Prófspurningar #2 Flashcards
Hver er helsti munurinn á blóðrás fiska og spendýra
Spendýr eru með lokaða blóðrá, 4 hjartahólf, 2 hringrásir. Fiskar eru með 2 hólf og 1 hringrás.
Úr hvaða æð kemur súrefnisnautt blóð í hjartað?
Holæðum, efri og neðri
Hvaða áhrif hafa æðahnútar á rennsli blóðs til hjarta?
Stafa af lokugöllum í bláæðum, hægja því á rennsli blóðs til hjartans.
Úr hvaða hjartahólfi fer súrefnissnautt blóð úr hjartanu og eftir hvaða æð?
Súrefnissnautt blóð fer úr hægra hvolfi eftir lungnastofnæð.
Hvar eru kransæðar og hvert er hlutverk þeirra?
Kransæðar eru í hjartanu, þær flytja súrefni og næringu til hjartans og úrgangsefni frá því, þær eru æðakerfi hjartans.
Hvernig getur æðakölkun tengst kransæðarstíflu
Of mikil fita í æðum, minna pláss fyrir blóð að renna, æðar stífna og missa teygjanleika, sár inn í æðum mynda kölk sem stíflar blóðrennsli
Hjartað hefur eigið boðskiptakerfi, Hvar hefst hjartslátturinn?
Hjartslátturinn hefst í gangráðinum, gúlpshnúti.
Lýstu hjartslætti nákvæmlega
1 gúlpshnúturinn sendir boð um hjartslátt, boðið hefst í
2 skiptihnútinum, svo heldur það áfram.
3 Hjartaskipti boðspennubylgju eftir þráðaknippum flytur boð niður skilvegginn
4 Niður í hjartabrodd og upp eftir hvolfum
Blóðið eru um 55% blóðvökvi. Hvað eru 45% blóðs?
Blóðkorn
Hvar er fibrínógen myndað?
í lifrinu
Hvaða ensím hefur áhrif á fíbrínógen
þrombín
Hvernig tengjast B- og T-eitilfrumur vessa- og frumuónæmi
B-eitilfrumur valda vessaónæmi-bakteríur, T-eitilfrumur valda frumuónæmi-veirur
Segðu frá einkjörnungum og niftsæknum kornfrumum.
Bæði hvítkorn, átfrumur, búnar til í rauðum beinmerg. Niftsæknar kornfrumur eru algengari.
Ónæmi er
Sérhæft viðnám gegn sjúkdómi. Þegar mórefni er myndað gegnt tilteknum efnum, mótefnavaka t.d. veiru.
Eitlar eru hnúðar á vessaæðum, hvaða hlutverk hafa þeir?
Eitlarnir gleypa bakteríur og eyða þeim, hreinsa vessa.
Afhverju tilheyra hálskirtlar vessakerfinu?
Af þvi að þeir eru eitlar
Við blóðgjöf er tekið blóð úr bláæðum. Hvers vegna er það heppilegra en úr slagæðum?
Þrýstingur í slagæðum er of mikill fyrir blóðgjöf.
Hvaða blóðflokkur er algengastur á Íslandi?
O - blóðflokkurinn
Hvers vegna er slagþrýstingur hærri en þanþrýstingur?
Vegna þess að í slagi er blóð inn í hvolfunum og þá myndast þrýstingur, alltaf meiri þrýstingur þegar nær dregur hjartanu í bláæðum.
Hvers vegna er slagþrýstingur drengja í hópnum hærri en stúlkna?
KK er oft með hærri slagþrýsting en kvk á sama aldri fram á miðjan aldur vegna kvk kynhormóna.
Hvers vegna er bilið milli slag- og þanþrýstings minna hjá stúlkum en drengjum í nemendahópnum?
Hærri hjá kvk, líkamsstærð sem ræður, því minni kroppur, því minna bil á milli þan og slag.
Slagþrýstingur lækkaði að meðaltali þegar nemendur önduðu djúpt, hver er ástæða þess?
Það hleypti meira súrefni inn í líkaman, hjartað dælir meira blóði út – minni þrýstingur.
Háþrýstingur hækkar með aldri. Hvaða fleiri þættir hafa áhrif á háþrýsting?
Offita og sykursýki.
Nefndu fjór þætti sem fólk getur tileinkað sér til að minnka líkur á hjarta og æðasjúkdómum í framtíðinni
Borða hollt, hreyfa sig, ekki reykja og ekki drekka áfengi.