake
Plútó
Eris
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig hreyfist Jörðin um sólkerfið

A

í hring á sporbaug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er sporbaugur

A

brautin sem reikistjörnurnar ferðast á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munurinn á stjörnudegi og sólarhring

A

Jörðin snýst einn hring um möndul sinn miðað við sól á einum sólarhring.

Stjörnudagur er snúningstími jarðar miðað við fastastjörnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað einkennir Jörðina

A

Það er líf á henni,vatn og plöntur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hve gömul er Jörðin

A

4,55 milljarða ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða mælieiningar notum við í rannsóknum á sólkerfinu

A

SE og ljósár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða áhrif hefur möndulhalli jarðar?

A

Meiri munur á árstíðum nær heimskautum en annar staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er lofthjúpur jarðar ólíkur lofthjúpi annara reikistjarna

A

lofthjúpur jarðar inniheldur súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða efni er algengasta í lofthjúpnum?

A

aðallega Nitur og svo líka súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er Rof og hvað veldur því?

A

Rof er þegar vatn og loft kemur saman og breytir útliti Jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig varð tunglið til?

A

Við árekstur stjörnu á stærð við Mars á Jörðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða áhrif hefur tunglið á jörðina (nefna 2)?

A

snúningi Jarðar og flóð og fjöru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er jörðin í laginu

A

hnöttótt/kúlulaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig fór Eratosþeres að því að mæla jörðina

A

Hann mældi stærð Jarðar með brunninum sínum og spýtu, beið síðan þangað til að sólin skein á brunnin og þá kom skuggi á staurinn og hann mældi hvað það voru margar gráður og þá var hann kominn með ⅕ af stærð jarðar og margfaldaði síðan og þá var hann kominn með nákvæma mælingu af Jörðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Afhverju er jörðin ekki alveg kúlulaga?

A

Vegna þess að hún er alltaf að snúast og þá bólgnar hún hægt og hægt út (eins og stigið á bolta)

24
Q

Hvaða áhrif hefur snúningur jarðar á aðdráttaraflið

A

Vegna þess að það er mest við Pólanna en minnst við miðbaug, þess vegna er maður alltaf hálfu prósenti þyngri á Pólunnum

25
Q

hvað er stórstreymi?

A

mikill flóðkraftur

26
Q

Hvað er smá streymi?

A

lítill flóðkraftur

27
Q

Nefnið 3 sem hefur áhrif á stærð og staðsetningu sjávarfalla

A

Sólnánd,Jarðnánd, fullt eða nýtt tungl

28
Q

Hvernig getur verið munur á árdegis-og síðdegisflóði á sama stað?

A

Möndulhalli jarðar gerir það að verkum að það fer dýpra inní flóðbunguna síðdegis á sumrin heldur en árdegis og akkúrat öfugt á veturna

29
Q

Hvernig hefur loftþrýstingur áhrif á hæð yfirborðs sjávar?

A

Þegar það er lægð (vont veður) þá lækkar loftþrýstingurinn og þá hækkar vatnið en þegar það er hæð(gott veður) þá eykst loftþrýstingurinn og þá hækkar vatnið

30
Q

Hvernig hefur vindur áhrif á hæð yfirborðs sjávar?

A

Þegra tunglið er næst Jörðu (Jarðnánd)

31
Q

Hvað er í innra sólkerfinu?

A

Merkúr,Venus,Jörðin,Mars og fylgitungl þeirra

32
Q

Hvað einkennir reikistjörnur innra sólkerfisins?

A

þær eru bergreikistjörnur og hafa fast yfirborð

33
Q

Nefndu nokkur sérkenni jarðar

A

Líf,Súrefni,vatn og plöntur

34
Q

Hvers vegna telja menn að líf hafi þrifist á Mars?

A

Því að þeir fundu merki um að það væri vatn þar

35
Q

hvað eru smástirni

A

litlir hnettir úr bergi og málmi í sólkerfinu sem eru innan við 1000 km og geta þess vegna ekki talist sem Dvergreikistjörnur

36
Q

Hvað greinir smástirni frá Dvergreikistjörnum?

A

Smástirni eru ekki nógu stór til þess að geta talist sem Dvergreikistjörnur

37
Q

Nefndu nokkur sérkenni jarðar

A

Líf,Súrefni,vatn og plöntur

38
Q

Hvers vegna telja menn að líf hafi þrifist á Mars?

A

Því að þeir fundu merki um að það væri vatn þar

39
Q

hvað eru smástirni

A

litlir hnettir úr bergi og málmi í sólkerfinu sem eru innan við 1000 km og geta þess vegna ekki talist sem Dvergreikistjörnur

40
Q

Hvað greinir smástirni frá Dvergreikistjörnum?

A

Smástirni eru ekki nógu stór til þess að geta talist sem Dvergreikistjörnur

41
Q

Hvar í sólkerfinu eru smástirni algengust

A

milli Mars og Júpíters

42
Q

Hvert er stærsta fyrirbærið í smástirnabeltinu og hvernig flokkast það?

A

Ceres er stærsta smástirnið og er líka flokkað sem Dvergreikistjarna

43
Q

Hvaða reikistjörnur teljast til ytra sólkerfisins?

A

Júpíter,Satúrnus,Úranus og Neptúnus

44
Q

Nefndu nokkur fylgitungl Júpíters

A

Metis
Þeba
Íó
Evrópa

45
Q

Úr hverju eru hringar Satúrnusar

A

að mestu leyti úr vatnsís

46
Q

Hvað veldur sjávarföllum

A

Aðdráttarafl Tunglsins

47
Q

Lýstu í máli og/eða í myndum hvað veldur flóði og fjöru

A

sjórinn bungast út í sitthvora áttina eins og fótbolti sem stigið er á þannig verða til 2 sjávarbungur ein sem stefnir að tunglinu og ein sem stefnir frá því

48
Q

Hvað er okstaða

A

Er þegar tunglið Jörðin og Sólin eru í u.þ.b beinni línu

49
Q

Hverja taldi Galíleó orsök sjávarfalla?

A

Vegna göngu Jarðar um Sól

50
Q

Hvernig hægir Tunglið á snúningi Jarðar

A

Vegna flóðkrafta myndast snúningur sem virkar eins og óhug bremsa

51
Q

Hvernig er fjarðlægð til Tunglsins mæld?

A

Í kílómetrum

52
Q

Hvenær mun Tunglið hætta að hægja á Jörðinni?

A

Þegar sólarhringurinn verður orðinn 47 klst

53
Q

Hvar er mestur og minnstur munur sjávarfalla á Íslandi

A

Mestur í Breiðarfirði

og minnstur á Höfn í Hornafirði

54
Q

Hvar má finna spá um sjávarföll á Íslandi?

A

Þorsteinn Sævarsson skrifaði um þetta á 13 öld og greinin hans var síðan birt í Náttúrufræðingnum(tímarit) árið 2000

55
Q

Hvernig má virkja þá orku sem býr í Sjávarföllum?

A

Með því að breyta hreyfiorku Sjávarfallastrauma í rafmagn

56
Q

Hvar á Íslandi er vænlegast að virkja Sjávarföllin

A

Breiðarfirði