Prófspurningar #2 Flashcards

1
Q

Hver er helsti munurinn á blóðrás fiska og spendýra

A

Spendýr eru með lokaða blóðrá, 4 hjartahólf, 2 hringrásir. Fiskar eru með 2 hólf og 1 hringrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úr hvaða æð kemur súrefnisnautt blóð í hjartað?

A

Holæðum, efri og neðri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða áhrif hafa æðahnútar á rennsli blóðs til hjarta?

A

Stafa af lokugöllum í bláæðum, hægja því á rennsli blóðs til hjartans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Úr hvaða hjartahólfi fer súrefnissnautt blóð úr hjartanu og eftir hvaða æð?

A

Súrefnissnautt blóð fer úr hægra hvolfi eftir lungnastofnæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar eru kransæðar og hvert er hlutverk þeirra?

A

Kransæðar eru í hjartanu, þær flytja súrefni og næringu til hjartans og úrgangsefni frá því, þær eru æðakerfi hjartans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig getur æðakölkun tengst kransæðarstíflu

A

Of mikil fita í æðum, minna pláss fyrir blóð að renna, æðar stífna og missa teygjanleika, sár inn í æðum mynda kölk sem stíflar blóðrennsli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hjartað hefur eigið boðskiptakerfi, Hvar hefst hjartslátturinn?

A

Hjartslátturinn hefst í gangráðinum, gúlpshnúti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lýstu hjartslætti nákvæmlega

A

1 gúlpshnúturinn sendir boð um hjartslátt, boðið hefst í
2 skiptihnútinum, svo heldur það áfram.
3 Hjartaskipti boðspennubylgju eftir þráðaknippum flytur boð niður skilvegginn
4 Niður í hjartabrodd og upp eftir hvolfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Blóðið eru um 55% blóðvökvi. Hvað eru 45% blóðs?

A

Blóðkorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar er fibrínógen myndað?

A

í lifrinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða ensím hefur áhrif á fíbrínógen

A

þrombín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig tengjast B- og T-eitilfrumur vessa- og frumuónæmi

A

B-eitilfrumur valda vessaónæmi-bakteríur, T-eitilfrumur valda frumuónæmi-veirur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Segðu frá einkjörnungum og niftsæknum kornfrumum.

A

Bæði hvítkorn, átfrumur, búnar til í rauðum beinmerg. Niftsæknar kornfrumur eru algengari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ónæmi er

A

Sérhæft viðnám gegn sjúkdómi. Þegar mórefni er myndað gegnt tilteknum efnum, mótefnavaka t.d. veiru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eitlar eru hnúðar á vessaæðum, hvaða hlutverk hafa þeir?

A

Eitlarnir gleypa bakteríur og eyða þeim, hreinsa vessa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afhverju tilheyra hálskirtlar vessakerfinu?

A

Af þvi að þeir eru eitlar

17
Q

Við blóðgjöf er tekið blóð úr bláæðum. Hvers vegna er það heppilegra en úr slagæðum?

A

Þrýstingur í slagæðum er of mikill fyrir blóðgjöf.

18
Q

Hvaða blóðflokkur er algengastur á Íslandi?

A

O - blóðflokkurinn

19
Q

Hvers vegna er slagþrýstingur hærri en þanþrýstingur?

A

Vegna þess að í slagi er blóð inn í hvolfunum og þá myndast þrýstingur, alltaf meiri þrýstingur þegar nær dregur hjartanu í bláæðum.

20
Q

Hvers vegna er slagþrýstingur drengja í hópnum hærri en stúlkna?

A

KK er oft með hærri slagþrýsting en kvk á sama aldri fram á miðjan aldur vegna kvk kynhormóna.

21
Q

Hvers vegna er bilið milli slag- og þanþrýstings minna hjá stúlkum en drengjum í nemendahópnum?

A

Hærri hjá kvk, líkamsstærð sem ræður, því minni kroppur, því minna bil á milli þan og slag.

22
Q

Slagþrýstingur lækkaði að meðaltali þegar nemendur önduðu djúpt, hver er ástæða þess?

A

Það hleypti meira súrefni inn í líkaman, hjartað dælir meira blóði út – minni þrýstingur.

23
Q

Háþrýstingur hækkar með aldri. Hvaða fleiri þættir hafa áhrif á háþrýsting?

A

Offita og sykursýki.

24
Q

Nefndu fjór þætti sem fólk getur tileinkað sér til að minnka líkur á hjarta og æðasjúkdómum í framtíðinni

A

Borða hollt, hreyfa sig, ekki reykja og ekki drekka áfengi.

25
Q

Berðu saman slagæð og bláæð, hvað varðar byggingu og hlutverk.

A

Slagæð : miðlag þykkara, ekkert viðnám, súrefnisríkt blóð, flytur blóð til slagæðlinga.
Bláæð : súrefnissnautt blóð, flytur blóð aftur til hjartans.