Prófspurningar #3 Flashcards
Þvagtemprandi hormón örvar upptök vatns úr…
Þvagi í safnrásum
Frumþvag síast í …
Nýrnahylki
Mest endursogast á sér stað í …
Sveigpíplu
Mest seyti á sér stað í …
Fjarpíplu
Algengasta efni andrúmslofts er…
Nitur
Barkakýli er í …
Barka
Varaloft er loft sem…
hægt er að blása frá sér eftir venjulega útöndun
Lýstu æðakerfi lifrar
Tvöföld blóðrás, lifraslagæð-lifrabláæð-lifraportæð. Stokkháræðar veita blóði á milli lifrarfrumna inn í bláæðar.
Starfseining nýrans kallast?
Nýrungur
Hvers vegna er endursogið mikilvægt?
vegna þess að síað er í nýrnapíplu sem frumþvag, annars væri maður pissandi allan daginn, maður þarf líka vatn í líkamanum og vítamín (sem losast með þvagi)
Berðu saman blóðvökva í æðahnoðra og frumþvag.
Í æðahnoðra er blóð, 55% er blóðvökvi, þessi vökvi síast úr æðahnoðra um nýrnahylki. Í nýrnahylki kallast blóðvökvinn frumþvag. Er s.s. sama fyrirbærið og samsetning frumþvags háð samsetningu blóðvökva.
Berðu saman innöndun og útöndun
Innöndun : þindin verður flöt millirifjavöðvar dragast saman rifbein spennast út Lungun fylgja brjóstveggi og rúmmál stækkar undirþrýstingur myndast í brjóstholi Lungun fyllast af lofti. Útöndun : Þindin slaknar millirifjavöðvar slakna Lungun ýta frá sér loft Ópassíft ferli
útskýrðu loftskipti
þegar súerfni og koltvíoxíð ferðast í gagnstæðar áttir, þ.e.a.s. þegar súrefni flæir úr andrúmslofti inn í háræð sem umlykut lungnablöðru og koltvíoxíð flæðir úr háræð í lungnablöðru.
Hvað er andrým?
Viðbótarefni plús öndunarefni plús varaloft. Er mismunandi hjá fólk, fer eftir líkamsstærð.