Prófspurningar #1 Flashcards

1
Q

Rétt röðun á aðferð vísinda er?

A

Athugun-tilgáta-tilraun-kenning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Glúkósi(blóðsykur) er?

A

Einsykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Glýkógen er?

A

Fæðubótarefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Amínósýrur eru ?

A

Einliður prótína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Beðmi er ?

A

Fjölsykra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í plöntufrumum er ekki

A

Deilikorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í dýrsfrumu er ekki

A

Frumuveggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Osmósa er þegar?

A

Vatn flæðir úr meiri í minni vatnsstyrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í ABO blóflokkum er

A

A blóðflokkurinn ríkjandi yfir O blóðflokknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Að fá broshrukkur við munnvik er ríkjandi (genið A) yfir engum broshrukkum (genið a). Faðir Guðrúnar er með broshrukkur en Guðrún og móðir hennar engar. Hver er arfgerð Föðursins?

A

Aa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Jón er í blóðflokknum A (ABO blóðflokknum) Arfgerð hans getur því verið?

A

AA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skeggrót er kynháð svipgerð en dreyrasýki er kyntengd (erfist á x-litningi). Hvort er líklegra að faðir með góða skeggrót eignist son með góða skeggrót eða son með dreyrasýki.

A

Skeggrót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Myndun brjósta hjá spendýrum er fyrst og fremst hjá kvendýrum en hún erfist á A-litningum. Þetta er dæmi um

A

Kynháðar erfðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ef karl hefur erfðasjúkdóm og allar dætur hans hafa hann líka en enginn sona hans er líklegt að erfðagallinn sé

A

X-tengt og ríkjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í dreifkjörnungum (bakteríum) eru engin frumulíffæri nema

A

Netkorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Bakteríur eru allar

A

Lífverur

17
Q

Lekandi er

A

Bakteríusjúkdómur

18
Q

Algengasta orsök ófrjósemi hjá ungum konum á íslandi er

A

Klamidía

19
Q

Hvað heitir forðanæring plantna? og hvers konar lífrænt efni er hún? Í hvaða vörum(nefndu a.m.k.2), sem við kaupum út í búð, finnst hún?

A

Mjölvi, fjölsykra, finnst í hveiti, brauði.

20
Q

Hvað heitir vefurinn sem flytur skilaboð frá heila til vöðva?

A

Hreyfingataugungur - taugavefur

21
Q

Hvað heitir vefurinn sem þvagblaðran er gerð úr?

A

sköruðum þekjuvef

22
Q

Hvað heitir vefurinn sem annast hreyfingu dýra?

A

Rákóttur vöðvavefur

23
Q

Hvað heitir vefurinn sem flytur næringu um plöntu?

A

Strengvefur - sáldæðar

24
Q

Af hverju er rotnun mikilvæg?, segja frá 2 lífveruhópum sem taka þátt í rotnun og hver eru skilyrði rotnunar.

A

Rotnun er mikilvæg fyrir hringrásir efna í náttúrunni, sveppir og bakteríur eru aðalrotverur lífheimsins. Skylirði rotnunar er hiti, raki og súrefni.

25
Q

Nefndu 3 atriði sem koma í veg fyrir rotnun matvæla í venjulegum eldhúsum og hvað skilyrði eru útilokuð með hverjum þætti fyrir sig.

A

Kæling (ísskáp) Læfttæming (á kjöti/fisk) - hindrar aðgang súrefnis. Þurrkun (rúsínur, hveiti - útilokar breytuna raka)

26
Q

Hvort eru kynsjúkdómar sem orsakast af bakteríum eða veirum hættulegri

A

Veirusjúkdómar eru hættulegri - ólæknanlegir og geta valdið dauða HIV (ónæmiskerfið óvirkt) HPV(krabbamein)