Spurningabókin 2 (verkjastilling - ..) Flashcards

1
Q

hver er munurinn á allodyniu og hyperalgesiu?

A

1) Allodynia = stimulus sem almennt veldur ekki sársauka veldur sársauka hjá sjúklingi (t.d. létt snerting á handarbak veldur verk)
2) Hyperalgesia = óeðlilega mikill verkur mv hvað áverkinn eða vefjaskaðinn virðist valda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

segja frá complex regional pain syndrome?

A

verkur sem þróast eftir minor trauma td ekki beinbrot og ekkert sést á MRI eftir á. Getur komið og farið en er stundum stöðugur. Veldur allodyniu og hyperalgesiu, yfirleitt svæsinn verkur, stundum bólga og húðbreytingar. Getur verið það hamlandi að fólk vill fara í amputeringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hver er orsökin fyrir neuropathic verk?

A

Skaði, af hvaða völdum sem er (td sykursýki) á perifer taug eða MTK sem veldur functional eða structural breytingum á taugabrautum. Verkurinn er stingandi og kemur alveg uppúr þurru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvaða lyfjaflokkar eru notaðir til þess að meðhönlda verki? (9)

A

1) opiot
2) NSAIDS
3) TCA
4) SRRI
5) flogaveikis
6) NMDA viðtaka hamlar
7) alfa2 agonistar
8) 5HT1 agonistar f. mígreni
9) gös N2O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig virka opiöt á verki?

A

breyta viðbrögðum heilans við sársaukaáreytinu. Fólk finnur oft ennþá sársauka en sársaukinn bara er ekki mikið að hafa neikv áhrif á þau eins og sársauki gerir almennt. Það er vegna þess að heilanum hefur verið sagt að hunsa þessi sársaukaboð. Opiöt örva einnig seytun á verkjahindrandi efnum í heilastofni og mænu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

helstu aukaverkanir ópíata? (6)

A

1) ógleði og uppköst
2) hægðatregða
3) kláði
4) dysphoria
5) vöðvastífleiki
6) öndunarbæling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvaða tegund af verkjum er best að meðhöndla með ópíötum?

A

mjög góð við akút verkjum, en virka illa á króníska verki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hver er munurinn á naloxone og naltrexone?

A

alveg eins nema naltrexone er langverkandi og er notað til þess að meðh ópíata og áfengisfíkn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hefur nalaxone einhver áhrif á líkamann ef ekki eru ópíöt í líkamanum?

A

Nei og því er allt í lagi að nota það ef mann grunar ópíata overdose en er ekki viss því það skaðar
ekkert að gefa það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly