Spurningabókin 2 (verkjastilling - ..) Flashcards
hver er munurinn á allodyniu og hyperalgesiu?
1) Allodynia = stimulus sem almennt veldur ekki sársauka veldur sársauka hjá sjúklingi (t.d. létt snerting á handarbak veldur verk)
2) Hyperalgesia = óeðlilega mikill verkur mv hvað áverkinn eða vefjaskaðinn virðist valda
segja frá complex regional pain syndrome?
verkur sem þróast eftir minor trauma td ekki beinbrot og ekkert sést á MRI eftir á. Getur komið og farið en er stundum stöðugur. Veldur allodyniu og hyperalgesiu, yfirleitt svæsinn verkur, stundum bólga og húðbreytingar. Getur verið það hamlandi að fólk vill fara í amputeringu
hver er orsökin fyrir neuropathic verk?
Skaði, af hvaða völdum sem er (td sykursýki) á perifer taug eða MTK sem veldur functional eða structural breytingum á taugabrautum. Verkurinn er stingandi og kemur alveg uppúr þurru
hvaða lyfjaflokkar eru notaðir til þess að meðhönlda verki? (9)
1) opiot
2) NSAIDS
3) TCA
4) SRRI
5) flogaveikis
6) NMDA viðtaka hamlar
7) alfa2 agonistar
8) 5HT1 agonistar f. mígreni
9) gös N2O
hvernig virka opiöt á verki?
breyta viðbrögðum heilans við sársaukaáreytinu. Fólk finnur oft ennþá sársauka en sársaukinn bara er ekki mikið að hafa neikv áhrif á þau eins og sársauki gerir almennt. Það er vegna þess að heilanum hefur verið sagt að hunsa þessi sársaukaboð. Opiöt örva einnig seytun á verkjahindrandi efnum í heilastofni og mænu
helstu aukaverkanir ópíata? (6)
1) ógleði og uppköst
2) hægðatregða
3) kláði
4) dysphoria
5) vöðvastífleiki
6) öndunarbæling
hvaða tegund af verkjum er best að meðhöndla með ópíötum?
mjög góð við akút verkjum, en virka illa á króníska verki
hver er munurinn á naloxone og naltrexone?
alveg eins nema naltrexone er langverkandi og er notað til þess að meðh ópíata og áfengisfíkn
hefur nalaxone einhver áhrif á líkamann ef ekki eru ópíöt í líkamanum?
Nei og því er allt í lagi að nota það ef mann grunar ópíata overdose en er ekki viss því það skaðar
ekkert að gefa það