Spurningar um blóðrásina Flashcards
Lýstu byggingu og hlutverki háræða
Liggja um vefi líkamans, þétt net á milli slagæðlinga og bláæðlinga, þunnar æðar. Hlutverk : flutningur efna milli blóðrásar og vefja.
Hvað hjálpar til við að drífa bláæðablóð fótleggja til baka til hjartans á móti þyngdaraflinu?
1 dælustarfsemi hjartans
2 vöðvapumpan
3 öndunarhreyfingar
Hver eru áhrif adrenalíns á hjarta og æðar?
æðar : í beinagrindavöfðum víkka, í meltingarvöfðum þrengjast.
Hjarta: aukinn hjartsláttur
Hvaða hlutverki gegni portæðakerfi lifrar?
Flytur næringarefni úr háræðarneti innyfla til lifrar.
Hvaða hlutverki gegna hjartalokur?
Hindra bakflæði blóðs.
- opna þegar gáttir dæla blóði í hvolf
- skella aftur þegar þrýstingur verður hærri í hvolfunum.
Skilgreinið slagæðlinga
tempra meðaæblóðþrýsting í slagæðum.
Skilgreinið holdvessi
vökvi fyrir utan háræðarnar. (blóð-rauðu blóðkornin)
Skilgreinið slagæablóð
Þenjast út og skreppa saman eftr því hvað er mikið af blóði í æðum. Innihalda mikið súrefni.
Skilgreinið bláæðablóð
Inniheldur lítið súrefni, dökkt. Flyst í bláæðum.
Hvað veldur blóðflæði í slagæðum
Hjartsláttur
Hvers vegna fellur blóðþrýstingur í háræðum?
Af því að þær eru götóttar
Hvar hefjast og enda vessaæðar
Hefjast í vefjum og enda í efri holæð og neðri holæð.