Stjörnufræði⭐️ Flashcards
Hvaða reikistjörnur eru í Innra sólkerfinu?
Merkúr,Jörðin,Venus,Mars
Hvaða reikistjörnur eru í Ytra sólkerfinu?
Júpíter,Satúrnus,Úranus,Neptúnus
Nefnu a.m.k fimm mismunandi fyrirbæri sem finnast í sólkerfinu okkar
Loftsteinar Loftsteinagigar smástirni halastjörnur svarthol
Hvað er sólkerfi
Sólkerfið inniheldur sól, 8 plánetur, á annað hundrað fylgitungla og aðra smáhnetti. Allirhnettir eru á sporbraut um sólina og eru hluti af sólkerfinu.
Hve mikið af þekktum massa sólkerfisins tilheyrir hvorki sólinni né reikistjörnum hennar
0,015%
Hvernig má þekkja reikistjörnu frá öðrum stjörnum á himninum
þær hreyfast öðruvísi en hinar stjörnurnar
Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að teljast reikistjarna
Er á braut með sólu
Hefur nægan þyngdarkraft til að vera hnattlaga
Hefur hreinsað efni umhverfis braut sína
Nefnu þekktar Dvergreikistjörnur
Ceres Hámea Makemake Plútó Eris
Hvernig hreyfist Jörðin um sólkerfið
í hring á sporbaug
Hvað er sporbaugur
brautin sem reikistjörnurnar ferðast á
Hver er munurinn á stjörnudegi og sólarhring
Jörðin snýst einn hring um möndul sinn miðað við sól á einum sólarhring.
Stjörnudagur er snúningstími jarðar miðað við fastastjörnur
Hvað einkennir Jörðina
Það er líf á henni,vatn og plöntur
Hve gömul er Jörðin
4,55 milljarða ára
Hvaða mælieiningar notum við í rannsóknum á sólkerfinu
SE og ljósár
Hvaða áhrif hefur möndulhalli jarðar?
Meiri munur á árstíðum nær heimskautum en annar staðar
Hvernig er lofthjúpur jarðar ólíkur lofthjúpi annara reikistjarna
lofthjúpur jarðar inniheldur súrefni
Hvaða efni er algengasta í lofthjúpnum?
aðallega Nitur og svo líka súrefni
Hvað er Rof og hvað veldur því?
Rof er þegar vatn og loft kemur saman og breytir útliti Jarðar
Hvernig varð tunglið til?
Við árekstur stjörnu á stærð við Mars á Jörðina
Hvaða áhrif hefur tunglið á jörðina (nefna 2)?
snúningi Jarðar og flóð og fjöru
Hvernig er jörðin í laginu
hnöttótt/kúlulaga
Hvernig fór Eratosþeres að því að mæla jörðina
Hann mældi stærð Jarðar með brunninum sínum og spýtu, beið síðan þangað til að sólin skein á brunnin og þá kom skuggi á staurinn og hann mældi hvað það voru margar gráður og þá var hann kominn með ⅕ af stærð jarðar og margfaldaði síðan og þá var hann kominn með nákvæma mælingu af Jörðinni