Prófspurningar #1 Flashcards
Rétt röðun á aðferð vísinda er?
Athugun-tilgáta-tilraun-kenning
Glúkósi(blóðsykur) er?
Einsykur
Glýkógen er?
Fæðubótarefni
Amínósýrur eru ?
Einliður prótína
Beðmi er ?
Fjölsykra
Í plöntufrumum er ekki
Deilikorn
Í dýrsfrumu er ekki
Frumuveggur
Osmósa er þegar?
Vatn flæðir úr meiri í minni vatnsstyrk
Í ABO blóflokkum er
A blóðflokkurinn ríkjandi yfir O blóðflokknum
Að fá broshrukkur við munnvik er ríkjandi (genið A) yfir engum broshrukkum (genið a). Faðir Guðrúnar er með broshrukkur en Guðrún og móðir hennar engar. Hver er arfgerð Föðursins?
Aa
Jón er í blóðflokknum A (ABO blóðflokknum) Arfgerð hans getur því verið?
AA
Skeggrót er kynháð svipgerð en dreyrasýki er kyntengd (erfist á x-litningi). Hvort er líklegra að faðir með góða skeggrót eignist son með góða skeggrót eða son með dreyrasýki.
Skeggrót
Myndun brjósta hjá spendýrum er fyrst og fremst hjá kvendýrum en hún erfist á A-litningum. Þetta er dæmi um
Kynháðar erfðir
Ef karl hefur erfðasjúkdóm og allar dætur hans hafa hann líka en enginn sona hans er líklegt að erfðagallinn sé
X-tengt og ríkjandi
Í dreifkjörnungum (bakteríum) eru engin frumulíffæri nema
Netkorn
Bakteríur eru allar
Lífverur
Lekandi er
Bakteríusjúkdómur
Algengasta orsök ófrjósemi hjá ungum konum á íslandi er
Klamidía
Hvað heitir forðanæring plantna? og hvers konar lífrænt efni er hún? Í hvaða vörum(nefndu a.m.k.2), sem við kaupum út í búð, finnst hún?
Mjölvi, fjölsykra, finnst í hveiti, brauði.
Hvað heitir vefurinn sem flytur skilaboð frá heila til vöðva?
Hreyfingataugungur - taugavefur
Hvað heitir vefurinn sem þvagblaðran er gerð úr?
sköruðum þekjuvef
Hvað heitir vefurinn sem annast hreyfingu dýra?
Rákóttur vöðvavefur
Hvað heitir vefurinn sem flytur næringu um plöntu?
Strengvefur - sáldæðar
Af hverju er rotnun mikilvæg?, segja frá 2 lífveruhópum sem taka þátt í rotnun og hver eru skilyrði rotnunar.
Rotnun er mikilvæg fyrir hringrásir efna í náttúrunni, sveppir og bakteríur eru aðalrotverur lífheimsins. Skylirði rotnunar er hiti, raki og súrefni.