5-? Flashcards
svæfingalyfin própofol, pentothal, sevoflurane ofl hafa ekki..?
verkjastillandi áhrif
hvaða svæfingarlyf hafa þá undantekningu að hafa verkjastillandi áhrif? (2)
glaðloft og ketamine
álagsáhrif verkja á líkamann? (3)
1) háþrýstingur
2) tachycardia
3) breyting á saltbúskap
sú aðferð sem er talin virika best til að minnka verki hjá sjúklingum eftir að gerð og minnka líkur á langvarandi verkjum eftir aðgerð kallast..?
multomodal analgesia (2 eða fleiri lyf samtímis til að ná samlegðaráhrifum (synergism)) - minni skammtar þarf og minni líkur á aukaverkunum
áhættuþættir fyrir langvinnum verkjum eftir skurðaðgerð? (8)
1) slæmir verkir fyrir aðgerð
2) háskammta opiod fyrir aðgerð
3) kvíði,þunglyndi
4) fibromyalgia
5) sykursýki
6) taugaskaði í aðgerð
7) lengd skurðaðgerðar
8) endurteknar aðgerðir
verkjalyf fyrir aðgerð?
oftast eingöngu parasetamól (en stundum celebra með)
hvaða opioid fá langflestir sjúklingar í aðgerð?
fentanyl (eða fentanyl afleiður - remifentanil, alfentanil)
til að minnka bólgu og verki og ógleði fá flestir sjúklingar hvað eftir innleiðslu svæfingar?
stera (dexametason)
áður en sjúklingur vaknar á að vera búið að gefa..?
langvirkt opioid (ketogan eða morfin) ásamt NSAID
hvað getur minnkað opiodþörf í vissum aðgerðum og notað sem pre á börn?
clonidine
hvað er notað ef líkur á taugaverkjum?
gabapentin (og pregabalin)
hvað er notað ef mikið opiod þol?
ketamine
hvernig á að fylgjast með verkjum eftir aðgerð á deild? (4)
1) meta á 4 klst fresti fyrsta sólarhr og síðan 1x á vakt
2) ath hvort verkur takmarki td að hósta
3) nota NRS kvarða
4) gera greinarmun á verkjum í hvíld og við hreyfingu
verkjameðferð á deild eftir aðgerð - non-pharmacological aðferðir? (5)
1) sjúkraþjálfun og early mobilization mjög mikilvæg
2) næra sjúklinga snemma
3) hiti og kuldi en ekki beint á skurðsár
4) slökun, hugleiðsla, ´tónlist
5) sjúklingafræðsla
eftir hvernig aðgerðir er epidural deyfing notuð sem verkjameðferð? (3)
1) laporatomiur
2) amputationir
3) thoracotomiur